Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Heimilistæki Útlitsgallaðir kæliskápar. Seljum nokkra lítið útlitsgallaða Atl- as kæliskápa meðan birgðir endast. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af antikhúsgögnum og fágætum skraut- munum, nýkomið erlendis frá. Hag- stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka' daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm. Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stólar, sófar, skápar, ljósakrónur og fleira. Ath. Ef þú þarft að selja eldri gerðir húsgagna verð- metum við að kostnaðarlausu. Antik- búðin, Ármúla 15, sími 91-686070. ■ Tölvur Amiga 2000 með scarttengi til sölu, 80 Mb hörðum diski, aukadrifi og yfir 100 leikjum. Upplýsingar í síma 91-50751 eftir kl. 19. Breyti Nintendo leikjatöivum fyrir öll leikjakerfi og Super Nintendo frá amerísku í evrópskt kerfi. 1 árs ábyrgð á öllum breytingum. Uppl. í s. 666806. Macintosheigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf., símar 91-666086 og 91-39922. Tulip PC tölva til sölu, 286 Mhz með VGA litaskjá og 20 Mb hörðum diski, ýmis forrit fylgja með. Verð kr. 55.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-76233. Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir, Laugavegi 92, sími 91-19977. Laser PC-XT turbo, til sölu, með tvö diskadrif og CGA korti. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-51356. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Loftnet. Áralöng reynsla við loftnets uppsetningar og viðgerðir, minni og stærri kerfi. Sjónvarpsþónustan, sími 91-642501 (einnig símsvari). Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Ath. Tudi-12 notendur. Viljið þið spara 90 100% á ári? Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Notuð Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Dýrahald Reiðskólinn Reiöhöllinni. Námskeið eru að hefjast fyrir fólk á öllum aldri. Höfum hesta og reiðtygi á staðnum. Vanir reiðkennarar. Leitið uppl. í síma 91-673130 frá kl. 14-18 alla daga. Páfagaukar til sölu. Dísargaukar, kr. 5.000, og gárar (undulatar), kr. 1.300. Uppl. í síma 91-20196. ■ Hestamennska Guðmundur Hauksson, bóndi og tamn- ingamaður, mun halda reiðnámskeið á félagssvæði Harðar, Mosfellsbæ. Áhersla verður lögð á tamningu og þjálfun. Námskeiðið hefst föstud. 17. jan. með bóklegum tíma. Verklegir tímar verða 8-10 laugardaga milli kl. 10 og 12 f.h. Fyrsti tími 18. jan. Hesta- menn, mætið með ykkar eigin hesta. Uppl. veitir Þórarinn í síma 91-666957. Hestamenn. Nú á myndböndum lands- mót hestamanna, ’54 Þveráreyrar, ’66 Hólar, ’78 Skógarhólar, ’82, Vind- heimamelar og ’86 Hella. Frábær verð. Pöntunarsími 91-677966. Bergvík hf. Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til leigu, án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs, v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestakerra fyrir 4 hesta eða 2 vélsleða, 2 öxlar, með veltibúkka, hálfkláruð, til sölu. Upplýsingar í síma 985-20066 og 92-46644. Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi- leg hesthús að Heimsenda með 20% afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221. Óska eftir að kaupa hest, t.d. af ein- hverjum sem er að hætta í hesta- mennskunni, ekki skeiðlaginn. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-2793. 3 góö reiðhross til sölu, eru 5, 6 og 10 vetra. Upplýsingar í síma 91-666833 eftir kl. 19. