Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. 29 Allar konur eiga slæður, eina eða fleiri. Flestar nota þær eins og mamma og amma gerðu; slæðan í þríhyming og hnútur um hálsinn. Færri vita að slæður og sjöl gefa mikla möguleika til þess að breyta fötum eftir tilefni hveiju sinni. Systurnar Anna og Katrín Þor- kelsdætur hjá Litrófi hafa kennt slæðuhnýtingar í Tómstundaskólan- um og á stofu sinni á Grensásvegin- um. Þær fóru á sínum tíma í litgrein- ingamám hjá Color Me Beutiful í Englandi og jafnframt lærðu þær slæðuhnýtingar. Áður hafði Anna Hér eru gerðir tveir hnútar, einn i miðjuna og annar i einn endann. Látið hnútana snúa fram og bindið saman að aftan. Skreytið með slæðuklemmu. Hér er hnýtt neðarlega í eitt hornið á röngunni. Slæðunni vafað saman lauslega og endarnir lafa niður að framan. Gamla vetrarkápan lífguð upp með sjali sem látið er liggja laust yfir öxlina og fest með nælu. Þessi út- færsla hentar vel lágvöxnum konum því sjalið lengir línuna. Anna sýnir hvernig slæða getur skreytt flík. Snúið slæðunni á rönguna, gerið hnút i miðjuna og snúið slæðunni aftur á réttuna. Látið miðjuna með hnútnum snúa að háisinum og vefjið nokkrum sinnum lauslega upp á end- ana áður en þeir eru hnýttir að aftan. Notið endana til skrauts að aftan. skúffum af því þær vita ekki hvaö þær eigi að gera við þær. Grunnurinn að notkun slæðu er að þekkja sína liti. Sumar konur vita nákvæmlega hvaða hti á velja en aðrar þurfa hjálp. Systurnar eru með litgreiningamámskeið sem byggt er upp á tólf hólfum sem gefur þeim lit- greinda mikla möguleika. Reyndar á htgreining ekki einungis við konur heldur hafa karlar sótt slik námskeið hka og þeim fer fjölgandi aö mati Katrínar og Önnu. „Slæðan er yfir- leitt borin næst andlitinu og því skiptir miklu máh að litavahð sé rétt.“ Þykkar og þunnar slæður Slæður eru misjafnar að þykkt og efni. Þynnri slæður er auðvelt að hnýta og þær segja að staðlaða stærð- ir nýtist best. Mjög stórar slæður geta aftur á móti lyft kvöldkjólnum mikið upp. Þær segja að slæður eigi að velja með tilhti til fatastíls og per- sónuleika; sumar beri grófar slæður vel og aðrar fínar. Eins skiptir and- htsfall máh, svo og lengd á hálsi og barmstærð. Hálslangar eiga að draga slæðuna vel upp en hálsstuttar eiga að láta hana drjúpa niður. Möguleikamir eru margir, eins og áður segir. Anna og Katrín sýna hvemig hnýta á slæður á meðfylgj- andi myndum. Endamir að aftan sjást þó ekki á myndunum en þeir em notaðir sem skraut þegar það á við. „Það er alltof algengt að endun- um sé troðið niður um hálsmáhð og þeir faldir," segja þær. Vonandi nýt- ast þessar leiðbeiningar einhveijum en þær hvetja konur til að prófa sig áfram því slæðumar gefa endalausa möguleika. lokið BA prófi í sálarfræði og Katrín námi í snyrtifræði. Sitt fyrra nám geta þær því nýtt við kennslu á lit- greiningar- og fatastilsnámskeiðun- um. „Það geta ekki allar konur leyft sér að kaupa nýja flík oft á ári. Slæður geta komið í staðinn og lífgað upp á gömlu blússuna eða dragtarjakkann frá í fyrra. Slæður geta hka komið í stað blússu undir jakka. Mismun- andi hnýtingar á sjölum geta gefið gömlu vetrarkápunni nýjan svip,“ segja þær. v Með slæðunum era notaðar slæðuklemmur sem auka möguleik- ana enn frekar. Þær segja að vönduð og falleg slæöa eigi að vera ævieign og mesta synd að konur loki þær í Brjótið sjalið í þríhyrning. Gerið lykkju á annan endann, brjótið hinn endann saman og dragið í gegnum lykkjuna. Herðið lykkjuna og festið. DV-myndir ÞÖK Tíska Ein slæða - margir möguleikar Litgreining - Förðunarnámskeið - Fatastfll - Slæðuhnýtingar Námskeið í litgreiningu „Color Me Beautiful“, fatastíl, slæðuhnýtingum og förðun. Fullkomnasta litgreining sem völ er á - vönduð litaveski, sérstök litaveski fyrir herramenn. Fagleg vinnubrögð - einstaklingstímar og hóptímar. „Color Me Beautiful“ slæður, sjöl og snyrtivörur í þínum litum. Upplýsingar og tímapantanir í síma: 68-99-16 Anna Þorkelsdóttir og Katrín Þorkelsdóttir CofarMe Beaiitifiil Úrval af undirfatn- aði og snyrtivörum, einnig stretchbuxur og peysur. Kr. 6.200 Kr. 6.000 Opið virka daga frá kl. 10-19 og laugardaga frá kl. 10-18. CRöS Snyrlistofa & snyrlivöruverslun Engihjalla 8 (hús Kaupgarðs) 20Ó Kópavogi s: 40744 ZANCASTER HYGEA, Kringlunni; HYGEA, Austurstræti; SARA Bankastræti, Snyrtistof- an MANDÝ, Laugavcgi; LIBIA, Laugavegi; Snyrtivöruversl., Laugavegi 76; Snyrtivörudeild SAUTJÁN, Laugavegi; ÁRSÓL, Grímsbæ; NANA, Lóuhólum; Snyrtistofa SIGRÍÐAR GUÐJÓNS, Eiðistorgi; BYLGJAN, Hamraborg; RÓS, Engihjalla; SELFOSS APÓTEK; RANGÁR APÓTEK, Hellu; RANGÁR APÓTEK, Hvolsvelli; VÖRUSALAN, Akureyri; NINJA, Vestmannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.