Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Side 3
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992.
19
Fyrsta helgin á Púlsinum verður blushelgi og það eru Vinir Dóra sem blúsa gesti inn í nýtt tónlistarár.
Púlsinn:
Vinir Dóra blúsa
inn í árið
Veitingahús
Glóðin Hafnargötu 62, simi 11777.
Opið 11.30-21 v.d„ 11.30-22.30 fd. og
Id.
K-17 Vesturbraut 17, sími 14999. Opið
22-03 fd. og ld„ 19-03 sýningarkvöld.
Langbest, pizzustaður Hafnargötu 62,
sím 14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15
og 18-01 fimmtud. og sd„ 12-15 og
18-03 fd. og Id.
Veitingahúslð vlð Bláa Lónlð Svarts-
engi, simi 68283.
Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4,
sími 37755. Opið 0.30-23.30 v.d„
08.30-03 fd. og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Opið 18-01 miðvd., fimmtd. og sd„
18-03 fd. og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla
daga.
Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og
18-22 alla daga.
Kam-Bar, Breiðamörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsiö við Brúarsporðinn Eyr-
arvegi 1, Self., simi 22899. Opið 11.30-
13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og
18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540.
Opið 12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 26, simi
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d.,
Lokað um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311.
Opið 10-22.
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17,
sími 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id.
Lokað á sd,
Chick King Suðurveri, Stigahlíð 45-47,
s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikagrill Langholtsvegi 89,39290. Opið
11.30- 22 alla daga.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi
14248. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fiskur og franskar Austurstræti 6, simi
626977.
Opið 11 -20 alla daga. Lokað á sd. Gafl-
inn Dalshrauni 13, sími 54424. Opið
08-21.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi
652525. Opið 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað á Id.
Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 672025.
Opið 07-17 v.d„ 10—!6 Id. Lokað á sd.
Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi
13620. Opið 09-18 md.-fd. Lokað um
helgar.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 03.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og
Id.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni
15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620.
Opið 11-22.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig
3a, sími 21174. Opið 09.30-23.30 md.-
Id„ 14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737.
Opið 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, simi 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d , 11.30-23
fd. og Id.
Norræna húsið Hringbraut, simi 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrillið heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id.
Óli prik Hamraborg 14, sími 40344.
Opið 11-22.
Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið
11.30- 22.
Smáréttir Lækjargötu 2, simi 13480.
Smiöjukaffi Smiðjuvegi 14d, simi
72177. Opið 08-16.30 alla daga.
Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320.
Opið 07-20.30 v.d„ 07-17 Id. Lokað á
sd.
Tiu dropar Laugavegi 27, -sími 19380.
Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Opið 08-18 v.d. Lokað á ld„ og sd.
Veitinga- og vöruhús Nings Suður-
landsbraut 6, simi 679899. Opið 11-14
og 17.30-20.30.
Western Fried, Mosfellssveitv/Vestur-
landsveg, simi 667373. Opið 10.30-22
alla daga.
Winny’s Laugavegi 116, simi 25171.
Opið 11-20.30 alla daga.
AKUREYRI:
Crown Chicken Skipagötu 12, sími
21464. Opið 11-21.30 alla daga.
Þaö er vel við hæfi að byrja nýtt
tónlistarár Púisins á blúshelgi en
blúsinn hefur notið fádæma vin-
sælda og virðist ekkert lát vera þar
á, enda formið frjálst og skemmtilegt
og mikið um óvæntar uppákomur.
Það verða Vinir Dóra sem blúsa gesti
Púlsins inn í nýtt ár.
Heimsóknir blúsmenningarfull-
trúa Chicagoborgar, Chicago Beau
og gesta hans, Jimmy Dawkins og
Pinetop Perkins hafa sett svip á liðið
tónlistarár en tónleikar þessara heið-
ursblúsara voru hljóðritaðir og þeg-
ar hafa upptökur með Vinum Dóra,
Chicago Beau og Jimmy Dawkins
verið gefnar út á vegum Platonic
Karokí-
keppni í
Borgar-
kringlunni
Það verður líf og f]ör í Borgar-
kringlunni á morgun, laugardaginn
4. janúar. Milli klukkan 14 og 16 gefst
gestum og gangandi í Borgarkringl-
unni tækifæri til að syngja nokkur
lög með aðstoð Karokí-tækja sem
verða á staðnum. Þú velur lag sem
skömmu síöar dunar, auk þess sem
textinn birtist á skjá. Það eina sem
þú þarft að gera er að syngja. Ef þig
hefur dreymt um að verða stjarna
þá er tækifærið í Borgarkringlunni
á morgun. Allir eru velkomnir.
Seljakráin í Hólmaseli:
Kántrýband-
ið skemmtir
Það verður urrandi stuð í Selja-
kránni um helgina en í kvöld og ann-
að kvöld skemmtir Kántrýbandiö
gestum staðarins. Kántrýaðdáendur
kannast eflaust við þetta eldhressa
band en sveitin hefur verið að spila
kántrýtónhst víða að undanfómu.
Meðlinúr Kántrýbandsins eru þeir
Torfi Ólafsson og Einar Jónsson og
þeir fara víst dável með ýmsar perlur
kántrýsins, til dæmis lög Hanks
Williams og fleiri.
