Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 3
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. 27 íþróttir Eyjólfur Sverrisson skoraöi fyrir Stuttgart: Góð tilf inning aðsjááeftir boltanum í netið - þrjú lið efst og jöfn 1 þýsku knattspymunni Þóiaiinn Sigurðsson, DV, Þýskalandi: Eyjólfur Sverrisson kom Stuttgart á sporið þegar hann skoraði fyrra mark liðsins gegn Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu um helgina. Með sigrimun er Stuttgart komið í efsta sætið ásamt Frankfurt, sem náði aðeins jöfnu á heimavelli, og Dortmund. Öll þrjú hðin hafa 26 stig eftir tuttugu umferðir. Bayem Múnchen tapaði í fimmta skipti á heimavelli á tímabiiinu en um helg- ina varð liðið að lúta í lægra haldi fyrir Werder Bremen í fjörugum leik. Eyjólfur Sverrisson heldur áfram að gera góða hluti hjá Stuttgart sem vegnar vel um þessar mundir. Eyjólf- ur skoraði fyrsta mark Stuttgart á 8. mínútu með skalla eftír auka- spymu. Gaudino gerði síðara markið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Eyjólfur fékk þrjá í einkunn fyrir leik sinn í þýska blaðinu Bild am Sonntag, sem er vel yfir meðallagi. „Það var góð tilfinning að sjá á eft- ir knettinum í netið en ég var síðar í leiknum óheppinn að skora ekki annað mark en þá varði markvörður Duisburg vel skallabolta frá mér. Þetta lítur vel út og við stefnum að því að verða í toppbaráttunni í vet- ur„‘ sagði Eyjólfur Sverrisson, í sam- tali við DV í gær en hann lék sem tengiliður eins og í undanfomum leikjum. Bayem Munchen beið fimmta ósig- urinn á heimavelli í deildinni í vet- ur. Werder Bremen komst í 0-3 áður en Bayem tókst að svara fyrir sig. Þetta var fyrsti sigur Bremen gegn Bayem Munchen á útivelli í 23 ár. Rufer, Bode, Kohn og Borowka skor- uðu fyrir Bremen. Mazinho gerði tvö af mörkum Bayem en þriðja markið var sjálfsmark. Aðeins 18 þúsund áhorfendur sáu leikinn á ólympíu- leikvanginum. Daiúnn Povlsen skoraði sigurmark Dortmund gegn Karlsruhe undir lok fyrri hálfleiks. Demandt kom Dusseldorf yfir á 74. mínútu en átta mínútum síðar jafnaði Weber fyrir Eintracht Frankfurt. Meistaramir í Kaiserslautem, sem nú era í fjórða sæti, unnu stórsigur á Dynamo Dresden. Stefan Kunzt skoraði tvö af mörkum liðsins em þeir Hotic og Hoffmann sitt markið hvor. Úrslit um helgina urðu þessi: Köln-Bochum....................1-0 Kaiserslautem-Dynamo.........4-1 Hamburg-Schalke..............2-1 Frankfurt-Duessldorf.........1-1 Numberg-Hansa Rostock........0-0 BayemMunchen-Bremen..........3-4 Stuttgart-Duisburg...........2-0 Dortmund-Karlsruhe...........1-0 Gladbach-Leverkusen..........2-2 Wattenscheid-Stuttgarter K...4-1 Frankfurt ..20 10 6 4 44-23 26 Stuttgart ..20 11 4 5 36-18 26 Dortmund ..20 10 6 4 35-30 26 Kaiserslautem.. ..20 10 5 5 35-20 25 Niimberg ..20 8 6 6 29-24 22 Werder Bremen ..20 8 5 7 27-25 21 Leverkusen ..20 6 9 5 21-20 21 Hamburg SV ..20 6 9 5 21-23 21 Köln 19 4 12 3 25-24 20 Schalke ..20 7 6 7 30-25 20 Duisburg ..20 5 10 5 25-26 20 Bayem Munchen20 6 7 7 27-30 19 Karlsruhe ..20 7 5 8 24-30 19 Hansa Rostock... „..20 6 5 927-31 17 Gladbach „20 6 5 9 18-29 17 StuttgarterK „20 5 6 9 29-34 16 Dusseldorf „20 5 6 9 25-33 16 Bochum „20 5 6 9 22-34 16 Dynamo Dresdenl9 5 5 9 15-28 15 Wattenscheid „20 4 7 9 23-31 15 -JKS Milan með eins stigs forskot á Juventus - Mílanóliðin skildu jöfn en Juventus sigraði Roma Stórleikurinn