Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Síða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992.
Iþróttir
Deilumál Hauka og Þórs vegna frestunar í Japis-deildinni
Vinnubrögð skýrð
Gylíi Kristjánsson, blaöamað-
ur DV, varpar fram nokkrum
spumingum varöandi vinnu-
brögö mótanefndar KKÍ. Tilefnið
er úrskuröur hennar um kæru
Hauka þar sem lið Hauka varö
fyrir óviðráöanlegri seinkun sem
olli því aö leikur þess gegn Þór
var flautaður af og Þór dæmdur
sigur. Er ekki nema sjálfsagt að
útskýra vinnubrögðin og reyna
að svara sem flestum spuming-
um Gylfa.
í 18. grein reglugerðar um
körfuknattleiksmót segir meðal
annars: „Leikur vinnst án keppni
sé eitthvert hð ekki mætt 15 min-
útum eftir auglýstan tíma í
keppni... nema um sé að ræða
óviðráðanlegar ástæður, sem
mótanefnd metur gildar. Lið sem
ekki mætir til leiks og hefur eng-
ar gildar ástæður að mati móta-
nefndar telst hafa tapað leiknum
0-2.“ Á gmndvelh þessarar grein-
ar úrskurðar mótanefnd um leik
Þórs og Hauka. Það er ennfremur
ljóst að það er ekki dómstóls að
fjalla um málið heldur móta-
nefndar. Mótanefnd er því ekki
að „taka fram fyrir hendur dóm-
stólsins" eins og Gylfi telur. En
auðvitaö er hægt að kæra niður-
stöðu mótanefndar og þá til dóm-
stóls ÍBA. Samkvæmt 22. grein
reglugerðar um körfuknattleiks-
mót segir að „kæram út af brot-
um á reglugerö þessari skal skii-
að til formanns viðkomandi dóm-
stóls.“
Máhð er augljóst fyrir þá sem
tíl þekkja (ef það er bara skoðað)
og ekki hægt að segja að um sé
að ræða „hið myndarlegasta
klúður“ eins og Gylfi kemst að
orði, né heldur er mótanefndin
að „taka að sér dómsmál".
Gylfi segir formann mótanefnd-
ar hafa verið með í ráðum er leik-
urinn var flautaður af. Það er
alrangt. Formaður mótanefndar
er Gísh Georgsson. Dómarar
leiksins hringdu í framkvæmda-
stjóra KKÍ, Pétur Hrafn Sigurðs-
son, sem ekki er formaður móta-
nefndar heldur starfsmaður
hennar.
Hvað varðar þátt Ríkharðs
Hrafnkelssonar í úrskurði móta-
nefndar þá veit Gylfi ósköp vel
að í öllum nefndum og dómstól-
um á vegum KKÍ og sérsamþanda
yfirhöfuð sitja mætir menn sem
hafa starfað fyrir íþróttafélög og
nánast ógjömingur að koma í veg
fyrir að hægt sé að finna ein-
hverja hagsmunaárekstra sé
grannt eftir því leitað og vhji fyr-
ir hendi. Shkt er leiðinlegt og
veldur því oftar en ekki að menn
gefa ekki kost á sér í nefndir th
að losna við slíkt aðkast.
Eftir standa hugleiðingar Gylfa
um reglubreytingar og er það vel
að menn reifi óhkar hugmyndir.
En það er ekki í valdi KKI að
breyta lögum og reglugerðum um
kæmr og meðferð þeirra og því
varla við hæfi aö ræða þessar
hugleiðingar í tengslum við
vinnubrögð mótanefndar. KKÍ
heyrir undir ÍSÍ. Dómstóh KKÍ
starfar eftir dóms- og refsiákvæð-
um ÍSÍ og þar kemur fram hvern-
ig fara skuli með kærumál. Skýrt
er kveðið á um að dómstig skuh
vera tvö. Það er ekki í valdi KKÍ
að breyta lögum og reglugerðum
ÍSÍ.
