Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Qupperneq 4
36
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
Ferðir
Meiringen í Sviss:
Heimkynni marengskökunnar
Meiringen í kantónunni Bem er
dæmi um staö þar sem yfirleitt er
hægt að fá gistingu, jafnvel á góð-
um kjörum, á þessum árstíma.
Bærinn lætur lítið yfir sér en státar
af tvennu stórmerkilegu: Marengs-
kökur vom fyrst bakaðar þar og
Sherlock Holmes gisti þar áður en
hann tókst á við illmennið Mor-
iarty við Reichenbachfoss fyrir of- ■
an bæinn.
Meiringen er líka ágætur skíða-
staður. Þar er reyndar ekki hægt
að renna sér niður í bæinn en kláf-
ur tengir hann við Hasliberg-
svæðið fyrir ofan hann. Það er
nokkuð stórt og býður upp á allar
tegundir af brekkum, jafnt fyrir
byrjendur sem keppnismenn.
Meiringen er yst í Haslital. Áin
Aare fellur um hann og hefur graf-
ið sér stórfenglegt gljúfur, Aare-
schlucht, sem er um 1400 metra
langt og 100-200 metra djúpt. Gífur-
legar stíflur og rafmagnsorkuver
setja svip á umhverfið ofar í daln-
um. Mannvirkin þar em eins
markverð og gljúfrið nema hvað
þau hafa spillt náttúrunni. Grims-
el-íjallaskarðið er efst í Haslital en
kantónan Wallis er handan við það.
Þar liggur Goms sem er vinsælt
gönguskíðasvæði. Áin Rón fellur
um Goms á leið sinni til Frakk-
lands og í Miðjarðarhaf.
-JJ
FERÐAMARKAÐUR
FÉLAGS ÍSLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA
FIF
t FLUG0GBÍLL
■ * ■ ■ | ■ * ff B
Létt og Ijúf*
Billund
Vínarborg
Kaupmannahöfn
Luxemburg
kt .17.035
kr. 41.100
2^.035
28.150
FERDASKRIFSTOFA FRAMTIÐARINNAR
Verðið er miðað við
einn og að 2 ferðist
saman í bíl. Bíll í A-
flokki í 1 viku.
t
FERÐASKRIFSTOFA
Simi 652266
DUBLIN
Það er ennþá möguleiki að skella sér með til gleði-
borgarinnar Dublin 5. og 13. mars. Hvernig væri
að halda árshátíðina þar - nú eða bara fara tvö
til upplyftingar?
Verð frá 18.620
Staðgreiðsluverð 13.3. Við ofangreint verð bæt-
ast flugvallarskattar og innritunargjald, kr. 2.250.
Nýr ferðabœk lingur Flugleiða
ÚTÍHBM
sumar/vetur 92 - 93
• stærri, glæsilegri og ýtarlegri
en nokkru sinni fyrr.
• 23 þjóðlönd. 21 borg.
• fjölmargar ferðanýjungar
FLUGLEIDIR
traustur tslenskur ferðafélagi.
|Farkort[f1f]
SamviniiiiíerúirLaiiilsýii
Reykiavík: Austurstræti 12-S 91 - 69 1010-Innanlandsterðir S. 91 - 69 1070-Simbréf 91 - 2 77%• Telex2241 •
Hótel Sögu vrð Hagatorg • S 91 • 62 22 77 • Símbrét 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195
rval
tímarit fyrir alla -
góður feróafélagi
Einfaldtega
betra
greidslukort
Einfaldlega
betra
greidslukort
ferðin
Siðdegis á föstudag höfðu 85
manns bókað sig í ferðina um
Karíbahafið og Flórida í septemb-
er sem áður hefur verið kynnt í
ferðablaði DV. Enn eru nokkur
sæti laus og hefur verið ákveöið
að selja þau með sömu kjörum í
dag, mánudag. Verðiö er 165.000
fyrír einnar viku siglingu með
ms. Seaward og vikudvöl á hóteli
í Orlando. Innifalið er flug og
akstur milli staða erlendis, gist-
ing með morgunverði í Flórída,
gisting og aliur matur og
skemmtanir um borð í Seaward,
ferðir til og frá skipi, flugvallar-
skattur og hafhargjöld. Ekki er
innifaiiö 3000 króna þjórfé og for-
fallagjald.
Nánari upplýsingar og bókanir
fást í sima 91-624040 og 91-699300.
Schipholflugvöllur í Amster-
dam þykir með þeim fuiikomnari
og hefur oft verið kiörinn besti
flugvöilur í heimi. Nú hefur verið
tekið í gagnið nýtt tæki sem fiýtir
fyrir í vegabréfseftirlítinu. Tölva
ber saman persónukort farþeg-
ans og fingraför hans og opnar
hiiðið ef allt stemmir. Þeir sem
hafa svona kort sleppa við hefö-
bundna vegabréfsskoðun.
Enn sem komið er nær þessi
tilraun aðeins til hoilenskra
þegna og þá sem ferðast utan-
lands oft á ári. Hollensk flugvall-
aryfirvöld búast viö því aö gefa
út 7.000 svona passa í ár. Tæltiö
verður aðeins í notkun við komu
inn í landiö.
Interrail
íhættu
Líkur eru á því að svokallaðar
Interrail og Seniorrail verði af-
lagðar á næsta ári. Fiest ríki í
Suður-Evrópu, að Spáni og ítaiiu
meðtalinni, hafa endurskoðað af-
stöðu sina til samstarfsins sem
gerir ungu fólki kleift að ferðast
á milli landa á ódýran hátt.
Ástæðan er sögð sú aö heldur
litið komi inn af peningum með
þesspm farþegura en fyrirhöfhin
er jafnmikil. I annan stað liggm-
straumurinn allur suöur á bóg-
inn en lítið er um að Suður-
Evrópubúar noti þennan kost til
að ferðast norður. Þaö helgast af
því að ungt fólk i Norður-Evrópu
hefur meira fé handa á milli held-
ur en jafhaldrarnir i suðri.
í fyrra keyptu 16.406 ungmenni
undir 26 ára aldri Interrail-kort
og 2.792 keyptu Seniorrail-kort.
-JJ
50 ÞÚSUND KRÓNA
VERÐLAUN
SKILAFRESTUR TIL 15. MARS NK.
FARVIS-AFANGAR
TÍMARIT FERÐAMANNSINS
ÁSKRIFTÁRSÍMÍ: 91 -680699
QLÆSILEQ FERÐAVERÐLAUTi
FLUQ TIL BALTINORE
QISTiriQ í WASHINGTON
SKILAFRESTUR TIL 1. MARS NK.