Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 8
24 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. Veðurhorfur næstu daga: Dimmt yfir en tiltölulega hlýtt Veöriö leikur ekki beint við landann næstu daga. Altént mun sólin ekkert vera aö sýna sig að óþörfu nema kannski skímu og skímu. Nokkuð dimmt verður yfir landinu öllu en það verður ekki mjög kalt og frostið kemst mest í 4 stig á Akureyri. 2 stiga frost og alskýjað verður í Reykjavík á morgun en á sunnudag verður farið að snjóa með 1 stigs hita. Á mánudag verður hins vegar rigning og 2 stiga hiti en á þriðjudag verður hiti við frostmark og alskýjað. A miðvikudag verður síðan 1 stigs frost en áfram alskýjað. Vestfirðir Á Galtarvita verður 1 stigs frost og alskýjað á morgun en á sunnudag fer að snjóa með 1 - samkvæmt spá Accu-Weather snjóar áfram á þriðjudaginn og miðvikudaginn með 2-3 stiga frosti. stigs frosti. Afram snjóar á mánuddg og þriðju- dag með 2 stiga frosti en á miðvikudaginn stytt- ir upp og þá er spáð alskýjuðu en 2 stiga frosti. Norðurland Það er sömu sögu að segja frá Norðurlandi. Á Akureyri verður alskýjað á morgun og 3 stiga frost en á sunnudag verður farið að snjóa og frostið minnkar niður í 2 stig. Það heldur svo áfram að snjóa á mánudag og þriðjudag með 3 og 4 stiga frosti. Miðvikudagurinn rennur upp með 4 stiga frosti og alskýjuðu. Svipað veður verður á Raufarhöfn. Á morgun er spáð alskýjuðu og 3 stiga frosti, á sunnudag- inn 2 stiga frosti og snjókomu og á mánudag svipuðu veðri, nema örlítið meira frosti. Það Austurland Sennilega verður smá sólarskíma á Egils- stöðum á morgun því þá er spáð hálfskýjuðu og 2 stiga frosti en á sunnudag fer að snjóa og hitastigið verður 1 stig. Á mánudag snjóar áfram og hitinn verður við frostmark, en það styttir upp á þriðjudag. Þá er spáð alskýjuðu og á miðvikudag einnig en 2 stiga frosti. Suðurland Það er búist við alskýjuðu í Vestmannaeyjum á morgun og hita við frostmark. Á sunnudag- inn fer hins vegar að snjóa í Eyjum með 2 stiga hita og á mánudaginn hitnar og þá breytist snjókoman í rigningu. Á þriðjudag kólnar aftur og þá verður hálfskýjað og á miðvikudag verð- ur hitinn kominn niður í 1 stig og alskýjað. Útlönd Það snjóar í Þrándheimi þessa dagana og þar er 2 stiga hiti en í Osló er alskýjað og 3 stiga hiti. í London er súld og 8 stiga hiti og eigin- lega má segja að alls staðar í Evrópu sé annað- hvort súld eða rigning. Það er þó ekki á Spáni og í Barcelona er 16 stiga hiti og heiðskírt. í Orlando í Bandaríkjunum er hitinn kominn í 17 stig en hann er einungis 7 stig í New York og þar rignir. í Los Angeles er 16 stiga hiti og skýjað. Raufarhöfn Galtarvitl A / 'í _W V * . Jflt > Sauðárkrókur Akureyri Keflavík ®R2°yl<ÍaVÍk Kirkiubæiarklaustur Vestmannaeyjar 0°# o LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Skýjað og vætu- samt hiti mestur -2° minnstur -5° Þungbúið með élj- um eða skúrum hiti mestur +1° minnstur -3° Gengur á með skúraleiðingum hiti mestur +2° minnstur 0° Stinningskaldi og kólnandi hiti mestur 0° minnstur -6° Þungbúið og kalsaveður hiti