Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Page 2
2
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992.
Fréttir
Margar aurskriður í leysingunum 1 Fljótshlíð:
Hlíðin fagra í sárum
eftir náttúruöflin
- meira en menn muna hér, segir húsfreyjan að Hlíðarendakoti
„Það verða af þessu mikil land-
spjöll," sagði starfsmaður Rafmagns-
veitu ríkisins við blaðamenn DV í
gær en aurskriða hefur rofið stórt
skarð í Fljótshliðinni, í landi Hlíðar-
enda. Rafmagnsveitumenn voru að
huga að rafmagnsstaur sem brotnaði
í spón í miðri aurskriðunni. Rafmagn
var tekið af í Fljótshlíðinni í gær á
meðan hnan var losuð frá staurnum.
Margar aurskriður féllu aðfaranótt
mánudagsins í Fljótshlíð þegar leys-
ingarnar stóðu sem hæst. Hin fagra
hlíð er nú í sárum eftir náttúruöflin.
Mest urðu spjölhn í landi Hhðar-
endakots og Hlíðarenda.
Stærsta skarðið í hhðinni er í landi
Hhðarenda. Eftir að flóðið féh rann
lækur eftir skurðinum í hlíðinni og
myndaði lón fyrir á aumum og torf-
inu sem rann niður. Því var ekki séð
í gær hvort önnur skriða félh í kjölf-
arið.
„Þetta er meira en menn muna hér
í kring,“ sagði Guðrún Stefánsdóttir,
húsfreyja að Hlíðarendakoti, við DV.
„Þetta er nú samt fljótt að gróa aft-
ur. Verst fór nú samt girðingin hér
fyrir neðan veginn þar sem fljótið lék
um hana. Bærinn og öh húsin hér
voru byggð á meðan Markarfljótið
gekk héma yfir, áður en garðarnir
voru gerðir árið 1947. Þó það komi
svona flóð verða því htil spjöll á
mannvirkjum. Bæirnir eru byggðir
þannig hér að það er htil hætta á að
skriður falh á þá. Þeir hugsuðu um
það gömlu mennimir á árum áður
þegar þeir settu upp kofana," sagði
Guðrún. -ÓTT
Aurskriðan sem féll i landi Hlíðarenda í Fljótshlíð. Ber klöpp stóð eftir ofarlega í hliðinni. Rafmagnsstaur kubbaðist í sundur þegar aurskrlðan féll. í gær
hafði safnast upp lón ofan á aurinn og torfið sem féll niður og því ekki Ijóst hvort skriðan færi lengra. DV-mynd Brynjar Gauti
Dýrari læknisþjónusta
- nýja gjaldskráin tekur gildi í dag
Stykkishó mm a ■ r lmur: u w . .
70 pusunai íþróttahúsið áfyrstaári
Kristján Sigurðsson, DV, Stykkishólrm:
íþróttahúsið hérí Stykkishólmi
átti nýlega eiris árs afmæli og af
því tilefni hefur Vignir Sveins-
chjii, vuuajuucu uiav tekiö saman tölur juí uuocmia, um nýtingu
þess. Þar kemur í I legur íþróttaáhugi jos nve gixur- er í Stykkis-
hólmi. Um 70 þú sund manns
| I 1 xs sið á fyrsta
starfsári þess. Allt að því 300 m; mns koma til
mikiö roiðað við að 1300. Annað sem sýnii g er pao nijog íbúar eru hér áhugann er
hve vel er mætt á deildarinnar í körf leiki úrvals- uknattleik en
valsdefldarlið. A mæta um 300 áhorfi 5 meðaltali :ndur á hvem
leik en flestir hafa 450 - það er 35% b; l|
Ný gjaldskrá fyrir læknisþjónustu
tekur gildi í dag. Sjúkhngum er nú
gert að greiða 600 kr. fyrir komu á
heilsugæslustöð eða til heimihs-
læknis á dagvinnutíma. Elh- og ör-
orkulifeyrisþegar greiða lægra gjald
eða 200 kr. Utan dagvinnutíma er
heimsóÉiriargjaldið 1000 kr. en 350 kr.
fyrir elli- og örorkulífeyrisþega. Þetta
á þó ekki við þegar læknir hefur sjálf-
ur vahð að sinna læknisstaríi utan
dagvinnutíma. Þá er í gildi sama
gjald og á dagvinnutíma.
Gjaldið rennur til reksturs heilsu-
gæslustöðvar eða stofureksturs
heimihslæknis. Ekki þarf að greiða
fyrir komur vegna mæðra- og ung-
bamavemdar.
Fyrir vitjun skal greiða 1000 kr. á
dagvinnutíma og 1500 kr. utan dag-
vinnutíma. Elh- og öjcorkuhféýris-'
þegar eiga að greiða 350 kr. fyrir vitj- .
un á dagvinnutíma en 500 kr. fyrir
vþjun utan dagvinnutírriá. Þetta á þó
ekki við þegar læknir hefut''sjálfur
válíð að sinna vitjun utan dagvinnu-
tíma.
Koma vegna krabbameinsleitar á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum kostar nú 1500 kr. Elh- og
örorkulífeyrisþegar eiga að greiða
500 kr.
Gjald fyrir sérfræðilæknishjálp,
rannsóknir, röntgengreiningu og
komu á göngudeild, slysadeild og
bráðamóttöku sést á meðfylgjandi
töflu.
