Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 5
28
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992.
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992.
29
Iþróttir
KA (1) 1
Víkingur (0) 0
1-0 Ormarr 38.
Liö KA (3-5-2): Haukur (2) -
Halldór (2), Steingrímur (2), Örn
Viöar (1) - Ormarr (2), Bjarni (1),
Hafsteinn (1) (Jóhann 72. (1) ),
Gunnar G. (2), Vandas (2) - Gunnar
Már (1), Páll (3)
Iið Víkings (3-5-2): Guðmundur
(2), Þorsteinn (1), Zilnik (2), Helgi
Bjarna (1) - Hörður (1), Guðmund-
ur Ingi (1), Helgi Björgvins (1),
Aðalsteínn (1), Atli H (1) - Helgi S
(1), Guðmundur (1).
Gul spjöld: Guðmundur Steins-
son, Víkingi.
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Bragi Bergmann, hefur
dæmt betur en í þessum leik.
Aðstæöur: 20 stiga hiti, andvari,
skýjað og góður vöilur
Áhorfendur: 420.
1. deiidkarla
Akranes......10 7 3 0 18-6 24
Fram.........10 6 1 3 18-1119
KR...........10 5 3 2 16-10 18
Þór..........10 5 3 2 11-5 18
Valur........10 4 4 2 15-11 16
FH...........10 3 3 4 12-17 12
KA,............ 10 2 3 5 12—18 9
Víkingur.....10 2 3 5 9-15 9
ÍBV..........10 2 17 10-17 7
UBK..........10 1 2 7 4-14 5
Næstu leikir: Þór - UBK á föstu-
daginn, ÍA-Vaiur á laugardag,
Víkingur -Í8V og FH-KA á
sunnudag og KR - Fram á mánu-
dag.
Markahæatir:
Vaidimar Kristófersson, Fram ...8
Amar Gunnlaugsson, ÍA..........7
Bjami Sveinbjömsson, Þór.......6
Ormarr Örly gsson, KA................5
Anthony Karl Gregory, Val........5
Gunnar Már Másson, KA..........4
Ragnar Margeirsson, KR.........4
Grétar Einarsson, FH.................4
AndriMarteinsson, FH.................4
2. deSld karla
Fyikir..........9 8 0 1 22-6 24
Keflavik........9 6 2 1 17-8 20
Grindavík.......9 5 1 3 16-12 16
Leiftur.........9 4 2 3 16-8 14
Þróttur, R......9 4 0 5 14-20 12
Stjaraan........9 3 2 4 11-9 11
ÍR ....................9 2 4 3 10-14 10
Víðir...........9 2 3 4 11-14 9
BÍ..............9 1 3 5 10-22 6
Selfoss......9 0 3 6 8-22 3
3. deild
TindastóU...,’l0 9 1 0 30-10 28
Þróttur, N....10 5 4 1 27-13 19
Grótta........10 5 4 1 14-6 19
Völsungur.....10 4 2 4 14-17 15
Haukar........10 3 4 3 16-18 13
Dalvík......10 3 16 18-18 10
SkaUagrímur.10 2 3 5 16-18 9
KS............10 3 0 7 14-31 9
Magni.........10 2 2 6 11-14 8
Ægir..........10 1 4 5 6-17 7
4. deild
A-riðill:
Reynir, S....10 10 0 0 68-3 30
Njarövík.....10 6 3 1 36-17 21
Afturelding.... 10 6 2 2 42-17 20
Víkingur, O.,.. 10 5 3 2 30-16 18
Hafnir...........10 2 2 6 14-31 8
Emir.........10 2 2 6 17-45 8
Árvakur......10 2 1 7 16-65 7
Hvatberar....10 0 l 9 15-48 1
B-riðiU:
HK...........10 10 0 0 56-7 30
Leiknir.R....10 6 1 3 28-15 19
Ármann..........10 5 1 4 20-19 16
