Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 5
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992.
21
Þrjú bamaleikrit
Búkollu leitar Helga (Sigrún Waage) uppi kúna Búkollu sem Fjalladrottn-
ingin (Guðrún Stephensen) hefur rænt.
I Borgarleikhúsinu er sýnt Ævintýrið sem byggt er á þremur evrópskum
ævintýrum.
Þjóðieikhúsið
Sími: 11200
Stóra sviðid:
Rómeó og Júlía
laugardag kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Himneskt er aö lifa
föstudag kl. 20.
Búkolla
sunnudag kl. 14.
Litia sviðið:
Kæra Jelena
föstudag kl. 20.
Borgarleikhúsið
Sinu 680680
Stóra sviðið:
Ljón í siðbuxum
föstudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
Ævintýrið
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið:
Þétting
föstudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl.
14. Organleikari Sigrún Steingríms-
dóttir. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Bæna-
guðsþjónusta með altarisgöngu
þriðjudag kl. 18.30. Organisti Þor-
valdur Björnsson. Sr. Gísli Jónas-
son.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthí-
asson.
Digranesprestakall: Barnasam-
koma í safnaðarheimilinu við Bjarn-
hólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dóm-
kórinn syngur. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Prestur sr. Jakob Á.
Hjálmarsson. Miðvikudagur kl.
12.05: Hádegisbænir í kirkjunni.
Léttur málsverður á kirkjuloftinu á
eftir. Miðvikudagur kl. 13.30-
16.30: Samvera aldraðra í safnaðar-
heimilinu. Tekið í spil. Kaffiborð,
söngur, spjall og helgistund.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Barnástarf á sama tíma.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ag-
ústsson. Organisti Guðný M.
Magnúsdóttir. Fyrirbænir í Fella-
og Hólakirkju mánudag kl. 18.
Prestarnir.
Frikirkjusöfnuðurinn í Reykjavík:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mið-
vikudaginn 8. jan. kl. 7.30 morgun-
andakt. Orgelleikari Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
Grensáskirkja: Fjölskyldumessa
kl. 11. Sr. Gylfi Jó'nsson. Messa kl.
14. Sr. Halldór S. Gröndal. Organ-
isti Árni Arinbjarnarson. Fyrirbænir
eftir messu og kaffisopi.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl.
10. Sr. Tómas Sveinsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn
fer frá Suðurhlíðum um Hlíðarnar
fyrir barnaguðsþjónustuna. Há-
messa kl. 14. Sr. Ingólfur Guð-
mundsson. Kvöldbænir og fyrir-
bænir eru i kirkjunni á miðvikudög-
um kl. 18.
Kapella St. Jósefsspítala, Hafn-
arfirði: Messa á sunnudögum kl.
10.30. Rúmhelga daga er messa
kl. 18.
Kapella St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa á sunnu-
dögum kl. 10.
Karmelklaustur: Messa á sunnu-
dögum kl. 8.30. Rúmhelga daga
er messa kl. 8.00.
Kaþólska kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16 á sunnudögum.
Kársnesprestakall: Guðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
Kristkirkja, Landakoti: Laugar-
dagur: Messa kl. 14. Ensk messa
kl. 20. Sunnudagar: Messa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Rúmhelga daga
er messa kl. 18.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.^
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands
biskups: Hámessa kl. 14. Prestur
sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholts-
kirkju syngur. Organisti Jón Stef-
ánsson. Aftansöngur kl. 18 alla
virka daga í umsjá sr. Flóka Kristins-
sonar.
Laugarneskirkja: Lesmessa kl. 14
í umsjá sr. Jóns D. Hróbjartssonar.
Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altarisganga, fyrirbæn-
ir. Léttur málsverður í safnaðar-
heimilinu að stundinni lokinni.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Munið kirkjubílinn. Guðmundur
Úskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl.
14. Litli kórinn leiðir söng. Munið
kirkjubílinn. Guðmundur Oskar Ól-
afsson. Miðvikudagur: Bænamessa
kl. 18.20. Guðmundur Öskar Ólafs-
son.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Molasopi
eftir guðsþjónustuna. Guðsþjón-
usta í Seljahlíð laugardag kl. 11.
Kirkjukórinn syngur Hátíðarsöngv-
ana. Organisti Kjartan Sigurjóns-
son. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Organisti Þóra
Guðmundsdóttir. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
Stutt er þangað til frumsýnt verður
í Þjóðleikhúsinu barnaleikritið vin-
sæla Emil í Kattholti eftir Astrid
Lándgren. Það er Þórhallur Sigurðs-
son sem leikstýrir verkinu sem er
eins og flestir vita um Emil og
prakkarastrik hans.
í Þjóðleikhúsinu hefur verið sýnt
frá því í haust barnaleikritið Búkolla
eftir Svein Einarsson og hefur leik-
ritið verið mjög vel sótt og verður
það sýnt á sunnudaginn en sýning-
um fer að fækka. Leiritið er byggt á
sögunni um leitina að Búkollu. Flest-
ir þekkja söguna um Búkollu og
strákinn en færri vita að til er saga
um stelpuna Helgu sem fer að leita
að Búkollu. í leikriti Sveins kynn-
umst við Búkollu og Helgu, skessun-
um Fjalladrottningu og Daladrottn-
ingu og hinum ófrýnilega Dordingli.
Þá koma við sögu foreldrar og systur
Helgu. Tónhstin viö leikritið-er eftir
Jón Ásgeirsson.
