Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Page 15
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992. 15 Framsókn boðar átök Formaður framsóknarflokksins ásamt nokkrum þingmönnum. - „... hljóta það að verða innbyrðis átök hjá þeim sjálfum," segir Björn m.a. I grein sinni. Þingflokkur og landstjóm Fram- sóknarflokksins boöa meiri átök í íslenskum stjórnmálum en verið hafa í langan tíma. Þetta var niður- staða forystusveitar framsóknar- maxma á Egilsstaðafundi sem lauk hinn 14. ágúst síðastliðinn. Segja framsóknarmenn að þessi átök stafi af þeirri stefnu sem ríkisstjóm Davíðs Oddssonar reki. í stefnuyf- irlýsingu sinni telja framsóknar- menn að þjóðarsátt um stöðugleika í efnahagsmálum og næstum enga verðbólgu sé úr sögunni. Blása þeir til baráttu gegn „samdráttar- og stöðnunarstefnu ríkisstjómar Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks.“ Allar tölur um framvindu efna- hagsmála sýna að stöðugleiki ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar og verðbólgan er jafnvel minni nú en áður. Fullyrðingar framsóknar- manna um hið gagnstæða fá ekki staðist. Þeir geta því ekki notað þær með sannfærandi hætti sem rök- semdir fyrir þeirri niöurstöðu að réttlætanlegt sé aö hafna þjóðar- sáttinni. Það kemur úr hörðustu átt að framsóknarmenn skuli saka Sjálf- stæðisflokkinn um „samdráttar- og stöðnunarstefnu". Um það ætti ekki að þurfa að deila að tuttugu ára samfelldri setu framsóknar- manna í ríkissijóm lauk með löngu stöðnunartímabili. Á sama tíma og hagvöxtur einkenndi efnahagslíf nágrannalandanna seig jafnt og þétt á ógæfuhliðina með samdrætti hér. Lokaatrenna framsóknarmanna til að efla atvinnulífiö hófst með gífurlegum millifærslum á opin- berum fjármunum og sfjómlaus- um hallarekstri ríkissjóðs í sam- vinnu við Ólaf Ragnar Grímsson, formann Alþýðubandalagsins. Við erum að s’úpa seyðið af þeirri ór- áðsíu. Það höfum við þurft að gera KjaUarinn Björn Bjarnason alþingismaður á sama tíma og frestun er á áform- um um að reisa nýtt álver og veik- byggður þorskstofn krefst minni veiða. Örlög samvinnustefnunnar Tengslin milh samvinnustefn- unnar og framsóknarstefnunnar vom órjúfanleg þar til ljóst varð aö samvinnuhugsjónin glataði geislabaug sínum vegna rekstrar- erfiðleika Sambands íslenskra samvinnufélaga (SÍS) og kaupfélag- anna. Er ekki enn séð hvort þeim sem nú berjast fyrir lífi Sambands- ins tekst ætlunarverk sitt. Nokkr- um mánuðum áður en Steingrímur Hermannsson varð ráðherra í fyrsta sinn, á árinu 1978, komst hann þannig að orði í þingræðu, þegar deilt var um fjárhagslegan stuðning við stjómmálaflokkana: „Hér var á það minnst að ekki gengi hnífurinn á milli Framsókn- arflokksins og samvinnuhreyfing- arinnar. Við styðjum samvinnu- hreyfinguna, við teljum hana heppilegasta skipulagið í okkar htla þjóðfélagi á ýmiss konar at- vinnurekstri.“ Eftir að Steingrímur Hermanns- son, formaður Framsóknarflokks- ins, hafði setið í ríkisstjóm í um það bh tólf ár var rekstur sam- vinnuhreyfingarinnar í molvun og saga hennar næstum á enda. Við hátíðleg og söguleg tækifæri fram- sóknarmanna nú láta þeir eins og samvinnuhugsjónin hafi aldrei verið snar þáttur í stefhu þeirra. Stjómendur samvinnufyiirtækj- anna eru ekki í minnsta vafa um aö starfsskilyrðin, sem þeim vom sköpuð í stjómartíð Framsóknar- flokksins, hafi ráðið mestu um aö það tók að síga á ógæfuhhðina í rekstri þeirra. Úr hörðustu átt Það