Vikvetji.....10 5 1 4 21-25 16
Fjölnir......10 4 1 5 23-18 13
SnæfeU.......10 4 1 5 19-23 13
Bolungarvik...9 2 l 612-27 7
Léttir........9 0 0 9 7-54 0
. C-riðill:
Hvöt.........7 7 0 0 24-6 21
Kormákur......7412 19-7 13
HSÞ-b........7 3 0 4 16-16 9
Neisti.......6 2 0 4 10-15 6
SM...........7 1 2 4 11-16 5 ;
Þrymur.......6 1 1 4 3-23 4
D-riðíU:
Höttur.........11 11 0 0 51-0 33
Stndri.,............ll 7 2 2 47-19 23
Vaiur.Rf.......11 6 2 3 30-8 20
Leiknir.F......10 6 2 2 34-10 20
Einherji.......10 6 2 2 31-16 20
Huginn, S....10 4 2 4 24-19 14
Austri.......10 3 2 5 19-17 11
KSH............ 11 1 2 8 15-34 5
Nelsti.D.....11 1 1 9 18-52 4
Huginn,F.....11 0 1 10 3-95 1
f slandsmótið - Samskipadeild:
Öruggt hjá
KA-mönnum
- unnu slaka Vikinga á Akureyri
Tómas Heimaraisssan, DV, Akureyxi:
KA-menn lyftu sér úr fallsæti Sam-
skipadeildarinnar með 1-0 sigri á
slökum Víkingum á Akureyri á
fóstudagskvöldið. Sigur KA-manna
var aldrei í hættu og ömggari en töl-
umar gefa til kynna.
KA-menn fengu fjölmörg færi en
tókst ekki að nýta þau sem skyldi.
Þeim tókst þó að skora á 38. mínútu
leiksins. Pavel Vandas lék þá upp að
endamörkum, gaf boltann fyrir og
þar kom Ormarr Örlygsson og af-
greiddi hann af öryggi í netið. Þetta
reyndist sigurmarkið í leiknum og
KA-menn tryggðu sér þar með þijú
mikilvæg stig.
Bestu menn KA voru þeir Vandas
og Ormarr ásamt Páli Gíslasyni. Þess
má geta að Vandas varð pabbi nótt-
ina fyrir leikinn og það er kannski
skýringin á því hve vel hann lék.
Hjá Víkingum stóð enginn upp úr
slöku liði. Það var helst Guðmundur
Hreiðarsson markvörður sem eitt-
hvað sýndi en hann bjargaði liði sínu
frá stærra tapi.
íslandsmótið -2. deild:
Tíu Leiftursmenn
náðu jöf nu gegn BÍ
* -íslökumleikáólafsfíröi
Leiftur og BI gerðu 2-2 jafntefli í
2. deildinni í knattspyrnu á Ólafsfirði
á laugardag. Leikurinn var frekar
slakur og ekki margt sem gladdi aug-
að.
Leiftursmenn voru sterkari fram-
an af og náöu forystunni um miðjan
fyrri hálfleik þegar Helgi Jóhanns-
son skoraði laglegt mark. Skömmu
síðar var Sigurbjöm Jakobsson rek-
inn af leikvelii og var þaö strangur
dómur. Heimamenn léku því einum
færri það sem eftir var. Isfirðingar
náðu við það undirtökunum og jöfn-
uðu með marki Johanns Ævarssonar
á 60. mínútu. Jóhann var síðan aftur
á ferðinni og koni ísfirðingum yfir
en einum færri tókst Leiftursmönn-
um að jafna af miklu harðfylgi. Þor-
lákur Árnason skoraði jöfnunar-
markið þegar aðeins 4 mínútur voru
til leiksloka.
Leiftursmenn hefðu þurft á þremur
stigum að halda til aö standa í toppl-
iðunum en liðið á enn möguleika á
að blanda sér í toppbaráttuna. Staða
ísfirðinga er slæm en liðið er næst-
neöst í 2. deildinni.