í Borgarleikhúsinu er sýnt barna-
leikrit við góða aðsókn, er það Ævin-
týrið. Er hér um að ræða hópvinnu
leikaranna sem taka þátt í sýning-
unni undir stjóm Ásu Hlínar Svav-
arsdóttur. Eins og í Búkollu er Ævin-
týrið byggt á gömlum sögusögnum,
í þessu tilfelli þremur ævintýrum
sem koma frá Evrópu. Sýningar á
Ævintýri eru á htla sviði Borgarleik-
hússins og leikarariiir sem taka þátt
í sýningunni eru, Bjöm Ingi Hhm-
arsson, Helga Braga Jónsdóttir, Inga
Hhdur Haraldsdóttir, Ólafur Guð-
mundsson, Ragnheiður Elva Arnar-
dóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir og
Stefán Jónsson.
Ein önnur leiksýning fyrir böm er
í gangi er það hin vandaða sýning
Leikbrúðlands á Bannað að hlæja,
en frumsýnt var í byrjun desember.
Þetta er brúðuleikrit og er eftir Hall-
Þegar þú lest þetta þá er mjög hðið
á jólin, hversdagurinn tekinn við,
annir og viðfangsefni grípa huga og
hönd. Hátíðleikinn farinn af, eftir er
að fara í nokkur boð eða taka þátt í
einhverju teiti.
Á sunnudaginn kemur er fjallað
um ílóttann th Egyptalands í kirkj-
um landsins. Sá atburður sýnir okk-
ur hvernig ihskan reynir að bregða
fæti fyrir áætlanir Guðs. Bak við
þennan atburð var sú ætlan að ryðja
Jesú úr vegi. Harðstjórinn Heródes
var hæði valdasjúkur og aíbrýði-
samur, var því viljugt og gott verk-
færi í hendi hlskunnar. Það var alveg
í anda hans að láta drepa hinn ný-
fædda Gyðingakonung.
Guð framkvæmir hins vegar áætl-
anir sínar þrátt fyrir allt. Jósef flúði
um nótt til Egyptalands. Jesús er í
hópi þeirra sem hafa þurft aö yfir-
gefa heimih sín í skyndi th að bjarga
lífi sínu. Hann hefur lifað sem flótta-
barn og kynnst mörgum þeim hörm-
ungum sem því fylgja.
Eftir dauða Heródesar gat Jósef
flust aftur heim, ekki þó th ættborgar
sinnar, Betlehem, þar sem sonur
Heródesar ríkti og bjó skammt frá.
Þau settust að í Nasaret þar sem þau
þekktu ekkert th skv. Mt. og þrátt
fyrir að staðurinn heföi frekar slæmt
orð á sér.
Eins og víða kemur fram í Bibl-
íunni þá ríkti sá skhningur og ríkir
enn að sagan endurtaki sig. Það sem
einu sinni hefur gengið yfir lýð Guðs
mun henda hann aftur. Guð hafði
leitt ísrael út úr Egyptalandi, þræla-
húsinu, en það þrælahús var þá ríka
veigu Thorlacius, leikstjóri er Þór-
hallur Sigurðsson. Leikritið er ævin-
týri og segir frá háskalegri ferð sem
þjóðin og volduga, land kjötkatlanna,
þar var þekkingin og spekin, spá-
menn og leyndardómsfull stórvirki,
musteri og byggingar sem kröfðust
hátæknikunnáttu þeirra tíma. í öhu
því sem menning hét komust ísraels-
menn ekki með tærnar þar sem
Egyptar voru með hælana. En Guð
hefur valið það sem heimurinn telur
heimsku th að gjöra hinum volduga
kinnroða. Þegar Guð leiddi ísraels-
menn burt frá Egyptalandi þá sýndi
hann þeim að orðið, sem hann gaf
þjóð sinni, var og er meira en aht það
sem heimurinn hefur upp á að bjóða.
Á dögum Móse hafði Guð sigrað aha
visku Egyptalands og her Faraós
þegar Hann kallaði son sinn frá
Egyptalandi þá kom í ljós að veik-
leiki Hans er mætti mannanna meiri,
svo orðalag Páls postula sé notað.
Með þessu sýnir Guð að Hann hef-
ur kahað, kallar og mun kalla þjóö
sína, son sinn og kirkju sína út úr
hinu andlega Egyptalandi, úr öryggi
og makgræðgi kjötkatla velmegunar-
innar, frá viskunni sem krefst trygg-
ingar fyrir því sem hægt er að
treysta. Ríki hans er ekki af þessum
heimi, þess vegna verður það aldrei
lagt í rúst, hvernig sem á því verður
níðst.
Við skiljum ekki alltaf hvernig Guð
vinnur, hvers vegna dóu börnin í
Betlehem til þess að Jesús mætti lifa?
Kirkjan hefur ahtaf tahð þau fyrstu
píslarvottana. Það merkir það að þau
hafa eignast eilífa lífið eins og svo
margir aðrir sem liðið hafa th einsk-
is að því er virðist. Þau gáfu líf sitt
fyrir Jesú. Guð veitir margfalt í ei-
farin var til að leita að sóhnni þegar
hún týndist. Sýningar Leikhrúðu-
landseruaðFríkirkjuvegill. -HK
lifðinni. Og í ehífðinni þerrar hann
tár örvilnaðra mæðra og þjáðra
manna sem faha á þessa jörð. Áætlun
íslenska óperan
Símí: 11475
Töfraflautan
föstudag kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Leikbrúðuland
Fríkirkjuvegí 11, Sími 622920.
Bannað að hlæja
sunnudag kl. 15.
Leikfélag
Akureyrar
Hafnarstrætí 57, sími 96-24073
Tjútt og tregi
föstudaginn 10. janúar kl. 20.30.
hans gengur út á það að opna okkur
hliðin að ríkinu sínu þar sem engin
harmur né vein né kvöl er framar til.
Séra Tómas Sveinsson, Háteigskirkju:
„Frá Egyptalandi kall-
aði ég son minn"
Séra Tómas Sveinsson
DV-mynd Brynjar Gauti