Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. íþróttir Tölt 1. Valgerður Gunnai-sdóttir á Goða 2. Unnur L. Sehram á Bráni 3. Bjami Birgisson á Giófaxa 4. Sigfús B. Sigfússon á Skenk 5. Jökull Guðmundsson á Brún- blesa Sleipnir A-flokkur 8,40 .8,46 844 1. Blakkur..... Eig/knapú Snorri Ólafsson Eigandi: Bjöm H. Eiríksson Knapi: Einar Ö. Magnússon 3. Vikivaki ............................... Eig/knapi: Svanhvít Krisfjánsdótt- ir 4. Trostan 8,33 Eig/knapí: Þorvaldur Sveinsson 5. Gráni...................8,39 Eíg/knapi: Steingrímur Viktors- son B-flokkur 1. Goði.........................8,60 Eig/knapi: Valgerður Gunnars- dóttir 2. Huginn .,,.,»,,4, .,,,,,»,,♦,.,.,,.8)47■: Eig/knapi: Þorvaldur Sveinsson 3. Verðandi.....................8,48 Eig/knapi: Sigurður Ó. Kristinsson .8,46 4, TígUll Eig/knapi: Guðmundur Ámasón 5. Blesi.....................8,47 Eig/knapi: Þuriöur Einarsdóttir Unglingar 1. Neisti...................'8,22 Eigandi: Ásdís Hoflritz Knapi: Guðbjörg H. Sigurðardóttir 2. Kveikur .8,17 Eigandi: Sveinn Sigurmundsson Knapi: Soffia Sigurðíirdóttir .8,00 3. Vaka Eig/knapi: Halla Eiríksdóttir ■»*<♦»•<♦ »:<♦»»:<+►:•♦»»<♦*.:<♦>:• <♦>;«♦>:»<♦>:, 7,83 4. Háfetj... Eig/knapi: Harpa Magnúsdóttir 5. Hrímnir............... 7,73 Eigandi: JóhannB. Guömundsson Knapi: Halla Kjartansdóttir Börn 1. Asi.....................8,49 Eigandi: Steinþór Guömundsson Knapi: Brynhildur Magnúsdóttir 2. Goði....................8,21 Eigendur: Siguröur og Helena Knapi: Ólöf O, Magnúsdóttir 3. Riddari 7,83 Eigandi: Magnús Guömundsson Knapi: Elín Magnúsdóttir 4. Póstur :*k<+*:«+>:<♦*»•<+>:<♦* >:<♦»•<♦>:<♦»>:<+>:<♦» 7.72 Eigandi: Þuríöur Einarsdóttir Knapi:Sandra Hróbjartsdóttir Smári A-flokkur 1. Goði........................8,16 Eig/knapi; Sigfús B. Guömundsson 2. Gustur......................8,01 Eigandi: Ásta Bjarnadóttir Knapi: Haukur Haraldsson 8,15 3. Sesar Eigandi: Gunnar Egilsson Knapi: Guömundur A. Sigfússon 4. Brúða................8,03 Eigandi: Helga Þórisdóttir og Jón Vilmundarson Knapi: Jón Vilmundarson 5. Gleöi... 8,12 ■*>:<♦>»<♦»•♦►>:<♦>:« »>:<♦*>:<♦* <«♦>:<♦>.:<+>;<l Eig/kttapi: Anna Elygenring B-flokkur 1. Bráinn...........................8,57 Eígandl: Krisfjana Kjartansdóttir Knapi: Unnur L. Schram 2. Stjarna Eigandi: Sigfús Guömundsson Knapi: Annie B. SigfCisdóttir* 3. Skenkur. ■:<♦>:<♦*>:<♦>:«♦>:<♦►>:<♦>:< ♦♦! 9,45 Eig/knapi: Sigfús B. Sigfússon Eig/knapi: Gunnar Ö. Marteinsson 5. Brana •:■*».<♦»:<♦*»:<♦►:»<♦>:<♦*»:«♦►:«♦>:<♦>*:<♦►:«♦ 8,32 Eígandi: Margrét Steinþórsdóttir Knapi: Bima Káradóttir Unglingar 1. Nabbi........................................8,48 Eigandi: Ástrún Daviösson Knapi: Ellen Ýr Aðatstetnsdóttir 2. Hrímnir ;«<'+>:<+*>:<+>•«■*>:<♦>•<♦>•+*>:<+»•<+>:■ 8,41 Eigandí: Katrín Ólafsdóttir Knapi: Hulda H. Stefánsdórtir 3. Frami....................8,39 Eig/knapi: Sigurborg Jónsdóttir 4. Prins *.•♦>.<*..4*......... 8,05 Eigandi: Magmis Óskarsson Knapi: Harpa Magnúsdóttir 5. Krapi 7,9-1 Eig/knapi: Anna B. Hjaltadóttir Böm 1. Skenkur..................8,86 Eig/knapi: Sigfús B. Sigfússon 8.02 :+>:<.+*>:<+*:<<+>.