Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Page 2
26
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991.
Iþróttir
1-deild
Cr. Palace-Manchester Unitedl-3
Arsenal-Tottenham........2-0
Chelsea-Nottingham Forest....l-0
Coventry-Southampton.....2-0
Leeds-Everton............1-0
Liverpool-Norwich........2-1
Manchester City-Wimbledon .0-0
Notts County-QPR.........0-1
Oldham-Aston VUla........3-2
Sheffield United-Luton...1-1
West Ham-Sheff. Wednesday ..1-2
2. deild
Bamsley-Newcasstle....
Blackbum-Middlesboro
Brighton-Plymouth....
Bristol City-Charlton....
Cambridge-Oxford.....
Derby-Leicester......
Ipswich-Tranmere.....
Millwall-Bristol Rovers
Portsmouth-Wolves....
Port Vale-Watford....
Sunderland-Southend..
Swindon-Grimsby......
3. deild
Birmingham-Bradford.
Brentford-Swansea....
Bury-Boumemouth......
Darhngton-Fulham.....
Exeter-Chester.......
Hartlepool-Huddersfield
Hull-Preston.......
Peterboro-Torquay...
Reading-Stockport....
Shrewsbury-Bolton....
WBA-Stoke............
Wigan-Leyton Orient....
4. deild
Bamet-Chesterfleld....
Blackpool-Halifax...
Cardiff-Rotherham...
Carlisle-Maidstone.....
Crewe-Hereford......
Doncaster-Lincoln...
Giiiingham-Aldershot
Mansfield-Walsall...
Northampton-Bumley
Scarboro-Rochdale...
Scunthorpe-York.....
..3-0
..2-1
..1-0
..0-2
..1-1
..1-2
..4-0
..0-1
..1-0
..2-1
..1-2
..1-1
..2-0
..3-2
..0-1
..3-1
..0-0
..0-0
..2-2
..1-1
..1-1
..1-3
..2-2
..1-1
..1-2
..3-0
..1-0
..3-0
..4-2
..1-5
..3-1
..3-1
„1-2
„3-2
„1-0
Staðan í 1. deild
Leeds „1° 11 6 1 32-13 39
Man.Utd... „17 11 5 1 28-9 38
Man.City.. „18 9 4 5 24-19 31
Arsenal „17 í 5 4 33-21 29
SheffWed... .18 8 5 29-22 29
A. ViUa .18 8 C 7 25-22 27
C. Palace „17 8 3 6 27-33 27
Norwich „18 6 8 1 23-21 26
Liverpool.. „16 6 7 3 17-13 25
Everton „18 7 4 7 24-22 25
Chelsea „18 6 7 5 25-24 25
Nott. For „17 7 2 8 30-26 23
Coventry... „18 7 2 9 20-18 23
Oldham „17 6 4 7 26-26 22
Tottenham „15 6 2 7 22-21 20
Wimbledon .18 5 5 8 22-24 20
WestHam... „18 4 7 7 19-23 19
N.County... .18 5 3 10 19-28 18
QPR .18 4 6 8 16-26 18
Sheff.Utd... .18 4 4 10 24-34 16
S.hampton. .18 4 4 10 14-28 16
Luton .18 2 6 10 12-38 12
Staðan í 2. deild
Cambridge.,19 11 5 3 32-20 38
M.boro 21 11 4 6 29-18 37
Derby 20 10 4 6 30-22 34
Blackbum.„19 10 4 5 26-18 34
Ipswich 21 9 7- 5 33-27 34
Leicester 20 10 3 7 26-25 33
Swindon 19 9 5 5 37-24 32
Southend 20 9 5 6 30-25 32
Charlton 21 9 5 7 25-22 32
P.mouth 19 9 5 5 22-19 32
Bristol C 20 7 7 6 23-27 28
PortVale 21 7 6 8 22-25 27
MiUwaU 20 7 5 8 30-27 26
Tranmere„„18 6 8 4 22-22 26
Sunderl 20 6 5 9 31-32 23
Watford 20 7 2 11 22-26 23
Newcastle ...21 5 8 8 30-36 23
Brighton„„21 6 5 10 26-32 23
Bamsley 21 7 2 12 22-31 23
Wolves 20 6 4 10 26-30 22
Bristol R 20 5 7 8 26-31 22
Grimsby 19 6 4 9 28-31 22
Oxford 21 5 3 13 28-37 18
Plymouth„„19 5 3 11 17-31 18
Holland:
Óbreyttstaða
Toppliðin í hollensku knatt-
spymunni léku ekki um helgina
og staðan á toppnum er því
óbreytt. Úrslitin um helgina urðu
þannig:
FC Volendam-FC Den Haag ....0-0
FC Groningen-FC Utrecht 2-0
DGDoetinchem-VWVenlo ...1-0
Svo virðist sem PSV Eindhoven
og Feyenoord muni berjast um
meistaratitilinn en Ajax er ekki
langt undan. PSV er efst með 27
stig þá Feyenoord með 26 stig og
Ajax er í þriðja sæti með 23 stig.
