Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Síða 8
26
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992.
Tíska________________
Aðalatriðið er að
finna eigin stíl
- segir Anna Gunnarsdóttir fatastílsfræðingur
þessir dæmigerðu jarðlitir, brúnt,
búrgúndírautt, mahónírautt, túrkis-
blátt og pínulítið gult.
„Kóralbleikt er líka vinsæll litur í
vetur sem kom mér svolítið á óvart
því hann er frekar sumarlegur," seg-
ir Anna. Hún segir svarta litinn allt-
af ganga en sá hárauði sé frekar á
undanhaldi. Svartí-Uturinn er búinn
til úr ákveðnum grunnhtum og á viö
flestaUa Utí. Anna benti á að alUr
getí notaö svart en hins vegar megi
varast að hafa hann alveg við andUt-
ið. Næst andUti á að bera aðra klæði-
Jegri Utir.
Tenging Uta er mjög áríðandi, að
mati Oniiu. Sem dæmi má nefna pUs,
sokka og skó í dökkbláu, rauðan
jakka og hvíta skyrtu. Rauða og bláa
Utinn verður að tengja með slæðu í
sömu Utum. Litina verður að tengja
fyrir ofan mittí í jakkanum, peys-
unni, slæðunni, hálsmáU eða gler-
augum tíl að fá hringrás.
Pífuskyrtur í tísku
„Það er spurning hver ber þessar
skyrtur sem eru í tísku. Þær eru
ýmist skræpóttar eða með miklum
pífum í sjóræningjastíl," segir Anna.
Hún ráðleggur hálsstuttum konum
að velja skyrtu með pífum að framan
því þær lengja hálslínuna. Að sama
skapi er ekki heppUegt fyrir háls-
langar konur að vera í skyrtum með
pífum að framan því þá heldur háls-
inn áfram niður að mittí. Konur sem
eru stuttar í mittið ættu ekki að vera
í skyrtum með blúndum að framan
því þær stytta í mittið. Pífuskyrtur
eiga mjög vel við kragalausa jakka.
Tvihnepptufötin
á undanhaldi
„Það er mjög ánægjulegt hvemig
karlmannatískan hefur breyst tU
batnaðar. Tvíhnepptu fotin eru á
undanhaldi en tvíhneppt klæðir þá
mjög Ula sem eru þykkir um miðjuna
eða lágvaxnir. Karlar hafa úr miklu
litavah að velja núna, meiru en oft
áöur,“ segir Anna.
Hún nefnir gráar, svartar og dökk-
bláar buxur sem ganga við alla liti í
jökkum, bindum eða klútum. „Mér
finnst aUtaf mjög virðulegt að sjá
karla meö klút í stað bindis og það
fer mjög mörgum," segir hún enn-
fremur. Anna segir að karlmenn
megi ekki hnýta bindið mjög stutt
því þá sé hætt við að endinn hrein-
lega bendi á vömbina. Bindið á að
ná niður að streng.
„Karlmenn eru aUtof gjamir á að
vera með belti í stað axlabanda. Þeir
sem em þykkir um miðjuna ættu að
varast beltin og nota þess í stað axla-
bönd. Beltið ýkir mittismáUð tíl
muna og buxurnar lenda fyrir neðan
maga.“
1 \.<f
Salt og pipar
Litir í karlmannafótum em jarðar-
Utír, svo sem vínrautt og túrkisUtir.
Nýjast er svoUtið salt og pipar sem
er fyrir smávaxna karlmenn sem
velja mynstur eftir beinabyggingu.
Gráu fótín em ekki eins Ula séð og
áður. Anna mælir með að með
þunggráum fotum sé notuð til dæmis
ferskjuUt skyrta. Á ítahu er vinsælt
að vera í brúnum jakkafótum og ljós-
blárri skyrtu, eitthvað sem flestum
hefði þótt óhugsandi, segir Anna.
Með þessum andstæðu Utum er not-
aðbindi í sömu Utum og jafnvel með
rauðu líka í. „Bijáluð bindi era enn
í tísku og margUtir klútar," segir
Anna Gunnarsdóttir.