Einstakhngar á aldrinum 16 til 67
ára þurfa þó aldrel áð greiða hærri
fjárhæð en 12 þúsririd kr. á ári vegna
læknisþjónustu. Fyrir elli- og ör-
orkulífeyrisþega gildir upphæðin 3
þúsund kr.
Greiðslur fyrir meöferð á glasa-
frjóvgunardehd Landspítalans hafa
ekki áhrif á hámarksgreiðslur.
Fyrsta meðferð kostar 105 þúsund
krónur. Önnur og þriðja meðferð
kostar 60 þúsund hvor. Fyrir meö-
ferðir umfram þijár skal greiða full-
ankostnað,200þúsundkrónur. -IBS
Heilsugstöð Heimlæknir Vitjun Sérfrhjálp Rannsóknir Röntgen Slysadeild/ Göngudeild
Dagvinnutimi
Sjúkratryggðir 600 kr. 1.000 kr. 1.500 kr. 600 kr. 600 kr. 1.500 kr.
Elli- og örorkulifeyrisþ. 200 kr. 350 kr. 500 kr. 200 kr. 200 kr. 500 kr.
Utan dagvinnutíma
Sjúkratryggðir 1.000kr. 1,500kr.
Elli- og örorku 1 ífeyrisþ. 350 kr. 500 kr.
„Eg mun þegar í stað hefía við-
ræöur við Samskip um kaup
þeirra á strandferðaskipinu Esju
og hugsanlega fleiri skipum Skip-
aútgerðar ríkisins. Undirbún-
ingsnefhd aö stofnun hlutafélags
um kaupin óskaði eftir hálfs
mánaðar íresti til viðbótar til að
koma með tilboð en við því treysti
ég mér ekki aö verða. Að mínu
mati er óhjákvæmilegt að láta nú
þegar á það reyna hvert tilboð
Samskipa er nákvæmlega. Frek-
ari frestun myndi einungis valda
því að Samskip færu að leita sér
að strandferðaskipi erlendis. Það
tel ég vera kost sem ekki gangi,“
segir Hahdór Blöndal samgöngu-
ráðherra.
Halldór kahaði undirbúnings-
nefndina á sinn fund í gær og
skýrði henni frá ákvörðun sinni.
Áður hafði ráöherra hafnað til-
boði frá nefndinni þar sem gert
var ráð fyrir kostnaðarsömum
þjónustusamningi við ríkið.
Hahdór segir tilboð Samskipa
gera ráð fyrir að starfsmenn Rík-
isskipa verði látnir sitja fyrir um
vinnu hjá Samskipum gangi
samningar eftir. Að ööru leyti
sagði hann tilboð Samskipa vera
trúnaðarmál.
Heimildir DV herma að tilboð
Samskipa í ms. Esju geri ráð fyr-
ir kaupleigu til eins árs. Að þeim
tíma liðnum gerði skipafélagið
úpp við sig hvort þaö hefði hug á
kaupum. Samtals mun kauptil-
boöíð hljóða upp á um 120 millj-
ónir krónur.
Halldór segist vilja reyna til
þrautar samninga við Samskip
um kaup á fleiri skipum en Esju
áður en viðræður verði teknar
upp við aöra aðila, þar á meðal
norska útgerðaraðila. Hann seg-
ist vongóöur um árangur^enda
hafi Samskip mikla hagsmuni af
strandsigHngunum. MíHÍoí við
þróun mála segir Halldór allar
Iíkur á að Skipautgerð rikisins
verði lögð niöur síðar á árinu.
Hjörtur Emilsson, varaformað-
ur undirbúningsnefndarinnar,
segir það mikil vonbrigði að sam-
gönguráðherra skuli hafa ákveð-
ið að veita ekki frekari frest til
tilboðsgerðár. Hann útilokar þó
ekki nýtt tilboð frá riefndinni á
næstunni, enda háfl samgöngu-
ráðherra ekki slitið viðræðum
við hana þótt hann hafi tekið upp
samningaviðræður við Samskip.
„Það eru mér vissulega mikil
vonbrigöi aö Skipaútgerð ríkisins
skuli verða lögð niður með þess-
um hætti. Ég hefði talið eðlilegt
að láta reyna á okkar getu til að
taka fyrirtækið yfir,“ segir Hjört-
ur. -kaa
Loönuskipstjórar:
Mótmæla út-
lendum skipum
Skipstjórar á 31 loðnuveiðiskipi
hafa sent yfírvöldum mótmælí
sín vegna fyrirhugaðra samninga
yiö útiendinga um loðnuveiöar i
íslenskri lögsögu og of margra
erlendra loðnuveiöiskipa á mið-
unum á þessari vertíð. Ályktun
skipstjóranna hljóðar svo:
„I Ijósi reynslu okkar af veiðum
erlendra loðnuskipa hér við land
undanfarin ár raótmælum við
harðlega öllum áformum um
samninga viö útlendinga um
loðnuveiöar í íslenskri lögsögu.
Einnig skorum við á stjórnvöld
að sjá til þess að á yfirstandandi
vertíö séu aðeins 20 erlend loönu-
skip í íslenskri lögsögu í einu,
eins og reglur kveða á um.“
Undir þetta eru rituð nöfn skip-
stjóra á 31 ioðnuskipi. -S.dór
J