Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1992, Side 6
6
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ðVERÐTR.
Sparisj óbundnar Sparireikn. 1 Allir
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir
Sértékkareikn. 1 Allir
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán. upps. 2 Allir
15-24 mán. 6,25-6,5 Landsb., Is- landsb.
Húsnæðissparn. 6,4-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj.
ÍSDR 5,9-6 Landsb.
ÍECU 8-9 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Visitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 3,25-3.75 islandsb.
SÉRSTAKAR VEROBÆTUR
(innantímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 2,75-3 Landsb., Bún.b.
£ 7,75-8,3 Sparisj.
DM 7,5-8,25 Búnaðarb.
DK ( 8,0-8,3 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm. víx. (forv.) 11,5-11,65 Landsb., Búnað- arb., Sparisj
Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,25 Landsb.
Viðskskbréf* 1 kaupgengi Allir
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb B-flokkur 8,75-9,25 islandsb.
AFUROALÁN
i.kr. 11,75-12,25 islandsb.
SDR 6-9 Landsb.
$ 6,1-6,5 Sparisj.
£ 11,75-12,0 Landsb.
DM 11,5-12 Landsb., Bún.b.
Húsnædislán 49
Lífeyrissjóöslán 9 9
Dráttarvextir ia.5
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf júni 12,2
Verótryggð lán júní 9,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalajúní 3210 stig
Lánskjaravisitala júli 3230 stig
Byggingavísitala júlí 188,6 stig
Byggingavisitala júni 188,5 stig
Framfærsluvísitala í júní 161,1 stig
Framfærsluvísitala í maí 160,5 stig
Húsaleiguvísitala 1,8% í júli
var 1,1% í janúar
VERÐBRÉFASJÓÐm
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,325
Einingabréf 2 3,386
Einingabréf 3 4,153
Skammtímabréf 2,102
Kjarabréf 5,807 5,926
Markbréf 3,128 3,191
Tekjubréf 2,114 2,157
Skyndibréf 1,826 1,826
Sjóósbréf 1 3,019 3,034
Sjóðsbréf 2 1,924 1,943
Sjóðsbréf 3 2,084 2,090
Sjóðsbréf 4 1,742 1,759
Sjóðsbréf 5 1,260 1,273
Vaxtarbréf 2,1275
Valbréf 1,9940
Sjóðsbréf 6 904' 913
Sjóösbréf 7 1110 1143
Sjóðsbréf 10 1025 1056
islandsbréf 1,305 1,330
Fjórðungsbréf 1,149 1,165
Þingbréf 1,309 1,327
Ondvegisbréf 1,292 1,310
Sýslubréf 1,290 1,308
Reiðubréf 1,279 1,279
Launabréf 1,025 1,040
Heimsbréf
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi ó Veröbréfaþingl islands:
ffagsL tilboö
Lokaverð KAUP SALA
Olís 1,70 1,55 2,07
Fjárfestingarfél. 1,18 1,18
Hlutabréfasj. VÍB 1,04 1,04 1,10
Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,03 1,09
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,53
Ármannsfell hf. 1,90
Árnes hf. 1,80 1,85
Eignfél. Alþýðub. 1,30 1,58
Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,65
Eignfél. Verslb. 1,25 1,25 1,57
Eimskip 4,3 3,9 4,3
Flugleiðir 1,38 1,38 1,59
Grandi hf. 2,80 2,50
Hampiðjan 1,47
Haraldur Böðv. 2,94
Islandsbanki hf. 1,45
Isl. útvarpsfél. 1.10 1.12
Marel hf. 2,20
Olíufélagið hf. 3,90 3,90 4,50
Samskip hf. 1,12
S.H. Verktakar hf. 1,10
Sildarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennar hf.
Skagstrendingur hf. 3,80 3,89
Skeljungur hf. 4,00 4,00
Sæplast 3,50 3,00
Tollvörug. hf. 1.15 1,44
Tæknival hf. 0,89
Tölvusamskipti hf. 4,50
Útgeröarfélag Ak. 3,82 3,70
’ Viö kaup á viöskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er
miöaö við sérstakt kaupgengi.
