Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. Veðurhorfur næstu daga: Hlýnandi veður um allt land samkvæmt spá Accu Weather Samkvæmt spá Accu Weather veröur hlýnandi veöur um allt land næstu daga. Útlit er fyrir rigningu á sunnan- og vestanveröu landinu. Hiti verður á bihnu 0 til 5 gráður yfir daginn en sums staöar gæti orðið næturfrost. Vestfirðir Spáð er hlýnandi yeðri á Vestfjörð- um fram yfir helgi. Útht er fyrir rign- ingu þar um helgina. Um miðja næstu viku gæti hins vegar farið að kólna í veðri og þá gæti farið að snjóa. Hiti verður nokk- uð yfir frostmarki og gæti orðið allt að fimm gráðum yfir hádaginn. Norðurland Það lítur út fyrir fremur litla úr- komu á norðanverðu landinu fram yfir helgi. Norðlendingar munu þó ekki baða sig í sólskini því aö spáð er skýjuðu; það verður einna helst að það birti til stund og stund í Eyja- firðinum. Hiti verður eitthvað yfir frost- marki. Austurland Accu Weather spáir þokkalegu veðri á Austurlandi yfir helgina. Þar verður þó skýjað en ætti að hanga þurrt á laugardag en á sunnudag má búast við snjókomu. En svo birtir upp á nýjan leik. Á Suðausturlandi lítur hins vegar út fyrir rigningu fram yfir helgi. Hiti verður á bilinu 0 th 7 gráður. Suðurland Sunnlendingar mega búast við þungskýjuðu veðri og rigningu með köflum fram í miðja næstu viku. Það er svo sannarlega kominn vorsvipur á veðriö í þessum landsfjórðungi. Hiti verður vel yfir frostmarki og gæti farið allt upp í 5 til 6 gráður þó að kaldara verði á nóttunni. Reykjavík Höfuðborgarbúar munu ekki baða sig í sólskini næstu daga. Á morgun er útlit fyrir skúraveður en á sunnu- dag gæti hann hangið þurr. í byrjun vikunnar léttir þó aðeins til og gæti sést th sólar við og við. Hiti verður á bilinu 2 til 5 gráður en aðfaranótt miövikudags gæti orð- ið næturfrost. Útlönd Það verður hlýtt í Færeyjum næstu daga og þar gæti hitinn farið upp í 10 gráður. Það þarf aö fara alla leið til Suður-Evrópu til að finna sam- svarandi hitatölu. Spáð er hins vegar snjókomu víða á Norðurlöndunum og í Mið-Evrópu. Galtarviti . \ Raufarhöfn A\ ' > "j > n v \ S \ • U. I Sauðárkrókur mx s K J Egilsstaðir Jj Keflavík Hjarðarnes * A° 5°® Vestmannaeyjar 4Reykjavík Kirkjubæjarklaustur Veðurhorfur á Islandi næstu daga Um helgina iítur út fyrir að rigni um land allt. Einhver von er þó um smávægilega sólarglætu í Eyjafirði. í byrjun vikunnar er gert ráð fyrir að fari að sjá til sólar, að minnsta kosti í Reykjavík. Þetta er þó skammgóður vermir fyrir höfuðborgarbúa þar sem lítur út fyrir rigningar um miðja vikuna. Ljóst er að vorið er í nánd enda sjást sífellt hærri hitatölur á veðurkortum. Skíðaáhugamenn hafa því enn einu sinni misst úr vetur til að stunda sitt