Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Page 6
FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991. ♦ 1. (-) Achtung Baby.........................U2 0 2. (1 ) Ropin' the Wind............Garth Brooks 0 3. (2) Too Legit to Quit.................Hammer f 4.(5) Newermind........................Nirvana t 5. (8) Time, LoveandTenderness...Michael Bolton $ 6.(6) UseYourlllusionll ...........GunsN'Roses ^ 7. (7) Metallica......................Metallica 6 8. (4) We Can't Dance...................Genesis 6 9. (3) Death Certificate...............Ice Cube f10.(11) Emotions.....................MariahCarey ♦ 1 ■ (2) Sálin hans Jóns míns.Sálin hans Jóns míns 0 2.(1 ) Achtung Baby .........................U2 ♦ 3. (-) Minningar..........................Ýmsir 6 4. (3) Deluxe.........................Ný dönsk ♦ 5. (-) Það ersvo undarlegt........Rokklingarnir ^ 6. (6) Ég er....................Bubbi Morthens t 7.(18) Tifatifa..................EgillÓlafsson t 8.(10) Undirbláummána.............Sléttuúlfarnir 6 9. (8) The Commitments..............Úr kvikmynd flO. (-) Jólaball með Dengsa og félögum .........................Dengsi ogfélagar ♦ 1.(6) Greatest Hits II...............Queen 0 2. (1 ) Dangerous.............Michael Jackson ♦ 3.(4) Stars.......................SimplyRed 6 4. (3) We Can't Dance...............Genesis 0 5. (2) Achtung Baby......................U2 ♦ 6.(7) SimplytheBest.............TinaTurner ♦ 7.(8) Time, Love and Tenderness.M ichael Bolton ♦ 8.(9) FromTimetoTime.............PaulYoung ♦ 9. (77) GreatestHits................. Queen $10.(5) ShepherdMoons...................Enya Bíóborgin: Lífshlaup Lífshlaup (Defending Your Life) í]allar um Daniel Miller sem fer einn á afmælisdaginn sinn í bílferð á nýja bílnum sínum. Meðan hann er að hugsa um það að lífið verði mun betra eftirleiðis keyrir hann á strætó. Það næsta sem hann veit af er að hann er einhvers staðar í ókunnug- um heimi, í borg sem kallast Dóma- borgin. Þetta er byijunin á þessari gaman- mynd sem Albert Brooks leikstýrir og hefur yfirleitt fengið mjög jákvæð- ar viðtökur og fáum við að vita á spaugilegan máta hvað gerist eftir dauðann. Auk þess að leikstýra leik- ur Brooks aðalhlutverkið ásamt Meryl Streep. Aðrir leikarar, sem leika í myndinni, eru Rip Tom, Lee Grant og Buck Henry. Albert Brooks er sjálfsagt þekkt- astur hér fyrir leik sinn í Broadcast News en fyrir hann var hann til- nefndur til óskarsverðlauna. Brooks byijaði feril sinn í skemmtanaiðnað- inum sem gamanleikari á sviði og kom meðal annars fram í The Ed Sullivan Show, The Dean Martin Show og The Tonight Show. Á þess- um áram gerði hann plötur þar sem hann sagði brandara. Voru þessar plötur verðlaunaðar. Honum skýtur næst upp í The Saturday Night Live þar sem hann tekur þátt í gerð þátt- Bíóhöllin: Úlfhundurinn Úlfhundurinn (White Fang) er ævintýramynd sem gerð er eftir hinni frægu skáldsögu Jacks London sem hefur komið út á íslensku. Fjall- ar myndin um unga ævintýramann- inn Jack Conroy og reyndari ævin- týramann, Alex Larson, og svo að sjálfsögu úlfhundinn sem er titilper- sóna myndarinnar. Lenda þeir félag- ar í miklum mannraunum en komast lífs af þrátt fyrir að líkurnar séu nánast engar og er það ekki síst úlf- hundinum að þakka. í byrjun fylgjumst við með þegar Jack finnur hundinn nær dauða en lífi og hafði hann verið barinn af fyrri eiganda sínu. Jack hjúkrar hundin- um og byggir hann upp líkamlega sem andlega og í lokaatriði myndar- innar stendur úlfhundurinn aughti til aughtis við þann sem fór svo illa með hann. Það eru Ethan Hawke og Klaus Maria Brandauer sem leika aðalhlut- verkin í þessari'ævintýramynd sem byggð er á nærri hundrað ára gam- alli sögu sem hefur skemmt milljón- um ungra manna um allan heim. Leikstjóri Úlfhundsins er Randall Kleiser sem byijaði leikstjórnarferil sinn með glæsibrag 1978 þegar hann leikstýrði Grease. Ekki hefur hann náð að fylgja þessum sigri eftir. Að vísu var The Blue Lagoon mjög vin- sæl kvikmynd en engin gæðavara. Aðrar myndir, sem hann hefur leik- stýrt, eru Summer Lovers, Grand- view U.S.A., Getting It Right og FlightoftheNavigator. -HK BÍÓHÖLLIN Sími: 78900 Fífldjarfur flótti ★★'/1 Mynd sem skilur ekki mikið eftir sig en er samt sem áður ágætis afþreying. -ÍS Frumskógarhiti ★★★ /i Skemmtilegasta mynd Spike Lee til þessa, leiftrar af litríkri sköpun- argleði. Persónur og leikendur eru framúrskarandi. -GE SAGA-BÍÓ Sími: 78900 Thelma 8i Louise ★★★ Davis og Sarandon eru framúr- skarandi útlagar í magnaðri „vega-mynd" sem líður aðeins fyrir of skrautlega leikstjórn Scotts. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Simi: 11384 Lifshlaupið ★★'/i Bráðskemmtileg hugleiðing um lífið að handan. Streep er frábær. Geggjuð hugmynd hjá Brooks. -GE Aldrei án dóttur minnar ★★'A Hvort sem þetta eúallur sannleik- urinn eða ekki þá er þetta gott söguefni og Sally Field erfrábær. -GE Meryl Streep og Albert Brooks í hlutverkum sínum í Lífshlaupi, gaman- mynd sem fjallar um líf eftir dauðann. anna fyrsta árið. Fyrsta kvikmyndahlutverk Al- berts Brooks var í Taxi Driver. Hann hefur síðan öðru hveiju leikið í kvik- myndum, aðallega lítil hlutverk, og hann hefur leikstýrt þremur kvik- myndum áður en kom að Lífshlaup- inu, Real Life, 1979, Modern Ro- mance, 1983, og Lost in America, 1985. -HK Hvað með Bob? ★★'/2 Ansi skemmtileg gamanmynd. Sálfræðingurinn Dreyfuss fer yfir um á taugahrúgunni Murray (frá- bær). Ein fyndnasta á árinu þótt hún gangi of langt (eins og við máttibúast). -GE Ethan Hawke leikur eiganda úlfhundsins sem reynist honum vel. Sálin selur mest Enn halda nýjar íslenskar plötur áfram að streyma inn á DV-listann og þessa vikuna eru þær þrjár. Safn- platan Minningar nær þar hæst, alla leið í þriðja sætið en Rokklingamir og Dengsi koma á eftir og fær Dengsi heiðurinn af því að kynna fyrstu jóla- plötuna á listanum fyrir komandi jól. Erlendu plötumar láta undan síga, U2 verður að gefa efsta sætið eftir í hendur Sálarinnar og Commit- mentsplatan er greinilega að syngja sitt síðasta á listanum. Á innlendu smáskífulistunum, sem nú eru aftur orðnir tveir, eru Sléttu- úlfarnir í mestu uppáhaldi þessa vik- una en örar breytingar eiga sér stað á listunum og bæði ný innlend og erlend lög eru í mikilli sókn. Þar má meðal annarra nefna dúett þeirra Georges Michaels og Eltons Johns sem fer beint í áttunda sæti íslenska listans. Lagið gerir það öllu betra í Bretlandi þar sem það siglir beint í efsta sæti Lundúnalistans. Einhver óreiða er á bandaríska smáskífulistanum og er þar um að kenna byijunarörðugleikum með nýja aðferð við að reikna út listann. Þannig er nú Mikjáll Jackson aftur kominn í efsta sæti listans sem hann missti í síðustu viku í hendur PM uppreisnæru.íbiliaðminnstakosti. Dawn og ýmsir fleiri hafa líka hlotiö Meira í næstu viku. Sálin hans Jóns míns efst á blaði. Bandaríkin (LP-plötur) Bretland (LP-plötur) ísland (LP-plötur) London 1. (-) Don't LettheSungodownon Me George Michael/Elton John 2. (1 ) Black or White Michael Jackson ♦ 3. (6) Ride like the Wind East Side Beat 4. (10) When You Tell Me That You Love Me Diana Ross ♦ 5. (-) Justified and Ancient KLF O 6. (3) Active 8 (Come with Me) Altern 8 0 7. (5) Smells Like Teen Spirit Nirvana 0 8. (2) Dizzy Vic Reeves & The Wonder Stuff ♦ 9.(15) Sound James 010.(4) Playing with Knives Bizarre Inc New York ♦ 1.(3) Black or White Michael Jackson ♦ 2.(2) When a Man Loves a Woman Michael Bolton O 3. (1 ) Set Adrift on Memory Bliss PM Dawn ♦ 4. (4) It's so Hard to Say Goodbye Boys II Men ♦ 5. (7) All 4 Love Color Me Badd ♦ 6. (6) Blowing Kisses in the Wind Paula Abdul 0 7. (5) Cream Prince ♦ 8.(17) Can't Let Go ^ Mariah Carey ♦ 9. (11) That's What Love Is for Amy Grant 010.(8) O.P.P. Naughty by Nature ♦ 1.(5) Við erum ein Sléttuúlfarnir ♦ 2. (2) Alelda Ný dönsk ♦ 3. (20) Láttu mig vera Sálin hans Jóns míns o 4.(1) Black or White Michael Jackson ♦ 5.(6) No Son of Mine Genesis ♦ 6. (17) Stars Simply Red ♦ 7. (15) Move to Memphis A-ha ♦ 8. (-) Don't Let the Sun Go down on Me George Michael/Elton John 0 9-(4) Himnatár Eyjólfur Kristjánsson 010. (3) Try a Little Tenderness Gommitments Pepsí-listi FM ^ 1.(1) Við erum ein Sléttuúlfarnir ♦ 2. (4) Láttu mig vera Sálin hans Jóns míns ^ 3. (3) Black or White Michael Jackson 0 4.(2) Alelda Ný dönsk ♦ 5. (8) Andartak Rafn Jónsson ♦ 6. (7) Saltwater Julian Lennon 0 7. (5) No Son of Mine Genesis 0 8. (6) Stars Simply Red ♦ 9. (28) Upp á þaki Todmobile 010.(9) Yndislegt líf Páll Hjálmtýsson íslenski listinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.