Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Side 6
RjSTUDACUK 27. MARK 1992.
Christian Slater leikur titilhlutverkið i Kuffs.
Saga-bíó:
Kuffs
í spennu- og gamanmyndinni Kuffs
leikur Christian Slater lúnn tuttugu
og eins árs gamla George Kuffs sem
hefur hætt í skóla og hefur eigin
hugmyndir um hvernig skuli öðlast
ameríska drauminn. Breyting verð-
ur á þegar bróðir hans, sem er í sér-
sveit lögreglunnar, er drepinn. Kuffs
býðst til að taka við starfi hans og
þótt yfirmaður hans leggi blátt bann
við að hann leiti uppi morðingja
bróður síns vinnur hann að rann-
sókninni.
Christian Slater er á mikOli uppleið
sem leikari. Stutt er síðan hann var
í þremur myndum sem hér voru
sýndar, Mobsters, Robin Hood:
Prince of Thives og Pump up Your
Volume. Slater er fæddur inn í leik-
araíjölskyldu. Faðir hans er leikari
og móðir hans er umboðsmaður leik-
ara. Hann kom fyrst fram á svið sjö
ára í einni af „sápuóperunum" í
bandarísku sjónvarpi. Hann lék fyrst
á sviði í The Music Man aðeins átta
ára gamall og var hann búinn að
leika i mörgum sviðsverkum þegar
hann, táningur að aldri, lék með
Sean Connery í The Name of the
Rose. Aörar kvikmyndir, sem hann
hefur leikið í, eru: Tucker: The Man
and his Dream, Heathers, The Leg-
end of Billie Jean, Cry Wolf, Tales
from the Darkside: The Movie, Gle-
aming the Cube og The Wizard.
Háskólabíó:
Frankie og
Johnnie
Sögusviö Frankie og Johnnie er
New York. Mvndin hefst þegar Jo-
hnnie (A1 Pacinój er látinn laus úr
fangelsi og hefur nýtt líf en í fangels-
inu hafði hann fengið starf í eldhús-
inu og fyllst áliuga á matargerðarl-
ist. Þegar út er komið fær hann vinnu
á grískum matsölustaö. Þar kynnist
hann Frankie (Michelle Pfeiffer) sem
vinnur sem gengilbeina. Fraukie er
lífsreynd kona og hefur brennt sig á
kynnum sínum af karlmönnum.
Johnnie fellur kylliflatur fyrir lienni
og segir siðan af tilburðum hans við
að sannfæra Frankie að það sé þess
virði að gefa lífinu tækifæri og horfa
fram á veginn.
Leikstjóri Frankie og Johnny er
Garry Marshall, sá hinn sami og leik-
stýrði Pretty Woman. Hann á að baki
langan feril í sjónvarpi þar sem hann
hefur skrifað, framleitt og leikstýrt
þrettán sjónvarpsseríum. Pretty Wo-
man gerði hann að einhverjúm eftir-
sóttasta leikstjóra í Hollywood. Aðr-
ar myndir, sem hann hefur leikstýrt,
eru Beaches, Overboard, Notlnng in
Common og The Flamingo Kid.
-HK
Frankie (Michelle Pfeiffer) eignast aðdáenda þegar Johnny (Al Pacino)
ræður sig i eldhúsið á veitingastaðnum þar sem hún vinnur.
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími 11384
Víghöfði ***'/z
Fitonskraftur Scorsese og súperleikhópur
gera samanlagt miskunnarlausan og æsi-
spennandi sálfræöitrylli sem faltrar ein-
ungisá yfirkeyröum formúluendi. -GE
BÍÓHÖLLIN
Sími 78900
Faöir brúöarinnar
Sagan er ófrumleg og frekar væmin. Leik-
ararnir hjálpa aðeins.
-GE
Síöasti skátinn ★★
Tvær nútímahetjur sjá til þess aö þaö er
blóöugur hasar frá upphafi til enda.
Tæknideildin óll er i miklu stuöi en leikar-
ar fást viö innihaldsrýrt handrit. Einnig
sýnd i Bióborginni. -HK
Óþokkinn ★★★
Mögnuö og óhugnanleg mynd sem er
fyrst og fremst eftirminnileg vegna leiks
Dennis Hoopers. -IS
Kroppaskipti ★★'/2
Bráðskemmtileg gamanmynd meó þarf-
legriádeiluákynjamuninn. -GE
Thelma & Louise ★★★
Davis og Sarandon eru framúrskarandi
útlagar i magnaöri „vega-mynd” sem lið-
ur aöeins fyrir of skrautlega leikstjórn
Scotts. -GE
Svikráö ★★
Spennumynd meö kunnuglegri fléttu. í
heild ágæt afþreying þótt leikstjórinn
treysti umof á tæknimennina. -HK
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22140
Háir hælar ★★ '/2
Ekki þaö besta sem komið hefur frá
Almodovar sem i myndinni segir okkur
dramatíska sögu af mæögum. Ágæt
mynd, en frumlegheit vantar sem ein-
kennt hefur myndir spænska leikstjórann.
-HK
Léttgeggjuö ferö Billa
og Tedda ★★
Þéttrugluö ævintýri moðhausanna Bill &
Ted halda áfram. Þeir sem séö hafa fyrstu
myndina munu skilja meira og skemmta
sérbeturenaö -GE
Dauður aftur ★★★
Flókinn og mjög skemmtilegur þriller frá
undrabarninu Kenneth Brannagh. Endur-
holdgunarkenningin fær á sig nýjan flöt.