1. deildkvenna:
Þróttur vann Hött
Þróttarstúlkur áttu í miklum erf-
iðleikum með Hött er liðin mættust
á Egilsstöðum á fóstudag. Þróttar-
stúlkur höíðu þó sigur, 2-1.
Stúlkurnar frá Egilsstöðum náðu
forystunni á 31. mínútu er gestimir
skoruðu í eigið mark og þannig var
staðan í hálfleik. Leikmenn Þróttar
komu ákveönir til leiks í þeim síð-
ari og á 48. mínútu jafnaði Inga
Bima Hákonardóttir. Það var síðan
Sladjana Milokovic sem tryggði liði
sínu sigur á 64. mínútu.
Leikurinn var jafn framan af en
Þróttarstúlkur unnu á er leið á
leikinn og voru betri aðilinn í síð-
ari hálfleik. Þróttur er í fjórða sæti
1. deildar með 12 stig. Hattarstúlk-
ur verma aftur á móti botnsætið,
hafa aðeins hlotið íjögur stig.
Næstu leikir í 1. deild kvenna
veröa á miðvikudag. Stórleikur
verður á Akranesi er ÍA fær efsta
liö deildarinnar, Val, í heimsókn
og í Garðabæ tekur Stjaman á
móti KR.
-MJ/ih
Rögnu Lóu Stefánsdóttur er hér vel fagnaö af félögum sínum i islenska
landsliölnu eftir að hún skoraði jöfnunarmarkiö. DV-mynd GS
Ásta B. Gunnlaugsdóttir reynir skot að marki enska liðsins i síðari hálfleik í gær. DV-mynd GS
Þátttöku íslenska kvennalandsliðsins í Evrópukeppninni lokið:
Draumurinn úti
- eftir naumt tap gegn enska landsliðinu 1 Kópavogi 1 gær
Hátt í eitt þúsund áhorfendur á Kópa-
vogsvelli urðu vitni að frábærum knatt-
spymuleik íslands og Englands í Evr-
ópukeppni kvennalandsliða í gær en
þrátt fyrir frábæran leik náöi íslenska
liöið ekki að knýja fram sigur. Draum-
urinn um að komast í úrslitakeppni
Evrópukeppninnar er því úti.
Dagskipun íslenska liðsins var sigur.
Stúlkumar áttu að selja sig dýrt og
reyna að koma enska liðinu á óvart
með sterkum sóknarleik. En ensku
stúlkumar, sem búa yfir mikilli leik-
reynslu, biðu átekta. Á14. mínútu náðu
þær forystunni. Fyrirgjöf kom frá
hægri inn í vítateig þar sem Karen
Walker haíði betur gegn Auði Skúla-
dóttur og hamraði boltann í netið, 1-0.
íslenska liðiö lét mótlætið ekki á sig fá
og bætti í sóknarleikinn. Á 35. mínútu
fengu þær hættulegt færi. Löng sending
barst fram og skyndilega vom Ásta B.
Gunnlaugsdóttir og Jónína Víglunds-
dóttir tvær gegn tveimur vamarmönn-
um Englendinga. Jónina fékk boltann
og dró báða varnarmennina til sín,
sendi boltann inn í teig en sendingin
var full innarlega og Lesley Shipp í
enska markinu varði laust skot Ástu.
íslenska liðið kom tvíeflt til leiks í
síðari hálfleik. Þijú upplögð færi fóm
forgörðum en á 60. minútu jafnaði
Ragna Lóa Stefánsdóttir metin. Jónína
Víglundsdóttir tók homspymu frá
hægri, boltinn barst út fyrir teig til
Rögnu Lóu sem þmmaði boltanum að
marki, í Karen Walker, og inn.
