Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Síða 4
22 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. Tíska Christian Dior setur gullúr ámark- aðinn Hið fræga tískufyrirtæki Christian Dior hefur sett deraant- skreytt gullúr á raarkaö. Þessi nýja Bior-lína kallast Heure Sublime og er rándýr eins og annað ur gulli og demöntura. Úrin er í'ramleidd í Sviss og hand- gerö að miklu leyti. Sjálfur kassinn eru úr gulli og á sklfunni eru rómverskir tölu- staílr. Dior-úrin fást raeð gull- keðju enhver blekkur er sérunn- inn og síðan eru þeir settir saman í höndum. Örin fást líka raeð svartri ól úr krókódílaskinni. Úrin eru raeð quartz-gangverki, vatnsþétt og þola dýpi aö 30 metr- um, einnig þau demantskreyttu. Christian Dior-úrin verða til sýnis á sérstakri úra- og klukku- sýningu sera félag úrsmiða held- ur í Perlunni í október í tilefni af 65 ára afmæli félagsins. GLANS-SJAMPO FYRIR ÞINN HÁRALIT! * Skerpir lit * Gefur glans * Gefur lyllingu Fáanlegt fyrir: L|óst, brúnt, rautt, skollitt, svart og grátt hór. Litanæring í stíl Frakki úr kamelull frá Ralph Lauren. Sniðið er klassískt og spællinn gefur sérstakan svip. Kamel- frakkinn er glæsileg- uroghlýr Hinn klassíski kamelfrakki er í tísku í vetur. Kamelfrakkinn hefur átt sína hæðir og lægðir í gegnum árin. Hollywoodleikarar stríðsár- anna klæddust þykkum og miklum kamelfrökkum og þóttu flottir. Tískuútgáfan í ár er víð og síð. Svona frakkar eru dýrir en gæði og ending eru mikil. Kamelfrakki á að endast í mörg ár og ef sniðið er klassískt breyta straumar tískunnar litlu. Annar frakki úr kamelhárum frá Modine. Frakkinn er tvíhnepptur og nær nlður fyrir hné. Qy fiUINOT GUINOT CtílorMeBeautiful FRÁBÆR ANDLITSMEÐFERÐ EINGÖNGU UNNTN AF SNYRTIFRÆÐINGUM - HENTAR ÖLLUM HÚÐTEGUNDUM - Guinot andlitsmeðferðin fclst í andlitsnuddi. Notuð eru gel til að byggja upp, næra og djúphreinsa húðina. Andlitsnuddið felur I sér: * Augnmeðferð sem vinnur gegn fínum línum í kringum augu, baugum og hrukkum. * Hálsmeðferð sem hjálpar til i baráttunni gegn aldurseinkennum á hálsi. * Meðferð þar sem notaðir eru mildir gel-maskar og krem sem unnin eru úr náttúrulegum efnum plantna, snyrtifræðingur sérblandar fyrir þína húð. Upplýsingar og tímapantanir í síma: 68-99-16 Anna Þorkelsdóttir og Katrín Þorkelsdóttir ÚUðlustaöir Guinot snyrtivara: Reykjuvik: Snyrtistofan Ársól, Snyrtisofan Ásýnd, SnyrtistoTan Elva, Snyrtistofan Fegrun, Snyrtistofan Maria, Snyrtistofan Saloon Ritz. Kópavogur: Suyriistofan Tara. Garðabœr. Snyrtistofa Rósu. Hafharfjöróur: Snyrtistofan Þema. Hveragerði: Suyrtistcfa Lilju Guðnadóttur. Keflavik: Snyrtistofan Daua. Selfoss: Snyrtihúsiö. Vestmannaeyjar: Snyrtistofa Ágústu Guönadóttur. Akureyri: Snyrtistofa NÖnnu. Glæsilegt hálsskraut - fyrir þær hálslöngu Tískuhönnuðimir úti í hinum stóra heimi eru mjög hrifnir af áber- andi hálsskartgripum. Hálsskrautið er engin smásmíði því núna dugar vart minna en svanaháls til að bera allt glingrið. Skartgripimir þekja hálsinn en ná ekki niður á bringu. Þetta geta verið breiðir, einlitir silkiborðar, eins og hjá Dior, þykkt, þvmgt og gyllt í stíl Versace og Lacroix eða leðurólar sem Perry Ellis er hrifinn af. Mittisskraut: Skrautlegar keðjur um miðjuna Síðu, þröngu pilsin leyfa að meiri áhersla sé lögð á mittið. Breið belti, mikið skraut og síðar keðjur ein- kenna tísku vetrarins. Perry