Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991.
37
DV
BOar
Skúffubíll frá Skoda
Þrátt fyrir minnkandi sölu á heimavigstöðvum er enn kraftur i Skoda sem hefur haldiö áfram þróun á Favorit-
bílnum. Á næstunni er von á station-gerð af Favorit, sem þeir hjá Skoda kalla Forman, á markað hér á landi og
á árinu kom skúffubíll, bæði með og án húss, á markað í Evrópu en báðar gerðirnar má sjá á þessari mynd.
Ekkert land í Evrópu hefur stað-
iö eins fast gegn ásókn japönsku
bílaframleiöendanna og Frakk-
land.
En nú hafa Frakkar þurft að bíta
í það súra epli að leyfa aukinn inn-
flutning japanskra bfla til landsins,
eða frá áður 3% upp í 4,5 prósent.
Annars eru frönsku reglumar
varðandi bílainnilutning dálitið
skrýtnar þvi þar Uta menn til dæm-
is á japönsku Honda-bílana sem
bandartska af þvi þeir koma frá
Honda-verksmiðjunum í Banda-
ríkjunum en aftur á móti hefur það
staðiö í þeim að samþykkja Nissan
Primera sera evrópskan bil þótt
hann sé fraraleiddur í verksmiðj-
um Nissan á Englandi og að mestu
leyti úr hlutum sera framieiddir
eru í Evrópu.
----------------------
"Aðeins það besta er
nógu gott"
llFGoodrich
V.
Vagnhöfða 23 - Sími 91-685825 - Fax 91-674340
Gæði á góðu verði
Sendum í póstkröfu.
Greiðsluskilmálar í allt aö 18 mánuöi.
J
AFSLÁTTUR - AFLSÁTTUR - AFSLÁTTUR - AFSLÁTTUR
Notaðir bílar í eigu Globus é fínu
verði og góðum kjörum
Til sýnis og sölu hjá:
Bílahöllinni Bíldshöfða 5 S: 674949
Teg. árg. ek. stgr verð
Wagoneer Ltd. '87 50.000 m 1.650.000
Ford Escort 1300 '88 36.000 550.000
Lada Lux 1600 '89 40.000 290.000
Mazda 3231300 '87 92.000 360.000
M.Benz240 D '83 300.000 480.000
Saab 900i '85 89.000 545.000
Saab9000Turbo '88 55.000 1.570.000
Subaru E-104x4 '88 62.000 550.000
Volvo 245 stw '87 89.000 745.000
Wagoneer2.8 L '84 80.000 950.000
Cherokee 4.0 L '87 64.000 1.440.000
HondoCivic '88 44.000 680.000
M.Benz190 '87 99.000 1.280.000
Saab 900i '89 38.000 1.080.000
Subaru 1800 '86 101.000 550.000
Honda Accord '86 75.000 590.000
M.Benz230 E '87 130.000 590.000
Volvo 240 stw '82 120.000 320.000
Litlu Bílasölunni Skeifunni 11 S: 679610
Teg. árg. ek. stgr verð
Saab90 '87 100.000 450.000
Saab99 '84 101.000 290.000
Saab 90 '87 60.000 480.000
Saab 900 '82 100.000 140.000
Ford Econol. 350 '87 100.000 1.290.000
Ford Econol. 350 dísil '87 160.000 1.350.000
Ford Escort 1600 '84 120.000 120.000
Citroen AX10 '87 40.000 350.000
Citroen AX14 '88 45.000 392.000
Citroen BX16 '88 60.000 550.000
Citroen CX '85 98.000 350.000
Ch. Blazer '87 40.000 1.390.000
Ch. Monza '87 73.000 350.000
Mazda 323 '86 101.000 320.000
DodgeAries '87 53.000 650.000
ToyotaCamry '86 89.000 450.000
Lada Sport '88 40.000 420.000
BMW520Í '82 156.000 370.000
Oldsmobile '80 100.000 190.000
Borgarbílasölunni
Grensásvegi 11
S: 813150 - 813085
Teg. árg. ek. stgr verð
Saab9000i '88 66.000 1.190.000
Saab 9000i '86 79.000 850.000
Saab900 Turbo '86 105.000 650.000
FordBroncoll '85 130.000 840.000
Citroen BX 4x4 '90 64.000 980.000
Citroen BX GTi '89 51.000 980.000
ToyotaCorollaGTi '88 55.000 900.000
Opið laugardag
10-17
SuRiRiudag
13-16