-JJ
„Ég er mjög hrædd við þessar síðu
peysur með vösunum að framan.
Litlar konur bera mjög iUa þessar
þverlínur. Eins er með stretsbuxum-
ar því þær em þröngar að neðan og
breikka um miðjuna," segir Anna
Gunnarsdóttír (Anna og útUtið). Hún
kennir fólki að finna sinn eigin stíl,
hvað eigi að draga fram í útlitinu og
hvað eigi að hylja. Hlustendur Bylgj-
unnar kannast við Önnu því hún var
fastur liður í morgunþætti Eiríks
Jónssonar í fyrra. Hún fer líka í fyrir-
tæki og býr til „ímynd fyrirtækis-
ins“ hvað varðar starfsfólitíð.
Anna lærði sitt fag í London, í Aca-
demy of Color and Style. Á vegum
skólans fór hún að vinna í Harrods
í Londori í október til að kenna ensk-
um að finna sinn stíl.
„Aðalatriðið er að finna sinn eigin
stíl. Ef tískan er elt út í hörgul ertu
bara úrelt á morgun eins og faUið
verðbréf," segir Anna. „Vandamálið
er að konur eru alltaf að fela á sér
afturendann með síðum jökkum. Þá
verður. hún einn búkur með enga
fætur í stað þess að leggja áherslu á
að lengja fætuma, stytta búkinn og
fá yfir sig klassa.“ Það era því axlap-
úðamir og ermaísetningin sem felur
rassinn fyrir utan að vera dökk-
klæddur fyrir neðan mitti.
Sokkabuxurnar
í sama lit
Anna segir að val á sokkabuxum
sé mikið atriði í heUdarmyndinni.
Konur með æðahnúta geta faUð þá
með þvi að vera 1 tvennum sokka-
buxum. Konur með feita fótleggi eiga
ekki að vera í glanssokkabuxum því
þær breikka. Mattar sokkabuxur
draga úr og mjókka. Konur með mjög
granna fótleggi geta notað glans-
sokkabuxur og ijósar. Ef kona er
undir 170 cm á hæð á hún að vera í
sam,a Ut fyrir neðan mitti. Sem dæmi
má nefna svart pUs, svartar sokka-
buxur og svarta skó. Anna bendir á
þá frekar augljósu staðreynd að svart
pils, svartir skór og húðUtaðar
sokkabuxur stytti sem nemur fót-
leggjunum.
Tvenns konar síð pils
Nú er aðalspumingin, hvað með
síðu pilsin? Það era tvenns konar
pUs í gangi, bein og rykkt á streng.
Þessar grönnu bera pUsin sem era
með rykktan streng en engar aörar.
Beinu síðu pUsin, með flötum streng,
grennir konur og gefur nyög glæsi-
legt útiit. Þá er spurningin með Utiar
og stórar konur. Anna segir að lág-
vaxnar konur geti notað síðu pUsin
ef engin vídd er í þeim og þær era í
sama Ut fyrir neðan mitti én annars
ekki. Konur með mjög granna fót-
leggi ættu ekki að fara í víð pUs held-
urtþröng. Þær sem hafa góða fótieggi
geta haft aUs kyns klaufar á pUsun-
um.
Jakkasídd í dag er mjög fjölbreytt
og gengur fyrir flestan líkamsvöxt.
Jakkasnið er aðskorið og hentar
flestum nema helst þeim sem era
þykkar um mittið, þær verða að velja
víða jakka. „Ef ég væri þær myndi
ég velja mér smart skyrtu með
blúndu að framan og vera svo í beinu
pilsi og sleppa jakkanum. Hinar geta
haldið þessum aðskorna stíl. Enginn
ýking er í axlalínunni til þess að fá
fram mýktina líkt og á stríðsárunum.
Axlapúðar era notaðir til þess að
styrkja axlalínuna.
Asdis Gunnarsdóttir í fötum sem henta ekki hennar líkamsvexti. Asdís er
lágvaxin og bekkurinn á peysunni gerir hana enn styttri og breiðari um
mjaðmirnar.
