Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Qupperneq 12
30
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992.
Tíska
Vil vinna á íslandi
- segir Steinhildur Hjaltested, nemi í fatahönmin
Fatahönnun er vinsælt fag hjá er Steinhildur Hjaltested sem er 25
ungu fólki í dag þrátt fyrir að at- ára. Steinhildur stundar sitt nám í
vinnumöguleikar séu vægast sagt American College í Los Angeles.
htlir. Einþeirrasemeríslíkunámi „Ég er á síðustu önn en námið
tekur fjögur ár. Fyrst fór ég í brautaskóla en hefði hún klárað
grunnnám en síðan í alhliða fata- hann heíði námið í fatahönnun
hönnun," segir Steinhildur. Áður styst sem nemur einu og hálfu ári.
hafði hún lokið tveimur árum í fjöl- Steinhildur hefur mestan áhuga
Svartur einlitur kjóll og annar
svartur í grunninn með hvítum
blómum. Fyrirsæturnar heita
Berglind og Hildur.
á að hanna bamaföt.
„Mér finnst skemmtilegt að vera
í kringum böm því þau eru miklu
fijálsari.“
Steinhildur segist hanna sín fot
með tilliti til þarfa barna. Þau hafi
gaman af skemmtilegum fótum og
þau vilja geta hreyft sig óhindrað.
í sumar sýndi Steinhildur fót sín
á Óháðu listahátíðinni í Héðins-
húsinu. Þess utan hefur hún sýnt
í Los Angeles. Hún gerir sér góðar
vonir um starf í Bandaríkjunum
að námi loknu en hefur að litlu að
hverfa í fatahönnuninni hér heima.
„Draumurinn er að koma heim
og vinna hér. Það verður þó að segj-
ast eins og er að hér er lítið að ger-
ast í fataframleiðslu. Ég tel þó að
sá dagur komi að fólk vilji heldur
sérstaka hönnun heldur en fjölda-
framleiddan fatnað sem allir eru
í,“ segir Steinhildur Hjaltested.
-JJ
Sumarlína Steinhildar er i svörtu og hvítu. Hvitar pífustuttbuxur og vesti
með hvítum og svörtum röndum. Kjóll með blómamynstri og pífuerm-
um. Allar tölur eru í laginu eins og blóm.
Hér eru þær stöllur í svart- og hvítröndóttu. Samfestingurinn er með
blómatölum og svartri bót. Stuttbuxurnar eru röndóttar og mussan al-
hvít með blómatölum.
Síðustu misseri hafa gráu jakkafótin verið tahn leiðin-
leg og óspennandi. Gráu fótin fá uppreisn æru í vetur
og þykja nú glæsileg og henta við hvert tækifæri. Gráa
htnum er lyft upp með litskrúðugum skyrtum, bindum
og vasaklútum. Bindi og vasaklútur úr sama efni er þó
ekki gjaldgengt. Algengast er að láta hvítan vasaklút
stingast upp úr brjóstvasanum.
Grái liturinn er þó ekki eintóna. Mikið er um að efnin
séu ofin með ljósu eða hvítu, nokkurs konar pipar og
salt. Teinótt föt eru líka vinsæl í vetur.
Blágrá og teinótt föt, eins og tískan segir til um í vetur.
Takið eftir þvi að skyrtan er rauð og hvítköflótt, bindið
gult og vasaklúturinn rauður með svörtum doppum.
Grá föt úr flaueli. Hér er Ijós litur tónaður með þeim
gráa. Skyrtan er blá, bindið rautt og hvítt og vasaklútur-
inn hvítur.
Grátt er ekki
Skyrturnar í vetur eru köflóttar eða rúðóttar.
Það nýjasta í karlmannatískunni
eni köflóttar eöa rúðóttar skyrtur.
Skyrtumar eiga við hvert tækifæri
og eru ekki bundnar við sportfót sér-
staklega. Kaflamir em þó ekki áber-
andi og yfirleitt em þeir í tveimur
til þremur htum. Blátt og hvítt, rautt
og hvítt, svart og hvítt og grátt og
hvítt em algengustu samsetningarn-
ar. Köflóttar skyrtur koma þó ekki í
veg fyrir að notuð séu skraufleg bindi
nema síður sé. Algengt er að bindin
séu í allt öðrum htum, gulum, rauð-
um og grænum. í stað hálsbindis em
notaðir skrautlegir hálsklútar.