áhugamál. Ekki gott það. Skýringar á táknum o he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað Los Angeles 20° Chicago / n. 7°0 w<i36c ^ NewYorkJ sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning *** sn - snjókoma ^ sú - súld 9 s - Skúrir oo m i - Mistur = þo - Þoka þr - Þrumuveður LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Vindur, rigning Skýjað að mestu, Skýjað, Hálfskýjað, Skýjað, öðru hverju líkur á skúrum sól á köflum kaldara gæti rignt hiti mestur 4° hiti mestur 6° hiti mestur 6° hiti mestur 4° hiti mestur 5“ minnstur 2° minnstur 3° minnstur 2° minnstur -1° minnstur 2° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 3/-1sk 4/1 hs 4/-2hs 1/-3sn -3/-8sn Egilsstaðir 4/1 as 5/2sú 4/-1as 3/0sn 2/-5hs Galtarviti 4/2ri 5/0as 4/-1hs 1/-4sn -2/-8sn Hjarðarnes 4/2 ri 4/1 ri 6/0hs 7/2sú 4/-3sn Keflavflv. 5/3 ri 5/2as 4/1 as 5/0sn 3/-2sn Kirkjubkl. 3/1 ri 4/-2as 5/0hs 6/2sú 4/-2hs Raufarhöfn 3/-4as 2/-6sn 3/-1hs 2/-2sn -2/-7sn Reykjavík 4/2ri 6/3as 6/2as 3/-3sn 0/-6as Sauðárkrókur 3/0as 4/-1 as 3/-2hs 2/-3sn -2/-7sn Vestmannaey. 4/2 ri 4/-1 as 5/2as 5/1 sú 3/-3hs Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 12/7sú 16/8hs 12/7ri 16/9SÚ 17/8hs Malaga 12/9sú 17/1 Ihs 13/6sú 16/9sú 16/7hs Amsterdam 4/0hs 7/1 sú 8/3as 6/2sú 7/0as Mallorca 9/4sú 11/7hs 8/5sú 14/6sú 14/5sú Barcelona 11/3SÚ 13/6hs 10/4sú 13/5sú 12/3as Miami 27/19he 27/19hs 29/19hs 25/16fir 26/14hs Bergen 4/-1sn 6/1 as 7/1 as 5/1 ri 3/-1sn Montreal -3/-9sn -1/-11sn 2/-9hs 1/-6sn -2/-9hs Berlín 2/r3sn 1/-3sn 2/-3hs 3/-2sn 4/-3as Moskva 7/1 sú 7/-2ri 2/-4sn 5/1 as 3/-2sn Chicago 7/1 is 10/3sú 12/6he 7/1 hs 5/-2as New York 6/-1sn 7/2hs 10/3he 5/-1sn 4/-3sn Dublin 8/0sk 9/2sú 7/1 ri 7/2hs 9/4as Nuuk 1/-2hs 2/-3hs 0/-4hs -6/-11as -9/-18hs Feneyjar 9/2su 10/3as 9/3hs 10/3sú 13/1 hs Orlando 24/14hs 27/15hs 27/14hs 21/12sú 23/1 Ohs Frankfurt 3/-2sn 4/0as 8/3hs 4/-3sn 5/-1hs Osló 3/-3sk 4/-1as 5/-1as 4/0as 3/-2sn Glasgow 6/-1 hs 8/1 sú 6/1 ri 7/0hs 10/3as París 6/-2hs 7/2hs 8/3ri 7/-1as 9/0hs Hamborg 3/-1sn 3/-3as 6/0as 4/-2sn 6/0as Reykjavík 4/2 ri 6/3as 6/2as 3/-3sn 0/-6as Helsinki 4/-2sn 4/-1as 1/-3sn 2/-3sn 3/-1as Róm 14/3sú 13/6hs 14/7hs 13/5ri 14/5as Kaupmannah. 3/-1sn 2/-2as 4/1 as 4/0sn ’5/1sú Stokkhólmur 4/-2sn 2/-4sn -1/-4sn 2/-3sn 2/-2as *' London 7/1 sk 7/1 as 7/3sú 8/-2as 10/4hs Vín 1/-6sn 2/-4sn 4/-2as 3/-3sn 4/-3hs Los Angeles 20/12hs 23/12he 19/12hs 18/IOsú 16/9ri Winnipeg 5/-1as 5/-2hs 6/-4sú 4/-4sn -3/-12hs Lúxemborg 4/-2sn 6/0as 7/2as 5/-1sn 8/1 as Þórshöfn 10/3sk 9/3sú 6/1 sn 7/3as 10/5sú Madríd 7/2sú 13/4hs 10/3sú 15/4sú 14/4as Þrándheimur 3/-3sk 4/0ri 6/-2hs 3/-1sn 2/-2sn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.