Stórglæsilegt mark! íslenska liðið lagði
nú allt í sóknarleikinn og freistaði þess
að tryggja sér sigurinn en á síðustu
mínútu leiksins áttu ensku stúlkumar
skemmtilega sókn sem Gail Borman
batt endahnútinn á og tryggði enska
liðinu sigurinn í leiknum og riðlinum.
íslenska liðið
lék mjög vel
íslenska liöið var betri aðilinn í leikn-
um og lék allt mjög vel. Sérstaklega var
gaman að sjá samvinnu þeirra Jónínu
og Ástu B. sem léku í fremstu víglínu.
Þá var Karitas ógnandi úti á vinstri
kantinum. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
barðist vel á miðjunni og vömin var
sterk. Það sem íslenska liðið skortir
helst er meiri hreyfanleiki án bolta. Það
er eins og liðið sé að bíða eftir aö eitt-
hvað gerist sem kallar á hreyfmgu, að
öðrum kosti er beðið.
Árangur sem búast
mátti við
Þátttöku íslenska kvennalandsliðsins í
Evrópukeppninni er nú lokið. Liðið lék
fióra leiki, einn sigur, eitt jafntefli og
tvö töp er niðurstaöan og má segja að
það sé sá árangur sem búast mátti við
fyrir mótið. Það er þó ekki nóg. Nauð-
synlegt er að halda vel utan um þann
árangur sem þegar hefur náðst og
stefna hærra í næstu keppni. Starfs-
grundvöll landsliðsins þarf að treysta
og tryggja landsliðinu 2-3 leiki á hveiju
ári. Oðmvísi næst ekki árangur!
-ih
„Sárt að tapa svona leik“
x • ♦ XT 1 1* X *| • /1/* • i *i| •
„Þaðer sártað tapasvonaleik. Stelp- það að útvega landsleiki og við þyrft- okkur líka vel og dyggilega. kynnst því hvar við þurfum að táka
umar léku virkilega vel og ég er mjög um að komast á mót og finna alvöru- Ég er alveg klár á því að boltinn hefði okkur á. Við þurfúm fleiri leiki og taka
stoltur af þeim. Við sýndum það og leiki til að fara í, öðruvísi lærum viö legið inni hvort sem hann hefði fariö þátt í fleiri mótum,“ sagði Auður
sönnuðum með þessum leik aö ís- ekki. Það tekur okkur 3A ár að kom- íKarenWalkereðaekki. Éghaíðinóg- Skúladóttir, leikmaöur íslenska liðs-
lensku stelpumar eiga fullt erindi í ast 1 hóp hinna hestu ef unnið er að an tíma og gat einbeitt mér mjög vel. ins.
þessa keppni. Ensku stelpurnar unnu því af fulium krafti," sagði Steinn Ég tel að þær knattspymustúlkur sem
áleikreynslunnisemþýöiraðþaðsem Helgason landsliðsþjáifari. era famar að banka á dymar hjá Áttum í erfið-
íslenska liðið vantár er fleiri landsleik- landsliöinu séu enn betri en við erum leikum i dag
ir. Og það er nauðsynlegt að koma svoaðframtíðmerbjört,“sagðiRagna „Ég hef séð miklar framfarir hjá ís-
þeim á sem alira fyrst. Mætti alveg Lóa Stefánsdóttir, sem skoraöi mark lenska liðinu frá því viö lékum í Eng-
Við ætluöum okkur sigur og spiluð- líða betur íslenska liðsins. landi og sigmöum ykkur 4-0. Við átt-
um framarlega. Misheppnuö sending „Mér mætti alveg líöa betur, við von- um í erfiðleikum með ykkur í dag og
kostaði okkur mark, svona gerist ekki uðumst til aö komast áfram og heföum Þettaerumikil éggetekkiannaöenvonaðaðviðþurf-
tíjá leikreyndura leikmönnum. Þtjú átt að gera út um leikinn. Við stóðuro . vonbrigði um ekki að mæta ykkur aftur í bráð
stig úr riðlinum er of lítið roiðað viö okkurallarvelogégtelaðþessiieikur „Ég er mjög sár og þetta eru roikil efframfariraarverðaeinsogþærvoru
þaö sem við hefðura átt að ná sem eru hafi verið lyfttstöng fyrir íslenska vonbrigöl Við vissumaöefviömynd- á milli þessara tveggja leikja,“ sagði
sex stig. kvennaknattspymu.Leikurinnvarvei um missa einbeitinguna þá myndu formaður enska kvennaknattspymu-1
Við höfum engin verkefni til að leikinn, það var fullt af færum og þaö þær refsa okkur. Þessir leikir hafa sambandsins.