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT félagi, sími 91-10107. Tamning - þjálfun í Hafnarfirði og Garðabæ, einmg rakstur undan faxi. Uppl. í síma 91-44480 eftir kl. 19. Óska eftir að ráða tamningamann í Árnessýslu. Uppl. í síma 98-34430 á daginn eða 98-34473 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa 4ra-6 hesta hús á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-624842 á kvöldin. ■ Vetrarvörur Tökum að okkur að smiöa vélsleðakerr- ur af öllum stærðum og gerðum, einn- ig breytingar á kerrum. Stál-Orka hf., s. 650399 á daginn og 679611 á kvöldin. ■ Byssur Eley Skeet skotin komin og á hreint frábæru verði: kr. 550. pakkinn. Versl- unin Útilíf, Glæsibæ, s. 812922. Sport- vörugerðin, Mávahlíð, s. 628383. Remington 870 pumpa + hreinsisett til sölu. Verð 40 þús. Uppl. í s. 91-812522 á daginn og 91-14526 á kvöldin. ■ Fjórhjól Kawasaki Ticet, 250 kúbik, árg. ’87, til sölu, hjól í toppstandi, ný dekk og íleira. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-13507 eftir klukkan 18. ■ Hjól Yamaha XT 350 ’88 til sölu, hjól í topp- standi, ekið 16.500 km, hjálmur, hanskar og sumardekk fylgja, v. 170 þús., skipti mögul. S. 96-62436 e.kl. 18. ■ Vagnar - kerrur Kerra fyrir 2 vélsleða til sölu, tilbúin undir tréverk, upplagt fyrir tvo sam- henta menn, góður fjöðrunarbúnaður, "15 dekk og ljósab. fylgir. V. ca 95 þ. Vs. 615760 á daginn, Þorsteinn. ■ Fasteignir 3 herbergja ibúð i Keflavik til sölu. Góð kjör, athuga skipti. Sími 92-14312. ■ Fyrirtæki Til sölu •Snyrtivöruverslun við Laugaveg. • Bónstöð, verð 1 millj., skipti á bíl koma til greina. • Dagsöluturn, velta 800 þúsund. • Verslun með notaðar og nýjar barnavörur, mjög gott tækifæri. Vantar - vantar - vantar - vantar. • Heildverslanir, mjög fjársterkir kaupendur • Ölkrá, má kosta allt að 15 millj. • Matvöruverslun fyrir verslanakeðju • Vantar allar gerðir fyrirtækja sem henta til flutnings út á land. Kaupmiðlun, Laugavegi 51, 3 hæð, s. 621150 og 621158, faxnúmer 621106. HOTEL /SLAND OG STEINAR HF. KYNNA NÝJA STÓRSÝNINGUÁ HÓTEL ÍSLANDI Páll Óskar Hjálmtýsson TIL FORT/ö - ÍSLENSKIR TÓNAR ^ Í30ÁR 1950 -1980 Tugir laga frá gullöld íslenskrar dægurtónlistar fluttir af nokkrum bestu dægurlagasöngvurum landsins ásamt Dægurlagacombói Jóns Ólafssonar. Móeiður Júniusdóttir NÆSTU SÝNINGAR 25. JANÚAR OG 1. FEBRÍíAR. Pétur Kristjánsson Berglind Björk Jónasdóttir Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrirdansi að skemmtun lokinni ásamt söngkonunum Sigrúnu Evu Armannsdóttur og Berglindi Björk Jónasdóttur. Stjómandi: Bjðm Emilsson * Handrit: Ómar Valdimarsson * Kórcógralia: Ástrós Gunnarsdóttir * Hljóðmeistari: Sveinn Kjartansson * Ljósameistari: Kristján Magnússon * Sviðsstjóri: Ágúst Ágústsson. Kynnir: Útvarpsmaðurinn vinsæli, SigurðurPéturHarðar- son,stjórnandiþáttarins„Landiðogmiðiri‘. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Sýning hefst kl. 22.00. Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar: Ásgeir Óskarsson, Einar Bragi Bragason, Haraldur Þorsteinsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Jón Ólafsson, Ólafur Hólm Einarsson, Stefán Hjörleifsson. The PLATTERS á Hótel íslandi FÖSTUDAGINN 6. FEBRÚAR OG LAUGARDAGINN 7. FEBRÚAR. Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra í hinum stórkostlegu „The Platters“ Hver man ekki eftir lögum eins og The Great Pretender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes, The Magic Touch, Harbor Lights, Enchanted, My Prayer, Twiiight Time, You’ll never Know, RedSaiisin theSunset, Rememher When... o.fl. Miðasala og borðapantanir ísíma 687111 HÓTEL ílLÁND Staður með stíl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.