Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Side 1
Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða
Feneyjar norðursins
- helgarferð til Amsterdam
Flestir eru sjálfsagt famir aö kann-
ast viö áskriftarferðagetraun DV og
Flugleiða og nú er komið að því að
kynna borg númer tvö í röðinni. Eins
og áður hefur komið fram þá eru íjór-
ir ferðavdnningar á mánuði og er
helgarferð til Amsterdam einn af
þeim. Innifalið í vinningnum er flug
og gisting í þrjár nætur á Holiday Inn
Crowne Plaza í Amsterdam.
Holland er mjög rómantískt land
og frægt fyrir blómaakra í öllum
regnbogans litum. Allir þekkja tré-
skóna og vindmyllumar sem selt er
sem miujagripir frá Hollandi. Oft
hefur verið sagt að miðborg Amst-
erdam sé eins og hún leggur sig 17.
aldar safn. Á 17. öld var Amsterdam
mikilvægasta verslunarborg alls
heimsins. Hollenskir kaupmenn
sigldu um öll heimsins höf og rökuðu
saman peningum sem þeir síðar not-
uð til þess að reisa glæsilegar bygg-
ingar.
Það hefur sjálfsagt ekki farið fram
hjá neinum sem til Amsterdam hefur
komið að léttleikinn er í fyrirrúmi
hjá öllum. Þetta er borg gleði og
kátínu og Hollendingar eru ekki
hvað síst gestrisin þjóð. Flestir í
borginni tala einhveija ensku svo
það ætti ekki að vera neinum erfið-
Besta aðferðin við að skoða Feneyjar norðursins er að sigla með bátum um síkin fimm.
Amsterdam er rómuð sem borg lífsgleði og kátinu og Hollendingar eru
góðir heim að sækja.
leikum bundið að tjá sig og ná sam-
bandi við innfædda. Á sviði skemmt-
unar má finna næstum hvaö sem er
í Amsterdam. Menningarlíf er þar
mjög fjölbreytt, leikhst, myndlist og
tónlist á hveiju götuhorni. Næturlíf-
ið er ekki síður íjölbreytt fyrir þá sem
sækjast eför að kanna það. Fjöldi
skemmtistaða er til staðar og þá
einkum í nágrenni við Rembrandt-
splein og Leidseplein að ógleymdu
Rauða hverfinu sem er nauðsynlegt
að skoöa. Holiendingar eru einnig
mikil knattspymuþjóð og fyrir
knattspymuunnendur er nauðsyn-
legt að bregða sér á völlinn ef heima-
liðið er að spila.
Góðarverslanir
íslendingar hafa til margra ára
skroppið í helgar- og vikuferðir til
þess að versla í Amsterdam og telja
margir að fatnaður þar sé mjög vand-
aður og góður. Aðalverslunargötum-
ar em göngugatan Kalverstraat og
Nieuwendijk og hhðargötur út frá
þéim, Hehgeweg og Leidestraat.
Verslunarmiðstöðin De Bijenkorf er
við Damtorg. Mikið er um dýrari
verslanir fyrir þá sem hafa efni á og
vilja ganga í dýrum og vönduðum
fatnaði. Þær em aðahega við Van
Baerlestraat og P.C. Hoofstraat.
í Amsterdam er mikið um útimark-
aði þar sem hægt er áð versla mjög
ódýrt. í flóamarkaðnum á Waterloo-
plein má fá aht sem nöfnum tjáir að
nefna og er oft hægt að gera sannköll-
uð reyfarakaup. Allir sem koma th
Amsterdam ættu endhega að skoða
blómamarkaðinn við Singel sem er
frægur um víða veröld.
Skemmtilegir staðir
Besta leiðin til þess að kynnast
Amsterdam almennhega er að fara í
sighngu á síkjunum fimm sem hggja
eins og skeifur um miðborgina.
Torgin í Amsterdam eru skemmt-
un út af fyrir sig og ber þar hæst Dam
torgið sem þó hefur látið á sjá. Þar
er þó ahavega hægt að skoða kon-
ungshöllina sem líkt og flestar aðrar
byggingar í borginni var reist á miðri
17. öld. Leidesplads er eitt annað
helsta torgið í Amsterdam og þar
koma málarar saman á kvöldin og
mála myndir af gestum og gangandi
fyrir örlitla þóknun að sjálfsögðu.
Eijksmuseum Vincent van Gogh er
frábært safn á verkum þessa frábæra
málara. í Historisch Museum er saga
borgarinnar rakin. Gestirnir ganga
sal úr sal og skoða þróun borgarinn-
ar úr htlu fiskimannaþorpi og yfir í
stórborg.
Margt fleira er skemmtilegt að
skoða í Amsterdam. Þar er mjög gott
að fara út að borða og fjölbreytt eld-
hús Hohendinganna framleiðir aht
frá indónesískum th hefðbundins
hohensks matar. Þeir sem vhja fræð-
ast um bestu matsölustaðina í Amst-
erdam geta gluggað í bók Jónasar
Kristjánssonar Ævintýralega Amst-
erdam. -em
Haust- og vetrarferðir með
^aHKE REIZEN
Vetrarbæklingurinn
er kominn
Flogið til Amsterdam með Flugleiðum og áfram
til fjölmargra áhugaverðra áfangastaða - allt í
einum pakka:
Borgarferdir -
Jólaferðir -
Trier Brottför 5. nóvember og 12. nóvember.
3 nætur. Verð kr. 36.080.
■ Helgarhopp
Sólarferdir
Kýpur
Malta
Portúgal
Spánn
Madeira
Krit
Tyrkland
Túnis
Marokkó
Malasia
Sri Lanka
Tæland
Skíðaferðir:
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Austurriki
Sviss
Rúmenía
Tékkóslóvakía
Hafðu samband
og fáðu
upplýsingar.
Trier Jólamarkaóurinn: Brottför 26. nóvember og 3. desember. 3 nætur. Verð kr. 33.500. Enn laus sæti.
Trier Jólamarkaðurinn: Brottför 3. desember. £ nætur, verð kr. 35.790,-
Glasgow 20. október og 17. nóvember 4 nætur frá kr. 26.500.
London 12. nóvember - 3 nætur frá kr. 31.630
Orlando ' Jólaferðin 20. desember. Örfá sæti laus.
Kanarí í allan vetur. Takmarkað sætaframboð - bókið strax.
BANDARIKIN:
Nú er tækifærið
Lækkun á fargjöldum til USA frá |J
26.10. Kynntu þér verðin núna I I
Hugmyndarík feröaskrifstofa
Hafðu samband
Flugval largjöld
Lúxemborg
London
Glasgow
ekki innifalin, fullorðnir/börn:
kr. 1250/625
kr. 1250/624
kr. 1250/625
Verð miðað við staðgr.
og 2 í gistingu
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
m
Aðalstræti 16 - sími 62-14-90