Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Qupperneq 6
22
REGNBOGINN hefur sýnt frá því á jólum gamanmyndina Fjörkálfar (City
Slickers). Aðalhlutverkið leikur Billy Crystal. Er hann einn borgarbúa sem
bregða sér i sveitina og gerast kúrekar hjá stórbónda einum. Þegar bónd-
inn deyr í miðri kúasmölun reynir á getu borgarbúanna sem í fyrstu er
ekki mikil. Fjörkálfar þykir vel heppnuð gamanmynd.
LAUGARÁSBÍÓ sýnir um þessar
mundir verðlaunakvikmyndina Bar-
ton Fink sem er nýjasta kvikmynd
Coen-bræðranna Joels og Ethans.
Barton Fink er fjórða kvikmynd
þeirra og segir i henni frá leikrita-
höfundi sem fær tilboð um að skrifa
kvikmyndahandrit i Hollywoood. Á
kvikmyndahátiðinni í Cannes í vor
fékk Barton Fink öll helstu verðlaun-
in, var meðal annars valin besta
kvikmyndin og John Torturro valinn
besti leikari í aðalhlutverki. Er hann
hér á myndinni í hlutverki sinu.
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar
á gamanmyndinni Addams-fjöl-
skyldunni (The Addams Family) sem
er gerð eftir þekktri sjónvarpsseríu
sem eitt sinn var sýnd í Kanasjón-
varpinu og einhverjir muna sjálfsagt
eftir. Segir þar frá sérkennilegri fjöl-
skyldu sem lifir óvenjulegu lífi innan
hallar þar sem ýmsir torræðir at-
burðir gerast sem hinn almenni
borgari á ekki gott með að átta sig
á. Aðalhlutverkið leikur Anjelica
Huston og sést hún hér á myndinni.
BIOBORGIN sýnir gamanmyndina Flugása (Hot Shots) sem er farsakennd
gamanmynd um meðlimi flugsveitar i hernum sem svo sannarlega fer eig-
in leiðir. Aðalhlutverkin leika Charlie Sheen og Lloyd Bridges sem er hér
til hægri á myndinni. Flugásar er gerð af sömu aðilum og gerðu Airplane
og Naked Gun-myndirnar sem náð hafa miklum vinsældum. Flugásar er
einnig sýnd i Saga-Bíó.
STJÖRNUBÍÓ sýnir nýjustu kvik-
mynd breska leikstjórans Terrys
Gilliam, Bilun í beinni útsendingu
(The Fisher King), sem segir frá
samskiptum tveggja manna, út-
varpsmanns, sem fór yfir markið í
beinni útsendingu, og fyrrverandi
prófessors sem kosið hefur að
ganga um götur borgarinnar í furðu-
fötum og lifir frá degi til dags til að
forðast minningar úr fortíðinni sem
tengjast útvarpsmanninum. Robin
Williams og Jeff Bridges leika þessa
tvo einstaklinga og sjást þeir hér á
myndinnni.
BÍÓHÖLLIN hefur nýhafið sýningar
á Svikahrappnum (Curly Sue) sem
er nýjusta kvikmynd skemmtana-
kóngsins í Hollywood, John Hughes.
Fjallar myndin um Curly Sue og er
titilpersónan níu ára munaðarlaus
telpa. Hún býr með gæslumanni sín-
um og er heimili þeirra þjóðvegur-
inn. Sue veit ekki betur en hún lifi
hinu fullkomna lífi. Allt breytist þetta
þegar þau koma til Chicago og hitta
fyrir ríkan kvenlögfræðing.
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992.
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími: 11384
Flugásar ★★
Fyndin svo langt sem hún nær
og dugar ágætlega í skamm-
deginu. Einnig sýnd í Saga-
bíó.
-GE
Harley Davidson og
Marlboro-maðurinn ★,/2
Söguþráðurinn er hvorki fugl
né fiskur og þrátt fyrir að góðir
leikarar séu í aðalhlutverkum
þá dugar það ekki til að lyfta
myndinni upp úr meðal-
mennskunni.
-ÍS
Aldrei án
dóttur minnar ★★'/2
Hvort sem þetta er allur sann-
leikurinn eða ekki þá er þetta
gott söguefni og Sally Field er
frábær.
-GE
Frumskógarhiti ★★★‘/2
Skemmtilegasta mynd Spikes
Lee til þessa, leiftrar af litríkri
sköpunargleði. Persónur og
leikendur eru framúrskarandi.
-GE
BÍÓHÖLLIN
Sími: 73900
Dutch ★★★
Prýðis gamanmynd sem er til-
valin til að ná upp góða skap-
inu fyrirjólin. -IS
Góða löggan ★★'/2
Gott, lágstemmt persónudrama
sem hefði grætt á styrkari leik-
stjórn og sterkara handriti.
