Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1992, Blaðsíða 1
1
ÍÍJffiSlWy.V...-.;. -io'í.íj
•«v? -ii
.
V
S“íS3.2
Búist við
mikilli
spennu
Keppnin í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Japísdeildinni, hófst um
síðustu helgi. Af því tilefni kynnir DV í dag þau tíu hð sem leika í
úrvalsdeildinni í vetur á þremur næstu síðum.
Almennt er búist við mjög jöfnu og spennandi íslandsmóti í körfu-
knattleiknum í vetur og úrshtin í fyrstu leikjunum lofa svo sannar-
lega góðu. Óhætt er að segja að áhugi landsmanna á körfuknattleikn-
um hér á landi hafi farið vaxandi með hveiju árinu að undanfómu
og sjaldan eða aldrei hafa menn beðið íslandsmótsins með meiri eftir-
væntingu en einmitt nú.
Keppnisfyrirkomulag verður með sama hætti og á undanfórnum
árum. Láðin 10 leika í tveimur riðlum. í a-riðli leika þessi hð: ÍBK,
UMFN, Haukar, Tindastóh og Breiðabhk. í b-riðh leika þessi hð: Val-
ur, KR, UMFS, Snæfeh og UMFG. Á myndinni rekur Jóhannes Sveins-
son, Val, knöttinn framhjá Lárasi Ámasyni, KR, í leik höanna á sunnu-
daginn. -SK/-GH/-VS/-BL/-RR - DV-mynd Brynjar Gauti