stefiia að. Það hiýtur að vera farið í var góö barátta. Áhorfendur studdu verið okkur mikil reynsla, viö höfum -ih
íslandsmótið 13. deild:
Stólarnir á góðri
leið í 2. deildina
- eru með 9 stiga forskot eför sigur á Haukum
Lið Tindastóls er komiö með ann-
an fótinn í 2. deildina eftir ömggan
signr á Haukum á Sauðárkróki á
fóstudagskvöld. Stólarnir hafa leikið
mjög vel í sumar og engin breyting
var á því á fostudag. Bjarki Péturs-
son gerði 2 mörk og þeir Þórður
Gíslason og Bjöm Björnsson sitt
markið hvor.
Grótta er áfram í toppbaráttunni
eftír 1-0 sigur á Magna í sögulegum
leik á Grenivík. Gróttumenn léku
einum færri allan síðari hálfleik en
náöu samt að skora og var þar að
verki þjálfari liðsins, Sæbjörn Guð-
mundsson. Magnamenn sóttu stíft
og fengu vítaspymu undir lokin en
mistókst að skora. Leikurinn var
mjög haröur og voru 8 gul spjöld á
lofti og eitt rautt.
Þróttarar beijast einnig um sæti í
2. deild og em jafnir Gróttumönnum
í 2. sæti deildarinnar. Norðfirðingar
unnu 4-1 sigur á KS á laugardaginn.
Goran Micic, Krisfián Svavarsson,
Ólafur Viggóson og Sófus Hákonar-
son skoruðu mörk Þróttar en Hafþór
Kolbeinsson skoraði eina mark gest-
anna.
Dalvíkingar unnu Ægi, 3-1, í mikil-
vægum botnslag. Jón Örvar Eiríks-
son, Garðar Níelsson og Gísli Davíðs-
son skomðu fyrir Dalvíkinga en Jón
Þórisson minnkaði muninn fyrir
Ægi.
í gær áttust við á Húsavík Völsung-
ur og Skallagrímur. Völsungur hafði
betur og sigraði, 1-0. Jónas Hail-
grímsson skoraði sigurmarkið.
-GH/RR/HK/MJ/ÞÁ
Bjarki Pétursson skoraði tvö a<
mörkum Tindastóls gegn Haukum.
Sæbjörn Guðmundsson tryggði
lærisveinum sínum úr Gróttu sigur
á Magna.
Islandsmótiö 14. deild:
m
Þegar riðlakeppni 4. deildar
karla í knattspyrnu er komin vel á
veg er nánast ömggt hvaða fiögur
lið leika til úrslita um tvö 3. deildar
sæti. Reynir Sandgerði, HK Kópa-
vogi, Hvöt frá Blönduósi og Höttur
frá Egilsstöðum hafa unnið alla
leiki sína og hafa örugga forystu,
hvert í sínum riðli.
Jónas skoraði 6
Reynismenn kafsigldu lið Árvak-
urs í SandgerðL 14-1, eftir að hafa
leitt, 10-0, í hálfleik. Jónas Gestur
Jónasson skoraði 6 mörk og er
markahæstur i deildinni asamt
HK-manninum Eíub Purasevic
með 18 mörk. Sigurþór Marteinn
og Ævar Finnsson skomðu báðir 3
mörk og þeir Þóröur Þorkelsson
og Antony Stissy sitt markið hvor.