mestur -1° minnstur -3° Veðurhorfur á íslandi næstu daga Veðrið verður fremur drungalegt um land allt samkvæmt spá Accu-veð- urstofunnar bandarísku í byrjun nýs árs. Enginn einn landshluti sker sig úr hvað þetta varðar. Einna helst eru það norðanmenn sem geta gert sér vonir um einhvern skíðasnjó. Sunnan- lands skiptist á með élja- gangi og skúraleiðingum á víxl og gera má ráð fyrir all- hvössu veðri á köflum. Sennilega geta landsmenn þó vel við unað með tilliti til árstíma. Það eru einna helst íbúarnir við botn Miðjarðarhafsins sem hafa þörf fyrir snjóþotur um þessar mundir. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri -3/-6as -2/-6sn -3/-8sn -4/-8sn -4/-8as Egilsstaöir -2/-6hs 1/-3sn 0/-2sn 0/-3as -2/-6as Galtarviti -1/-5as -1/-5sn -2/-4sn -2/-4sn -2/-4as Hjarðarnes 0/-3as 2/-1sn 1/-2sn 1/-4as 0/-5as Keflavflv. -1/-2as 1/-1sn 2/-1sn -2/-4sn -3/-5sn Kirkjubkl. ' -3/-7sn 0/-6sn 0/-3as -2/-5as -1/-4as Raufarhöfn -3/-6as -2/-7sn -3/-5sn -2/-6sn -3/-8sn Reykjavík -2/-5as 1/-3sn 2/0ri 0/-6as -1/-3as Sauðárkrókur -3/-6as -1/-6sn -1/-4sn -2/-5sn -3/-8as Vestmannaey. 0/-2as 2/-2sn 3/0ri 2/-3hs 1/-4as Skýringar á táknum o he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað ^ Vv. • M -Á Montrealj y / "1° J J Winnipeg /i -3° Chicago AO (B " . ^7 Los Angeles H New York Orlando sk - skýjað ^ as - alskýjað ///> ri - rigning * * sn - snjókoma ^ sú - súld g s - Skúrir oo m i - Mistur == þo - Þoka þr - Þrumuveður Veðurhorfur í utlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. 1>RI. MIÐ. Algarve 16/9hs 16/9hs 14/7hs 18/6he 15/9as Malaga 19/9he 20/8he 18/8he 17/7he 18/8he Amsterdam 9/4ri 7/3as 8/4as 8/5as 7/3as Mallorca 14/6he 15/6hs 11/5hs 13/5hs 15/6hs Barcelona 16/4he 16/4hs 12/4hs 13/6hs 15/5he Miami 23/7he 22/11hs 24/13hs 25/12he 24/14hs Bergen 3/0sú 5/1 as 3/-1as 4/2ri 5/1 as Montreal -1/-12sk -2/-8as -4/-13he -2/-12hs 0/-6as Berlín 9/2sú 7/2sú 6/2ri 8/3as 7/1 as Moskva -3/-7hs -1/-6as -4/-7sn -3/-8as -5/-10sn Chicago 4/-2hs 3/-2hs 1/-1as -2/-8sn 0/-5hs New York 7/2ri 4/0ri 5/-1hs 3/-1as 5/0hs Dublin 7/4ri 8/4sú 8/4ri 9/4as 7/3as Nuuk -4/-13sn -3/-12hs -4/-11 sn -5/-9as 3/-8as Feneyjar 10/2hs 10/2hs 11/2hs 12/4hs 11/4hs Orlando 17/5hs 16/8hs 21/11hs 22/12he 21/11 hs Frankfurt 9/2sú 8/1 hs 8/2as 7/2as 9/1 hs Osló 3/1 as 3/-1as 1/-3sn -1/-5as 0/-2sn Glasgow 8/2 ri 8/3hs 7/3ri 8/4as 7/2as París 9/4sú 7/2hs 9/4sú 8/1 as 6/1 as Hamborg 9/4sú 6/2as 5/2ri 6/2as 5/0hs Reykjavík -2/-5as 1/-3sn 2/0ri 0/-6as -1/-3as Helsinkí 2/0sk 2/-2sn 2/-1as 1/-3sn -3/-6hs Róm 9/4hs 7/2sú 10/6he 14/5he 12/6hs Kaupmannah. 4/3as 3/1 as 2/0sú 4/2as 5/1 as Stokkhólmur 2/-1sk 1/-4as -1/-4hs 0/-5hs -2/-7hs London 8/3sú 9/3hs 11/6as 9/3as 7/4as Vín -1/-5sk 2/-4as 2/-6hs 3/-2hs 1/-3as ' Los Angeles 16/9sk 16/8ri 14/9sú 18/1 Ohs 20/9he Winnipeg -3/-12hs -5/-12hs -3/-13sn -1/-8hs -5/-10he Lúxemborg 9/3sú 7/2as 7/3 ri 8/2as 7/-2hs Þórshöfn 6/1 sn 6/2sú 4/2as 3/-1as 4/0as Madríd 17/3IS 14/1 he 11/-1 he 13/1 hs 12/-2he Þrándheimur 0/-3sn 2/-1as 4/2ri 2/-3as 3/-1as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.