kemur úr hörðustu átt þegar þingflokkur og landstjóm fram- sóknarmanna undir forystu þeirra Páls Péturssonar og Steingríms Hermannssonar telja sig geta haft í hótunum við aðra vegna þess sem kahað er „samdráttar- og stöðnun- unarstefna“. Ef framsóknarmenn ætla í póhtísk átök vegna slíkrar stefnu hljóta það að verða innbyrð- isátök hjá þeim sjálfum. Framsóknarmenn saka ríkis- stjóm Davíðs Oddssonar um að æfla að „nota gjaldþrotin th stór- fehdrar eignatilfærslu í þjóðfélag- inu“. Þær atvinnugreinar hafa lent í mestum hremmingum vegna gjaldþrota sem framsóknarmenn hömpuðu hvað mest í stjómartíð sinni, fiskeldið og loðdýraræktin. Sé sérstök póhtísk ástæða fyrir því hve veikburða þessi atvinnurekst- ur hefur verið er hana ekki síst að finna í óvarkárum yfirlýsingum stjómmálamanna sem komu eink- um úr Framsóknarflokknum. Minnisleysi Á meðan framsóknarmenn vora í stjóm þótti minnisleysi oft setja svip á póhtískar yfirlýsingar þeirra. Eghsstaðaályktim þing- flokks og landsstjómar Framsókn- arflokksins ber þessi einkenni. Hið sama má segja um ýmislegt af því sem Steingrímur Hermannsson lætur frá sér fara um samninginn um evrópska efnahagssvæðið (EES). í síðustu skýrslunni, sem ríkissljóm hans gaf Alþingi um EES-samninginn, sagði að samn- ingurinn bryti ekki í bága við stjómarskrána. Nú er Steingrímur sannfærður um hið gagnstæða þótt viðkomandi atriði í samningnum hafi ekkert breyst efnislega. Eftir að hafa verið um tuttugu ár samfeht í ríkisstjóm er rúmt eitt ár of skammur tími fyrir fram- sóknarmenn th að meta nýja stöðu flokks síns. Mestu máh sldptir að þeir átti sig á eigin ábyrgð. Gefst þeim vonandi sem lengstur tími th þess utan ríkisstjómar. Þennan tíma verða þeir einnig að nota th upprifjunar á stefnu sinni og ákvörðunum í anda hennar sem teknar vom af þeim í ráðherrastól- unum. Loks er þjóðinni fyrir bestu aö framsóknarmenn skynji sjálfir sem fyrst hinar dapurlegu afleið- ingar stefnu sinnar. Björn Bjarnason „Eftir að hafa verið um tuttugu ár sam- fellt 1 ríkisstjóm er rúmt eitt ár of skammur tími fyrir framsóknarmenn til að meta nýja stöðu flokks síns. Mestu skiptir að þeir átti sig á eigin ábyrgð.“ Sameining Hagkaups og Bónuss: Á rikið að skammta viðskiptavini? Það eru út af fyrir sig tíðindi þegar keppinautar á fijálsum markaði sameina fyrirtæki sín eins og Hagkaup og Bónus gerðu um daginn. Sérstaklega þar sem slíkar sameiningar em th þess gerðar aö auka möguleika fyrirtækjanna á að bjóða góða þjónustu á góðu verði og fjölga þar með ánægðum við- skiptavinum. Hins vegar em það stórtíðindi þegar sameiningunni er tekið með reiðhestrum formanns neytenda- samtaka og ritsljóra og blaða- manna dagblaða. Og það sem meira er; með kröfum þeirra um að ríkið grípi inn í og skakki leikinn þar sem fyrirtækin hafi eftir samein- inguna of marga viðskiptavini! Bæði Jóhannes Gunnarsson, formaður Neyendasamtakanna, og Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, hafa lýst þeirri skoðun sinni eftir sameininguna að banna beri fyrir- tæki með yfir 25-30% markaðshlut- dehd. Þessu banni vhja þeir koma fyrir í frumvarpi th samkeppnis- laga sem nú hggur fyrir Alþingi. Hvergi hefur hins vegar komið fram hvemig framfylgja eigi slíku banni. Gott gengi fyrirtækja byggist á ánægðum viðskiptavinum Fyrirtækin Hagkaup og Bónus hafa um árabh verið vinsælustu matvöraverslanir landsins. Aug- lýsingar þeirra hafa verið ánægðir KjaUaiinn Glúmur