Viðskipti
Loönumjöl hefur ekket selst í langan tima og litiö er vitað um verð eða framtíðarhorfur.
Erlendir markaðir:
Þunglega horf ir með
sölu á loðnumjöli
- álverð fer lækkandi
Loðnumjöl hefur ekket selst í lang-
an tíma og lítið er vitaö um verð eða
framtíðarhorfur en verðið hefur ver-
ið lágt að undanfómu. Staöan hefur
verið mjög slæm og engin hreyfmg á
markaðnum. Þetta er óútreiknanleg-
ur markaður og því erfitt aö spá í
framtíðarþróun.
Nokkur markaður hefur veriö fyrir
loönulýsi undanfarið en verðiö hefur
verið lágt. Líkur em á því að verð
fyrir loðnulýsi verði um 360 dollarar
fyrir tonnið í haust. Það er heldur
hærra en verð sem fengist hefur upp
á síðkastið.
360 dollarar þykir þó fremur lágt
verð og aö mati forystumanna Síld-
arverksmiðja ríkisins þyrfti það að
hækka töluvert meira. Þreifingar
með fyrirframsamninga á loðnulýsi
hefjast sennilega í lok júlí eöa byijun
ágúst.
Verð á áh hefur farið niöur á við
síðustu mánuði en eftirspurnin
Innlán með sérkjömm
Islandsbanki
Sparileiö 1 óbundinn reikningur. Úttektargjald,
0,20%. Innfæröir vextir tveggja síðustu vaxtatíma-
bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 3,75%.
Verötryggð kjör eru 2,0% raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald,
0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir
tveggja síöustu vaxtatlmabila lausir án úttektar-
gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber
stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð inni-
stæða til og með 500 þúsund krónum ber 3,75%
vexti. Hreyfð innstæöa yfir 500 þúsund krónum ber
4,25% vexti. Verðtryggö kjör eru 2,25% raunvextir
I fyrra þrepi og 2,75% raunvextir í öðru þrepi.
Sparlleiö 3 óbundinn reikningur. óhreyfð innstæða
í 12 mánuði ber 5,0 nafnvexti. Verðtryggð kjör eru
6,25% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki
af upphæð sem staöiö hefur óhreyfö I tólf mánuöi.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem
ber 6,5% verötryggöa vexti. Vaxtatímabil er eitt ár
og eru vextir færðir á höfuöstól um áramót. Innfærö-
ir vextir eru lausir til útborgunar á sama tima og
reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum á
óhreyfðri innstæðu. Verðtryggö kjör eru 2,75 pró-
sent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mán-
uði á 6,0% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reiknings-
ins eru 6,0% raunvextir.
Landsbankinn
KJÖrbók er óbundin meö 3,5% nafnvöxtum. Eftir
16 mánuði greiöast 4,9% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiöast 5,5%
nafnvextir. Verðtryggö kjör eru eftir þrepum 2,75%
til 4,75% raunvextir meö 6 mánaða bindingu.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15
mánaða verðtryggður reikningur sem ber 6,5% raun-
vexti.
Sparisjóöir
Trompbók er óbundinn reikningur meö ekkert
úttektargjald. Óverötryggðir grunnvextir eru 3,25%.
Verðtryggöir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki,
0,5%, bætist um áramót við þá upphæö sem hefur
staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er
0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuöi.
Vextir eru 5,0% upp að 500 þúsund krónum. Verö-
tryggö kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund
krónum eru vextirnir 5,25%. Verötryggö kjör eru
4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,5%
vextir. Verötryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Aö
binditlma loknum er fjárhæðin laus ( einn mánuð
en bindst eftir það aö nýju I sex mánuöi.