<+*>:<+>«4+>:<+**:<+>: 2. Háieggur Eigandi: Bergljót Þorsteinsdóttir Knapi: Sigríður E. Guðmundsdótt- 3. TWtfll +*>:<♦»♦*>:<♦*>:<♦*:<♦*>:<♦*«<♦>:<♦*>:<♦*•<+: 7,82 Bigandi: Haukur Haraldsson Knapi: Bjamheiður Hauksdóttir 4. Snegla...................7,80 5, LÖgg: ,7,48 ■ Eigandi: Sigurður Björgvinsson Knapi: Bára M. Úlfarsdóttir Sigurvegarar í unglingaflokki hjá Smára. Frá vinstri talið: Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir á Nabba, Hulda H. Stefánsdóttir á Hrímni, Sigurborg Jónsdóttir á Frama, Harpa Magnúsdóttir á Prins og Anna B. Hjaltadóttir á Krapa. DV-myndir E.J. Áhorfendum fækkar á Murneyrarmótum - árlegt hestaþing Sleipnis og Smára á Mumeyri um helgina Hestamannafélögin Sleipnir á Sel- fossi og nágrenni og Smári á Skeið- um og Hreppum héldu sitt árlega hestaþing á Mumeyri um helgina. Mumeyrarmótin hafa yfirleitt veriö stór á íslenskan mælikvarða en taka sem betur fer styttri tíma en þegar maraþonmótið var haldið fyrir nokkrum árum. Vegna heyanna var þátttaka með minna móti og virðist áhorfendum fækka með hverju árinu sem líð- ur. Hvert hestamannafélag er með sína útfærslu á hestaþingum. Til dæmis var úrslitum í ungknapa- greinunum lokiö á laugardeginum og verðlaun afhent á sunnudeginum. Slíkar aögerðir flýta fyrir í dag- skránni, enda koma flestir áhorfend- anna rétt sem snöggvast til að sjá aðalatriðin. Þá var einnig lokið við stökkgreinar því einungis var einn riðill í hvoru hlaupi, 250 metrum og 350 metrum. Stelpurnar rúlluðu yfir strákana Svo virðist sem stelpur hafi tekið völdin í uppsveitum Amessýslu. Af nitján verðlaunahöfum í ungknapa- flokkum voru átján stúlkur en einn drengur. Sá stóð sig ekki illa. Hann heitir Sigfús B. Sigfússon og mætti með Skenk sinn í barnaflokkinn hjá Smára og vann, í töltkeppni fyrir alla knapa mótsins og stóð þar í íjóröa sæti og í B-flokki gæðinga hjá Smára og var í þriðja sæti. Ekki slæmur árangur því drengurinn er tíu ára. Hann hlaut einnig hæstu einkunn ungknapa, 8,86, og auk þess ungl- ingabikar Smára í yngri flokki fyrir virðulega framkomu við hest sinn og einnig hlaut hann Sveinsmerki Smára. Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir hlaut unglingabikar í eldri flokki Smára en Ólöf Ó. Magnúsdóttir ungl- ingabikar í yngri flokki hjá Sleipni. Hafla Kjartansdóttir hlaut unglinga- bikar í eldri flokki hjá Sleipni. Valgerður sigraði tvöfalt á Goða Valgerður Gunnarsdóttir mætti með Goða í B-flokk gæðinga hjá Sleipni og töltkeppnina. Hún vann tvöfalt og telst það góður árangur því einkunnir voru háar í B-flokki gæð- inga hjá Sleipni og margir snjalhr knapar á ferð. í A-flokki gæðinga hjá Sleipni mættu tveir knapar með stóðhesta. Þorvaldur Sveinsson mætti með Trostan sinn og hafnaði í íjórða sæti og Einar Ö. Magnússon mætti með Júlí Bjöms H. Eiríkssonar og varð í öðm sæti á eftir Snorra Ólafssyni sem skaust úr þriðja sæti í það efsta í rööun. Riddaramerki Sleipnis hlaut Svanhvít Kristjánsdóttir. Röðun breyttist mikið hjá Smára í A- og B-flokki gæðinga breyttist röðun töluvert hjá Smára. í báðum flokkum héldu efstu hestamir sínu sæti en aðrir hestar fóm ýmist upp eða niður. Goði, sem Sigfús Guð- mundsson á og sýndi í A-flokki, stóð efstur og í B-flokki gæðinga hjá Smára sigraði Bráinn, Kristjönu