Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Side 8
8
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992.
Uflönd
byrjaöir aö nota nýtt tæki við
hjartaskurðlækníngar. Að sogn
leiðir tækið til byltingar við aö-
gerðir að þessu tagi og eykur
mjög á lífslíkur þeirra sem gang-
ast undir hjartaaðgerðir.
Þetta nýja tæki er lítil dæla,
sem sett er inn í hjartað meðan
aðgerð stendur yfir. Dælan sér
um að halda blóðrásinni gang-
andi meðan læknarnir eru aö
vinna. Áður hefur þurft að leíða
blóðið fram hjá hjartanu.
Villbæturvegna
neitunarum
fósturskoðun
Fertug kona í Björgvin í Noregi
hefur farið fram á bætur með
þroskaheftum syni sínum vegna
þess að henni var neitað umfóst-
urskoðun á meðan á meðgöngu
3tóð. Þegar drengurinn fæddist
kom í ljós að hann var mongólíti
en konan segir að hún heföi farið
í fóstureyðingu hefði nú vitað um
fótlxm sonarins i tíma.
Mál konunnar er nú fyrir dómi
í Björgvin. Hún segir að læknar
hafi gert þau mistök aö taka ekki
legvatnsprufu þégar hún kom í
mæðraskoðun. Búist er við að
dómur íalli í þessu máh hxnan
skamms,
Svikanjósnarinn
var ekta eftir allt
„Hann var ekta. Flótti hans var
mikiö áfall fyrir okkur,“ segir
Oleg Kalugin, fyrrum yfirmaður
utanríkisdeildar KGB, um njósn-
arann Vitalíj Jurchenko sem
gekk leyniþjónustu Bandaríkj-
annaá hönd árið 1985. Jurchenko
flúði síðan á ný til Sovétríkjanna
eftir þriggja mánaða dvöl í her-
búðum CIA og sagðist hafa verið
vélaður th samstarfs við óvininn
eftir lyíjagjöf.
Flótti njósnarans var í fyrstu
tahnn mikih sigur fyrir CIA en
sneríst upp í hneisu þegar hann
flúði á ný. Yflrmenn CIA ákváðu
að treysta engu sem hann sagði
við yfirheyrslur þótt það hafi trú-
lega allt verið satt.
Reuter og NTB
Palestínumenn leggja fram tillögur um sjálfsstjóm:
Framhald landnáms
kemur í veg fyrir frið
ísraelsmenn og Jórdanir héldu
fyrstu formlegu friðarviðræður sínar
í Washington í gær en lítið þokaðist
í samkomulagsátt. Samningamenn
ísraels hittu tvær sendinefndir, Jórd-
ana og Palestínumanna, í bandaríska
utanríkisráðuneytinu. Einnig voru
aftur teknar upp viðræður Israels-
manna við Lábani og Sýrlendinga.
Palestínumenn lögðu fram áætlun
um sjálfsstjórn fyrir þá 1750 þúsund
araba sem búa á herteknu svæðun-
um. Þá kröfðust þeir þess að bundinn
verði endi á frekara landnám gyð-
inga.
„Við gáfum til kynna að við htum
á landnámið sem höfuðmáhð og ef
það verður ekki stöðvað þýðir það í
raun að ekki komist á friður," sagði
aðalsendimaður Palestínumanna,
Haidar Abdel-Shafi.
Landnemar gyðinga kröíðust þess
í gær að samningamenn ísraels á
friðarráðstefnunni hyrfu þegar á
brott í mótmælaskyni við árás á
strætisvagn og fólksbifreið á Vestur-
bakkanum. Sex ísraelsmenn, þar af
tvö böm, og einn arabi særðust í
skothríðinni.