Ðakhjarter 24 mánaða bundinn verötryggður reikn-
ingur með 6,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá
stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mán-
uð. Eftir það á sex mánaöa fresti.
minnkar alltaf yfir sumartímann. í
síöustu viku var staðgreiðsluverð á
áli 1.251 dollar tonnið og hafði ekki
verið lægra í fjóra mánuði. í gær
mældist það svo enn lægra eða 1.241
dollar tonnið. Það sem helst gæti
dregið álverðið upp að nýju er það
að álver í Nýja-Sjálandi hafa lokað
að undanfómu vegna vatnsskorts.
Hins vegar er engin sérstök ástæða
tfi bjartsýni.
Þriggja mánaða verð á áli er nú
1.266 dollarar á tonnið en var 1.279
þann 11. júní og 1.302 þann 18. júni
síðastliðinn. Dagsveiflur á þriggja
mánaða verði áls hafa verið á bilinu
5 tfi 10 dollarar.
Litlar breytingar em á olíuverði
en það hefur aðeins lækkaö seinni
part mánaðarins.
Bjartsýni ríkti á gullmörkuðum í
byijun vikunnar. Belgíski Seðla-
bankinn ákvað að selja 202 tonn af
gufiforða sínum nýlega og menn ótt-
uðust að aðrir bankar myndu fylgja
í kjölfariö og skapa hættuástand á
markaðnum en það gekk ekki eftir.
Þessi risasala belgíska bankans haföi
því engin teljandi áhrif á verðið og
em gufibraskarar heimsins því kátir
þessa dagana.
Verð á kaffi hefur farið heldur
lækkandi og horfur era á að áfram-
hald verði þar á fram á haustið en
sykurverðið hefur farið heldur
hækkandi.
Verð á jámblendi hefur farið
hækkandi það sem af er árinu. í jan-
úar var hvert tonn af járnblendi selt
á 554,2 dollara tonnið, í febrúar haföi
verðiö hækkaö um 12,5 dollara, í
mars var það komið upp í 581,7 doll-
ara, í apríl var það komið í 610 doll-
ara og maíverðið var 634 dollarar.
Næstu fregna af verði á jámblendi
er að vænta í byijun júlí. Ástæðan
fyrir verðhækkuninni er sú að fram-
hoð af jámblendi hefur dregist sam-
an frá Austur-Evrópu og Suöur-
Ameríku. -Ari
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensínog olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .222$ tonnið,
eða um......9,54 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............233,5$ tonnið
Bensin, súper,...223,5$ tonnið,
eða um......9,96 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............223,5$ tonnið
Gasolía........188,5$ tonnið,
eða um......9,05 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............189$ tonnið
Svartolía....115,25$ tonnið,
eða um......6,00 ísl. kr. lítrinn
Verð í siðustu viku
Um............116,25$ tonnið
Hráolía
Um....................21,20$ tunnan,
eða um.1.197 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um....................20,99$ tunnan
Gull
London
Um...............344$ únsan,
eða um...19.429 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um................342$ únsan
Ál
London Um 1.241 dollar tonnið,
eða um.. ...70.091 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um 1.279 dollar tonnið
Bómull
London Um 65,45 cent pundið,
eða um.. 81,32 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um 62,1 cent pundið
Hrásykur
London Um .264,5 dollarar tonnið
eða um... ..14.938 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um 258 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago Um .180,8 dollarar tonnið,
eða um... ..10.211 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um ..180,1 dollarar tonnið
Hveiti
Chicago Um 357 dollarar tonnið,
eða um... ..20.163 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um 357 dollarar tonnið Kaffibaunir
London Um 48,94 cent pundið,
eða um... 60,81 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um 50,06 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júní Blárefur Skuggarefur Silfurrefur Blue Frost .... 297 d. kr. 337 d. kr. ...193 ,d. kr. --- d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., júní
Svartminkur 86 d. kr.
Brúnminkur 111 d. kr.
Rauðbrúnn ..123,5 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel). ....93,5 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um..1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.. 634 dollarar tonnið
Loðnumjöl
. Um.. ..320 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Úm.. 335 dollarar tonnið