-SK
Úrslit á Spáni um helgina:
Espanol-Real Madrid........1-5
Real Burgos-Coruna.........0-0
Real Sociedad-Sporting Gijon .0-0
Real Zaragoza-Sevilla......1-1
Real Oviedo-Atliletico Bilbao .1-1
A. Madrid-Real VaUadolid...5-1
Osasuna-Cadiz..............1-0
Valencia-Tenerife..........1-0
Real MaUorca-Logrones ...ffestað
Albacete-Barcelona ........1-1
Real Madrid er efst með 23 stig,
Atletico Madrid er með 19 og
Sporting Gijon 17.
Belgía:
Anderlechtefst
ÚrsUt í Belgíu um helgina:
Anderlecht-StandardLiege ....0-0
Lierse-Mechelen........0-3
FC Liege-Molenbeek.....1-1
Genk-Antwerpen.........0-2
Kortrijk-Ghent....... 2-4
Club Bmgge-Charleroi...1-1
Lokeren-Waregem........3-0
Ekeren-Beveren.........0-0
Anderlecht er efst með 23 stig en
Mechelen er í öðm sæti með 22
stig eins og Club Bmgge og
Standard Iiege.
-SK
SiMirrenfékk stig
ÚrsUt í skosku knattspymunni
um helgina urðu þessi:
Aberdeen-Falkirk........1-1
Celtic-Dunfermiine.......1-0
Hearts-AMrieonians.....„1-0
MotherweU-Rangers.......0-2
St. Johnstone-Hibs.....„0-1
St. Mirren-Dundee Utd...l-l
Hearts er efst með 34 stig, Rang-
ers er i öðm sæti með 31 stig,
Celtic í þriðja sæti með 28, Hi-
bernian í fjórða sæti með 27 stig
og Aberdeen í fímmta sæti með
26 stig.
Brian McClair, lengst til vinstri, skoraði eitt marka Manchester United á heimavelli Crystal Palace um helgina. United sigraði 1-3. Símamynd Reuter
Tvö langbest
- Leeds og Man. Utd imnu leiki sína og virðast langbest 1 enska boltanum
Lítið var um óvænt úrsht í ensku
knattspymunni um helgina og Uðin
tvö, sem há nú hastarlegt einvígi á
toppi 1. deUdar, Leeds United og
Manchester United, unnu bæði leiki
sína um helgina. Leeds hefur eins
stigs forskot í toppsætinu en Man.
Utd á leik til góða. Þessi tvö Uð virð-
ast vera langbest í ensku knattspym-
unni um þessar mundir en það gæti
breyst á þeim langa vegi sem að lok-
um keppnistímabUsins er.
Leeds tókst að ná þremur stigum
gegn Everton þótt Uðið léki einum
leikmanni færri síðustu 20 mínútur
leiksins eftir að vamarleikmannin-
um Chris Faircloguh var vikið af
leikvelU. Sigurmarkið skoraði Rod
WaUace þremur mínútum fyrir
leikslok, eftir fyrirgjöf frá Gordon
Strachan.
• Unglingurinn í Uði Manchester
United, Ryan Giggs, sem varð 18 ára
á föstudaginn, átti mikinn þátt í
tveimur mörkum United gegn Cryst-
al Palace. NeU Webb skoraði fyrsta
markið fyrir United og jafnaði leik-
inn því Dennis Mortimer hafði náð
forystunni fyrir heimaUðið á 17. mín-
útu. Webb skoraði á 26. mínútu,
Brian McClair á 57. mínútu og Sovét-
maðurinn Kanchelskis mínútu síöar.
United-Uðið leikur vel þessa dagana,
Uðið virðist heUsteyptara en undan-
farin ár og auðvitað skiptir miklu
máh að í marki stendur nú Dani sem
kann sitt fag betur en margir aðrir á
Bretlandseyjum og víöar.
Af öðram úrsUtum um helgina má
nefna að Liverpool sigraði Norwich,
2-1. Jan Mölby og Ray Houghton
skomðu fyrir Liverpool en Beckford
minnkaði muninn.
GamU jaxUnn Kerry Dixon skoraði
sigurnark Chelsea gegn Nottingham
Forgst og eina mark leiksins sem
sýndur v." í beinni útsendingu hér
á landi. I arkið skoraði Dixon á 1.
mínútu síðari hálfleiks.
Manchester City er í þriðja sæti í
1. deUd en liðið gerði markalaust
jafntefli á heimaveUi gegn Wimble-
don og shka andstæðinga þarf topp-
Uð að leggja að velli ef aUt á að ganga
upp.
Sheffield Wednesday er komið í 5.
sæti 1. deUdar eftir 1-2 útisigur gegn
West Ham á laugardaginn. Liðið þyk-
ir ekki leika fagra né skemmtUega
knattspymu frekar en fyrri daginn
en halar þó inn ótrúlega mikið af
stigum. Mörkin skomðu þeir John
Harkes og Jemson. Mark West Ham
skoraöiTimBreacker. -SK
Frakkland:
Ekkertóvænt
ÚrsUt í frönsku knattspymunni um helgina: MontDelUer-Cannes 3-0
Sochaux-Metz ...0-0
Toulouse-Nimes ...0-1
Lens-Toulon ...2-1
Auxerre-París SG ...2-2
MarseiUe-Lyon ...0-0
Le Havre-LUIe ...0-0
Nancy-Mónakó ...1 -4
St Etienne-Caen ...1-1
MarseiUe er efst með 29 Mónakó 26 og París SG 25. stig, -SK
FC Porto vann um helgina góö-
an útisigur gegn Penafiel í 1.
deUdinni í Portúgal og heldur
efsta sætinu með 19 stig en
Benfica er einnig með 19 stig.
Farense-Benfica...........2-2
Madeira-F amaUcao.........1-0
Beira Mar-Braga...........1-0
"'WB
í-i
1-1
1-1
.1-0
0 2
-SK
Boavista-Ferreira
GilVicente-Maritimo
Guimares-Torreense
Saigueiros-Chaves.....
Sporting-EstorU
Penafiel-FCPorto
♦»<♦»<♦»«♦*•♦>•♦*•<*•'
Júgóslavía:
Enginjafntefli
Úrsht í júgóslavnesku knatt-
spymunni um helgina (jafntefli
ekid leyfð og vítaspymukeppni
ef með þarf):
Skopje-Spartak Subotica.3-0
Pelister-Radnicki.......0-1
Proleter-Vojvodma....1-1 (5-4)
Buducnost-Sutjeska......1-0
OFK Belgrade-Sarajevo...1-3
SlobodaTuzla-VelezMostar.1-1
Zemun-Red Star..........0-1
Zeljeznicar-Banjaluka...3-0
Partizan-RadBelgrade....1-0
Partizan er efst með 25 stig en Red
Star er með 22 stig.
-SK
Util breyting
Litil breyting varð á stöðu
toppUöa í svissnesku knattspym-
unni en úrsUt helgariimar urðu
Lugano-Servette..........0-2
Lausaime-Sion ...0 0
Young Boys-Luzern........0-0
Zunch-Aarau „„0—0
Xamax-St. Gallen......„„..„1-0
Wettingen-Grasshopper..„...0-3
Grasshopper minnkaði muninn á
toppnum um eitt stig. Lausanne
er efst með 30 stig en Grasshopp-
er 27 stig.