-GE
Árslisti FM
1. (EverythinglDo)IDoltforYou
Bryan Adams
2. Draumur um Ninu
Eyvi & Stefán
3. Couldn’t Say Goodbye
Tom Jones
4. More than Words
Extreme
5. Because I Love You
Stevie B
6. Ábyggilega
Sálin hans Jóns míns
7. Caruso
Todmobile
í efsta sætið
Islenski listinn 1991
1. Ábyggilega
Sálin hans Jóns míns
2. Kaupmaöurinn á horninu
GCD
3. (Everything I Do) I DoltforYou
Bryan Adams
4. Kirsuber
Ný dönsk
5. Wind of Change
Scorpions
6. Loosing My Religion
R.E.M.
7. Cream
Todmobile heilsar nýju ári í efsta
sæti DV-listans en niðurstöður list-
ans byggjast á sölutölum síöustu dag-
ana fyrir jól og daganna milli jóla og
nýárs. Sálin hans Jóns míns fellur
því af toppnum en fer ekki langt held-
ur hefur sætaskipti við Todmobile.
Ný dönsk og Stóru börnin halda sín-
um sætum en K.K. sækir enn í sig
veðrið og hækkar sig um eitt sæti á
kostnað safndisksins með minninga-
lögunum. Simply Red koma svo
nokkuð á óvart með sterkri sölu á
lokasprettinum og fyrir vikið hækk-
ar plata hljómsveitarinnar sig um ein
þrjú sæti á listanum. U2 tekur líka
góðan sprett og nær að komast aftur
inn á topp tíu listann. Bubbi heldur
síðan níunda sæti listans og lestina
rekur svo stórsöngvarinn Luciano
Pavarotti með jólaplötuna 0 Holy
Night en vafasamt er að hann haldist
inni á listanum lengur en þessa vik-
una.
Meira næstu viku.
-SþS-
Todmobile - hefur árið á toppnum.
Bandaríkin (LP / CD)
Ssland (LP/CD)
Bretland (LP/CD)
Luciano Pavarotti
8. Eilíf ró
Todmobile
9. Mr. Lonely
Bobby Winton
10. Þessi augu
Stjórnin
New York
^ 1.(1) Black or White
Michael Jackson
^ 2. (2) It's so Hard to Say Goodbye
Boys II Men
^ 3.(3) All 4 Love
Color Me Bad
♦ 4. (6) Can't Let Go
Mariah Carey
0 5. (4) Set Adrift on Memory Bliss
PM Dawn
♦ 6.(8) Finally
Ce Ce Peniston
0 7. (5) When a Man Loves a Woman
Michael Bolton
♦ 8.(9) 2 Ledgit 2 Quit
Hammer
0 9. (7) Blowing Kisses in the Wind
Paula Abdul
^10.(10) Wildside
Marky Mark & The Funky Bunch
Prince
Láttu þér liða vel
Stjórnin
Joyride
Roxette
Kannski
Síðan skein sól
Pepsí-listí FM
♦ 1.(4) Vængbrotin ást
Þúsund andlit
♦ 2. (3) Ólivía og Óliver
Björvin & Sigga Beinteins
♦ 3.(11) Það brennur
Egill Ólafsson
6 4.(1) Ég aldrei þcrði
Anna Mjöll
0 5. (2) Við erum ein
Sléttuúlfarnir
♦ 6. (8) Heal the World
Michael Jackson
♦ 7.(14) Don't Let the Sun Go down on
Me
George Michael & Elton John
0 8. (6) Alelda
Ný dönsk
♦ 9. (13) I Wonder Why
Curtis Steiger
♦10. (25) Ekkert breytir því
Sálin hans Jóns mins
!1. (1) Dangerous.........................Michael Jackson
2. (2) Ropin' the Wind....................Garth Brooks
3.(3) TooLegittoQuit..........................Hammer
♦ 4. (5) Time, Love and Tenderness...........Michael Bolton
♦ 5. (8) Cooleyhighharmony...................Boys II Men
6 6. (6) Nevermind..............................Nirvana
4 7. (4) Achtung Baby........"........................U2
0 8. (7) Unforgettable.......................Natalie Cole
é 9 (9) Metallica............................Metallica
^10. (10) Use Your lllusion II...............GunsN' Roses
♦ 1. (2) Ópera.............................Todmobile
0 2. (1) Sálin hans Jóns míns........Sálin hans Jóns míns
3. (3) Deluxe...............................Nýdönsk
4. (4) Stóru börnin leika sér.................Ýmsir
♦ 5.(6) LuckyOne...............................K.K.
0 6.(5) Minningar.............................Ýmsir
f 7. (10) Stars.............................Simply Red
♦ 8.(12) AchtungBaby..............................U2
l 9. (9) Ég er..........................Bubbi Morthens
♦10. (11) 0 Holy Night..................Luciano Pavarotti
^ 1.(1) Greatest Hits II............................Queen
♦ 2.(3) Stars.................................SimplyRed
♦ 3. (5) Performs Andrew Lloyd Webber ...Michael Crawford
0 4. (2) Dangerous........................Michael Jackson
0 5.(4) Simply the Best.......................Tina Turner
^ 6. (6) Time, LoveandTenderness..........Michael Bolton
♦ 7.(8) G reatest H its...........................Queen
♦ 8. (13) The Definitive Simon and Garfunkel Simon and Garf.
♦ 9.(12) Shepherds Moons...........................Enya
^10. (10) Togetherwith Cliff Richard..........Cliff Richard