Kjartansdóttir, sem Unnur L. Schram sýndi. Aðrir hestar breyttu um röð. Kappreiðar tóku óvenju skamman tíma Áhugi fyrir kappreiðum hefur snarminnkað á undanfómum árum. Nú hleyptu fimm hestar í 250 metra stökki og tveir í 350 metra stökki. Það er af sem áður var er hverjum riðlin- um á fætur öðmm var hleypt eftir Murneyrarvöllum. í 300 metra brokki sigraði Kol- skeggur Rósmarie Þorleifsdóttur á 43,3 sek. Knapi var Annie B. Sigfús- dóttir. í 150 metra nýliðaskeiði sigr- aði Litli-Rauður, sem Bjarni Birgis- son á og sat, á 18,03 sek. í 250 metra stökki sigraði Löngumýrarskjóni á 20,0 sek. Eigendur em Halldór Vil- hjálmsson og Ingimar Baldvinsson en knapi var Halldór Vilhjálmsson. í 350 metra stökki sigraði Bleikur Lámsar Eggertssonar á 30,1 sek. Knapi var Eiríkur Þórðarson. í 150 metra skeiði sigraði Snarfari sem Sigurbjörn Bárðarson á og sat á 15,6 sek. og í 250 metra skeiði sigraði Ósk Kristínar og Jónasar á 23,6 sek. Knapi var Sveinn Jónsson. -E.J. Fjölmennt lið á NM - Noröurlandamótið haldiö 1 Noregi Norðurlandamót í hestaíþróttum verður haldið í Seljord í Telemarken í Noregi dagana 6. til 9. ágúst næst- komandi. Sent verður fjölmennt lið vaskra knapa frá íslandi til að hremma Norðurlandameistaratitla en einnig keppa fyrir íslands hönd íslenskir knapar búsettir í Þýska- landi, Svíþjóð og Danmörku. Þýsk/íslensku knapamir em: Jón Steinbjömsson sem keppir með Steingrím frá Glæsibæ, Herbert Óla- son sem keppir á Blekkingu frá Mið- sitju, Styrmir Snorrason sem keppir á Baldri frá Sandhólum, Styrmir Ámason sem keppir á Þrótti frá Mið- hjáleigu og Einar Hermannsson á Freyfaxa. Þó er mögulegt að Herbert geti ekki mætt vegna anna í Þýska- landi. Einnig kemur Jóhann Skúla- son frá Danmörku og keppir á Hildu og Davíð Ingason kemur frá Svíþjóð og keppir á Reisn. Stjóm Hestaiþróttasambands ís- lands auglýsti eftir þátttakendum á íslandi en bjóst raunar ekki við mik- illi þátttöku vegna æfingamóts sem verður haldið í Amsterdam á sama tíma á velli þeim sem verður notaður á Evrópumótinu næsta sumar. Æf- ingamót þetta er ætlað til að reyna á galla mótsstaðar og mótshalds. Viðbrögð íslenskra knapa vom töluverð og olli það undmn stjómar- manna sem höfðu heyrt að íslenskir knapar ætluðu að fjölmenna á æf- ingamótið í Hollandi. Valdir vora eftirtaldir knapar: Hin- rik Bragason sem keppir á Pjakki, Jóhann Þorsteinsson sem keppir á Þotu, Trausti Þ. Guðmundsson sem keppir á stóðhestinum Blakki, Einar Ö. Magnússon sem keppir á Háfeta frá Hoftúnum og Aöalsteinn Aöal- steinsson. Sýnd verða og dæmd kyn- bótahross, þó ekki frá Islandi. Fyrirhuguðu hestamóti Faxa í Borgarfirði hefur verið frestað vegna veðurs. Yfirleitt er atburðum frestað vegna slæms veðurs en Faxamótinu er frestað vegna góöviöris sem hefur herjað á Vesturland vmdanfama daga. Kappreiðum og gæðingakeppni Faxa verður slegið saman við Faxa- gleðina sem er haldin árlega að sum- arlagi á Faxaborg, nú 8. ágúst næst- komandi. Valgerður Gunnarsdóttir sigraðl f tölti og B-flokki gæðinga hjá Sieipni á Goða. Fjær sést Sigurður Ó. Kristinsson á Verðandi sem varð í þriðja sæti í B-flokki hjá Sleipni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.