Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 7
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991
31
Iþróttir
FH vann IR i urslitaleik um Islandsmeistaratitilinn i B-liða keppni 5. flokks
kvenna, 6-5, og skoraði Harpa Þórsdóttir 4 mörk fyrir FH og Edda Dröfn
Eggertsdóttir 2. Mörk ÍR skoruðu þær Bjarney Bjarnadóttir 2, Guðrún Drífa
Hólmgeirsdóttir 2 og Helena Ólafsdóttir 1.
FH varð íslandsmeistari í 6. flokki B er það vann Stjörnuna í úrslitaleik,
6-3. Mörk FH skoruðu þeir Davíð Ellertsson 3, Eysteinn Gunnarsson 2 og
Steingrímur Valgarðsson 1. Bjarnfinnur Þorgrímsson, Hjörleifur Sumarliða-
son og Tryggvi Sveinsson skoruðu allir eitt mark fyrir Stjörnuna.
EMS-motið í handknattleik unglinga:
Kátína og gleði
EMS-mótinu í handknatt-
leik lauk í gær í Seljaskóla
fyrir troðfullu húsi áhorf-
enda sem skemmtu sér hiö
besta er úrslitaleikimir í 5. flokki
kvenna og 6. flokki karla fóru fram.
EMS-mótið er eitt þriggja íslands-
móta í þessu aldursflokki sem fram
fara á ári og var góð umsjón að þessu
sinni í höndum ÍR. Keppendur skiptu
þúsundum og kátína og gleði skein
úr hverju andliti.
í keppni A-hða 5. flokks kvenna
varð Fram hlutskarpast en Fram-
stúlkumar unnu öruggan sigur á ÍR
í úrslitaleik, 4-1. ÍR varð í öðm sæti
og Víkingur í því þriðja.
FH varð meistari í keppni B-liða,
ÍR í öðm og Fram í þriðja sæti. ÍR
varð síðan í fyrsta sæti í kepnni C-
hða, FH kom á hæla þeim og Fylkir
varð í þriðja sæti.
í 6. flokki A unnu Valsstrákar
nauman sigur á FH, sem varð í öðru
sæti en HK varð í þriðja sæti. í
keppni B- og C-hða varð röð hða í
þremur efstu sætunum hin sama, FH
bar sigur úr býtum, Stjaman varð í
öðru sæti og Grótta í því þriðja.
Á meðan á mótinu stóð fór fram
vítakeppni milli þátttökuhðanna og
urðu íslandsmeistarar Fram í 5.
flokki kvenna hlutskarpastar en Vík-
ingar urðu vítakóngar í 6. flokki
karla.
Besti markvörður A-hða 5. flokks
kvenna var vahn Ásdís Bjamadóttir,
Fram. Dögg Guðmundsdóttir, ÍR,
besti vamarmaðurinn og Ingibjörg
Jóhannsdóttir, Fram, besti sóknar-
maðurinn.
Hjá B-hðum var Anna Hhmarsdótt-
ir, Fram, valin besti markvörðurinn,
Bjamey Bjamadóttir, ÍR, besti vam-
armaðurinn og Harpa Þórisdóttir,
FH, besti sóknarmaðurinn.
Guðný B. Atladóttir, IR, var valin
besti markvörður C-hða, Þórey
Hannesdóttir, ÍR, besti vamarmað-
urinn og Hafdís Hinriksdóttir, FH,
besti sóknarmaðurinn.
Amar Geir Amarsson, ÍR, var val-
inn besti markvörður A-hða 6. flokks
karla, Unnar S. Helgason, FH, besti
vamarmaðurinn og Markús Már,
Val, besti sóknarmaðurinn.
Jón, markvörður Fjölnis, fékk við-
urkenningu fyrir frammistöðu sína
í keppni B-hða, Steingrímur Val-
garðsson, FH, var valinn besti vam-
armaðurinn og Eysteinn Gunnars-
son, FH, besti sóknarmaðurinn.