í borginni Ramahah á Vesturbakk-
anum brutu landnemarnir rúður og
máluðu vígorð á hús leiðtoga Palest-
ínumanna. í Jerúsalem mótmæltu
um 200 manns fyrir utan hús Faisals
al-Husseini, leiðtoga Palestínu-
rnanna. Þaðan lá leiðin að heimhi
Yitzhaks Shamirs, forsætisráðherra
ísraels. Reuter
Sex manns, þar af tvö ung börn, særðust í árás vopnaðra manna á ísraelskan strætisvagn á vesturbakka Jórdanár
í gærkvöldi. ísraelskir hermenn hófu þegar leit að árásarmönnunum. ísraelskir landnemar vilja að friðarviðræð-
um við araba verði hætt. Simamynd Reuter
Vaf i á viðurkenningu
Evrópubandalagins
Miklar efasemdir em um að öh
ríki Evrópubandalagsins viðurkenni
Slóveníu og Króatíu í dag eins og þó
haíði verið ákveðið fyrir jólin. Þá
koma bandalagsríkin sér saman um
að viðurkenna lýðveldin tvö þann 15.
janúar. í morgun var viðurkenningin
ekki komin.
Fuhtrúar bandalagins sitja á fundi
í Lissabon í Portúgal og ræða mábð.
Franskur lögmaður hefur lagt fram
ábtsgerð þess efnis að í það minnsta
Króatía uppfyhi ekki öll skilyrðin
sem sett væru fyrir viðurkenningu.
Áður hafði forseti framkvæmda-
stjórnar bandalagins sagt að ekkert
væri því th fyrirstöðu að viðurkenna
bæðiSlóveníuogKróatíu. Reuter
Það fór sem margir spáðu að hann mætti til vinnu í stofnun
Míkhaíl Gorbatsjov, siðasti forseti sinni í Moskvu. Hann ætiar eftir-
Sovétríkjanna, brá á það ráð að leiðís að veita ráð og rannsaka al-
koma á fót ráðgjafastofnun i steð þjóðamál. Fyrsti gestur hans í gær
þess að setjast endanlega í helgan var Henry Kissinger, fyrrum utan-
stein eftir að embætti hans var lagt ríkisráðherra Bandaríkjanna, og
niður. heimsfrægur álitsgjafi í alþjóða-
Gorbatsjovvaraðeinsíþrjárvik- málum.
ur ijarri sviðsljósunum áöur en Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer
fram á skrifstofu embættisins
á neðangreindum tíma:
Garðabraut 27, þingl. eig. Birgir Jóns-
son, föstudaginn 17. janúar 1992 kl.
11.01. Uppboðsbeiðandi er Trygginga-
stofiiun ríkisins.
Garðabraut 45, 02.04., þingl. eig.
Guðni Haraldsson & Jóhanna T. Graf,
föstudaginn 17. janúar 1992 kl. 11.02.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thor-
pddsen hrl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Höfðabraut 14,02.02., þingl. eig. Krist-
inn Bjamason & Erla Haraldsdóttir,
föstudaginn 17. janúar 1992 kl. 11.02.
Uppboðsbeiðandi er Lögmannsstofan
Kirkjubraut 11.
Jörundarholt 12, þingl. eig. Sigríður
Andrésdóttir, föstudaginn 17. janúar
1992 kl. 11.02. Uppboðsbeiðendur eru
Fjárheimtan hf., Veðdeild Lands-
banka íslands og Lögmenn, Hamra-
borg 12.
Jörundarholt 139, þingl. eig. Birgir
Engilbertsson, föstudaginn 17. janúar
1992 kl. 11.02. Uppboðsbeiðandi er
Kristinn Hahgrímsson hdl.
Kalmansvellir 3, eignarhl. nr. V, þingl.
eig. Bifreiðaverkstæði Páls Jakobs
Jónssonar, talinn eig. Páll Jónsson,
föstudaginn 17. janúar 1992 kl. 11.01.
Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur
Eiríksson hdl. og Sigríður Thorlacius
hdk______________________________
Presthúsabraut 24, þingl. eig. Jóhann
Adolf Haraldsson & Fjóla Hannibals-
dóttir, föstudaginn 17. janúar 1992 kl.