Ellis skreytir svartan, einfaldan kjól með miklu keðjuverki, Domar Karana setur eins konar öryggiskeðju á mik- ið leðurbelti, Valentino er hrifinn af síðum keöjum með gullpeningum, Karl Lagerfeldt merkir sér beltið með sínum stöfum og Montana skreytir leðurbeltin sem líkjast háls- ólunum hans. Majorica perlur á Islandi Þeir sem komið hafa til Mall- orca kannast sjálfsagt við Maj- orica perlumar sem fást víða í verslunum. Majorica perlumar era einmitt framleiddar þar en era seldar víða um heim og með- al annars á íslandi. Majorica perlumar era unnar úr lífrænu efni uxmu úr fiska- hreistri. Fyrir hverja perlu er búinn sérstakur kjami úr ópal- steinamulningi. Honum er síðan dýft ótal sinnum í þennan dýr- mæta vökva sem gerður eru úr fiskahreistrinu. Húðunin tekur afit upp í 8 vikur eftir stærð perl- unnar. Á meðan húöun stendur eru perlumar handpússaðar með reglulegu millibiii til að tryggja fullkomnun hverrar perlu. Allir lásar á perlufestum og armböndum frá Majorica era úr silfri eða silfri húðað með 18 kt. gulli. Perlumar eru sérstaklega varöar fyrir skaða af völdum ilm- efna, svita o.s.frv. hre'istri ' Revlon 60 ára 1932 settu bræðumir Charles og Joseph Revson á markað nýtt naglalakk sem þeir um Charies Lachman, sem er L-íð í Revlon. Charles Revson hafði konur vildu hafa snyrtivörur og þróunin varð ör. Það tekur frá átta mánuðum til fimm ára að þróa nýja vöru á rannsóknarstofu Revlon. Algengt er að um 500 vöruflokkar séu í þróun í einu. Innan Revlon era fleiri þekkt vörumerki svo sem Alexandre de Markoff, Almay, American Fine Fragance, Designer Fragrances, Charles of the Ritz, Jeanne Ga- tinaeu, New Essentials, Revlon, Ultima II og Visage Beauté. Ilmvatnstegundir eru Charle, ■Chaz, Enjoli, Intimate, Jontue, Unforgettable, Ciara, Guess, El- len Tracy, Maroc og Nautica. Kremið kemur í litlum hylkjum og dugir hvert I eina umferð a andlit og háls. Nýjungfrá Elizabeth Snyrtivörufyrirtækið Elizabeth Arden hefur sett á markað nýj- ung í andlitsmeðferð. Meðferðin byggir á því að laga og jafna þau áhrif sem húðin verður fyrir vegna sólarljóss, mengunar og innrí spennu. Ceramide heitir þetta nýja krem og kemur þaö í lítium hylkjum sem hvert um sig dugar í eina umferð. Mælt er með því að nota eitt hylki kvölds og morgna í 2-3 mánuði eftir þvi hvaö andlitshúðin er'.þurr og skemmd. Eftir það er mælt með notkun hylkjanna 4-5 í viku. Hylkin má nota hvort sem er sem dagkrem undir meik eða sem næturkrem. Monet á íslandi Monet skartgripir tiafa hingað til aðeins fengist í ö'íhöfnnmi og frá því haust í Saga-Boutiqeu Flugleiöavélanna. Monet skart- giipir eru í dýrari kantinum mið- að við „gerviskartgripi“ en allir hlutir eru húðaðir með ekta gulli. Nú eru þessir tískuskarígripir fáanlegir í versluninni Clöru í Reykjavík og hjá Georg Hannah í Keflavík. samræmi við andiitsfall Anna og Katrín Þorkelsdætur kenna fólki, sem nota þarf gler- augu, hvaða gerðir fari best. Ekki nýjast eða í tísku heldur þarf að ■■■■■■■■■■■■ sem þeir nota við hin ýmsu tækifæri. Gleraugu skipta máli fyrir fólk sem þarf aö bta vel út i vinnu eða viö opinber tækifæri. Efri brún gleraugna á að nema við augnabrimir. MMMpnVHlMHlvera í samræmi við breidd andbts. augu, rúnnað andöt og rúnnuð gleraugu. Augað á að bera í mitt gleríð þegar litlð er í spegil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.