Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Qupperneq 26
26
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992.
Afmæli
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Guömundur Ingi Kristjánsson,
bóndi, kennari og skáld að Kirkju-
bóli í Bjamardal í Önundarfirði, er
áttatiu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Guðmundur Ingi fæddist að
Kirkjubóli og ólst þar upp í foreldra-
húsum. Hann stundaði nám við
eldri deild Alþýðuskólans að Laug-
um 1929-30 og við eldri deild Sam-
vinnuskólans 1931-32.
Guðmundur Ingi hefur verið
bóndi að Kirkjubóli frá 1944. Hann
var kennari í Mosvallahreppi
1927-29,1930-31,1932-34,1935-37,
1943-46 og 1954-74, auk þess sem
hann var skólastjóri heimavistar-
skólans í Holti 1955-74.
Guðmundur Ingi sat í stjóm Ung-
mennafélagsins Bifrastar 1922-37 og
1938-42, var ritari Héraðssambands
ungmennafélaga Vestfjarða 1932-51,
sat í stjóm og var formaður Búnað-
arsambands Vestíjarða 1947-83, sat
í hreppsnefnd Mosvallahrepps
1938-46 og 1952-82, var oddviti
hreppsins 1958-82, sat í sýslunefnd
1954-86, sat í stjóm Kaupfélags Ön-
firðiriga 1935-38 og 1939-78, sat í
skólanefnd 1931-56 og í skólanefnd
Héraðsskólans aö Núpi 1949-83 og
um árabil formaður hennar, var
lengi fuUtrúi á aðalfundum Stéttar-
sambands bænda frá 1945 og sat í
stjóm Stéttarsambands bænda
1970-87.
Ljóðabækur Guðmundar era Sól-
stafir, útg. 1938; Sólbráð, útg. 1945;
Sóldögg, útg. 1958; Sólborgir, Aust-
urfararvísur, útg. 1963; Sólfar, útg.
1981. Auk þess hefur birstfjöldi
greina og kvæða eftir Guðmund
Inga í blöðum og tímaritum.
Fjölskylda
Guðmundur Ingi kvæntist 2.9.
1962 Þuríði Gísladóttur, f. 6.7.1925,
húsfreyju. Hún er dóttir Gísla
Vagnssonar, b. að Mýram í Dýra-
firði, og konu hans, Guðrúnar Jóns-
dótturhúsfreyju.
Stjúpsonur Guðmimdar Inga er
Sigurleifur Ágústsson, f. 11.8.1954,
1*;
stýrimaður og nú starfsmaður hjá
Sólarfilm, kvæntur Þórhildi Sverr-
isdóttur, húsmóður og tækniteikn-
ara, og eiga þau einn son, Guðmund
Inga.
Systkini Guðmundar Inga: Ólafur
Þ. Kristjánsson, nú látinn, skóla-
stjóri í Hafnarfirði, var kvæntur
Ragnhildi Gísladóttur en Ólafur var
faðir Kristjáns Bersa skólameistara,
Ingileifar hjúkranarfræðings og
Ásthildar skólaritara, móður Ólafs
Harðarsonar sfjómmálafræðings;
Jóhanna, búsett á Kirkjubóli og á
hún eina dóttur, Kolfinnu Guð-
mundsdóttur, hjúkranarkonu á Pat-
reksfirði; Halldór, rithöfundur og
fyrrv. alþingismaður, búsettur í
Reykjavík, kvæntur Rebekku Ei-
ríksdóttur og á hann íjögur fóstur-
böm, Ósku Elínu Jóhannesdóttur
húsmóður, Sævar Bjöm Gunnars-
son félagsráðgjafa, Sigríði Eyrúnu
Guðjónsdóttur húsmóður og Sigur-
laugu Sævarsdóttir húsmóður.
Foreldrar Guðmundar Inga vora
Kristján Guðjón Guðmundsson, f.
1.2.1869, d. 31.10.1920, b. á Kirkju-
bóli, og kona hans, Bessabe Hall-
dórsdóttir, f. 4.12.1877, d. 26.6.1962,
húsfreyja.
Ætt
Föðursystir Guðmundar Inga var
Guðrún, amma Kristínar Á. Olafs-
dóttur borgarfulltrúa og Gests Ól-
afssonar arkitekts. Kristján var son-
ur Guðmundar, b. á Vöðlum og
Kirkjubóli, Pálssonar, bróður Há-
konar, langafa Sigurjóns Pétiu-sson-
ar borgarfulltrúa. Systir Guðmund-
ar Pálssonar var Solveig, amma Gils
Guðmundssonar rithöfundar. Móð-
ir Guðmundar Pálssonar var Krist-
ín Hákonardóttir, b. á Grafargili,
Hákonarsonar, bróður Brynjólfs,
tvo vegu langafa Guðnýjar, móður
Guðmundar G. Hagalíns rithöfund-
ar. Brynjólfur var einnig langafi
Gísla, föður Guðmundar G. Haga-
líns.
Móðursystir Guðmundar Inga var
Friðrikka, amma Einars Odds
Kristjánssonar, formanns VSÍ.
