Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992.
7
Sandkom
Fréttir
Laus skrúfa
Bragi Gunn-
laugsson,bóndi
íSetbergiá
Héraði.er
þekkrurfyrir
aðskafaekki
utanafhlutun-
umogerþá
sama hver í
hlutá.Ferallt-
afsvolíöllfiðr-
ingurumvið-
stadda er Bragi stígur í pontu og fær
hann yfirleitt gott hljóð. Á bænda-
fundi í Valaskjálf á dögunutn, þar
sem rætt var tun GATr-uppkastið og
viðbrögð stjórnar við þvi, svo og það
að tveirráðherrar túlkuðu „fyrir-
vara“ stjórnarinnar hvor með sínum
hætti, gekk Bragi fyrstur heima-
manna í ræðustól. Bragi bytjaði
ræðu sína á því að sýna litla skrúfu
er hann var með milli íingranna.
Kvaðst hann hafa fundið hana á gólf-
inu og vildi nú biöja búnaðarmála-
stjóra að fara með hana í þingið og
vita hvort hún passaði ekki í við-
skiptaraðherra. Augljóst væri að
hann gengí ekki hoill til skógar.
Áramótakrunk
Hrafnavinafé-
lagíslandshef-
ursentfrásér
áramótakveðju
afárlcgu
hrafnaþingi. i
hnnni minnir
þaðáaöhrafn-
arsjáivítium
veröldallaog
fylgistmeðferli
okkaraliraall-
ar stuncpr. Er samtímis vitnað í
hrafiia Óðins. Félagíð minnir á að það
hafi verið guilöldá Islandiermenn
htu til hrafna við dagleg störf sin á
sjó og landi og breyttu ekki gegn flugi
þeirra. Hér færi allt á betri veg ef
landsfeður tækju miö af flugi hrafna,
hér væri góð landsstjórn ef kj ósendur
hlýddu krunki krumma áður en at-
kvæðum er kastað á glæ.
Uppistand við
áramótamessi
haðhendir ::
stundum að
nokkursósam-
ræmisgæti
hvenaTkirkju
gestirstanda
uppviðmess-
ur.Vikurblaðiö
greinirfia þu
aðviðaftan-
söngíHúsavík-
urkirKjuá
gamlárskvöld hafi gætt einh vers titr-
ings meðal kirkjugesta því sumir
stóðu er aðrir sátu og þá er þeir sett-
ust scm áður stóðu risu þeir upp sem
áður sátu. Varð eínum kirkjugesta,
Hreiðarí Karlssyni, að oröi:
Við þekkjtun ekki flarska vel á fagið,
þó formaðurinn kunni betur lagið,
og stöndmn upp sem óðast.
ef einhver færi að bjóðast. ;
, ,Það er gott að rétta ttr scr ahnað
Helvíti
undir presti
r""~ >> Husvikingar gerðureyndar ýmislegtannað enaðsækja
.»• messurumhá- ; tíðamar. Ágæt- urbrottfluttur Húsvíkingur komheimí
íji m heiðardalinn umáramótog
brásérbám.
a, á dansleik, að því er segir í Víkur-
blaðinu. Eftir dansleiMnn langaðí
viðkomandi í meiri gleðskap og
spurði einn ballgesta hvar helst væri
að leita að partíi. „Farðu í helvítí,"
var svarað. Nánari útskýring fylgdi
þó rétt strax: „Helvíti er undir presti,
þú hlýtur aö rata.“ Gesturinn fór
heim að sofa en innvígðir Húsvíking-
ar myndu iutfa skiiið þessi svör.
Nokkrir ungir menn leigja ibúö á
neðri hæðitmi bjá séra Birni H. Jóns-
syni og afeinh verjum ástæðumgeng-
ur iverustaöur þeirra undir nafninu
HelvítL
Umsjón: Inglbjörg B. Sveinsdótllf
Framkvæmd á fimm prósent niðurskurði á útgjöldum sjúkrahúsa:
Óhjákvæmilegt er að
deildum verði lokað
„AUar samræður hjá okkur enda
með því að ekkert sé hægt að gera
annað en að skera niður þjónustu."
Þetta segir Sigríður Snæbjörnsdóttir,
hjúkrunarforstjóri Borgarspítalans,
um 5 prósenta flatan niðurskurð á
útgjöldum til sjúkrahúsa á fjárlög-
um.
Sjúkrahúsin vinna nú að gerð til-
lagna til heilbrigðisráðuneytis um
hvemig mæta megi niðurskurðin-
um. Tillögurnar eiga að hafa borist
til ráðuneytisins 1. febrúar.