Ingólfur Gissurarson skoraði eina
mark gestanna.
í Kópavogi vann Afturelding sig-
ur á Hvatberum, 5-3. Viktor Vikt-
orsson skoraöi þrennu og þeir Rún-
ar Ámason og Etjörgvin geröu eitt
mark hver. Mörk Hvatbera skor-
uðu Jón B. Skúlason, Birgir Thor-
oddsen og Bjami Þór Gíslason.
Emir og Njarövík gerðu 3-3 jafh-
tefli á SelfossL Jósef Skúlason, Árni
Sæmundsson og Bjami Magnússon
skoruðu mörk SeÖyssinga en fyrir
Njarðvík skoraðu Ægir Már Kára-
son, ívar Guömundsson og Trausti
Hafeteinsson.
Hafnir og Víkingur frá Ölafsvík
gerðu jafntefli, 2-2. Kári Guð-
mundsson og Ingiber Óskarsson
skoruðu fyrir Hafnir en Slgurður
Júlíusson og Guðlaugur Rafnsson
gerðu mörk Ólsara.
Enn skorar Purasevic
í B-riðii er HK nánast öruggt í úr-
slit, vann sinn 10. leik í jafnmörg-
um leikjum þegar liöið vann 2-0
sigur á Armanni. Bosníumaðurinn
Ejub Purasevic skoraði fyrsta
markið og sitt 18. 1 deildinni og
Rúnar Höskuldsson gerði síðara
markiö.
Leiknir heimsóttí Bolvíkinga og
sigraði. 0-4. Hreiðar Omarsson 2,
Magnús Bogason og Jón Hjálmars-
son skoruðu íyrir Breiðholtsliðiö.
Fjölnir vann stórsigur á Létti,
8-0. Guðmundur Helgason skoraði
3, Börkur Ingvarsson 2 og þeir
Finnbogi V. Finnbogason, Ingi
Guðmundsson og Gústaf gerðu eitt
mark hver.
Víkveijar unnu 2-1 sigur á Snæ-
felli á gervigrasinu. Birgir Haralds-
son og Svavar Hilmarsson gerðu
mörk Víkverja en Finnur Sigurðs-
son skoraði íjtít Snæfell.
Hvöt með 8 stiga forskot
I C-riðli er Hvöt áfrara í efsta sætL
Hvatarmenn unnu Neista, 3-1, á
laugardag. Ásmundur Vilhelmsson
gerði 2 mörk fyrir Hvöt og Sigurður
Agústsson eitt mark en Daninn
Sören Larsen skoraði fyrir Neista.
Kormákur vann HSÞ-B, 5-1, og
gerði Hörður Guðmundsson 2
mörk og þeir Rúnar Guðmundsson,
Örn Gunnarsson og Albert Jónsson
allir eitt mark hver en Ófeigur
Birgisson skoraði fyrir gestina.
Þrymur vann sinn fyrsta leik
þegar liðiö vann sigur á SM, 1-0.
Ögraundur Amarson skoraöí sig-
urraarkið.
Hörð barátta um 2. sætið
I D-riðli hefur Höttur yfirburða-
stöðu en líöið lék þó ekki um helg-
ina. Baráttan er um annaö sætíð.
Valur, Reyðarfirði, vami sigur á
Austra, 2-0, með mörkum Sindra
Bjarnasonar og Daníels Borgþórs-
sonar.
Sindri vann 4-0 sigur ó KSH.
Valur Sveinsson 2, Hemiami Stef-
ánsson og Þrándur Sigurðsson
skomöu fyrir Homafiarðarliðiö.