Jarðarlitir í vetur
Anna segir að Utir vetrarins séu
Sftt pils hentar vexti Ásdfsar illa og þvi velur hún stutt pils og stuttan jakka.
Aðalatriðið er að vera f sömu litum fyrir neðan mitti. Fötin eru frá verslun-
innl Tess. DV myndir ÞÖK
Nýjungfrá Hudson:
Míkro-
sokka-
Hudson sokkabuxnaíyrirtækið
kynnir um þessar mundir nýjung
á íslandi. Það eru sokkabuxur
sem ofnar era úr örfínum Tactel
microþræði eða örþræði sem er
svo-fínn að hann sést ekki með
berum augum. Tvær gerðir fast
hérlendis; Hudson BieUa, sem er
15 den, og Hudson Siena, sem er
40 den.
Baráttan um,aö hanna betri
sokkabuxur felst í því að fmna
efhi eða efnablöndur sem hafa
þann eiginleika að gefa eftir án
þess aö aflagast Auk þess þarf
efniö að vera sterkt, mjúkt, þjált,
meðfáerilegt, það þarfhkaað þola
þvott og svo má það ekki vera
alltof dýrt.
Fyrsta byltingin var að sjálf-
sögðu nælon sem gerði silkisokk-
ana úrelta. Silkisokkarnir vora
viðkvæmir, rándýrir og grodda-
legir í samanburði við nælon-
sokkana. í fyrstu önnuðu verk-
smiðjur ekki eftirspura eftir næl-
onsokkum og vora þeir notaðir
sem gjaldmiðill í svartamarkaðs-
braski.
Síðan nælonsokkarnir komu
fyrst til sögunnar hafa miklar
breytingar orðið. Önnur fjöl-
trefjaefni hafa verið þróuð og
notuð í framleiðsluna. Einna
þekktust þesara efna er lycra og
tectel. Lycra-þráðurinn er afar
teygjanlegur og hann tryggir að
sokkarnir haldi lögun sinn en
Tectel þráðurinn er mjög þjáll og
hann fryggir að sokkarnir haldi
lagi sínu og mýkt, varnar að þeir
rifni og á þá komi lykkjufóll.
Hudson notar bæði þessi efni til
að nýta kosti beggja.
Nýjasta byltingin er svo micro-
þráðurinn sem er bæði þjáll og
sterkur. Þess utan er hann mýkri
og teygjanlegri en lúnir.
Rauöi varaliturinn;
Hvaða
rauði
litur er
bestur
Glannalega rauðar varir er það
nýjasta í dag. Alveg sama hvort
konan er ljós eða dökk yfirlitum,
varaliturinn á að vera ráuður.
Mörgum finnst þó rauðar varir
eitthvað það gasalegasta sem fyr-
ir þær getur komið. Eftir aö hafa
yfirannið hræðsluna við að
kaupa hárauðan varalit er valið
næsta auövelt
Litaafbrigðin eru mörg. Farið
frekar eftir húölit en háralit þeg-
ar þið veljiö ykkar rauðan vara-
lit. Þær fólu ættu að vefja glæra
rauða liti eða þá sem hafa dálítið
af brúnum eða bláum tón. Ef
húöin er aftur á móti mjög ijós
ætti að forðast rauða liti með blá-
um tón. Dökk húð þolir vel há-
rauöa liti með óransblæ.
Valið er ekki alitaf auðvelt og
því framleiddi Paloma Picasso,
sem er fræg fyrir slnar rauðu
varir, Mon Rouge. Þær sem era
á hennal' linu finna sinn iit fíjót-
lega.
Hin ýmsu vörumerki hafa sinn
rauða lit Þeir sem era vinsælast-
ir í ár era Poppy Red Lip Spa frá
Elizabeth Arden, Indian Red og
Vesuvius frá Dior, RougeNoófrá
Givenchy, Rouge Pagode frá Gu-
erlain, Rouge Rayonnant frá
Lancome, Holly Berry frá No7,
Firebrand frá Max Factor, Rouge
Estreme frá Chanel, Garnet Red
frá Helena Rubinstein og Perféxt
Silent Red frá Estée Lauder.