Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 5
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. 29 iuna í leiknum gegn Keflvíkingum í risa- íga. DV-mynd GS gegn ÍBK, 83-76 í síöari hálfleik en sást lítið í þeim fyrri. ísak Tómasson komst einnig vel frá sínu. Njarðvíkingar virðast hafa visst tak á Keflvíkingum og það voru flestir sem bjuggust við sigri Keflvíkinga svona fyr- irfram. Nokkrir lykilmenn Keflvíkinga náðu sér alls ekki á strik í leiknum. Jon- athan Bow var góður í síðari hálfleik en lenti fljótlega í villuvandræðum og Jón Kr. átti ágætan leik í fyrri hálfleik. „Þessi leikur var örugglega spennandi fyrir áhorfendur en ég er mjög ánægður með mína menn þrátt fyrir lítiö skor. Það er alltaf gaman að vinna Keflvíkinga og ekki síst fyrir það að verða fyrstir í vetur til að leggja þá að velli. Samt held ég að þeir hafi á aö skipa besta hðinu í deildinni í dag,“ sagði Friðrik Ingi Rún- arsson, þjáifari Njarðvíkinga, eftir leik- inn. Iþróttir Vika i stað 30 daga togibjörg í&mksdóttir, DV, Homafirði; Eggert Magnússon var í gær endurkjörinn for- maður Knattspyrnu- san\bands íslands á þingi þess sem haldið var á Höfn í Homaflrði um helgina. Stjóm sam- bandsins var öll endurkjörin en Guðmundur Bjamason úr Nes- kaupstað vék úr stjórn að eigin ósk og tók Albert Eymundsson sæti hans. Þrír nýir hlutu kosningu i vara- stjórn, þeir Ásgeir Ármannsson, Guömundur Haraldsson og Eggert Steingrimsson. Um 100 þingfulltrú- ar sátu þingið á Höfn þar af niu konur og hafa þær aldrei veriö fleiri og einmitt nú. Þingið þótti rólegt og friösamt. Reynir G. Karlsson, íþróttafulltrúi ríkisins, var heiðursgestur þings- ins en þingforsetar vora Albert Eymundsson frá Höfn og Baldur Maríusson úr Reykjavík. FjárhagsSleg staða KSÍ er mjög góð um þessar mundir en á síðasta ári var tæplega 17 milljón króna hagnaöur af rekstri sambandsins. Auglýsingasamningar KSÍ og samningar við innlendar og erlend- ar sjónvarpsstöðvar voru talsvert til umræðu. Þar kom fram í máli manna að samningar við innlendar sjónvarpsstöðvar gæfu ekki mikla peninga. Á þinginu var samþykkt reglugerð ura auglýsingasamn- inga. Gerbreyting varóandi féiagaskíptl leikmanna Tillaga kom frá Fram að félaga- skipti leikmanna, sem hingað til hafa tekið einn mánuö, tækju fram- vegis eina viku. Var þessi tillaga samþykkt einróma með sraávægi- legum breytingura. Leikmannasamningar urðu til- efni til mikillar umræðna. Páll Bragason frá Stjörnunni átaldi Fram fyrir að hafa hafið viðræður við tvo leikmenn Stjörnunnar án þess aö ræða fyrst við stjórn Stjörn- unnar eins og kveðið er á um í þess- um samningum. Páll taldi þetta vera siðleysi. Halldór B. Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, kom í ræðustól og játaöi á sig ásakanir frá Páli og lofaði að önnur vinnubrögð yrðu viöhöfð í framtiöinni. Mikiðrættum kvennaknattspyrnu Tillögur um breytingu á kvenna- knattspyrnu fengu talsveröan tíma og höfðu ýmsir þingftdltrúar á orði að þetta væri hálfgert kvennaþing. Á þinginu var saraþykkt að leyfa konum að leika á skóm með gras- tökkum. Ennfremur að koraa á fót meistarakeppni kvenna og yrði fyrsta keppnin haldin á alþjóðlega kvennadeginum 19. júní næsta sumar og síðan ár hvert á þessum degi. Margrét Bragadóttir var fyrsta konan sern kjörin var til að starfa í starfsnefhd þingsins. Full búð af hagnýtumhlutum til jólagjafa Byggingavöruverslunin DRÖFN Strandgötu 75 - Sími 50393 - Hafnarfirði Opið mánudaga tii föstudaga ki. 7.30-18.00 og laugardaga 10-16 VIÐ BJÓÐUM ÞÉR GÓÐAN DAGINN OG ÞJÓNUM ÞER FRÁ KL. 7.30 Á MORGNANA af Hygæa innanhúss- málningu í desember £3 Hýtt tölvustýrt lita- blöndunarkerfi Yfir 10.000 litatónar §■■Qljástig frá 5-90 - fyrir járn, tré og stein

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.