Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Síða 17
MIÐVIKUDAG7' 15. JANÚAR 1992. 17 ndvíkingum. Hann skoraði 38 stig i leiknum að Grindvíkingarnir Guðmundur Bragason i við. DV-mynd GS nir úr leik fyrir Aston ViUa, 0-1 eftir 17 minútur þegar staðan var jöfn, 0-0, og leik Derby og Burnley eftir 76 mínútur þegar Derby leiddi, 2-0. West Ham skreið í 4. umferðina eftir sigur á Farnborough. Trevor Morley skoraði sigurmarkið á lokamínútunni. Úrslit í 3. umferð bikarkeppninnar urðu þannig: Cambridge-Coventry...........1-0 Tottenham-Aston Villa.......0-1, WestHam-Famborough...........1-0 Wimbledon-Bristol City.......0-1 Hereford-Woking....2-1 (eftir framl.) Skotland-úrvalsdeild: Motherwell-Aberdeen..........3-3 -GH/GG eð 30 sigra NJNets-Dallas.................97-88 Orlando - NY Knicks..........111-115 Washington-Indiana.....(2frl.) 127-118 Cleveland - Portland.........114-121 Chicago - 76ers..............103-80 Houston-Denver................93-82 SA Spurs - Golden State......123-124 Utah - Minnesota.............116-110 Seattle-Charlotte......(frl.) 116-117 -VS Missa Eyjamenn sinn besta leikmann: „Freistar mín“ - Hlynur Stefánsson, ÍBV, til liðs við Örebro? Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro hefur áhuga á að fá Eyja- manninn Hlyn Stefánsson í sínar raðir. Hlynur mun að öllum líkindum fara til Svíþjóðar í næstu viku og eiga viðræður við forráðamenn hðsins og jafnframt æfa með því í vikutíma. Keppnin í Allsvensk- an hefst í byijun apríl og stendur því undirbúningur liðanna nú sem hæst. „Þetta dæmi freistar mín óneit- anlega mikið. Það er mun áhuga- verðara en frá norska Uðinu Brann sem ég gaf alveg upp á bátinn. Það er þó of snemmt að segja til um það á þessu stigi hvort af því verður að ég fari til hðsins en þetta er alltaf spuming um hvað samningstíminn verður langur. Ég á eftir að ræða máhn betur við forráðamenn félagsins og líklega mun ég halda th Sví- þjóðar strax í næstu viku. Hérna er á ferðinni sterkt félag sem hef- ur náð góðum árangri undanfar- in tvö ár í úrvalsdeildinni," sagði Hlynur Stefánsson landsliðsmað- ur í samtali við DV í gærkvöldi. Mikil blóðtaka fyrir ÍBV fari Hlynur Eyjahðið verður fyrir blóðtöku ef Hlynur gerir samning við Örebro en hann hefur leikið stórt hlutverk í liðinu á undanfomum ámm og verið kjölfestan í leik hðsins. Eyjamenn eiga von á Júgóslava og er hann væntanleg- ur til landsins um miðjan mars. -JKS Góð staða Vals - eftir sigur á Grindavik í gær, 70-86 Ægir Már Karasan, DV, Suðumesjum: „Ég er mjög ánægður með sigurinn og við emm komnir með góða stöðu í 2. sæti. Það kom mér á óvart að vera með 20 stig yfir í hálfleik og ég veit ekki hvað Grindvíkingar vom að gera inni á vellinum," sagði Tóm- as Holton, þjálfari og leikmaður Vals, eftir að hðið hafði unnið þýðingar- mikinn sigur á Grindavík, 70-86, í Grindavík í gær. Valur er á mikihi sighngu þessa dagana og ef fram heldur sem horfir leikur liðið í úrsli- takeppninni í vor. í fyrri hálfleik fóm Valsmenn á kostum og hittni leikmanna hðsins var mjög góð og þar fór fremstur í flokki Franc Booker sem var með Úrsht á heimsbikarmótinu í hand- knattleik í Svíþjóð í gær urðu þannig: A-riðill: Svíþjóð-Danmörk...........17-13 Spánn-Rúmenía............26-23 Mats Olson, markvörður Svía, átti frá- bæran leik gegn Dönum sem skomðu sitt fyrsta mark á 22. mínútu. Magnus Fyrstfrá Nýja-Sjálandi Annehse Coberger varð í gær fyrsti Nýsjálendingurinn th að vinna mót í heimsbikarkeppninni á skíðum þegar hún sigraði í svigi í austurríska bænum Hinterstod- er. Coberger, sem er tvítug, var fjórða eftir fyrri ferðina en keyrði glæshega í þeirri síðari og tryggði sér sigurinn. Vreni Schneider frá Sviss varð önnur og Juhe Parisi- en frá Bandaríkjunum þriðja. Petra Kronberger frá Austurríki, sem varð fjórða, er áfram stiga- hæst í heimsbikarnum. -VS ótrúlega góða skotnýtingu í hálf- leiknum, skoraði þá 24 stig, þar af 6 þriggja stiga körfur. Valsmenn voru 20 stigum yfir í leikhléi og það má segja að hðið hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik. I þeim síðari reyndu heimamenn hvað þeir gátu til að saxa á forskotiö, minnsti munur var 12 stig en mistök- in voru of mörg hjá liðinu og öruggur sigur Vals í höfn. Leikreyndustu leikmenn Grind- víkinga brugðust. Það var helst Pétur Guðmundsson sem reyndi að beijast ásamt Hjálmari Hahgrímssyni. Franc Booker var yfirburðamað- ur á velhnum. Annars á aht Valsliðið hrós skihð fyrir góðan leik en það er sterkt um þessar mundir. Wislander 5 og Per Carlén 4 voru markahæstir Svía en Jan Jörgensen var atkvæðamestur Dana með 4 mörk. B-riðill: Júgóslavía-Tékkóslóvakía....19-15 Sovétríkin-Ungverjaland.....26-21 -GH Guðjón leikur Guðjón Ámason, fyrirhöi FH í handknattleik, leikur með FH- ingum í kvöld gegn ÍR f 4 hða úrslitum bikarkeppninnar. Guð- jón hefur ekkert leikið með FH- ingura á þessu tímabhi en slæm tognun í læri kom í veg fyrir að hann gæti leikíð. Endurkoma Guðjóns kemur örugglega th með að hafa góð áhrif á FH-liðið, enda hefur liann leikiðþar stórt hlutverk í gegnum árin. ÍR-ingar hafa ekki enn tapað leik i vetur í 2. deildinni. -JKS „Hittnin var hrikaleg í fyrri hálfeik og sóknarleikurinn í molum. Þegar við náðum að minnka muninn í 12 stig runnu 4 sóknir í röð út í sandinn og þar með var möguleikinn úti. Við höfum sphað iha eftir að Krebbs meiddist og það er dökkt útht fram- undan,“ sagði Gunnar Þorvarðarson, þjálfari UMFG, við DV. UMFG (33) 70 Valur (53) 86 3-7, 11-18, 15-30, 25-44, 28-49, (33-53), 43-59, 54-66, 61-73, 66-81, 70-86. Stig UMFG: Joe Hurst 24, Guð- mundur Bragason 14, Rúnar Áma- son 11, Pétur Guðmundsson 6, Pálmar Sigurðsson 5, Bergur Hin- riksson 4, Hjálmar HaUgrímsson 3, Marel Guðlaugsson 3. Stig Vals: Franc Booker 38, Magnús Matthíasson 15, Tómas Holton 8, Ragn- ar Jónsson 7, Matthías Matthíasson 4, Símon Ólafsson 4, Gunnar Þorsteins- son 4, Svali Bjöigvinsson 3, Ari Gunn- arsson 3. Vamarfráköst: UMFG 26, Valur 32. Sóknarfiáköst: UMFG 13, Valur 15. 3 stiga körfur: Grindavík 4, Valur 11. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Krist- inn Óskarsson, voru mistækir. Áhorfendun 412. Króati í Hött Zoran Matijevic, 26 ára gamall sóknarmaður frá Króatíu, mun leika með knattspymuhði Hattar á Eghsstöðum næsta sumar. Matijevic hefur um árabh leikið sem atvinnumaður í Frakklandi og lék á sínum tíma með ungl- ingalandshði Júgóslavíu. „Sam- kvæmt þeim upplýsingum sem við höfum fengið er þetta leik- maður í landshðsklassa hér á landi og við væntum þess að hann styrki hð okkar verulega," sagði Hermann Níelsson, formaður knattspymudehdar Hattar, í samtali við DV í gær. -VS Svíar unnu Dani - á heimsbikarmótinu í handbolta Auðveldir sigrar í sex blakleikjum í kvennadehdinni í blaki styttist í úrshtakeppni fjögurra efstu hða í. deildakeppninni. Það er nokkuð ljóst að Víkingar og ÍS verða í úrslitunum en hart er bitist um þriðja og fjórða sæti dehdarinnar. Það mun því ráöast í næstu leikjum hvaða hð önnur munu fá að keppa th verðlauna. í karladeildinni eru hnur nokkuð skýrar. ÍS-ingar hafa besta stöðu en á hæla þeim koma HK og KA. Bæði þessi hð eiga möguleika á að krækja í toppsætið. Fyrir stuttu var dregiö í 8 hða úrsht bikarkeppni Blaksambands íslands. í karlaflokki drógust sam- an: Sindri-HK, Þróttur, R.-UMF Skeið, KA-Þróttur, N. og Sfjam- an-ÍS. í kvennaflokki lentu saman: KA-Víkingur, UBK-ÍS og Sindri - Þróttur, N. en HK situr hjá. Leikimir verða um miðjan fe- brúar. Það vora sex leikir sem fóra fram um helgina og þeir áttu það allir sammerkt að úrshtin vora mjög afdráttarlaus. Alhr leikimir fóru 3-0. í kvennaflokki urðu úrsht þessi: KA - Þróttur, N. 3-0, Sindri-ÍS 0-3, Víkingur - Þróttur, N. 3-0. Úrsht hjá körlunum: KA - Þróttur, N. 3-0, Þróttur R - HK 0-3, KA - Þróttur, N. 3-0. -gje íþróttir Sáu barnabarnið fyrstíDV DV birti at- hyghsverða mynd á mánudaginn á forsíðu íþróttablaðs- ins. Myndin var af Guðna Bergssyni, knattspyrnu- kappa hjá Tottenham, konu hans og nýfæddum erfmgja, myndarlegum syni. Ættingjar, og þá kannski ekki síst afarnir og ömmumar, hér heima á íslandi biðu með óþreyju eftir mánudagsblaði DV því enginn þeirra hafði séð stráksa fyrr en á myndinni í DV. Gjaldkeranum gefiðá kjaftinn íþrótta- menn frá Vestmanna- eyjum era skapstórir og það hefur viljað brenna við aö þeir hafi látið skap sitt bitna á þeim sem síst skyldi. Á dög- unum léku Selfyssingar á heimavelh sínum gegn ÍBV í 1. dehdinni í hand- knattleik. Selfoss sigraði með eins marks mun og það var meira en einum leikmanna ÍBV líkaði. Þegar flautan gall í leikslok stóð umræddur leikmaður upp af varamannabekknum. Næsti Sel- fyssingur var gjaldkeri hand- knattleiksdehdar Selfoss og fyrr en varði hafði hnefi Eyjamanns- ins hafnað í andhti gjaldkerans. Honum varð ekki meint af og engin kæra leit dagsins ljós í framhaldinu, enda hefur hinum skapstóra Eyjamanni verið fyrir- gefið aö fuhu. Ármenningur ímarkinu hjá ÍBV Vægast sagt undarlegt at- vik átti sér stað í leik í 1. dehd kvenna í handknatt- leik á dögun- um. Þá gerð- ist það að leikmenn úr tveimur fé- lögum léku með hði Ár- manns en um var að ræöa viðureign Ármanns og ÍBV í Vestmannaeyjum. Ein- hver vandræði voru með mark- vörð í Ármannshðinu fyrir leik- inn og stefndi í að Ármann gæfi leikinn. Eyjamenn buðust hins vegar th að „lána“ Ármenningum markvörð til að leikurinn gæti farið fram. Það varð úr en rétt er að taka fram að dómarar leiks- ins vissu ekki að Eyjastúlka lék í marki Armanns í umræddum leik. Er hér án efa um algert eins- dæmi að ræða. Umsjón: Stefán Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.