Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1992, Síða 29
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992.
37
6. umferð
lýkurí kvöld
6. umferö í íslandsmótinu S
knattspymu lýkur í kvöld. Valur
fær botnlið Breiðabliks í heim-
sókn á Hliðarenda. Topplið Þórs
frá Akureyri kemur suður og
leikur gegn FH og Framarar
sækja KA heim á Akureyri.
í 1. deild kvenna fær Breiðablik
Skagastúlkur í heimsókn og
Stjaman sækir Þróttarstúlkur
heim. Allir leikir kvöldsins heíj-
ast klukkan 20.00. Þá veröa fimm
leikir í 2. deild kvenna í kvöld.
Íþróttiríkvöld
1. deild karla:
Valur-UBK kl. 20.00.
FH-Þór kl. 20.00.
KA-Fram kl. 20.00.
1. deild kvenna:
UBK-ÍA kl. 20.00.
Þróttur-Stjarnan kl. 20.00.
Leiklist
Evrópsk leikhst á rætur sínar
að rekja til fomgrískra helgi-
leikja, einkum til heiðurs sjálfum
Díonýsosi. Elstu hringleikahúsin
em frá 5. öld fyrir Krist.
Blessuð veröldin
Aðsóknarmet
Talið er að leikhúsaösókn sé
hvergi meiri í heiminum en á ís-
landi. Um 400.000 áhorfendur
koma árlega eða um 160% af
landsmönnum. Víða í Evrópu
þykir gott ef aðsóknin nær
10-20% landsmanna. Næstir ís-
lendingum em Finnar með um
60% leikhúsaðsókn.
Kardimommubærinn
Bamaleikritið Kardimommu-
bærinn sló öll sýningarmet. Á sex
sýningarárum komu 130.000
áhorfendur eða hálf þjóðin!
Færð á vegum
Hálka er nú á heiðum um allt Vest-
ur- og Norðurland. Búast má við
slyddu á annesjum norðanlands og
upp um heiðar.
Eftirtaidar heiðar vom ófærar:
Þorskafj arðarheiði, Lágheiði, Þver-
árflall, Hólssandur, Axaríjarðarheiði
og Hellisheiði eystri.
Fyrirhugaðri opnun á Kjalvegi hef-
ur verið frestað vegna snjóa.
Umferðinídag
Klæðingarflokkar em nú að störf-
um víða um landið og era ökumenn
beðnir mn að virða sérstakar hraða-
takmarkanir til að forðast tjón af
völdum steinkasts.
Stykkishóh
Borgarnes
Jökulheimar
Reykjavík
Hofn
Vegir innan svörtu
línanna eru lokaðir allri
umferð sem stendur.
0 Lokaö [0 lllfært
0 Tafir 0 Hálka
Nýtt íslenskt leikverk, I tilefhi
dagsins, verður frumsýnt á óháðri
listahátíð i Héðinshúsinu í kvöld
kl. 20. Verkið er einþáttungur eftir
Þorvald Þorsteinsson og þaö er P-
leikhópurinn í samvinnu við Vasa-
leikhúsið sem stendur að sýning-
mani.
í verkinu er fylgst meö nokkrum
einstaklingum sem koma saman í
útfararstofnun og eiga þar stutta
stund saman ásamt organista stað-
arins og presti. Þetta er bláókunn-
ugt fólk sem á lítið sameiginlegt
nema líkið þegar leikritið hefst og
hefur hver sína leið til að nálgast
Fré æfingu á verkínu
mundsson.
I Héðinshúsinu verður þó boöið
upp á meira í kvöld. Valditnar Öm
Leiksljóri er Andrés Sigurvins-
son en leikendur em Aldís Bald-
vinsdóttir, Erlingur Gíslason, Guð-
rún Á$mundsdóttir, Ingibjörg
Bjömsdóttir, Jón S. Knstjánsson,
Karl Guðmundsson og Ólafur Guð-
Flygenring mun syngja nokkur lög
og flutt verður verkið Skilaboð til
Dimmu eftir Elísabetu Jökuisdótt-
DV-mynd BG
leikur.
Þá mun Dans-List flytja verkiö
„(Nei) ekki ég“ eftir Sylviu von
Kospeth, Terkiö er tilraun til að
tengja dans og leiklist. Egill Ólafs-
son sér um tónlistina en dansari
er Ásta Henriksdóttir og leikari er
Bjöm I. Hilmarsson.
ur.
sú síöari sunnu-
dagskvöldið 28. júní kl. 20.
Warren Beatty.
Warren
Beatty er
Bugsy
Stjörnubíó hefur aö undan-
fomu sýnt stórmyndina Bugsy
með þeim Warren Beatty og Ann-
ette Bening í aðalhlutverkum.
Myndin var tilnefnd til fjölda ósk-
arsverðlauna og þykir vel gerð.
Hjartaknúsarinn Warren Beatty
leikur Bénjamin Siegel eða Bugsy
eins og hann var kallaður en
hgnn byggði upp Las Vegas og er
í raun guðfaöir þeirrar borgar.
Warren Beatty framleiðir
myndina en á þijátíu ára ferh
sínum hafa myndir sem hann
hefur framleitt verið tilnefndar
44 shmum til óskarsverðlauna.
Hann hefur verið tilnefndur 11
sinnum; sem leikari, leikstjóri,
handritshöfundur og framleið-
andi. Þrátt fyrir allar þessar til-
nefningar hafa óskaramir ekki
skilað sér eins vel.
