Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Side 4
34
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
Ferðir
Ferðafélagið Útivist:
Ekki hætt að ganga
Útivistarfélagar hætta ekki aldeilis
aö ganga þrátt fyrir að haustið sé
gengið í garð. Þeir láta það alls ekki
á sig fá. Að sögn Ásu Ögmundsdóttur
hjá Útivist var stór hópur núna um
helgina í helgarferð í Þórsmörk eins
og verið hefur í allt sumar. Þetta er
þó síðasta Þórsmerkurferðin í bih. í
venjulegri helgarferð inn í Bása er
lagt af stað á fóstudagskvöldi og
keyrt inneftir. Á miðnætti er komið
á áfangastað. Fólkið er ahtaf ræst
snemma á laugardagsmorgni og farið
í langa og góöa gönguferð um ná-
grennið. Aldrei minna en fjóra tíma.
Það er annaðhvort farið upp að jökh
eða eitthvað annað. Á sunnudegin-
um er farið í stutta gönguferð og síð-
an er fólk látið þrifa sjálft eftir sig. Á
leiðinni heim er ahtaf komið við ein-
hvers staðar. Það fer svo alveg eftir
gestunum hvað gert er á laugardags-
kvöldum. „Fólk grillar og hefur það
huggulegt á sumrin en syngur og
spilar á veturna. Það er oft mjög góð
stemmning. Það hafa verið ferðir frá
okkur um hverja einustu helgi,“ seg-
ir Ása.
Fimmvörðuháls
Laugardaginn 10. október er stefn-
an tekin á Fimmvörðuháls. Þá er
ekið austur að Skógum og hefst gang-
an við Skógafoss. Skógá er fylgt lang-
leiðina upp að Fimmvörðuskála og
hinir fjölmörgu fossar Skógárgljúf-
Fimmvörðuháls er hryggurinn fyrir miðri mynd. A hálsinum miðjum er
Fimmvörðuskáli.
klofsfjöllum. Eftir um 4 klukku-
stunda göngu er komið í Bása á
Goðalandi sunnan við Krossá, þar
sem rútan bíður eftir að flytja göngu-
fólkið aftur til Reykjavíkur.
Sunnudaginn .11. október kl. 10.30
er boðið upp á dagsferð í raðgöngu-
syrpu sem nefnist fjörugangan. i
fjörugöngunni er fjörulífið skoðað,
hugað að gömlum útróðrarstöðum
. og gengið á reka. Þetta eru ferðir sem
henta ahri fjölskyldunni.
Fólk sem kemur í gönguferðirnar
er á öhum aldri. Meðalaldurinn er
að sögn Ásu um 30 ár.
KARÍBAHAF - FLÓRÍDA
Hópferð í febrúar með
Allir eru velkomnir í gönguferðir Útivistar.
urs gleðja augað á leiðinni. Gangan
upp í skála tekur um 5-6 klukku-
stundir en hann stendur á Fimm-
vörðuhálsi í um 1100 m hæð. Eftir
góðan nætursvefn hefst gangan
norður yfir Hálsinn og niður Bröttu-
fónn á Morinsheiði. Af Bröttufónn
er stórkostiegt útsýni yfir á Tinda-
fjallajökul, Emstrur og að Kalda-
S/S HOLIDA Y
' ■
' •*
Stórkostleg vikusigling um KARÍBAHAF með einu glæsilegasta farþegaskipi heims + 8 daga
dvöl í tveggja manna svítum á hinum frábæru GUEST QUARTERS hótelum í ORLANDO
og FORT LAUDERDALE.
Brottför 1. feb. Ferðatilhögun: Flogið til Orlando og ekið til Disney World í Orlando. Þar
verður dvalið í 5 nætur á Guest Quarters hótelinu, sem er á Disney World svæðinu, til 6.
feb. Ekið til Miami og farið um borð í hið stórglæsilega farþegaskip Holiday. Lagt verður upp
í hina frábæru siglingu síðdegis, en viðkomustaðir eru Cozumel og Playa del Carmen í Mex-
íkó, George Town á Grand Cayman og Ocho Rios á Jamaica. Að siglingu lokinni, 13. feb.
er ekið til Fort Lauderdale og gist þar í 3 nætur á Guest Quarters hótelinu, eða til 16. feb. Þá
er ekið til Orlando og flogið þaðan um kvöldið til Keflavíkur. Lent í Keflavík að morgni.
Verð frá kr. 149.900 pr. mann m. v. gist. í tvíb. á hótelum og um borð í skipi. Mögu-
leiki á framleng. I Flórída. Pantið strax - Hópferðir Ferðabæjar í haust seldust upp á mettíma.
Innifaliö: flug, akstur skv. ofangr., sigling, gisting í tvibýli, fullt veislufæöi meðan á siglingu
stendur, hafnarskattar og íslensk fararstjórn. Flugvallarsk. (kr. 2450) ekki innifalinn og ekki
þjórfé um borð í skipi.
Verð miðast við gengi Bandaríkjadollars 1. október og tekur breytingum í samræmi við það.
Svona styttum við skammdegið.
fcnklmr æ
Aðalstræti 2 (Geysishús) /
Sími 62 30 20
Aðventuferð
„Sú ferð hefur alltaf verið mjög
vinsæl og færri komist með en vildu.