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
Bessabe var dóttir Halldórs, b. á
Hóli í Önundarfirði, bróður Ragn-
heiðar, langömmu Elsu Guðjohnsen
safnvarðar, Gunnars Ásgeirssonar
forstjóra og Ragnars læknis, Har-
alds verkfræðings og Önundar for-
stjóra Ásgeirssona. Halldór var son-
ur Halldórs, b. á Grafargili, Eiríks-
sonar, prests á Stað í Súgandafirði,
Vigfússonar.
95 ára
Baldur G uðmundsson,
Háaleitiabraut 26, Reykjavfk.
80 ára
Magnús Maríasson,
Æsufelli 2, Reykjavik.
75 ára
50ára
Andrés Eyj ólfeson,
Hlíðargötu 1, Sandgerði.
Eiríkur Ágúst Brynjúlfeson,
Brúarlandi 1, Hraunhreppi.
Gylfx Kr istján Magnússon,
Grundarbraut 44, Olafsvík.
ólöf Magnúsdóttir,
Fagragarði 12, Keílavik.
Elísabct Þórhallsdóttir,
Eyjaholti 8, Garði.
Hún tekur á móti gestum nk. laug-
ardag að Hraunholti í Garði eftir
kl. 18.
Sigþrúður Tómasdóttir,
Austurbraut 6, Keflavík.
Kristín Hartmannsdóttir,
Melstað 1, Hofshreppi.
70 ára
Unnur Valgerður Ingólfsdóttir,
Kjarrhólma 6, Kópavogi.
Guðrún Marteinsdóttir,
Hraunbæ 84, Reykjavik.
Birgir Þór Baldvinsson,
Amartanga 4, Mosfellsbæ.
Lovísa S. Þorlei&dóttir,
Grundarhúsum 11, Reykjavík.
Einar Kjartansson,
Barmahh'ð 56, Reykjavík.
Jóhann S. Sigurðsson,
Aðalgötu 8, Árskógshreppi.
60 ára
Margrét Haraldsdóttir,
Sleitustöðum 1, Hólhreppi.
Árni Jónsson,
Hlíðarendakoti, Fljótshlíðar-
hreppi.
Elsa Ásbergsdóttir,
Völusteinsstræti 15, Bolungarvík.
Ásthildur Júlíusdóttir,
Möörafelli 13, Reykjavík.
Sæ var Þór Geirsson,
Rituhólum 15, Reykjavík.
Rós Sveinbjörnsdóttir,
Ölduslóð 12, Hafnarfirði.
Brenda Darlene Pretlove,
Ásbúö76,Garðabæ.
Sigurður Sigurðsson,
Hjallalundi 18, Akureyri.
Eindis Kristjánsdóttir,
Enni, Viðvíkurhreppi.
Grétar Jónasson,
Höföavegi 20, Húsavik.
Steinþór Einarsson,
SkaftahJíð 11, Reykjavík.
Páll Gunnar Pálsson,
Arnarhrauni 24, Hafiiarfirði.
Björk Axelsdóttir
Björk Axelsdóttir kennari, Húna-
völlum, Torfalækjarhreppi, A-
Húnavatnssýslu, varð fimmtug í
gær.
Starfsferill
Björk er fædd á Ytri-Brekkum á
Langanesi og ólst upp þar og í Þistil-
firði. Hún var hjá foreldram sínum
til fimm ára aldurs en eftir það í
fóstri að Svalbarða í Þistilfirði hjá
Þorláki Stefánssyni og Þuríði Vil-
hjálmsdóttur.
Björk lauk landsprófi frá Lauga-
skóla í Reykjadal 1958 og stundaði
nám í Húsmæðraskólanum að
Laugum veturinn þar á eftir og lauk
þaðan prófi 1959. Björk varð stúdent
frá öldungadeild Menntaskólans á
Akureyri 1983 og lauk kennaraprófi
frá Kennaraháskóla íslands 1991.
Björk var kennari við Höfðaskóla
á Skagaströnd og verkstjóri við
saumastofuna Víólu á Skagaströnd.
Hún hefur verið kennari á Húna-
völlumfrál986.
Björk hefur tekið virkan þátt í fé-
lagsmálum. Hún var í sijórn Kven-
félagsins Einingar 1966-79, lengst af
sem ritari en sem formaður 1976-79,
formaður Framsóknarfélags A-
Húnvetninga 1983-89, í stjóm Kjör-
dæmissambands NV frá 1988, í
stjóm Kennarasambands NV
1989-91 en í varastjóm 1984-86, rit-
ari Sambands a-húnvetnskra
kvenna frá 1987 en áður vararitari,
í Orlofsnefnd SAHK1985-90, deild-
arstjóri í Höföadeild Kaupfélags
Húnvetninga 1974-79, var í rekstrar-
nefnd félagsheimilisins Fellsborgar,
var formaður úthlutunarnefndar
atvinnuleysisbóta á Skagaströnd, í
stjóm verkamannabústaða á Skaga-
strönd og í heilbrigðisnefnd Höföa-
hrepps.