Öldrunardeild lokuð
„Hjá okkur er heil öldrunardeild
lokuð og hún verður ekki opnuð í
bráð. Við erum einnig með lokuð
rúm inni á ýmsum deildum og þau
verða heldur ekki tekin í notkun. í
augnablikinu sé ég heldur ekki fram
á annað en frekari lokanir. Það er
verið að athuga hvort hægt sé að
undirbúa sjúkhnga betur áður en
þeir leggjast inn. Þeir yrðu þá rann-
sakaðir meira fyrir innlögn til að
stytta legutímann."
Um hvort hætta sé á uppsögnum
starfsfólks kveðst Sigríður vona í
lengstu lög að til þess þurfi ekki að
koma. „Við ætlum að byija á því að
reyna að skera yíirvinnuna enn
meira niður. En um leið og við sker-
um hana niður þýðir það að við höf-
um færra fólk í vinnu hér. Það hefur
svo í for með sér minni þjónustu. Það
er búið að þjarma svo mikið að okkur
í gegnum árin að það er í rauninni
ekkert kjöt eftir á beinunum. Það er
stóra vandamálið."
Ekkert afleysingafólk
Að sögn Sigríðar má búast við að
ekki verði hægt að ráða afleysinga-
fólk fyrir sumarið og í veikindum.
Fyrir Borgarspítalann þýðir 5 pró-
senta flatur niðurskurður hátt í 200
milljóna minna rekstrarfé fyrir
sjúkrahúsið. „Ef við reiknum þetta
út í stöðuheimildum, miðað við með-
altekjur hjá spítölum, þyrfti að segja
upp um hundrað manns. En svona
getum við auðvitað ekki sett dæmið
upp.“
Sigríður segir að inn í imiræðuna
komi alltaf hugmyndir um hvort
hægt sé að auka sértekjur sjúkrahús-
anna, eins og til dæmis fyrir göngu-
deildarþjónustu, rannsóknir og rönt-
Hlíðarfjall:
Peningum
stolið
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Þótt htið væri hægt að vera á skíð-
um í Hlíðarfjalli við Akureyri um
helgina var þjófur eða þjófar þar á
ferð og brotist var inn í tvo lyftu-
skúra neðst í skíðabrekkunum.
Sá eða þeir sem þar voru að verki
fóru inn í lyftuskúrana við stólalyft-
ima og við lyftuna í Hólabraut og
höfðu um 40 þúsund krónur upp úr
krafsinu en engin skemmdarverk
voru unnin.
Leiðrétting
í kjaUaragrein Guðna Ágústssonar
alþingismanns sl. mánudag hér í DV
slæddist meinleg villa. í greininni
var sagt að skattar til ríkissjóðs af
rekstri Búnaðarbanka íslands næmu
2400 miUjónum. - Þar átti að standa
200-400 miUjónir. Leiðréttist þetta
hér með.
Fimm prósent niðurskurður á útgjöldum sjúkrahúsa þýðir lokun deilda og
minni þjónustu að sögn forráðamanna.
gen. „En það er alltaf dregið frá okk-
ur jafnóðum. Ef við öflum meiri sér-
tekna þá fáum viö bara minni fjár-
veitingu. Ef við fáum tryggingu fyrir
því að við höldum því fjármagni þá
er þaö þess virði að athuga það betur
en það þýðir náttúrlega að sjúkling-
urinn borgar meira."
Miklar breytingar
Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri Landakotsspítala, segir það
ábyggilegt að breyta þurfi starfsemi
sjúkrahússins mikið vegna niður-
skurðarins. „Fimm prósenta niður-
skurðurinn þýðir 30 mUljóna viðbót-
amiðurskurð. Á tjárlögum var gert
ráð fyrir 456 miUjóna niðurskurði,"
segir Rakel.
„Mér sýnist óhjákvæmUegt að
deUdum verði lokað," segir Davíð
Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítal-
anna. Hann segir að 5 prósent af út-
gjöldum Ríkisspítalanna séu 300
miUjónir. „Þaö er einnig ljóst að Rík-
isspítalarnir voru með meiri umsvif
á síðasta ári en fjárlög heimiluðu.
Það á eftir að meta það hvort menn
vUja draga úr þeim eða með hvaða
hætti á að mæta því líka. Þegar allt
er skoðað er vandinn sem við stönd-
um frammi fyrir nokkuð meiri en
þessar 300 milljónir."
-IBS
UTSALAN
urreT
JbUéI h JL
Á
MORGUN
REYKJAVÍKURVEGI 62, HAFNARFIRÐI.
SÍMI 651680