Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Blaðsíða 55
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1991. 71 íc Gagnlegar gjafir á góðu verði hjá Ellingsen. Þar á meðal arinsett, lampar, peysur og verkfæri. lippið út og geymið Nokkur dæmi Verkfærasett í tösku fyrir heimilið og bílinn. Valin verkfæri, 41 stk. í verkfæratösku á einstöku jólatilboði kr. 4.850- Vandað vinnuborð í geymsluna eða bflskúrinn. Stillanlegt á þrjá vegu. Traust og handhægt borð á jólatilboði kr. 6.408- Vaxborinn kuldajakki. Tískujakkinn í vetur. Köfiótt fóður og viðfest hetta. Litur dökkgrænt. Einstakt verð kr.6900- og 7.900- Handunnir ensidr kertalampar úr messing með glerskermum. Fallegir á borðið heima eða í sumarhúsinu. Verð frá 1.960- Metabo rafmagnsverkfæri á jólatilboði. Borvél m.stiglaus- um hraðast. kr. 12.478-, slípirokkur kr. 14.490-og juðari í tösku m.rykpoka kr. 14.683- Loftvogir, rakamælar og hita- mælar á viðarplatta, verð frá kr. 3.194-, gamaldags klukkur og loftvogir úr messing. Klukka 3.750-/loftvog 2.800-. Maciite vasaljósin frá Ameríku, lítll en kraftmikil hágæðaljós, verð frá kr. 1.870-, lyklakippu- vasaljós lítil og nett kr. 1.514- Makita borvél með höggi og stigiausum hraðastilli 12.627- og slípirokkur kr. 9.290- Handunnin ensk arinsett úr messing. Nokkrar stærðir og mismunandi útfærslur. Verð frá kr. 5.530- Loðfóðraður kuldagaili frá 66° N. Endurskinsborðar, gott snið, góðir vasar. Verð 12.965- Enskir handunnir Aladdin lampar úr messing. Hengiiampar kr. 9.759- og borðlampar kr. 8.809- Vandað verkfærasett í tösku með 84 atriðum. Hentugt fyrir athafnamanninn. Allt á vísum stað. Einstakt jólatilboð 6.960- Handunnin norsk arinsett úr smíðajárni frá kr. 6.922- aringrindur í sama stfl 4.890- Handunnar enskar aringrindur úr messing. Margar stærðir og stillanlegar á marga vegu. Verð frá kr. 4.250- Neyðarlukt með flúrijósl, blikkljósi og kastara. Tvær gerðir. Tilvalið í bflinn. Verð kr. 1.595- og 1.725- USAG skrúfjárnasettin með 5, 7, 9 og 11 stk. Dæmi: sett með 5 skrúfjárnum tii að hengja upp, kr. 1.659- Gamaldags slglingaljós, rauð og græn fyrir spríttkerti. Smíðað úr kopar. Jafnt á borð sem í loft. Verð kr. 1.647- Frönsku ullarpeysurnar frá Le Lauret á dömur og herra í mörgum litum og mynstrum. Verð frá kr. 3.289- til 3.978- Sjónaukar í mörgum gerðum og stærðum. Dæmi: lítill með gúmmíklæðningu 8x21 kr. 5.899-, stór með gúmmíklæðn- ingu 8x56 kr. 8.820- Verkfæratöskur úr málmi og plasti. Mikið úrval. Verð á sterkum plasttöskum frá 721- og málmtöskum frá kr. 1.867- Norskir og enskir físibelgir í mörgum stærðum og gerðum. Ómissandi við arlneldinn. Verð frá kr. 995- Nærfötin frá Fínull úr 100% angóruuil á börn og fullorðna. Dæmi: dömubuxur kr. 2.825-, stuttermaboiir kr. 2.160-., barnabuxur í st. 2 kr. 1. 195-, bolur kr. 1.660- SENDUM UM ALLT LAND Margar gerðir af áttavitum. Dæmi: kúlulaga í bflinn eða bátinn kr. 8.540-, minni fyrír snjósleðann m.haldi og festingu kr. 7.445-, í gönguferðina frá kr. 1.050- Norsku Stil Longs ullarnærfötin á alla fjölskylduna úr 85% Merino ull og 15% nylon. Sterk og endingar- góð. Dæml: barnaboiur st. 8 kr. 1.631-, bollr fullorðlns kr. 2.479-, dömubuxur kr. 1.929-. Sett í barnastærðum á jólatllboði. Sívinsælu norsku kopar- og messing pottarnir í miklu úrvali. Brúklegir til margra hluta. Mörg mystur. Þvermálið er 43 sm. Verð kr. 4.995-. Opið laugardaginn 7. des. frá kl. 9 til 18 Grandagarði 2, Rvík, sími 28855, grænt númer 99-6288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.