Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1992, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1992. úrslit frá hinum ýmsu stööum á landinu í Landsbankahlaupinu 1992 sem fór fram 23. maí. Það var FRÍ sem sá um framkvæmdina. Um 5000 þátttakendur voru í hlaupinu. HELLISSANDUR Stúlkur fæddar 1979~’80: 1. Brimrún Björgólfsdóttir ...6:49,15 2. Sandra Eysteinsd......6:49,66 3. Kolbrún Pálsdóttir.....7:26.53 Drengir: 1. Atli Már Gunnarsson......5:53 3. Ævar Rafn?rastarson....6:00,16 Stúlkur fœddar 1981-82: 2. Sara^ r Ragnarsdóttir..4:52*91 Drengir: 1. Daníel Benediktsson....4:18,00 2. Atli Andrésson........4:24,00 3.0rvarOÍafsson..........4:28,00 (Veður var fcábært og tókst allt með miklum ágæti ur voru 9 talsins.) KEFLAVÍK Stúlkur fæddar 1979-’80: L Guölaug S, Guðlaugsdóttir....5:32 2. Jóhanna Ósk Þorsteinsdóttir 5:57 3 ,-A. Þóra Guðrún Einarsdóttir og Þórunn Friðfinnsdóttir ..6:10 Piltar fæddir 1979’80: 1. Þórarinh B. Kristjánsson.5:21 2. Sigurbjöm Ámason..........5:36 3. Andrés Eyjólfsson...........5:39 Stúlkur fæddar 1981-’82: 1. Berglind Skúladóttir...4:24,0 2. Ragnhildur Jónsdóttir...4:24,2 3. HalldóraÞorvaldsdóttir..4:37,0 Piitar foddir 1981-’82: 1. Kristinn J. Olafcson....3:44 2. Omar Jóhannsson..........3:46 3. Roland Þór Fairweather...3:56 (Þátttakendur voru 234.) SELFOSS Drengir fæddir 1981 og ’82: 1. Sverrir Sigurjónsson....4:09 3. Ogmundur Magnússon.......4:17 Stúlkur fæddar 1981 og’82: 1. EddaOsk Gísladóttir.....4:22 2. Hefei Þórriug Jónsdóttú .^4^ Drengir 1979-’80s 1. Marinó Fannar Garðarsson ..4:35 2. Sólon Morthens..........4:43 3. Omar Ingi Tryggvason.....4:44 Stúlkur fœddar 1979-’8(k ' 1. Sjöfh Gunnarsdóttir.....5:14 2. Katrín Astráðsdóttir......5:14 3. Altheiður Tryggvadóttir..5:15 (Þátttakendur vora 255.) BREIÐDALSVÍK Stúlkur fæddar 1979 og ’80: 1. Katrín Heiða Jónsdóttir 2. Anna Karen Ingþórsdóttir 3. Lajla Beckman Drengir fæddir 1979-’80: 1. Þórir Ólafsson 2. Davíð Sigurðsson 3. Eilert Mar Randversson 1. An^Dö^Ei111 ^óttí8 Drengir fæddir 1981 og ’80: 1. yaldiraar Finnsson 2. Ivar Karl Hafliðason 3. Friðmar Halldórsson PATREKSFJÖRÐUR Strákar fæddir 1981 og ’82: 1. Ipgvar Þór Gylfason.....4:12 2. Asgeir Sveinsson........4:17 3. Magnús Friöriksson......4:39 Stelpur fæddar 1981 og ’82: l. Kristm B. Gunnarsdóttír.4:47 3. Þórdís Jatobslottlr .5:06 Strakar fæddir 1979-’80: 1. Gísli Asgeirsson........5:36 2. Aðalstemn Sigurgeirsson..537 3. Hörður Sveinsson........5:41 Stelpur fæddar 1979-’80: 1 HeiöáSteinsen............5:34 3. RaSielJóhannsdóttir...! .”1:31 TÁLKNAFJÖRÐUR , PRtar fæddir 1979-’80: 1. Olafur Sveinn Jóhannsson.. ..5:,54 2. Sigurjón Björgvinsson.....6:15 3. BUertIngason..............6á7 Stúlkur fæddar 1979-’80: 1. Hlldigunnur Kristinsdóttír. ..6:14 2. Hrönn Bjamadóttir........6:16 3.ingaJónaNóadóttir......