Finnbogi Axelsson, Gróttu, var val-
inn besti markvörður C-hða, Jón
Bjami Steinarsson, Stjömunni, besti
vamarmaðurinn og Logi Geirsson,
FH besti sóknarmaðurinn.
-HR
íslandsmeistarar ÍR í 5. flokki C aö lokinni verðlaunaafhendingu.
Valur varð íslandsmeistari í keppni A-liða 6. flokks karla en þeir unnu FH í hörkuspennandi leik, 7-6, en í hálf-
leik leiddi FH, 3-4. Mörk Vals skoruðu þeir Snorri Guðjónsson 3, Markús M. Michaelsson 3, og Andri Guðmundsson
1. Mörk FH skoruðu Svavar Jónsson 3, Unnar S. Helgason 1, Stefán Sigtryggsson 1 og Arnar Theodórsson 1.
íslandsmeistarar FH I 6. flokki C.
í úrslitaleik, 4-1, eftir að hafa
verið yfir, 3-0, I hálfleik. Mörk Fram skoraði Ingibjörg Jóhannsdóttir en Hrafnhildur Ragnarsdóttir mark ÍR.
DV-myndir S
Stúdentar ennþá ósigraðir í karlablakinu
Skeiöamenn héldu austur á land
um helgina og heimsóttu Þróttara
í Neskaupstað. Þar fóm fram tveir
leikir og er skemmst frá að segja
að heimamenn unnu í þeim báðum
(3-0 og 3-1). Skeiöamenn mega þó
una glaðir við sitt því að þeim tókst
að vinna sína aðra hrinu í vetur
og bættu hrinuhlutfah sitt þar með
heilmikið.
Á laugardag mættust hð ÍS og
HK í Hagaskóla. ÍS-ingar, sem em
í efsta sæti dehdarinnar, hófu leik-
inn af miklu kappi og vissu and-
stæðingarnir varla hvaðan á þá
stóð veðrið í byrjun. Fjölbreyttar
sóknir undir stjóm uppspharans,
Guðbergs Eghs EyjólfSsonar, skh-
uðu sér nær undantekningalaust í
gólf hjá undrandi HK-mönnum. En
aht aðra sögu var að segja af mátt-
litlum sóknarthburðum HK-
manna. Fyrstu hrinu unnu stúd-
entar auðveldlega, 15-6.
Önnur hrina virtist ætla að fara
á svipaða leið en þó brá fyrir ein-
staka glætu í leik HK-inga og smám
saman náðu þeir að jafna stöðuna,
12-12, en klaufaskapur þeirra varð
th þess að gera sigurvonina að engu
(15-12).
ÍS-ingar virtust vera slegnir út
af laginu í þriðju hrinu þegar
Skjöldur Vatnar Bjömsson, þjálfari
HK, ákvaö að gjörbreyta uppsthl-
ingunni hjá sínum mönnum. HK-
ingar byijuðu mjög vel og komust
í 8-2, en létu þá undan síga og
mótherjamir nýttu sér það. Hrinan
var hníflöfn eftir það og hefði sigur-
inn getað lent hvorum megin sem
var en ÍS-ingar gerðu færri mistök
í lokin og uppskám samkvæmt
því, 15-13.
Staðan í 1. deild karla
ÞrótturN - UMFSkeið:.......3-0
ÍS - HK:.....................3-0
ÞrótturN - UMFSkeið:.......3-1
ÍS.............7 7 0 21-5 14
KA.............6 5 1 17-6 10
HK.............7 5 2 16-11 10
ÞrótturN....10 4 6 18-20 8
ÞrótturR.......7 1 6 9-20 2
UMFSkeið.......8 0 8 2-24 0
Staðan í 1. deild kvenna
Víkingar......7 7 0 21-1 14
ÍS.............8 6 2 20-14 12
KA............5 3 2 11-8 6
HK.............6 3 3 12-10 6
Völsungur......6 3 3 12-11 6
Breiðablik.....7 3 4 12-15 6
ÞrótturN.......8 1 7 8-21 2
Sindri.........6 0 6 0-18 0
-gje