Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Blaðsíða 2
18 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1991. ÞÚ FÆRÐ JOLAGJAFIRNAR Sjónvarpsleikjatölva með 35 leikjum og turbo stýripinnum Nasa sjónvarpsleikjatölva með tveimur vönduðum turbo stýripinnum auk 35 stórskemmtilegra leikja. Mikið úrval leikja: Super Mario Bros. III, The Simp- sons, Yo-Nid, Back tothe Future, Battle Toads, 100 leikja pakki o.m.fl. frá aðeins 3.900,- kr. (Þessi leikjatölva getur bæði notað Nasa og Nintendo leiki.) Verð með turbo stýripinnum og 35 leikjum aðeins 14.900,- stgr. Apple Style Writer bleksprautuprentari prentar með leysiprentaragæðum en er á verði punkta- prentara. Þéttleiki útprentunar er 360 punktar á hverja tommu, sem er meira en á venjulegum leysiprenturum og hann er allt að því hljóðlaus við útprentun. Verð aðeins 44.270, stgr. Goldstarferðatæki með stereomagnara, FM/MW/SW-útvarpi, vönduðu kassettutæki, innb. hljóðnema o.fl. frá Goldstargeislaspilari Vandaður þriggja Ijósráka geislaspilari með fjölmörg- um stillingum og hefur fengið dóma sem besti geislaspilarinn ítímaritinu Audio. Jólaverð aðeins Samsung þráðlaus sími sem endist í 4 til 20 klst., fljótandi kristalsskjá, 10 númera minni, minniásiðasta númer, biðrofa með tónlist, styrk- stillio.rn.fi. áað- 34.900,- stgr. með geislaspilara, FM/MW/SW-útvarpi, tvö- földu kassettutæki, 3 banda tónjafnara, hraðupptöku.sí- spilun, innb. hljóðnemum o.m.fl. á aðeins 25.900,- stgr. :* » »m » fyrir alla þá sem þurfa að vakna, með FM/LW/MW-bylgjum, raf- hlöðu og rafmagnssnúru, 1 til 2 vekjurum og fjölmörgum mögu- eikm 1.690, stgr. fyrir þá sem vilja virkilegt valfrelsi á öldum Ijós- vakans. Fjölmargar sjónvarpsstöðvar senda út á ýmsum tungumálum fréttir, kvikmyndir, fram- haldsþætti, barnaefni, fræðsluefni, skemmtiþætti Verð fráaðeins 65.900,- stgr. eða 3.140,- á mán. í 30 mán. Thomson 25" sjónvarpstæki með NICAM-stereo er með flötum Black Super Planar- myndlampa, glampalaus- um skjá, 2x20 W magn- ara, þráðl. fjarst., aðgerða- stýringu á skjá, sjálfv. tímarofa, barnalæsingu, textavarpi m/4síðna minni, 40 stöðva minni, S-VHS tengi, tengi fyrir heyrnartól o.m.fl. á aðeins 89.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.