Að lokum er eitt htið dæmi um
hvers vegna það er skynsamlegt
að fela mótanefnd úrskurðarvald
í málum sem þessum.
Segjum að hð af landsbyggðinni
ætti að leika í Reykjavík. Vegna
ófærðar kemst hðið ekki th leiks
á réttum tíma og nær ekki að láta
vita af sér. Dómarar leiksins
flauta leikinn af og dæma Reykja-
víkurliðinu sigur. Þetta er síðasti
leikurinn í Japis-dehdinni og
skiptir sköpum um hvaða hð
kemst í úrshtakeppnina. Ef
reglugerö væri breytt þannig að
það ætti að fara dómstólaleiðina
gæti hðið aht að mánuður þar th
úrskurður lægi fyrir frá báðum
dómstigum. Á meðan væri auð-
vitað ekki hægt að leika úrslita-
keppnina. Mun einfaldara er því
að hafa reglugerðina óbreytta,
þ.e. að fela máhð einni nefnd,
mótanefnd.
Gísh Georgsson, form. móta-
nefndar
Pétur Hrafn Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri KKÍ
móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna
Undanúrslit bikarkeppninnar
VALUR - VÍKINGUR
að Hlíðarenda í kvöld kl. 20.00.
Valsmenn, fjölmennum og styðjum okkar menn.
Valsmenn, munið þorrablótið þann 25.1. 1992.
móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna móna
BIKARKEPPNI HSÍ
Fiögurra liða úrslit
ÍR - FH
í kvöld kl. 20.00
í Seljaskóla
BÚNAÐARBANKI
" ISLANDS
í>peinn«tíafeari
Gunnar Einarsson,
þjálfari ÍR
Kristján Arason,
þjálfari FH
Hið stórskemmtilega lið |R, sem ekki hefur tapað leik í vetur, mætir toppliði 1. deild-
ar FH sem aðeins hefurtapað einum leik.
Verður IR fyrst 2. deildar liða til að spila úrslitarleik bikarkeppninnar?
Mætum öll og hvetjum okkar menn til sigurs.
T. 1 Fimm stuðningsmenn
I I ítalska knattspymu-
| //«| hðsins Verona vom í
gær dæmdir í fangelsi
vegna þátttöku þeirra í óeirðum
eftir leik liðstns við AC Mhan á
sunnudaginn. Þeir vom ekki
teknir neínum vetthngatökum
heldur dæmdir i tveggja ára og
þriggja mánaða fangelsi hver.
Fimm til viðbótar fengu skhorös-
bundna dóma. Veronamenn
reyndu að ráðast á stuðnings-
menn AC Mhan þegar þeir síöar-
nefndu vora að yfirgefa leikvang-
inn í lögregluvemd eftir leikinn.
Yfirmaður í lögreglunni var
stunginn og 15 lögregluþjónar
meiddust í átökunum.
Samveldið i stað
Sovétríkjanna
Samveldi sjálfstæðra ríkja mun
taka sæti Sovétríkjanna í úrslita-
keppni Evrópumóts landshða
sem fram fer í Svíþjóð í sumar.
Sovétríkin höfðu unnið sér þátt-
tökurétt þar en nýja samveldiö
kemur í staðinn og má tefla fram
öhum þeim leikmönnum sem
féhu áður undir lögsögu knatt-
spymusamhands Sovétríkjanna.
Þetta var tilkynnt eftir sameigin-
legan fund Knattspyrnusam-
bands Evrópu, UEFA, og Alþjóða
knattspyrnusambandsins, FIFA,
i Zurich á mánudaginn. ítalir
voru viðbúnir þvi að taka sæti
Sovétmanna en þeir urðu næstir
á eftír þeim í riðhnum.
