Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 1
 Akiðvel akið jafnt Nú þegar mesta umferðarhelgi árs- ins er framundan er það býsna margt sem ökumenn þurfa að hafa í huga. Tillitssemi er það hvað efst á blaði - en í tillitssemi felst svo margt að það verður seint allt upp talið. Eitt af því sem heyrir undir tíllits- semi er að aka jafnt og skrykkjalaust þegar umferðin er þétt. Nú sem endranær verður ugglaust mikið fjasað um að aka ekki hratt en yðar einlægur er þeirrar skoðunar að jafn akstur sé meira um verður þó léttxn- sé en skrykkjóttur akstur hægari. Það er ákaflega hvmúeitt að aka á eftir ökumanni sem er að fer ýmist með 60 km hraða eða 110 km hraða og er að herða sig og hægja á sér sitt á hvað án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Öllum ætti að vera vorkunnlaust aö halda 90 km hraðanum og halda honum jöfnum. Þannig fæst best rennsli, öruggast og áreynsluminnst. Öku- hrað- inní metr- umá sek- úndu -þaðerusek- úndurnar sem getaskiptmáli - sjábls. 40 Nokkur heilræði til öku- manna - sjábls.39 Slysavaldurinn veit oftekkiafþví Sá sem er sífellt að hægja ferðina eða herða hana er hættulegur um- hverfi sínu. Hann getm- leitt til slysa en þarf engan verinn að lenda í þeim sjálfum. Hann er því vís með að bera höfuðið hátt og segja: ég er svo góður ökumaður, það kemur ekkert fyrir mig - og vita jafnvel ekki af því að hann heíur með skrykkjum sínum orðið valdur að umferðaróhöppum. Fylgist með umferðinni allt í kring- um um ykkur. Varist að vera dragbít- ar, varist að slingra út um allan veg svo enginn þori fram úr ykkur og umferðinni á móti stafl hætta af ykk- ur. Haldið afturrúðunni hreinni svo þið vitið líka af þeim sem koma á eftir og getið greitt fyrir þeim. Hjálpumst að - hugsum um hina. S.H.H. Nýr Mitsubishi Lancer verður frumsýndur hjá Heklu hf. í næstu viku, en skammt er síðan „litli bróðir“, Colt, kom á markað. Nýr Mitsubishi Lancer „Evrópufrumsýning'' hjá Heklu hf. í næstu viku - sjánæstusíðu NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING j'JOTAIMR KILI\i Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI NOKKUR DÆIVII MMC Pajero langur 2600 ’88, 5 g., 5 d., MMC Pajero stuttur, turbo/dísil, ’90, int- MMC Lancer GLXi 4x4 1800Í ’91, 5 g., 5 grár, ek. 66.000, v. 1.550.000 stgr. ercooler, krómfelgur, 31" dekk, 5 g., 3ja d., blár, ek. 15.000, v. 1.150.000 stgr. d., rauður, ek. 33.000, v. 1.730.000 stgr. MMC L-200 double cab 2500, disil, ’91, MMC Galant GLSi 2000i ’91, sjálfsk., 4ra VW Golf CL 1600 ’91, 5 g., 5 d., grænn, ek. vsk-bíll, upph., 32" dekk, spil o.fl., 5 g., 4ra d., v. rauður, ek. 24.000, v. 1.330.000 stgr. 12.000, v. 870.000 stgr. d., blár, ek. 15.000, v. 1.900.000 stgr. Opið virka daga kl. 9-18 ATH! Lokað um verslunarmanna- hekluhúsinu laugavegi 174 helgina símar 695660 og 695500 Sýnum tillitsemi í akstri. Komum heil heim + N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.