—6:50 Piltar fæddir 1981-82: l.OIgeirBnunarssön ................4:44 2. Magnús Gutijónsson.......4:49 3. Guðmundur E. Birgisson....4:55 ^Stulkur^fæddar 19ftU82: 3. Þóra Kristin Árnarsdóttir.5:21 Iþróttir unglinga Islandsmótiö í 2. flokki kvenna: Hneyksli í Krikanum - Týsstúlkumar mættu til leiks en enginn dómari Ekkert varð af leik FH og Týs í Kaplakrika 11. júní i A-riðli 2. flokks kvenna og var ástæðan sú að enginn dómari mætti á staðinn. Stelpurnar í Tý urðu því að snúa heim. Þetta er auðvitað hneyksli því feröin hlýtur að hafa kostað sitt og hver á að borga brúsann? Að sjálfsögðu FH. - Annars má segja FH-ingum til hróss að uppá- koma sem þessi hefur ekki skeð áður þvi dómaramál félagsins hafa ávaUt verið í hinu besta lagi. Haukasigur í 2. flokki Bikarleikur Vals og Hauka í 2. flokki karla vekur mikla athygli. Leikurinn fór fram á Valsvellinum og sigruðu Haukar, 1-2, efdr mik- inn hörkuleik og urðu tveir að yfir- gefa völlinn vegna meiðsla. - ís- landsmótið í knattspymu er að sjálfsögöu einnig í fullum gangi og koma hér nýjustu úrsUt. Umsjón: Halldór Halldórsson 5. flokkur - A-riöill: Stjaman-ÍR.......A 2-1B 3-0 C1-3 Valur-ÍA.............A 2-3 B 5-0 Víkingur-Breiðablik..A 3-8 B 7-1 ÍBK-KR...........A 0-0 B 6-2 C 5-4 (Dómgæslan frábær hjá Keflvíking- um í pessum leik). 5. flokkur karla - B-riðill: FH-Selfoss.A1-1B 3-1C 2-2 Fjölnir-Leiknir.......A 0-0 B 3-2 Fylkir-Haukar....A 4-0 B 7-0 C10-1 Aftureld.-Fjölnir ....A6-4 B 4-0 C 4-1 Leiknir-FH.......A 0-3 B 7-2 C 2-1 Selfoss-Þróttur, R. A1-0 B 2-3 C 3-5 5. flokkur - C-riðill: HK-Skallagrimur.......A 8-0 B 3-2 Mörk HK í A-liöi: BUly Þór Olafsson 3, Pétur Jónsson 2, Ami Guömunds- son 1, Hafþór B. Jóhannsson 1 og Henry Þór Reynisson 1. - Mörk HK í B-Uði: Reynir B. Egilsson 2 og OU Þór Júlíusson 1 mark. BÍ-SnæfeU................. A0-3 (SnæfeU mættí ekki og BI þvi dæmd 3 stig). 4. flokkur karla - A-riöill: Breiðablik-ÍA................1-3 Fram-Stjaman.................7-0 EH-Breiðablik................2-0 FH-ÍR........................2-1 4. flokkur karla - B-riöill: Grindavik-ÍBK................3-6 Bestápæjumótinu Erla H. Vlðarsdóttir, 3. flokkl Vals, var valln besti markvörður A-liða á pæjumótl Þórs og RC-Cola sem fram fór I Vestmannaeyjum 5.-7. júni. Um 700 þátttakendur voru á mótinu. DV-mynd Ómar Garöarsson Reynir, S.-Grótta...........1-6 Þróttur, R.-Fylkir.........1-15 Haukar-Víkingur.............1-3 Spilað var á hinum nýja gervigras- velli Hauka. - Fyrsta mark leiksins gerði Siguröur Haraldsson fyrir Vík- ing snemma í síðari hálfleik. Amar Guðjónsson kom Víkingum í 2-0 skömmu síðar og loks bætti Sigurð- ur Haraldsson viö 3. markinu um miðbik síðari hálfleiks. Undir lokin náöu Haukamir aö minnka muninn í 1-3 eftír mistök markvaröar Vík- ings. 4. flokkur karla - C-riðill: (Afturelding hætt keppni). 3. flokkur karla - B-riöill: Víkingur-Leiknir............1-1 Fram-Haukar................14-0 ÍR-Breiðablik ..............2-6 3. flokkur karla - C—riðill: Þróttur, R- Víðir...........9-0 Mörk Þróttar: Þórhallur Helgason 3, Daði Gunnarsson 3, Eiríkur Egg- ertsson 2 og Hrólfur Sigurösson 1 mark. BÍ-Grindavik................3-4 Víðir-Ægir..................4-4 Bikarkeppni 3. flokks karla: Víkingur-Þróttur, R.........0-2 Mörk Þróttar: Daöi Gunnarsson og Hrólfur Sigurðsson. Mark Hrólfs kom eftír sérlega glæsilegt skot drengsins - útí viö stöng og af all- löngu færi. Breiðablik-Haukar..........10-0 2. flokkur karla - A-deild: ÍBV-Breiðablik..............7-1 KR-Þróttur..................6-0 Víkingur, R.