Óbreytt hvað
varðar Júgóslava
Það veröa heldur engar breyting-
ar varðandi þátttöku Júgóslavíu
í úrslitakeppninni í Svíþjóð. í
fréttatilkynningu FIFA og UEFA
segir að þar sem knattspyrnu-
samband Júgóslavíu sé ennstarf-
rækt sé enn sem komið er engin
ástæða th að endurskoða þátt-
töku Júgóslava í keppninni. Alhr
leikmenn ahra lýðvelda Júgó-
slavíu séu gjaldgengir. FIFA og
UEFA áskilja sér þó rétt th að
breyta þessum ákvörðunum sín-
um í samræmi við það sem síðar
kann að gerast Danir voru við-
búnir því að taka sæti Júgóslava
í úrslitakeppninni.
Töp hjá Egyptum
og Alsírbúum
Egyptaland og Alsir, tvær af
fremstu knattspyrnuþjóðum Afr-
íku, fengu skelli þegar úrshtin í ,
Afríkukeppni landsliða hófust í
Senegal á mánudag. Zambía vann
Egyptaland, 1-0, og skoraði Ka-
lusha Bwalya, leikmaður með
PSV í Hohandi, sigurmarkið. Als-
ír steinlá óvænt gegn Fílabeins-
ströndinni, 3-0, og skoraði Youss-
of Fofana, leikmaður með
Monaco í Frakklandi, eitt mark-
anna.
Uodanúrslitin í
blkarnum í kvöld
Undanúrslitin í bikar-
keppninni í hand-
knattleik fara fram í
kvöld, bæði í karla- og
kvennaflokki. í karlaflokki mæt-
ast ÍR og FH í Seljaskóla og Valur
tekur á móti Víkingi að Hhðar-
enda. { kvennaflokki leika FH og
Keflavík í Kaplakrika og Fram
mætir Víkingi í Laugardalshöh.
FH-ingar með sætaterðir
FH-ingar veröa meö sætaferðir á
leikinn gegn 1R i Seljaskóla. Rúta
fer frá Kapiakrika klukkan 19.30
og kostar 200 krónur aö feröast
með henni fram og til baka.
Snæfell mætir
Tindastóli i kvöld
TT| Einn leikur fer fram í
Japis-dehdinni i körfu-
knattleikikvöld, Snæ-
fell og Tindastóll eigast
við í Stykkishólmi og hefst viður-
eignin klthtkan 20.
Franc Booker fór á kostum í gær gegn Gri
og hér eru tvö þeirra í fæðingu án þess
og Búnar Árnason komi nokkrum vörnum
Meistarav
Tottenham lá heima
Tottenham, sem varð enskur bikar-
meistari í fyrra, féh út úr bikarkeppn-
inni í gær þegar hðið tapaði á heima-
vehi fyrir Aston Villa, 0-1, í 3. umferð
keppninnar. Það var Dwight York sem
skoraði eina mark leiksins á 10. mínútu.
Vhla mætir sigurvegaranum úr leik
Derby og Bumley.
Guöni kom inn á og lék vel
Guðni Bergsson kom inn á í hði Totten-
ham um miðjan síðari hálfleik og átti
mjög góöan leik. Hann leysti Terry
Fenwick af hólmi í stöðu bakvarðar.
Tveimur leikjum í 3. umferð bikar-
keppninnar varð að hætta vegna þoku.
Viðureign Newcastle og Boumemouth
Chicago mi
Meistarar Chicago Buhs unnu í nótt
sinn 30. sigur í 35 leikjum á þessu tíma-
bih í bandarísku NBA-dehdinni í körfu-
knattleik þegar þeir lögöu 76ers með 23
stiga mun. Chicago er langefst í austur-
dehdinni.
Golden State Warriors vann góðan úti-
sigur á San Antonio Spurs og er komið
með örugga stöðu á toppi vesturdehdar-
innar. Úrsht í nótt urðu þessi:
Atlanta-Mhwaukee..93-88