Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Page 3
21 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. dv Tíska Skinnkantar á inni- og útifatnað Skinnbryddingar á kápur, jakka, peysur og samkvæmiskjólinn er þaö vinsælasta nú í vetur. Það er líka áuövelt að lyfta upp gömlu kápunni með því aö brydda hana með skinni eða notast viö lausa kraga. Þær sem. búa svo vel að eiga gamla keipa, ref eða mink með haus og hala ættu að nota tækifærið að skreyta sig með þessu í vetur. Reyndar eru hinir er- lendu tískuhönnuðir alveg jafn hallir undir gerviskinn ýmiss konar vegna verndunarsjónarmiöa. Gervi eða ekta skiptir ekki meginmáli og gervi- skinnin fást í metravís í álnavöru- búðum. MtCHAELKORS TOMASZSTARZEWSl Saumanámskeið fyrir byrjendur og lengra Komna. 6 tima kort og þú velur hvenær þú mætir, hentugt fyrir vaktavinnufólk og þá sem sjaldan þurfa aöstoð. Upplýsingar og innritun í símum 30021 og 812485. Herralegar lín- ur í drögtum Buxna- og pilsdragtir haustsins hafa margar yfir sér herralegt yflr- bragð. Fyrir margar er herrastíÚinn ákveðin tilbreyting frá hinu venju- bundna. Grátt er vinsæll litur í slíkar dragtir og ekki ósjaldan er hálsbindi notað með. Auðvitað er hægt að gera mismikið úr þessum stíl og það má varast að ofnota hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.