Bíóíkvöld
Nýjar kvikmyndir
Fourth Story, Bíóborgin.
í kröppum leik, Bíóhöllin.
Ailt látið flakka, Saga-Bíó.
Bugsy, Stjörnubíó.
Stjömustríð VI, Háskólabíó.
Töfralæknirinn, Laugarásbíó.
Ógnareðli, Regnboginn.
Frjónæmi
Jóiáhakanum
flyturtónlist-
arspuna
Nú fer hver að veröa síðastur
að berja óháðu listahátíðina aug-
nm því henni lýkur um helgina.
í Gallerí Ingólfsstræti mun hin
einstæða stórsveit regnhlífar-
samtakanna Jói á hakanum flytja
tónhstarspuna og ungir íslenskir
gítarleikarar flytja verk sín.
Einnig munu ljóðskáldin Úlfhild-
ur Dagsdóttir, Sigurgeir Orri Sig-
urgeirsson, Margrét H. Gústavs-
dóttir og Jón Marínó flyfja Ijóð.
í Djúpinu veröa jasstónleikar
með jasshljómsveit Jennýjar
Gunnarsdóttur.
í MÍR-salnum verður sýnd
myndin Láfi Mexíkó eftir Sergei
Mikhaílovitsj Eisenstein.
Óháða listahátíðin
Leiklist. Héðinshúsið kl. 20.
Tónleikar og Ijóðlist. Ingólfs-
stræti kl. 20.30.
Jasstónleikar. Djúpið kl. 21.30.
Kvikmyndasýning. MÍR-salurinn
kl. 20.
Á kortinu hér til hliöar má sjá öjó-
magn (frjókom í hveijum rúmmetra
á sólarhring) vikuna 15. til 21. júni.
Mest var um birki í andrúmsloftinu
en talsvert dró úr því er líöa tók á
vikuna. Nokkuð er farið aö bera á
súra og grasi.
Um 7% íslendinga fá ofnæmi fyrir
fijókomum, svokallað frjónæmi.
Þetta er sjúkdómur sem heijar á
ungt fólk og byrjar fyrir 16 ára aldur
hjá 60% sjúkíinganna. Flestir hafa
ofhæmi fyrir grösum en einstaka fá
þó ofiiæmi fyrir birki, súrum eða
öðmm blómum.
Umhverfi
Algengustu einkenni ftjónæmis
em hnerri, kláði í nefi, nefrennsli og
nefstíflur. Þetta kallast fijókvef. Ein-
kenni frá augum eins og roöi, kláði
og bólga em líka algeng.
Fijókvefið er verst þegar mikiö frjó
er í loftinu. Einstaka sjúkiingar fá
astma, einkum seinni hluta sumars
þegar ftjókvefið hefur staðið lengi.
Með góðri meðferð má draga vem-
lega úr einkennum ftjónæmis.
Sólarlag í Reykjavík: 24.03.
Sólarupprás á morgun: 2.58.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.56.
Árdegisflóð á morgun: 02.19.
Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Gengið
Gengisskráning nr. 117. - 25. júnl 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,110 56,270 57.960
Pund 105.728 106,030 105,709
Kan. dollar 46,995 47.129 48,181
Dönsk kr. 9,4346 9,4615 9,3456
Norsk kr. 9,2744 9.3008 9,2295
Sænsk kr. 10,0394 10,0680 9,9921
Fi. mark 13,3215 13,3594 13.2578
Fra. franki 10,7707 10.8014 10,7136
Belg.franki 1,7632 1,7682 1,7494
Sviss. franki 40,1733 40,2878 39,7231
Holl. gyllini 32.1999 32.2918 31,9469
Vþ. mark 36,2808 36,3842 35,9793
It. líra 0,04794 0,04807 0,04778
Aust. sch. 5,1420 5,1567 5,1181
Port. escudo 0,4368 0,4381 0,4344
Spá. peseti 0,5759 0,5776 0,5775
Jap. yen 0,44373 0,44500 0,45205
Irskt pund 96,843 97,119 96,226
SDR 79,8428 80,0705 80,9753
ECU 74,3654 74,5774 73.9442
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
7 T~ T~ n
Ý- 1
10 J
IZ Tz w~
lb~ PT 11 | rj
IS □ j _
io
Lárétt: 1 viska, 6 fen, 7 háski, 8 rölt, 10
spýja, 11 víði, 12 horaöur, 15 afkomandi,
17 ekki, 18 árás, 20 stöngin, 21 venju.
Lóðrétt: 1 ákafir, 2 dans, 3 ellegar, 4 ker,
5 dyggi, 6 rétt, 9 mjúkir, 13 eljusemi, 16
hlaup, 19 komast.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hossa, 6 at, 8 ögn, 9 ööur, 10
reimar, 12 Gyða, 14 liö, 15 urmul, 17 na,
19 lausung, 21 lén, 22 amen.
Lóðrétt: 1 hörgull, 2 og, 3 sniö, 4 söm, 5
aðall, 6 aurinn, 7 trúö, 11 eyra, 13 ausa,
16 mun, 18 agn, 20 um.
Daníel, Eiísa og Katrín heita þess-
ir gulifallegu þríburar sem komu í
heimfim þann 9. júní. Þaö fjölgaði
heldur betur í fjölskyldunni því
þetta voru fyrstu böm foreidranna,
Ásu Gunnarsdóttur og Anders
Oppheim.
Viö fæðingu mældust þau 44,45
og 46 cm en þyndin mæidist 8,81/2