Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Síða 55
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1991.
71
íc
Gagnlegar gjafir á góðu verði hjá Ellingsen.
Þar á meðal arinsett, lampar, peysur og verkfæri.
lippið út og geymið
Nokkur dæmi
Verkfærasett í tösku fyrir
heimilið og bílinn.
Valin verkfæri, 41 stk. í
verkfæratösku á einstöku
jólatilboði kr. 4.850-
Vandað vinnuborð í geymsluna
eða bflskúrinn. Stillanlegt á
þrjá vegu. Traust og handhægt
borð á jólatilboði kr. 6.408-
Vaxborinn kuldajakki.
Tískujakkinn í vetur. Köfiótt
fóður og viðfest hetta. Litur
dökkgrænt. Einstakt verð
kr.6900- og 7.900-
Handunnir ensidr kertalampar
úr messing með glerskermum.
Fallegir á borðið heima eða í
sumarhúsinu. Verð frá 1.960-
Metabo rafmagnsverkfæri á
jólatilboði. Borvél m.stiglaus-
um hraðast. kr. 12.478-,
slípirokkur kr. 14.490-og juðari
í tösku m.rykpoka kr. 14.683-
Loftvogir, rakamælar og hita-
mælar á viðarplatta, verð frá
kr. 3.194-, gamaldags klukkur
og loftvogir úr messing.
Klukka 3.750-/loftvog 2.800-.
Maciite vasaljósin frá Ameríku,
lítll en kraftmikil hágæðaljós,
verð frá kr. 1.870-, lyklakippu-
vasaljós lítil og nett kr. 1.514-
Makita borvél með höggi og
stigiausum hraðastilli 12.627-
og slípirokkur kr. 9.290-
Handunnin ensk arinsett úr
messing. Nokkrar stærðir og
mismunandi útfærslur. Verð
frá kr. 5.530-
Loðfóðraður kuldagaili frá 66°
N. Endurskinsborðar, gott
snið, góðir vasar. Verð 12.965-
Enskir handunnir Aladdin
lampar úr messing.
Hengiiampar kr. 9.759- og
borðlampar kr. 8.809-
Vandað verkfærasett í tösku
með 84 atriðum. Hentugt fyrir
athafnamanninn. Allt á vísum
stað. Einstakt jólatilboð 6.960-
Handunnin norsk arinsett úr
smíðajárni frá kr. 6.922-
aringrindur í sama stfl 4.890-
Handunnar enskar aringrindur
úr messing. Margar stærðir og
stillanlegar á marga vegu.
Verð frá kr. 4.250-
Neyðarlukt með flúrijósl,
blikkljósi og kastara. Tvær
gerðir. Tilvalið í bflinn. Verð
kr. 1.595- og 1.725-
USAG skrúfjárnasettin með 5,
7, 9 og 11 stk. Dæmi: sett með
5 skrúfjárnum tii að hengja
upp, kr. 1.659-
Gamaldags slglingaljós, rauð
og græn fyrir spríttkerti.
Smíðað úr kopar. Jafnt á borð
sem í loft. Verð kr. 1.647-
Frönsku ullarpeysurnar frá Le
Lauret á dömur og herra í
mörgum litum og mynstrum.
Verð frá kr. 3.289- til 3.978-
Sjónaukar í mörgum gerðum
og stærðum. Dæmi: lítill með
gúmmíklæðningu 8x21 kr.
5.899-, stór með gúmmíklæðn-
ingu 8x56 kr. 8.820-
Verkfæratöskur úr málmi og
plasti. Mikið úrval. Verð á
sterkum plasttöskum frá 721-
og málmtöskum frá kr. 1.867-
Norskir og enskir físibelgir í
mörgum stærðum og gerðum.
Ómissandi við arlneldinn. Verð
frá kr. 995-
Nærfötin frá Fínull úr 100%
angóruuil á börn og
fullorðna. Dæmi: dömubuxur
kr. 2.825-, stuttermaboiir kr.
2.160-., barnabuxur í st. 2 kr.
1. 195-, bolur kr. 1.660-
SENDUM UM ALLT LAND
Margar gerðir af áttavitum.
Dæmi: kúlulaga í bflinn eða
bátinn kr. 8.540-, minni fyrír
snjósleðann m.haldi og
festingu kr. 7.445-, í
gönguferðina frá kr. 1.050-
Norsku Stil Longs ullarnærfötin á
alla fjölskylduna úr 85% Merino ull
og 15% nylon. Sterk og endingar-
góð. Dæml: barnaboiur st. 8 kr.
1.631-, bollr fullorðlns kr. 2.479-,
dömubuxur kr. 1.929-. Sett í
barnastærðum á jólatllboði.
Sívinsælu norsku kopar- og
messing pottarnir í miklu
úrvali. Brúklegir til margra
hluta. Mörg mystur. Þvermálið
er 43 sm. Verð kr. 4.995-.
Opið laugardaginn 7. des. frá kl. 9 til 18
Grandagarði 2, Rvík, sími 28855, grænt númer 99-6288.