Fjölskylda
Björk giftist 14.1.1960 Jóni Sveini
Pálssyni, f. 28.12.1933, sérkennara
og fyrrverandi skólastjóra. Foreldr-
ar hans vora Páll Jónsson, skóla-
stjóri á Skagaströnd, og Sigríöur
Guðnadóttir húsmóðir.
Böm Bjarkar og Jóns: Páll, f. 5.4.
1961, fiskiðnaðarmaöur á Akureyri;
Rannveig, f. 7.7.1962, myndmennta-
kennari í Hafnarfirði, dóttir hennar
er Björk, f. 6.2.1982; Þorlákur Axel,
f. 22.8.1963, sagnfræðingur, maki
Gunnhildur Hafdís Gunnlaugsdótt-
ir, f. 27.11.1962, þroskaþjálfi, þau
dvelja nú í Kaupmannahöfn, þau
eiga tvær dætur, Svanhildi, f. 6.11.
1986, og Berglindi Jónu, f. 14.9.1991;
Sigurður Pétur, f. 4.1.1965, smiður
í Hafnarfirði; Þorsteinn Styrmir, f.
20.4.1971, nemií Menntaskólanum
áAkureyri.
Systkini Bjarkar: Elsa Þórhildur
húsmóðir, f. 1.8.1940, maki Pálmi
Ólason skólastjóri, þau eru búsett á
Ytri-Brekkum, þau eiga sjö böm;
Þyrí, f 26.3.1943, skrifstofumaður,
maki Ásgeir Guðnason rafvirkja-
meistari, þau era búsett á Selfossi,
þau eiga þrjú böm; Þuríður, f. 11.10.
1945, sjúkrahði, maki Halldór Ág-
ústsson vélstjóri, þau era búsett í
Reykjavík, Þuríður á tvær dætur;
Davíð, f. 17.11.1946, húsasmíða-
meistari, maki Selma Albertsdóttir,
þau era búsett á Selfossi, þau eiga
þijúböm.
Björk Axelsdóttir.
Foreldrar Bjarkar: Axel Davíðs-
son, f. 17.11.1921, d. 18.9.1990, bóndi
á Ytri-Brekkum á Langanesi og síð-
ar húsasmiður og verkstjóri, síðast
í Keflavík, og Þorbjörg Bjamadóttir,
f. 23.1.1920, sjúkraliði í Reykjavík
en áður húsmóðir að Ytri-Brekkum
ogáÞórshöfn.
Ætt
Axel var sonur Davíðs VOhjálms-
sonar, bónda að Ytri-Brekkum, og
konu hans, Sigrúnar Sveinbjöms-
dóttur frá Hámundarstöðum í
Vopnafirði, en hún var systir Valdi-
mars, íþróttakennara við Mennta-
skólann í Reykjavík.
Þorbjörg er dóttir Bjama Odds-
sonar, bónda í Miðfirði á Langanes-
strönd, og konu hans, Guðrúnar
Valdimarsdóttur frá Bakka í Bakka-
firöi.
RAUTT Lófrúl RAUTT1
LIOS r%ZL UOS/
Nauðungaruppboð
Neðangreindar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungaruppboði
sem haldið verður á skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli,
fimmtudaginn 16. janúar 1992 kl. 15.00.
Önnur og síðari sala:
Eystri-Hóll, Vestur-Landeyjahreppi, talinn eigandi Ólafur Ingimarsson, þing-
lystur eigandi Hjörtur Már Benediktsson. Uppboðsbeiðandi er Stofnlána-
deild landbúnaðarins.
Búð II, Djúpárhreppi, þinglýstur eigandi Daníel Hafliðason. Uppboðsbeið-
endur eai Sigríður Thorlacius hdl., Ólafur Axelsson hrl., Grétar Haraldsson
hrl., Jón Ingólfsson hrl„ Húsnæðisstofun ríkisins og Lífeyrissjóður Rangæ-
inga.
SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
Alda Saeunn
Bjömsdóttir
Alda Sæunn Bjömsdóttir lækna-
ritari, Fossahlíð 5, Grandarfirði, er
fertugídag.
Fjölskylda
Alda er fædd á Grandarfirði og
ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða-
prófi í Stykkishólmi. Alda starfar
nú sem læknaritari á Heilsugæslu-
stöð Grundarfjarðar.
Maður Öldu er Ríkarður Ríkarðs-
son,f. 1.4.1947.
Böm Öldu og Ríkarðs: Albert
Magni, f. 19.10.1973; Guðrún Sól-
veig, f. 30.4.1976; Sylvía Rós, f. 22.7.
1980; Hildur Margrét, f. 3.12.1984.
Foreldrar Öldu: Bjöm Ásgeirsson,
skipstjóri á Grandariirði, og Guð-
rún SólveigÁmadóttir, látin, verka-
kona.
Ætt
Bjöm er sonur Ásgeirs Kristjáns-
sonar, Kampi í Eyrarsveit, og Þór-
dísar Þorleifsdóttur. Guðrún Sól-
veig var dóttir Áma Kristjánssonar,
Hópi, Kvíabryggju í Eyrarsveit, og
Guðrúnar Helgadóttur.
Alda Sæunn Björnsdóttir.