Records undir heitinu Blue Ice. Sú
upptaka hefur komið út víða um
heim og fengið lofsamlega dóma, nú
síðast á Ítalíu. Tónleikar Pinetop
Perkins, Chicago Beau og Vina Dóra
koma út fljótlega á nýja árinu en það
voru sparisjóðirnir á Reykjavíkur-
svæðinu sem styrktu hingaðkomu
Pinetop Perkins sem var mikill hval-
reki fyrir blúsunnendur. Framhald
verður á heimsóknum blústónhstar-
manna frá Chicago fyrir milligöngu
Chicago Beau en fyrirhugað er að
hin frábæra blússöngkona, Deitra
Farr, haldi tónleika á Púlsinum með
Vinum Dóra í febrúar.
í kvöld og annað kvöld verður
Eftir geysivel heppnað gamlárs-
kvöld á Tveimur vinum með Snigla-
bandinu hefur verið ákveðið að end-
urvekja þá stemningu um helgina.
fjölmiðlablúsinn á sínum stað og nú
koma fram fulltrúar Aðalstöðvarinn-
ar. Það er farið að síga á seinni hluta
fjölmiðlablússins en ætlunin er að
ljúka honum með sérstakri fjöl-
miðlablúshátið í febrúar þar sem
flestir af fulltrúum fjölmiðlanna
koma fram.
Sérstakir gestir Vina Dóra um
þessa helgi verður hin stórgóða og
kornunga blússveit Crossroads. Vini
Dóra skipa þau Halldór Bragason,
söngvari og gítarleikari, Andrea
Gylfadóttir söngkona, Guðmundur
Pétursson gítarsnillingur, Ásgeir
Óskarsson trommari og Tómas Tóm-
asson bassaleikari.
Sniglabandið mætir aftur á sviðið í
kvöld og axmað kvöld og gestir
Tveggja vina á gamlárskvöld geta
komið og upplifaö það aftur, tvöfalt.
AprSI
Haf narstrœti 5
Diskótek um helgar.
Ártún
Vagnhöfða 11, sími 685090
H Ijómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt
Hjördísi Geirs skemmtir á föstudags-
kvöld.
Bjórhöllin
Geröubergi 1, sími 74420
LÍfandi tónlist öll kvöldvikunnar.
Blúsbarinn
Laugavegi73
Lifandi tónlist.
Café Jensen
Þðnglabakka 6. slml 78060
Lifandi tónlist fimmtudaga til sunnu-
daga. Þórarinn Gíslason leikur á píanó.
Casablanca
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Dans-barinn
Grensésvegl 7, siml 688311
Gömlu bfýnin íeika fyrir dansi föstu -
dags- og laugardagskvöld.
Danshúsiö Glæsibæ
Alfheimum. s. 686220
Dansleikurföstudags- og laugardags-
kvöld.
Duus-hús
v/Fischersund, s. 14446
Opið 18-01 v.d., 18-03 Id. og sd.
Edinborg, Keflavík
Diskótek og iifanditónlist.
Fjörðurinn
Strandgötu, Hafnarfírði
Dansleikur um helgina.
Furstinn
Sklpholtl 37, sfml 39570
Föstudags- og laugardagskvöld leíkur
og syngur K.S.-dúettinn.
Garðakráin
Garðatorgi, Garðabæ
Uf andi tðnlist og dans um helgina.
Gikkurinn
Ármiile7,sími 681661
Opið um helgina.
Hótel Borg
Dansleikur um helgína.
Hótel ísland
Armúla 9, simi 687111
Opiðföstudags- og laugardagskvöld.
Hótel Saga
HljómsveKin Einsdæmi leikur fyrir
dansi. Skemmtidagskráin Næturvaktin
á laugardagskvöld.
K-17 Keflavík
Vesturbraut17, sími 14999
Oansleikur föstudags- og laugardags-
kvöld.
Klúbburinn
Borgartúni 32, s. 624588 og 624533
Fjólublái fíllinn í kjallara er öðruvísi krá
með biói þar sem sýndar eru gamlar
kvikmyndir. lifandi tónlistum helgar.
L.A. Café
Laugavegi 45. s 626120
Dískótek föstudags- og laugardagsr
kvöld. Lifandi tónlist su nnudagskvöld.
Háttaldurstakmark.
Moulin Rouge
Diskótek á föstudags- og laugardags-
kvöld.
Naustkráin
Vesturgötu6~8
Opið umhelgina.
Willabar
Strandgötu, Hafnarfirði
Hljómsveitin Cuba Libraskemmtir um
helgina.
Rauða Ijónið
Eiðistorgi
Lifandi tónlist um helgina.
Sjallinn, Akureyri
Opið um helgína.
Staðið á öndinni
Tryggvagötu
Blautir dropar leika á föstudagskvöld
og hljómsveitin Busar á laugardags-
kvöld.
Tveir vinir og annar í f ríi
Laugauegi4S
Sniglabandiðskemmtirföstudags- og
laugardagskvöld.
Ölkjallarinn
PósthúKStræti
Hljómsveitin Tvennir timar skemmtir
um helgina.
Sniglabandið leikur á Tveimur vinum um helgina og ætla að ná upp sömu
stemningu og var þar á gamlárskvöld.
Tveir vinir og annar í fríi:
Sniglabandið
leikur
um helgina