Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1991. 35 VisRa Skipulagsfomt: Viska er skipulagsforrit sem er auðvelt í notkun og inniheldur handhægar upplýsingar t.d. Dagbók, símaskrá, gengisskráningu, vísitölu o.mfl. Viska er góður félagi fyrir þá sem vilja hafa skipulag og festu á hlutunum. Fyrirtœkjaskrá. I fyrirtækjaskrá Visku eru upplýsingar um 1200 fyrirtæki í ýmsum atvinnurekstri m.a. upplýsingar um nafn, starfsemi, heimilsfang, símanúmer, faxnúmer og kennitölu, í fyrirtækjaskrá Visku er auðvelt að fá viðbætur t.d. alla málara eða tölvusöluaðila. Ritvinnsla: í Visku er ávallt til taks ritvinnsluforrit. Útprentun: Alla útprentun er hægt að fá á litla miða sem passa í veskið eða sérgataða miða fyrir Filofax. Fjármál: Viska heldur utan um allar helstu upplýsingar er varða fjármál t.a.m. útreikning skuldabréfa-, geyma upplýsingar um rétt gengi, lánskjara-, launa-, bygginga- og framfærsluvísitölur síðustu ára, upplýsingaru um vexti o.m.fl. Alltaf til taks: Viska er alltaf til taks hvort sem unnið er í Word Perfect, Lotus, Ráð eða öðrum kerfum. Viska tekur aðeins 13.5kb, í vinnsluminn og við hana er hægt að nota mús. , Allar upplýsingar um Visku er hægt að fá hjá Víkurhugbúnaði í síma 654870. Póstsendum, Visa og Euro. Viskaerskipulagsforrit, snilldarlegahannað, einfaltínotkunoghentar öllumstarfstéttum,skólafólkiogheimilum. V ráðhugbúnaður ' yvlKURHUGBÚNAÐUR Bæjarhraun 20, 220 Hafnarbörður, Sími: 654870, Fax: 654872.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.