í ítölsku knattspyn- unni í gær var viðureign Mílanólið- anna Inter og AC. Lyktir leiksins urðu jafntefli, 1-1, og mátti Inter prísa sig sæla með þau úrslit. AC Milan réði gangi leiksins í fyrri hálf- leik en þá skoraði Marco Van Basten mark fyrir AC Milan en litlu síðar átti Ruud Gulitt skot í þverslá. Júrgen Klinsmann jafnaði fyrir Inter á 55. mínútu og var tími kominn að hann skoraði fyrir Inter en óánægja hefur verið með hann hversu illa honum hefur gengið að skora. Franco Baresi, fyrirliða AC Milan, var vikið af leikvelli á 66. mínútu og sex öðrum leikmönnum var sýnt gula spjaldið. Salavatore ScMllaci kom Juventus yfir á 37. mínútu gegn Roma en þetta var hans annað mark á tímabilinu. Giuseppe Giannini jafnaði fyrir gest- ina á 71. mínútu og virtist adlt steftia í jafntefli þegar Antonio De Marchi urðu á þau mistök að skora sjálfs- mark. Úrslit í 1. deild á Ítalíu í gær m-ðu þessi: Atalanta-Parma...............0-1 Bari-Genoa...................1-2 Cagliari-Ascoli..............2-0 Cremonese-Fiorentina.........1-3 Inter Milan-AC Milan.........1-1 Juventus-AS Roma.............2-1 Lazio-Napoli.................3-3 Sampdoria-Torínó.............0-0 Verona-Foggia................1-0 ACMilan ....12 8 4 0 20-6 20 Juventus ....12 8 3 1 15-5 19 Napólí ....12 5 6 1 17-10 16 Lazio ....12 4 7 1 18-12 15 InterMilan.... ....12 4 7 1 11-10 15 Parma ....12 3 8 1 11-10 14 Foggia ....12 5 3 4 18-14 13 Tórínó ....12 3 7 2 8-5 13 Atalanta ....12 5 3 4 12-10 13 Genoa ....12 4 5 3 13-13 13 ASRoma ....12 4 5 3 11-11 13 Fiorentina ....12 4 4 4 13-10 12 Verona ....12 4 2 6 9-16 10 Sampdoria.... ....12 3 3 6 15-14 9 Cagliari ....12 3 3 6 10-14 9 Cremonese.... ....12 1 3 8 7-18 5 Ascoli ....12 1 2 9 5-22 4 Bari ....12 0 3 9 6-19 3 -JKS Ruud Gullit og félagar i ACMilan trónaí efsta sætinu á ítaliu. Gul- lit hefur átt m|ög góða leiki með AC Milan i undanfömum leikjum og var nálægt þvi að skora gegn Inter i stórleik umferðarinnar í gær. Bikarkeppni í fimleikum: Björk og Gerpla unnu Gerpla rauf sigurgöngu Armanns, sem fram að þessu hefur verið ósigr- andi, í karlaflokki í bikarkeppninni í fimleikum í fijálsum æfingum um helgina. Gerpla hlaut 212 stig en Ár- mann var með 211,30 stíg í öðra sæti. Sveit Gerplu var þannig skipuð: Guðmundur Brynjólfsson, Jón Finn- bogason, Þröstur Hrafnsson, Jón Sæmundsson, Mario Szann og Heim- ir Gunnarsson. í kvennaflokki vann Fimleikafélag- ið Björk úr Hafiiarfirði, hlaut 163,95 stig en Grótta varð í öðm sæti meö 143,90 sfig. Sveit Bjarkar var þannig skipuð: Nína Björg Magnúsdóttir, Þórey El- ísdóttir, Erla Þórleifsdóttir, Ema Guðmundsdóttir, Ragnheiður Ragn- arsdóttir og Ragnhildur Guðmimds- dóttir. Nína Björg Magnúsdóttir var stiga- hæst í kvennaflokki samanlagt en í karlaflokki var Guðjón Guðmunds- son stigahæstur. -unnu Davisbikarinn í tennis Ls. aldrei í hættu. 3-i,ogvarsigurþeirra 6-2. 6-1 og 6-2. 5,6-4* 7-5, í Þá var komiö aö þeim Foiget og Leconte að . hert Seguso í tvíliðaleik, 6-1,6-4,4-6, og 6-2. Það var svo Guy Forget innsiglaöi sigur Frakka með þvl að MMMMMMMjjÍ (3-6), 3-6, 6-3 og 6-4.: Þetta var 7. sigur Frakka en unnu Frakkar á árunum: 1920-1930.L: n 1-1. sem 7-6 §11; É1 POOL TILBOÐ alla virka daga frá kl. 12-18. Klukkutími í billiard, hamborgari, franskar, 600 kr. BILLIARDSTOFAN, Hverfisgötu 46 -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.