11.02. Uppboðsbeiðendur eru Laga-
stoð hf., Baldur Guðlaugsson hrl. og
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Sóleyjargata 12, neðri hæð, þingl. eig.
Ingimundur Ingimundarson, föstu-
daginn 17. janúar 1992 kl. 11.01. Upp-
boðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen
hrl., Lögmannsstofan Kirkjubraut 11,
Skúli Bjamason hdl., Skúli J. Pálma-
son hrl. og Landsbanki íslands.
Vallarbraut 9,03.01., þingl. eig. Andr-
és Magnússon & Súsanna Kristins-
dóttir, föstudagiim 17. janúar 1992 kl.
11.02. Uppboðsbeiðandi er Trygginga-
stofiiun ríkisins.
Vesturgata 48, neðri hæð, þingl. eig.
Sláturfélag Suðurlands hf., talinn eig.
Haraldur Helgason, föstudaginn 17.
janúar 1992 kl. 11.02. Uppboðsbeið-
andi er Innheimtumaður ríkissjóðs.
Vesturgata 48b, þingl. eig. Sláturfélag
Suðurlands hf., talinn eig. Haraldur
Helgason, föstudaginn 17. janúar 1992
kl. 11.02. Uppboðsbeiðandi er Inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum eignum fer
fram í skrifstofu embættisins
á neðangreindum tíma:
Esjuvellir 3, þingl. eig. Sigríkur Ei-
ríksson, föstudaginn 17. janúar 1992
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofiiun ríkisins og Laga-
stoð hf.
Kalmansvelhr 3, nr. IV, þingl. eig.
Trico hf., föstudaginn 17. janúar 1992
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I.
Magnússon, föstudaginn 17. janúar
1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru
Guðjón Armann Jónsson hdl., Hró-
bjartur Jónatansson, Landsbanki Is-
lands, Fjárheimtan hf. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Merkigerði 6, eíri hæð, þingl. eig.
Guðmundur Guðbjömsson, föstudag-
inn 17. janúar 1992 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur eru Lögmannsstofan
Kirkjubraut 11, Ásbjöm Jónsson hdl.
og Ólafiir Axelsson hrl.
Sandabraut 6, efri hæð, þingl. eig.
Guðrún Birgisdóttir & Guðlaugur J.
Ragnarsson, föstudaginn 17. janúar
1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Lögmannsstofan Kirkjubraut 11,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Lands-
banki íslands og Garðar Briem hdl.
Vesturgata 35,2. hæð, þingl. eig. Sig-
urður Stemdór Pálsson, talinn eig.
Heiðar Rafii Sverrisson, föstudaginn
17. janúar 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Vesturgata 48, miðhæð, þingl. eig.
Haraldur Helgason, föstudaginn 17.
janúar 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Óskar Magnússon hdl.,
Kristinn Hallgrímsson hdl., Inn-
heimtumaður ríkissjóðs, Sigríður
Thorlacius hdl. og Sigurður I. HaU-
dórsson hdl.
Vesturgata 52, efri hæð, þingl. eig.
Haraldur Helgason, föstudaginn 17.
janúar 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Veðdehd Landsbanka ís-
lands, Ásgeir Þór Ámason hdl., Óskar
Magnússon hdl., Innheimtumaður
ríkissjóðs, Sigríður Thorlacius hdl.,
Sigurður I. Halldórsson hdl. og Gísh
Kjartansson hdl.
Vesturgata 52, neðri hæð, þingl. eig.
Haraldur Helgason, föstudaginn 17.
janúar 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Óskar Magnússon hdl., Inn-
heimtumaður ríkissjóðs, Sigríður
Thorlacius hdl., Sigurður I. Hahdórs-
son hdl. og Gísh Kjartansson hdl.
Ægisbraut 13, þingl. eig. ísblik hf. c/o
Óskar Þórðarson, föstudaginn 17. jan-
úar 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Akraneskaupstaður, Lögmanns-
stofan Kirkjubraut 11, Sigríður
Thorlacius hdl. og Jóhann H. Níelsson
hrl.
BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI