Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992.
23
dv________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Árbær - Selás. Óska eftir 2 herb. íbúð
á leigu. Uppl. í síma 91-676885 e.kl. 18.
Óska eftir bilskúr á leigu, helst í Grafar-
vogi. Uppl. í síma 91-674150 eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæói
Leita eftir hentugu húsnæði til leigu fyr-
ir heildsölurekstur, vel staðsettu, í
Reykjavík, 100-150 m2. Uppl. í síma
91-670799 eða 985-31335.
Óska eftir 40 fm atvinnuhúsnæði til
leigu, helst við götuhæð. Hef til leigu
bílskúr, ca 24 fm. Uppl. í síma 91-
656084 og 91-679910.
Óska eftir að leigja 100-200 m2 atvinnu-
húsnæði á Höfðabakkasvæðinu undir
bílaverkstæði. Uppl. í símum 91-
676631 og 91-641492.
Höfum til leigu hentugt geymslupláss,
upphitað á Artúnshöfða. Uppl. í síma
91-813444 og 91-17138 á kvöldin.
Til leigu um 75 ferm, nýlegt skrifstofu-
húsnæði á 2. hæð við Tryggvagötu í
Reykjavík. Uppl. í síma 91-29111.
■ Atviima í boði
Vinna og vetrarfri í Englandi.
Múrari, málari og trésmiður.
Ef þú átt lausan tíma á næstu vikum
og villt skipta um umhverfi þá bjóðum
við upp á frítt húsnæði og fullt fæði
fyrir fagmann, maka og barn í stað
fagvinnu í Manor House hóteli í
Suður-Englandi. Viðkomandi greiðir
sjálfur fyrir sig og sína til og frá Eng-
landi. Ahugasamir hringi beint í
Magnús í síma 90-44-803605164.
Óskum eftir að ráða strax starfskraft til
alm. verslunarstarfa tímabundið
(jan.-ágúst). Fyrirtækið er í eystri
hluta Rvík. Vinnutími frá kl. 8-16.
Við leitum að stundvísu og samvisku-
sömu fólki með starfsreynslu. Hafið
samband við auglþj. DV fyrir kl. 16
fimmtudag í síma 91-27022. H-2791.
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til starfa við vigtun og
pökkun í kjötvinnslu HAGKAUPS,
Síðumúla 34. Nánari uppl. veitir
vinnslustjóri í síma 677581 kl. 13-15.
HAGKAUP._______________________________
Óskum eftir að ráða starfsmann, ekki
yngri en 20 ára, við tölvuinnslátt og
tilheyrandi. Um er að ræða hluta-
starf. Verslunin Nóatún. Hafið sam-
band við auglþj. DV, s. 27022. H-2800.
Skólafólk-aukavinna. Óskum að ráða
starfsfólk í móttöku á kvöldin. Uppl.
aðeins á staðnum.
Stúdíó Jónínu og Ágústu, Skeifúnni 7.
Starfskraftur óskast i söluturn nú þegar.
Vaktir frá kl. 7.30-16 og 16-24. Yngri
en 20 ára koma ekki til gr. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-2797.
Óskum eftir að ráða starfsfólk
við pökkun á matvælum og við upp-
vask í kjötvinnslu. Uppl. á staðnum.
Isl.-franskt eldhús, Dugguvogi 8-10.
Veitingastaðurinn Tailandi. Óskum eftir
starfsmanni í afgreiðslu. Upplýsingar
í síma 91-17627 eftir kl. 15.
■ Atvinna ósikast
Atvinnurekendur ath.l 23 ára maður
óskar eftir atvinnu strax, hefur góða
tungumálakunnáttu, reynslu af tölv-
um og réttindi á lyftara. Vinsamlega
hringið í síma 91-813181.
Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun
stúdenta hefur hafið störf á nýju ári.
Erum með fjölda stúdenta sem vantar
vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu
stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081.
Óska eftir að komast sem Au-pair til
Þýskalands eða Bandaríkjanna en
annað kemur til greina, er tilbúinn
að vera í fi-8 mán. og get byrjað strax.
Uppl. í sima 91-40673 næstu daga.
21 árs gamall maður með iðnmenntun,
óskar eftir atvinnu, margt kemur til
greina, hefur mjög góða enskukunn-
áttu. Upplýsingar í síma 91-71639.
24 ára reglusamur og stundvís stúdent
með verslunarpróf óskar eftir vinnu.
Getur byrjað strax. Uppl. í síma
91-72883.
Samviskusöm, reglusöm, 22 ára, óskar
eftir starfi f. hádegi. Mjög gott stúd-
entspr., góð tungumál. Margt kemur
til greina. Uppl. f. hádegi í s. 12926.
Tvítugur heiðarlegur maður óskar eftir
vinnu, helst við afgreiðslu eða sölu-
störf, flest kemur til greina. Reynsla
af sölustörfum. S. 812638.
Þrítugur húsasmiður (einnig með stúd-
entspróf) óskar eftir atvinnu, er reglu-
samur fjölskyldumaður, tilbúinn í
mikla vinnu. Uppl. í síma 91-76327.
24 ára maður óskar eftir vinnu strax.
Margt kemur til greina. Vinsamlegast
hringið í síma 91-26477, Höskuldur.
27 ára, reglusamur maður óskar eftir
atvinnu, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-653368 á kvöldm.
Matreiðslumaður óskar eftir kvöld- eða
dagvinnu sem fyrst. Upplýsingar í
síma 91-21164.
18 ára piltur óskar eftir vinnu strax.
Upplýsingar í síma 91-71287.
■ Bamagæsla
Dagmóðir með leyfi í neðra Breiðholti
getur bætt við sig bömum, eins árs
og yngri, fyrir hádegi. Uppl. í síma
91-71883.
Get tekið að mér börn í gæslu alla
morgna til kl. 13, er í Seljahverfi við
Seljaskóla. Upplýsingar í síma
91-75853 á morgnana.
Mig vantar mömmu til að passa mig
heima hjá mér, frá kl. 8.30 17. Ég er
bara 6 mán. snáði og á heima í Barma-
hlíð. Uppl. í síma 91-11458.
Get bætt við mig börnum eftir hádegi,
er í vesturbænum. Upplýsingar í síma
91-614861.
■ Ymislegt
Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptaffæð-
ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl.
í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
13 ára stúika óskar eftir dansherra á
svipuðum aldri. Verður að hafa undir-
stöðu í suður-amerískum dönsum.
Upplýsingar í síma 91-676188 e.kl. 13.
G-samtökin - Rosti hf.
Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana
og skuldaskil í samstarfi við G-sam-
tökin. S. 91-642983 og 91-642984.
■ Emkamál
Þú sem svaraðir auglýsingu minni
mánud. 13. jan. sl. merktri „Sameigin-
legt fyrirtæki 2599“, Vinsamlega legðu
símanúmerið þitt inn hjá DV, merkt
eins og áður, því ég hef mjög mikinn
áhuga á að hafa samband við þig.
47 ára efnahagslega sjálfstæð kona vill
kynnast manni á svipuðum aldri.
Áhugamál: dans, leikhús, ferðalög og
góður matur. Reykir ekki. Svör send.
DV fyrir 20. jan., merkt „Vinur 2799“.
36 ára gamall maður óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 18-35 ára
með góð kynni í huga. 100% trúnað-
ur. Svör sendist DV, merkt „P-2784“.
Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Tapað fundið
Siðastliðið föstudagskvöld tapaðist
gyllt karlmannsúr á leið úr Kópavogi
í Kringlukrána. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 91-35810 á daginn.
■ Kennsla-námskeið
Námskeið að hefjast í helstu skólagr.:
enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr.,
sænska, spænska, ítalska, eðlisfr.,
efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði í síma 91-654387. Þóra.
■ Hreingemingar
Hreingerningarþj. Með allt á hreinu.
Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum
allt, teppi, sófasett; allsherjar
hreingerningar. Hreinsum einnig
sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgmn
upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar-
þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Langar ykkur að losna við þrif hjá ykk-
ur? Hringið þá í mig. Ég heiti Björg
og er í síma 91-673316 eftir kl. 19.
■ Skemmtanir
Dlsk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir,
þorrablót og aðrir dansleikir með
ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur,
dans og gleði. Hlustaðu á kynningar-
símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist,
leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu
gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý!
L.A. Café, Laugavegi 45.
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
hópa. L.A. Café, Laugavegi 45,
sími 91-626120, fax 91-626165.__
Diskótekið Deild, simi 91-54087.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
■ Framtalsaðstoó
Ath. Getum bætt við okkur verkefnum.
• Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga
og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta
fyrir vsk-skylda aðila.
•Bókhald og launaútreikningar.
•Sækjum um frest ef óskað er.
• Gott verð, góð þjónusta.
Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifúnni
lla, sími 91-35839, fax 91-675240.
Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók-
haldsþjónusta og rekstraruppgjör.
Skattframtöl, ársreikningar, stað-
greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók-
hald, áætlanagerðir og rekstrarráð-
gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar.
Færslan sf., s. 91-622550, fax 91-622535.
■ Bókhald
Framtals- og bókhaldsþjónusta.
• Alhliða bókhalds- og skattaþjón-
usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Staðgreiðslu og vsk-uppgjör.
• Launabókhald * Stofnun fyrirt.
• Rekstraráðgjöf * Töluvinnsla.
Viðskiptaþjónustan, Kristinn B.
Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31,
sími 689299, fax 681945.
Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta.
Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34,
108 Reykjavík, sími 91-685460.
Alexander Árnason viðskiptafr.
Ódýr og góð bókhaldsþjónusta.
Valgerður Baldursdóttir viðskipta-
fræðingur, sími 91-44604.
■ Þjónusta
Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og
glugga í ný og gömul hús, önnumst
breytingar og endurbætur á gömlum
húsum, úti sem inni, sérsmíðum
franska glugga. Trésmiðjan Stoð,
Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími
50205, 41070 á kvöldin.
Járnsmíðavinna. Tölum að okkur alla
jámsmíðavinnu, úti sem inni, t.d.
handrið, húsgögn, hlið og girðum fyr-
ir hesthús. Uppl. í síma 91-650399 á
daginn og 679611 á kvöldin.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Málaraþjónustan. Annast alla almenna
viðhaldsmálun á stigahúsum, íbúðum,
skrifstofum o.fl. Verslið aðeins við
örugga fagmenn. Steinþór, S. 91-34779.
Trésmiðaverkstæði.
Getum bætt við okkur alls konar sér-
smíði. Meistararéttindi.
Símar 91-53490 og hs. 91-53931.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjam taxti. Uppl. í síma 91-677358 og
985-33738.
Viðgerðir - smiði.
Annast allar viðgrerðir og smíði, inn-
anhúss og utan, nýtt og gamalt. Full
réttindi. Uppl. í s. 91-75165 eftir kl. 18.
Tökum að okkur snjómokstur, fljótvirk
tæki, tímavinna eða föst tilboð. Uppl.
í síma 985-21858.
■ Ldkamsrækt
Fjölnota Whiter lyftingabekkur ásamt
lóðum til sölu, nánast ónotaðm',
hagstætt verð. Uppl. í síma 91-14558.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hallfríður Stefánsdóttir, Subam
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
•Ath. Páll Andrés.
Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni
alla daga. Aðstoða við endurþjálfun.
Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan dagmn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
STYRKUR TIL NOREGSFARAR
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsókn-
um um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1992.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda ís-
lendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viður-
kenndum félögum, samtökum og skipulegum hópum ferðastyrki
til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna, t.d. með þátttöku
í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum sem efnt er til á tvihliða
grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í samnorræn-
um mótum sem haldin eru til skiptis á Norðurlöndunum. Ekki
skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga eða þeirra sem eru
styrkhæfir af öðrum aðilum."
I skipulagsskránni segir einnig að áhersla skuli lögð á að veita
styrki sem renna til ferðakostnaðar en umsækjendur sjálfir beri
dvalarkostnað í Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum sem uppfylla
framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður
farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal til-
greina þá upphæð sem farið er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, forsætisráðuneytinu,
Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 15. febrúar 1992.
Forsætisráðuneytið, 10 janúar 1992.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs mun hætta starfsemi á
þessu ári.
Rýmingarsala
hefst á bókum útgáfunnar frá og meö 15. janúar í
afgreiðslu Menningarsjóðs að Skálholtsstíg 7 (Næp-
unni). Fjöldi eigulegra bóka á verulega niðursettu
verði, margar í takmörkuðu upplagi. Afgreiðsla að
Skálholtsstíg 7 verður opin daglega frá 9-18 og laug-
Bökaúfgófa
/HENNING4RSJÓÐS
SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVÍK
SÍMI 6218 22
INNRITUN í ALMENNA FLOKKA (FRÍSTUNDANÁM)
VERKLEGAR GREINAR: Fatasaumur. Skrautskrift.
Postulínsmálun. Leðursmíði. Bókband. Myndbanda-
gerð (video). Hlutateikning. Teikning og málun.
Umhverfisteikning (m.a. unnið utandyra, hefst
seinna í vor). Teikning og litameðferð fyrir unglinga
13 ára og eldri. Málun, framhaldsnámskeið - lita-
fræði og málun (vatnslitir, akrýllitir). Vélritun.
BÓKLEGAR GREINAR: Islenska (stafsetning og mál-
fræði). íslenska fyrir útlendinga I, II og III. (I I. stig
er raðað eftir tungu nemenda.) Danska. Norska.
Sænska. Enska. Þýska. Hollenska. Franska. ítalska.
Italskar bókmenntir. Spænska. Spænskar bókmennt-
ir. Latína. Gríska. Portúgalska. Hebreska. Tékkneska.
Búlgarska. Rússneska. Byrjenda- og framhaldsnám-
skeið.
DANSKA, NORSKA, SÆNSKA FYRIR BÖRN 7-10
ÁRA, til að viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna
eitthvað fyrir í málunum.
ATHUGIÐ AÐSTOÐ VIÐ SKÓLAFÓLK: Stærðfræði á
grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Stafsetning fyrir
framhaldsskólanema sem bæta þurfa kunnáttu í ís-
lenskri stafsetningu.
NÝ NÁMSKEIÐ: Trimm fyrir alla - tvisvar í viku tvær
stundir í senn.
I almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar
í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11
vikur. Byrjendaflokkar í tungumálum eru 3 kennslu-
stundir einu sinni í viku á vorönn.
Kennslugjald fer eftir stundafjölda og greiðist við
innritun.
Kennsla hefst 27. janúar.
INNRITUN fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1,
dagana 17., 20. og 21. janúar kl. 17-20.