Einheiji vann öraggan sigur á
Neista, 5-1. Hallgrímur Guð-
mundsson gerði 2 mörk og þeir
Bjöm Bjömsson, Sigurjón Birgis-
son og Ragnar Antonsson eitt mark
hver en Unnsteinn Guöjónsson
skoraði eina mark Neista.
íþróttír
Framliðinu
Framkvæmdastjóri og þjálfari
þýska liösins Kaiserslautem, sem
mmtir Fram i Evrópukeppni fé-
lagsliða, ætla að koma tíl Islands
og fylgjast með Framliðinu í leik
í Samskipadeildinni. Þeir félagar
horfa á á leik Fram ög KR sem
verður 27. júlí næstkomandL
Fyrri leikur liðanna í Evrópu-
keppninni verður á Laugardals-
vellinum 15. september en siðari
leikurinn verður í Þýskalandi 30.
septeraber.
-JKS
Fylkirsetti
fyrríumferðiniii
Fylkismenn, sem tróna í efsta
sætinu í 2. deild, settu nýtt stiga-
met í fyrri umferð mótsins. Fylk-
ir hlaut 24 stig í fyrri umferðinni
af 27 mögulegum sem er glæsileg-
urárangur. Ekkert lið hefur áður
fengiö svo mörg stig út úr fyrri
umferð en þess má geta að Akur-
nesingar töpuðu sex stigum í
fyrri umferö í 2. deild í fyrra.
-JKS
Hafsteinn
ökklabrotinn
KA-menn urðu fyrir áfalli í
leiknum gegn Víkingum á fóstu-
dagskvöldið þegar Hafsteinn Jak-
obsson ökklabrotnaöi. Hafsteinn
lenti í samstuði viö Atla Helga-
son, leikmann Víkings, og í Ijós
kom á sjúkrahúsi síðar um kvöld-
iö að um ökklabrot var að ræða.
Hafsteinn verður frá i langan
tíraa en hann var nýbyrjaður að
leika með KA efiir árs fiarveru
vegna meiösla!
-RR/TH
í 4. deiidinni
Mörg félög em óánægð með
dómgæsluna í 4. deildinni í sum-
ar. Kvartaö hefur verið undan
dómurum í mörgum ieikjum í
deildiimi og vilja margir for-
svarsmenn liða meina að óreynd-
ir menn séu látnir dæma marga
leikina. Um helgina keyrði um
þverbak í ieik Víkveija og Snæ-
felis á gervigrasinu þar sem tvö
rauðspjöld litudagsinsljós. Snæ-
fellingar voru alls ekki ánægðir
meö dómgæsluna og sagði einn
forsvarsmaöur liösins að dómar-
inn hefði verið meö skítkast út í .
leikmann Snæfeilinga og kailað
hann illum nöfnum í miðjum leik.
Dómarinn rak einn leikmann
Snæfellinga af velli en eftir leik-
inn héldu lætin áfram.
fékkrautt
Þegar einn okkar var að koma
út úr búningsklefanum eftir leik-
inn fékk hann rautt spjald. Skýr-
ingin var sú að leikmaðurinn átti
að hafa talað um mútugreiðslur
til handa dómaranum. Stað-
reyndin var sú að annar leikmað-
ur liðsins haföi talað viö forráöa-
mann Víkverja þegar sá síðar-
nefndi var að borga dómaranum
venjulega greiðslu eftir leikinn.
Dómarinn spjallaöi við okkur eft-
ir leikinn og vfidi réttlæta þetta
raeð því að hann hefði getað rekiö
fióra leikmenn okkar út af í leikn-
um,“ sagði einn forsvarsmamia
Snæfelis í spjalii viö DV. „Þaö eru
margir góðir dómarar sem hafa
dæmt leiki okkar en síðan fáum
við aUs konar fugla þess á mUli.
Þessi dómari var alveg út úr
heiminura,“ sagði hann ennfrem-
ur. SnæfeUingar ætla að reyna
að áfrýja rauða spjaldinu sem
gefið var eftir ieikixm.