Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 3
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. 33 Ferðir Marmarafjöllin: Mekka marmaralista- mannanna '; i Þegar Michelangelo fékkst við sín- ar nafntoguðu höggmyndir og vant- aði hráefni leitaði hann til Pietras- anta sem er lítið þorp nálægt Pisa á Ítalíu. Þorpið er umvafið marmara- fjöllum í aUar áttir. Michelangelo var fyrstur til þess að uppgötva og not- færa sér þetta frábæra höggmynda- efni sem marmarinn er. Síðan þá hefur Pietrasanta verið Mekka hsta- manna sem vinna listaverk úr steini og dregur að listamenn og arkitekta frá öllum heimshornum. Þrátt fyrir að þorpið sjálft hafi ekki mikið við sig og sé ekki mjög aðlað- andi er alveg þess virði að koma við þar og skoða verk listamannanna. Þar eru yfir 400 vinnustofur hsta- Safnið í Pietrasanta þar sem til sýn- is eru ótal listaverk úr marmara. Verslað í Köben Það er margt hægt að finna sér til dundurs í Kóngsins Kaupmanna- höfn. Borgin hefur löngum verið uppáhaldsborg okkar íslendinga og margir hafa haft það gott og skemmt sér vel á ferðinni þar. Sjálfsagt eru þeir ekki margir íslendingamir sem aldrei hafa gist Kaupmannahöfn og þarf hún því ekki mikillar kynningar við. Þaö eru kannski ekki margir sem leggja leið sína til Köben í þeim til- gangi einum að versla. Það eru þó ágætis búðir þar og má þar nefna stórmagasín eins og Magasín, hlums, Bolghus og Hennes og Mauritz. Að versla á Strikinu er nú orðið nokkurs konar hefð ef maður kemur til Kaupmannahafnar. Ástæðurnar eru margvíslegar, bæði er verðlag nokkuð hagstætt og einnig að það er sérstök upplifun að labba eftir Strik- inu. Fyrir nokkrum árum þýddi það að maður rakst á K.K., öðru nafni Kristján Kristjánsson blúsara ein- hvers staðar blúsandi á Strikinu. Þaö er nú reyndar Uðin tíö þar sem kapp- inn er fluttur heim. Nú eru sjálfsagt einhverjir aðrir Ustamenn sem stíga sín fyrstu og jafnvel síðustu skref á Strikinu. Gægst í hliðargöturnar Það væri ekki úr vegi fyrir þá sem oft hafa komið á Strikið og finnst það engin nýjung lengur að kíkja aðeins út fyrir það og Uta inn í einhverar af Utlu búðunum í hUðargötunum. Þar er nefnUega hægt að grafa upp ýmislegt sniðugt. Þar hafa sprottið upp nýjar búðir eins og gorkúlur. Á Store Kongengade rétt hjá Kongens Nytorv er mikið af sérstökum og fal- legum verslunum. Við endann á Strikinu er ný og faUeg verslanasam- steypa, Scala, þar sem er ýmislegt til skemmtunar fyrir utan búðimar. Á mörgum fleiri götum utan Striksins eru áhugaverðir staðir fyrir þann sem þorir að hætta sér eitthvaö út fyrir það venjulega. -em manna og iðnaðarmanna. Þeir síðar- nefndu hanna t.d. risastór marmara- baðker fyrir þá betur efnuðu í Amer- íku. Vinnustofurnar eru oft á tíðum reknar sameiginlega í sparnaðar- skyni. Bertel Thorvaldsen, fræga danska höggmyndalistakonan, er ein þeirra sem hafa unnið í Pietrasanta. Hann var þar í byrjun tuttugustu aldarinnar. Þeir sem heimsækja Pi- etrasanta komast að því að þorpið sjálft er eins og glysvöruverslun, meitlað í stein. Vinnustofurnar bjóða listamönnunum upp á endalausa möguleika til þess að vinna listaverk úr steini, bronsi, plasti og vaxi. Marmarafjöllin frægu í Pietrasanta bjóða listamönnum upp á ótal möguleika. FERÐAMARKAÐUR FÉLAGS ÍSLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA dtf vcr<) /rá' 39.900 ei ttiíinn fT) v í 53.300 fr, v t Náðu þér í nýja Kanaríeyjabæklinginn og leggðu drög að sólríku vetrarfríi. áM FLVGLEIÐIR am' Truuslur ísltnskur ftriaféUgi 4* *Tveggja vikna ferð 7.- 21. janúar 1993. Föst aukagjöld, alls 3.450 kr., ekkí innifalin. rv < LLJ < Aukaferð til 8. til 14. október 6 nætur 29.500 alm. verð 28.025,- stgr. Við þetta verð bætast flugvallarskattar og gjöld FARKC3RT Snm vinniilerðiPL anús ýn ReykiaviK: Austuistiæti l? • S 91-69 1010* Innanlandsferön S 91 - 69 10 70 - Simbiet 91 - 2 77 % • Telex 2241 • Holel Soqii við Hagaioig • S 91 - 62 22 77 • Smibiel 91 -62 39 80 Akureyri: Skipagotu 14 • S 96 - 27 200» Simbrel 96 - 2 75 88« Tele» 2195 Haustferðir NEWCASTLE - NEWCASTLE ◄ Beint leiguflug til Newcastle Hreint frábærar haustferðir á verði sem þú getur ekki hafnað Kr. Kr. Kr. 4 daga ferðir, verð frá 5 daga ferðir, verð frá 8 daga ferðir, verð frá Brottfarardagar 21. október, uppselt 25. október, örfá sæti laus 28. október, uppselt 1. nóv., örfg sætílaus 4. nóv., uppselt 8. nóv., laus sæti # Staðgreiðsluverð miðað við 2 í her- bergi. Flugvallarskattur og forfallágjöld ekki innifalin. 22.900, - 24.900, - 32.400,- 11. nóv„ uppselt 15. nóv., örfá sæti laus 18. nóv., uppselt 22. nóv., laussæti 25. nóv., aukaferðir FERÐASKRIFSTOFA 652266 URVAL afhafbetraogbetra Einfaldlega betra greiðslukort Einfaldlega betra greiðslukort

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.