-Fram...........2-1 ÍA-ÍBK......................5-0 Staðan í A-deild 2. flokks karla: IA...........3 3 0 0 16-3 6 yíkingur.....3 3 0 0 7-0 6 IBV..........3 2 1 0 13-1 5 KR...........3 2 0 1 8-1 4 Breiöablik...3 10 14-52 Fram.........3 0 1 2 1-9 1 IBK..........3 0 0 3 0-8 0 Þróttur, R...3 0 0 3 0-24 0 2. flokkur karla - B-riðill: Stjaman-Fylkir..............4-0 2. flokkur karla - C-riðill Fjölnir-Leiknir.............1-2 Grótta-Fjölnir..............3-1 Bikarkeppni 2. flokks karla: Leiknir-FH..................0-4 Grótta-ÍA...~—..............0-4 Huginn-ÍR...................3-0 (ÍR mætti ekki til leiks). Valur-Haukar................1-2 Nokkuö óvænt úrslit og var leikur- inn mjög haröur. Staðan í hálfleik var 1-1. Tveir Haukapiltanna meidd- ust og uröu aö fara á slysadeild en sem betur fer vom meiöslin ekki alvarleg. Mörk Hauka gerðu Þorkell Magnússon og Hörður HaUdórsson. Þessi góði sigur Haukastrákanna bendir til bess aö þeir tefli fram sterkum 2. flokki í ár. Fram-Reynir, S..............7-0 KA-Stjaman................ 2-4 KR-Þróttur, Nes..........„..9-0 3. flokkur kvenna - A-riðill: Haukar-ÍR..................12-0 (ÍR ekki með B-Uð). 2. flokkur kvenna - B-riðill: Haukar-Fram................11-0 Nýiunghjá ÍR KnattspymuaeildlR hefur farið inn á nýja braut hvaö varðar skipulag keppnisárs. Hér er um að ræða handbók fyrir félagsmenn um aUt sem framimdan er á leikárinu. Æf- ingatímar flokka í allt sumar, upp- lýsingar um þjálfara hvers flokks og aðstooarmenn, sömuleiöis foreldr- aráöin. Einnig er að flnna skrá yflr : um keppnistímabihð er aþ finna í þessu riti. Gott hjá ykkur, IR-ingar. -Hson Olgeir Már Brynjarsson, hlaupari og skákmeistari. Landsbankahlaupið á Tálknafirði: Skákmaðurinn vann Lúdvig Thorberg, DV, Tálknafirði: Landsbankahlaupið fór fram hér á Tálknafirði laugardaginn 23. maí í 10 stiga hita, goluþey og vestfirsku sólskini. Keppt var í tveimur aldurs- flokkum, 10-12 og 12-13 ára. Eldri bömin hlupu 1500 metra og vom keppendur 14 en þau yngri vora 11 og hlupu 1100 metra vegalengd. Úrslit urðu þau að fyrst af eldri stelpunum varð Hildigunnur Krist- insdóttir, fyrst yngri stelpna varð Jóna Sigríður Gunnarsdóttir, fyrstur í flokki eldri stráka varð Ólafur Sveixm Jóhannesson og fyrstur í flokki yngri stráka varð Olgeir Már Brynjarsson. Þegar dregið var úr tölusettum spjöldum keppenda eftir hlaupið kom upp númer Olgeirs og fékk hann þá eins konar aukavinning til viðbót- ar gullpeningi fyrir hlaupið en það var Landsbankasparisjóðsbók með fjögur þúsund króna innihaldi. 01- geir Már er 10 ára og varð skólaskák- meistari Tálknaflarðar í flokki 12 ára og yngri 1992. Eftir hlaupið var haldin grillveisla með Landsbankapulsum í sól og sumaryl. Þrjár ffænkur sigraðu í Lands- bankahlaupinu á dögunum. Þaö voru þær Iðunn Dögg Gylfadóttir, 12 ára, sem vann í Reykjavík, Aðal- björg Ósk Guðmundsdóttir, 12 ára, sem sigraði á Reyðarfirði, og Jóna Sigríður Gunnarsdóttir, 10 ára, sem vann í Tálknafirði. Stúlkumar era systkinaböm Þetta verður að teljast svolítið sérstakt Þvl má svo viö bæta að bróðir Jónu, Sigmar Helgi arsson, sem dvelur í Svíþjóð þessar mundir, hefur náð mjög góöum árangri í hlaupum og unnið til verðlauna. Greinilegt er á þessu að aettin virðist núögíþróttasinnuð. Aðalbjörg ósk Guðmundsdóttir. owoa oignour uunnarsuouir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.