Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Síða 56
72 MIÐvlkUDAGÚR 4. DESÉMBER 1991. Hver bókin annari betri Þetta er þriðja bókin um hana Kötu. Hún hlýtur mikinn frama í tískuheiminum og hittir æskuástina, hann Nick. En veður eru ekki lengi að skipast í lofti. Hér er rómantík og ást, spenna og hraði í ríkum mæli eins og í fyrri bókunum um Kötu. Verðkr. 1.890.- Mdl. 28/11 '91 Verðkr. 2.950.- SPÁÐ í STJÖRNURNAR Allt sem þarf til að búa til stjörnukort Gerið stjömukortin sjálf! Handhæg bókaaskja sem hefur að geyma allt til að þið getið sjálf búið til nákvæmt stjömukort á tíu til fimmtán mínútum og sagt ótrúlega margt um persónuleika manna og hegðun.Reynið stjömuspána á sjálfum ykkur, fjölskyldu og vinum! Verð kr. 3.390.- Albert Jóhonnsson í Skógum HANDBÓK ÍSLENSKRA I HESTAMANNA LIFROÐUR Árna Tryggvasonar leikara Ingólfur Margeirsson skráði Ævisaga í hæsta gæðaflokki. "Að lokum - hvaða einkun er svo hægt að gefa þessum Lífróðri með fáum orðum? Er bókin áhugaverð, gróðleg, skemmtileg? Að mínu mati er hún allt þetta, en þó fyrst og fremst ærleg,viðringarverð, heiðarleg". Blaðadómar Erlendar Jónssonar DAGBÓK DÍÖNU Prinsessan af Wales í nærmynd eftir Andrew Morton, Veturliði Guðnason þýddi. Díana Bretaprinsessa er hyllt um heim allan, en hvemig skyldi hún vera? Frábærar litmyndir, sumar afar óvenjulegar, sýna okkur konuna á bak við hina konunglegu ásýnd. Verðkr. 2.890.- 100 UÓSMYNDIR SÝNA UTBRIGOI ÍSLENSKA HESTSINS ÖRN OG i7r ÖRLYGUR HANDBOKISLENSKRA HESTAMANNA eftir Albert Jóhannsson í Skógum Með 100 ljósmyndum af litbrigðum íslenska hestsins. Kári Amórsson, formaður L.H., ritar formála. Vönduð og fróðleg bók um hesta og hestamennsku. Auk teiknaðra skýringamynda, er öllum helstu litbrigðum íslenska hestsins lýst með 100 ljósmyndum. Verð kr. 3.490.- NY ALISLENSK FYNDNI Magnús Óskarsson borgarlögmaður tók saman Nú mun þjóðin reka upp skellihlátur og skemmta sér vel yfir hinni nýju bók Magnúsar, rétt eins og hún gerði fyrir nokkrum ámm er fyrri bók hans um sama efni kom út, en hún varð strax metsölubók og er nú ófáanleg. Verðkr. 1.250,- HARÐSPJALDABÆKUR Hrói Höttur 10 ungir ökuþórar og 10 endur á ferð og flugi Verðkr. 750.- Ævintýri Mjóna Rauðnefs Verð kr. 950. Mjóni rauðrefur Ævintýri refsins ráftsi\jalln Htcphco W>IIW otf Kmí>>’Nul IIJArlur P.ll^.n þJ.IUI Skrýtnu og skemmtilegu bækurnar. Verðkr. 750. TJULLI á fullri ferð Ný Tjúilabók eftir Inga Hans Jónsson Haraldur Sigurðarsson myndskreytti þ '■<'■/? r-~; ’Sfl UM Ukama þinn 0 m % um Dvni^... I fyrra kom út fyrsta bókin um TJULLA. Hún hét Lán í óláni og vakti mikla athygli fyrir gott málfar og vandaðan frágang og varð geysivinsæl, Verðkr. 1.190.- l \ 1 1 q Jólagestir hjá Pétri Kötturinn sem týndi malinu sínu Verð kr. 950.- Verð kr. 950.- ÖRN OG ÖRLYGUR Síðumúli 11 - 108 Reykjavík - Sími: 684866

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.