Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992.
27
Glæsilegur kjóll frá Gianni
Versace og leðurkápa frá
Roland Klein.
Rautt og svart hjá Karli Lager-
feld fyrir Chanel. Klassískur
Chanel jakki, leðurbuxur og
hárauð uppreimuð leðurstíg-
vel, líkt og vélhjólakappar nota.
Samkvæmiskjólaleiga
Dömur, athugið, leigjum út glæsilega stutta
og síða kjóla fyrir árshátíðir
og önnur tækifæri.
Upplýsingar í síma 91-651338
og 91-672383.
Tíska
Rautt
skal það vera
Rautt er litur haustsins í ár. Allt má vera rautt
(ekki þó í einu), kjóll, kápa, jakki, skór, veski, hansk-
ar og ekki síst varalitur. Allir helstu hönnuðir heims
leggja áherslu á rauða litinn, hvort sem þeir nota
hann í dagfatnað eöa kvöldfatnað.
Lítum á nokkur sýnishorn.
Claude Montana er
þekktur fyrir að nota
mikið leður i sinn
fatnað. Hér er það
hárauður, aðskorinn
og fleginn leður-
jakki.
Hárauð peysa og
húfa úrmohairfrá
Yohji Yamamoto.
I
JflI
upp. 1991 varaliturinn enduruppgötvaður.
Nýr varalitur
LIP SPA
unninn úr vatni
og olíu.
Bylting í varalitun.
1900 varaliturinn fundinn
sem eru
með þeim
voldugri.
Hausttískan í skarti, töskum,
höttum, slæðum o.fl.
Gullfalleg vara frá París og Mílanó.
Spes snyrtivöruverslun
Miðbæ - Háaleitisbraut. Sími 813525
Siffon, ull
og keðjur
hjá Chanel.
Takið eftir
skónum