Það er farið fyrsta sunnudag í að-
ventu," segir Ása.
Útivist stendur einnig fyrir ferð
sem gengur undir nafninu óvissu-
ferðin. Hún er mjög vinsæl en þar
fær fólk ekki að vita hvert á að fara
fyrr en komið er á áfangastað í
myrkrinu. Þá er það kannski statt
uppi í Veiðivötnum. Útivist heldur
einnig haustblót síðustu vikuna í
október. Enn er ekki búið að ákveða
hvar það verður haldið. í fyrra var
gist í helh.
-em
Sparnað-
ur Spies
Stjómarformaður Spies í Dan-
mörku tilkynnti á fóstudag tihögur
um hvemig sparnaður fyrirtækisins
færi best fram. Iha hefur gengið í
fyrirtækinu að undanfomu og það
má horfast í augu við uppsögn ein-
hverra starfsmanna. Ekki er ennþá
vitað hverjir og hversu margir af
þeim 200 sem vinna hjá Spies verður
sagt upp. Frá árinu 1980 vom seldar
yfir 1,5 mihjónir ferða hjá fyrirtæk-
inu en í fyrra og í ár hefur eftirspum-
in minnkað stórlega. Salan á síðasta
ári var ekki nema um 1 mhljón ferða.
Það eru atriði eins og heitt og gott
sumar í Danmörku sem valda þessu
ásamt lélegum efnahag í Svíþjóð og
Finnlandi. Þetta er í fyrsta skipti í
sögu félagsins sem grípa verður til
þvílíks sparnaðar.
SASfrá
Mallorca
SAS sér ekki lengur um að reka
veitingastaðina í Palma Lufthavn á
Mahorca. Það borgar sig ekki lengur
fyrir fyrirtækið að reka þessa veit-
ingastaði þar sem ferðamönnum hef-
ur fækkað verulega.
umAust-
ur-Evrópu
Flugfélagið SAS auglýsir nú
grimmt pakkaferðir th Austur-
Evrópu. Pakkaferðírnar inni-
halda hríngferðir í viku um
Eystrasaltslöndin fyrir um 50.000
íslenskar krónur. Innifalið í ferð-
inni er morgunmatur, hádegis-
matur, skoðunai+erðir, hljóm-
leikar, safnagjald, ópera og ball-
ett. Hægt er að lengja ferðina um
eina helgi frá fimmtudegi og fram
á sunnudag með því aö greiða
aukalega um 30.000 krónur.
Austurríki:
Hestaferðir
í fjöllunum
í Tyrol í Austurríki hefur veríð
tekinn upp nýr háttur th að gera
ferðamönnum til hæfis. Þetta eru
hestaferðir álika og þær sem
farnar eru hér á íslandi. Hægt er
að fara í ferðir þar sem flestir eru
vanir knapar og eínnig í styttri
ferðir fyrir óvana. Einnig er boðið
upp á bændagistmgu fyrír hesta-
mennina á yfir 70 stöðum.
Hlutir sem
gera ferðina
ánægjulegri
Það er óneitanlega jaín erfitt og
það er skemmtilegt að ferðast
langt. Það er ýmislegt hægt að
gera til þess að létta sér ferðalag-
ið og gera það ennþá ánægjulegra
en ella. Eitt af lykilatriðum þess
að ferðast auðveldlega er að hafa
mátulega litinn farangur. Ef við-
komandi kemst ekki hjá því að
taka mikið með sér er upplagt að
kaupa töskur á hjólum sem hægt
er að draga á eftir sér í stað þess
að burðast um með þungar tösk-
ur.
Mörgum þykir miður þæghegt
að sitja í flugvélum. Þeir vita ekki
hvar þeir eiga að hafa höfuðið.
Th þess að hálsinn og höfuðið séu
í sem þægilegustum stehingum
er upplagt að fá sér hálspúða því
að þá er höfuðið í réttum skorð-
um.
Ferðamenn
flykkjasttil
Frakklands
Undanfariö ár hafa feröamenn
komið í stórum hópum til Frakk-
lands. Frá því í janúai' og fram í
ágúst á þessu ári hafa 60.000 fleiri
ferðamenn heimsótt Frakkland
heldur en á sama tíma í fyrra.
Skýringin á þessu er mögulega
sú hversu margir komu á vetrar-
ólympíuleikana í febrúar. Einnig
var íjöldi manns viðstaddur opn-
unina á Euro Disney garðinum í
apríl. Núna er ekkert jaínvægi á
milli þess sem Frakkar eyða í
útlancfinu og því sem ferðamenn
eyða í Frakklandi.
Faerri vín-
tegundir á
Kastrup
Næsta vetur fækkar tegundum
á léttu víni í fríhafnaryersluninni
á Kastrupflugvehi. í staö þess
fjölgar sterkum drykkjarföngum
eins og dýrum viskí- og koníaks-
tegundum. Þetta er vegna þess
aö eftir áraroót er ekki leyfilegt
að seþa meira til ferðamanna frá
EBIöndunum en þeir mega flytia
inní landið sem þeir eru á leið th.
-em
-em