Jón Björnsson efnafræðinemi viðskiptavinir og verðkannanir. Vissulega hafa þessi fyrirtæki veitt hvort öðm aðhald en flölmargir aðrir kaupmenn og verslunarkeðj- ur hafa komið þar við sögu. Það hefur síður en svo verið skortur á mönnum sem hafa viljað reyna sig á matvöruverslun og ekk- ert bendir th þess að svo mirni verða. Ótti ritstjórans og neytenda- formannsins um að htið verði eftir af samkeppni er því ástæðulaus. Það tók Bónus ekki langan tíma að öðlast miklar vinsældir. Því skyldi öðrum ekki takast að feta í þau fót- spor ef Bónus og Hagkaup hækka verð á vörum í verslunum sínum? Það er misskilningur hjá ritstjór- anum og formanninum að Hag- kaup og Bónus eigi þá viðskiptavini sem gera sín matarinnkaup hjá þeim í dag. Þeir gætu þess vegna allir verið famir eitthvað annað á morgun. Ef th vih inn í Miklagarð eða í sérthboðin hjá hverfakaup- mönnunum. Þá er það ekki fjarstæðukennt að erlendar verslunarkeðjur komi th skjalanna ef Hagkaup, Bónus og aðrar íslenskar verslanir standa sig ekki í stykkinu. Þýska verslun- arkeðjan Aldi teygir sig t.d. um aha Evrópu og th eyja i Miðjarðarhaf- inu. Því skyldi hún ekki teygja anga sína hingað? „Þýska verslunarkeðjan Aldi teygir sig t.d. um alla Evrópu og til eyja í Miðjarð- arhafinu. - Því skyldi hún ekki teygja anda sína hingað?“ Misskilningur að Hagkaup og Bónus eigi þá viðskiptavini sem gera þar matarkaup í dag. - Þeir gætu þess vegna allir verið farnir á morgun, segir m.a. í greininni. Maður, líttu þér nær Ritstjórinn og formaðurinn em auk þess óheppnir með vettvang fyrir skoðanir sínar. Jónas Krist- jánsson viðrar skoðun sína um lög- bann við vinsælum fyrirtækjum í eina síðdegisblaði landsins, blaði sem hefur 100% markaðshlutdehd á síðdegismarkaðnum og án efa yfir 30% á dagblaðamarkaðnum í hehd og er að eigin sögn mest lesna (70%) og vinsælasta blað landsins. Jóhannes Gunnarsson er svo formaður í langstærstu neytenda- samtökum landsins og segja má að ekkert annað fyrirtæki eða félag rói á sömu mið og Jóhannes og fé- lagar í Neytendasamtökunum. - Þeir sitja því einir eins og er að því fólki sem vhl borga fyrir þá þjón- ustu sem Neytendasamtökin veita. Nú þori ég að fihlyrða að hvorugur þeirra skoðanabræðra vhl að Al- þingi banni DV að afla sér svo mik- illa vinsælda sem raun hefur orðið á. Þá efast ég um að þeir vhji setja fjöldatakmörk á félagaskrá Neyt- endasamtakanna, þó að þau hafi slegið rækhega í gegn með að mörgu leyti góðri þjónustu. Og því skyldu þeir þá vilja banna vel rekn- um fyrirtækjum á borð við Hag- kaup og Bónus að taka á móti eins mögum viðskiptavinum og mögu- legt er? Ríkið höfuðóvinur neytandans Að lokum leggur Jónas Kristjáns- son svo starfsemi fyrirtækja á fijálsum markaði, eins og Hag- kaups og Bónuss, að jöfnu við starf- semi fyrirtækja sem skáka í skjóh ríkisvalds. Matvöraverslunum hér er ekki úthlutað viðskiptavinum með ríkisvaldi eins og flugfélögmn, bifreiðaskoðun, áfengisverslunum,- ríkisútvarpi, Pósti og síma, og svo mætti víst lengi teija. Hagkaup og Bónus em einkafyr- irtæki eins og útgáfufyrirtæki DV og keppa á fijálsum markaði þar sem sá hefur vinninginn sem nær að þjóna flestum á besta verðinu. Víð slíkum aðhum ber ekki að amast. Allra síst ef þeir em vinsæl- ir. Óvinurinn er fahnn í rhásvald- inu sem skiptir sér af keppninni á markaðnum. Að því ber að beina spjótunum. Glúmur Jón Bjömsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.