-HK
Bandaríkin (LP/CD)
♦ 1. (1) Ropin’ the Wind...................Garth Brooks
♦ 2.(2) Nevermind............................Nirvana
♦ 3. (8) Wayne's World.....................Úr kvikmynd
0 4. (3) Unforgettable...................Natalie Cole
♦ 5. (7) No Fences.........................Garfh Brooks
♦ 6. (6) Dangerous......................Michael Jackson
(17.(4) LuckoftheDraw....................BonnieRaitt
(j 8. (5) Time, LoveandTenderness........Michael Bolton
i 9. (10) Metallica..........................Metallica
♦10. (12) AchtungBaby...............................U2
fsland (LP/CD)
♦ 1(1) Nevermind
♦ 2.(4) The Commitments II Commitments
♦ 3.(3) Blood RedHotChilly Peppers
♦ 4.(5) StickaroundforJoy Sykurmolarnir
♦ 5.(8) Simplythe Best TinaTurner
♦ 6.(6) Greatest Hits II Queen
♦ 7.(15) LuckyOne K.K.
♦ 8.(17) Two Rooms
0 9.(2) Achtung Baby U2
010.(7) The Commitments Úrkvikmynd
Bretland (LP/CD)
♦ 1.(1) ♦ 2.(2) DivineMadness Madness
Tears Roll Down (Greatest Hits) Tearsfor Fears
♦ 3. (-) Up Right Said Fred
0 4.(3) Stars Simply Red
0 5.(4) After Hours Gary Moore
♦ 6.(8) Woodface Crowded House
♦ 7.(9) Highonthe HappySide WetWetWet
♦ 8.(10) 0 9.(7) Real Love Lisa Stansfield
Very Best of Frankie Vally/For Seasons Frankie Vally & Four Seasons
010.(8) HormonallyYours Shakespeare'sSister
A 1.(1) Save the Best for Last
Vanessa Williams
A 2.(2) Remember the Time
Michael Jackson
f 3,(3) To Be with You
Mr. Big
Á 4. (4) Masterpiece
Atlantic Starr
f 5. ( 6) Make It Happen
Mariah Carey
0 6. ( 5) I Love Your Smile
Shanice
^ 7. (7) Good for Me
Amy Grant
★ 8. (9) Tears in Heaven
Eric Clapton
Ý 9.(11) Breakin' My Heart
Mint Condition
A10. (10) Missing You Now
Michael Bolton
Vinsældalisti íslands
f 1.(2) Tears in Heaven
Eric Clapton
★ 2. (10) l'm Doing Fine Now
Pasadenas
f 3. (12) Save the Best for Last
Vanessa Williams
0 4. (1 ) Justified & Ancient
KLF
f 5. (9) Can't Try Hard Enough
Williams Brothers
0 6.(4) Make it Happen
Mariah Carey
f 7. (14) Church of Your Heart
Roxette
★ 8.(18) Vegbúinn
K.K.
0 9 (6) What's Become of the Broken
Hearted
Paul Young
010. (3) You're All That Matters to Me
Curtis Steiger
IMew York
London
★ 1.(1) Stay
Shakespeare's Sister
★ 2. (6 ) Finally
Ce Ce Peniston
f 3. (8) To Be With You
Mr. Big
★ 4.(16) Deeply Dippy
Right Said Fred
^ 5.( 5) Tears in Heaven
Eric Clapton
★ 6. (-) Let's Get Rocked
Def Leppard
0 7.(2) I Love Your Smile
Shanice
★ 8. (-) High
Cure
★ 9. (-) Why
Annie Lennox
010.(7) Weather With You
Crowded House
^11.(11) Human Touch
Bruce Springsteen
★12. (-) Breath of Life
Erasure
013.(3) MyGirl
Temptations
014. (4) America: What Time Is Love?
KLF
★15.(18) Sweet Harmony
Liquid
★16.(19) Do Not Pass Me by
Hammer
★17.(21) Time to Make You Mine
Lisa Stansfield
018.(13) Rave Generator
Toxic Two
★19. (22) More Than Love
Wet Wet Wet
★20. (-) Slash 'N' Burn
Manic Street Preachers
litlar breytingar
Kvikmyndahljómsveitin
Commitnients færist nær því
þessa vikuna að ná efsta sætinu
á DV-listanum af Nirvana en
kálið er ekki sopið þótt í ausuna
sé komið og Nirvana hefur hrist
annað eins af sér á undanfórn-
um vikum. Tvær gamalnýjar
plötur koma inn á listann enn
eina ferðina, K.K. í hundraðasta
skipti eða þar um bil en safn-
platan Two Rooms með lögum
Eltons John hefur ekki verið
nema einu sinni áður inni á
topp-tiu. í Bretlandi virðist fátt
geta hróflað við safnútgáfum
Madness og Tears for Fears i
efstu sætum listans, meira að
segja tískufyrirbæri eins og
Right Said Fred nær ekki ofar
en í þriðja sæti í fyrstu atrennu.
Vestanhafs er bókstaflega ekk-
ert að gerast, eina „nýja“ platan
á listanum er Achtung Baby
með U2!
Meiraínæstuviku. -SþS-
K.K. - lúsheppinn.