Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. Föstudagur 9. október SJÓNVARPIÐ 17.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Sómi kafteinn (12:13) (Captain Zed). Skoskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Barnadeildin (5:26) (Children's Ward). Leikinn, breskur mynda- flokkur um hversdagslífið á sjúkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Sækjast sér um líkir (12:12) Lokaþáttur (Birds of a Feather). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringar um inn- lend og erlend málefni. Umsjón: Ólafur Sigurðsson og Ólöf Rún Skúladóttir. 21.05 Sveinn skytta. (3:13) Þriðji þátt- ur: Svikarinn. (Göngehövdingen). Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðal- hlutverk: Sren Pilmark, Per Palles- en, Jens Okking og fleiri. Þýð- andi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 21.35 Matlock. (16:21) Bandarískur sakamálamyndaflokkur með Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Brenndar brýr 23.55 í takt viö lifið (Rhythm of Life - The Event). Breskurskemmtiþáttur með tískusýningu og tónlist, gerð- ur til styrktar stofnun sem vinnur að verndun regnskóga heimsins. í þættinum koma fram heimsfrægar fyrirsætur, leikarar og tónlistar- menn, meðal annarra Warren Be- atty, Annette Bening, Jeremy Ir- ons, Daryl Hannah, Sting, Nast- assia Kinski, Christy Turlington, Naomi Campbell, Simon Le Bon, Julie Walters, Dave Stewart og Stefanía Mónakóprinsessa. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok inu“ eftir Hans Petersen. Ágúst Guðmundsson les þýðingu Völ- undar Jónssonar. (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegístónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagió í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. 13.20 Út í loftió. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlga- kov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu. (24) 14.30 Út í loftiö - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran I allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast'' ... 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel. Ásdís Kvaran Þor- valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu. (20) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér fon/itnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er kvik- myndagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Litla hryllingsbúóin (Little Shop of Horrors). Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. (3:13) 18.15 Eruó þiö myrtdælln? (Are You Afraid of the Dark?). Leikinn myndaflokkur um miönæturklík- una sem hittist við varðeld til að segja draugasögur. (3:13) 18.30 Eerie Indiana. Nú verður sjöundi þáttur endursýndur. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur. Umsjón: Ei- ríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.30 Aöeins ein jörö. Stöð 2 hefur í samvinnu við l_andvernd unnið að gerð nýrrar, íslenskrar þáttaraðar um umhverfismál sem nú er aö hefja göngu sína. Um er að ræða 52 þætti sem hver um sig er að jafnaði 7 mínútur að lengd og verða þeir á dagskrá vikulega í eitt ár. Umsjónarmenn og handritshöf- undar þáttanna eru þau Sigurveig Jónsdóttir og Ómar Ragnarsson en þau nutu að auki dyggrar að- stoðar og ráðgjafar starfsmanna Landverndar. 20.45 Kæri Jón (Dear John). Skemmti- legur bandarískur gamanmynda- flokkur um Jón og félaga. 21.10 Stökkstræti 21 (21 Jump Street). Bandarískur myndaflokkur um sér- staka sveit lögreglufólks sem sér- hæfir sig í glæpum meðal ungl- inga. 22.00 Eiginkona forstjórans 23.25 Eliot Ness snýr aftur (The Return of Eliot Ness). Þegaráfengisbann- inu í Bandaríkjunum var aflétt og Al Capone var allur, kepptust glæpamenn ( undirheimum Chicago við að sölsa undir sig veldi hans. Mitt í allri ringulreiðinni er lögreglumaðurinn Marty Labine myrtur og látið var líta út sem hann væri lengdur glæpasamtökum. Aðalhlutverk: Robert Stack, Jack Coleman, Philip Bosco, Anthony De Sando, Charles Durning og Lisa Hartman. Leikstjóri: James Contner. 00.55 Aðrar 48 stundir (Another 48 Hours). Hörkuspennandi og gam- ansöm mynd með Eddie Murphy og Nick Nolte í aðalhlutverkum. Þegar hér er komið sögu neyðist lögreglumaðurinn Nolte til að leita hjálpar Murphy, sem er nýsloppinn úr fangelsi, til að leysa mál sem annars getur orðið til þess aö lög- gæsluferli jjess fyrrnefnda Ijúki. Leikstjóri: Walter Hill. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 02.30 Dagskrárlok Stöövar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 7.00 Fréttir. 7.03 Bæn, séra Guölaug H. Ásgeirs- dóttir flytur. 7.10 Morgunþáttur rásar 1. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlíf- inu. Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.37 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Grand sextet í Es-dúr eftir Mikha- il Glinka. Capricorn-kammersveitin leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - 8.00 Morgunfréttír. - Morgunútvarpiö 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Óla- son, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. Um- sjón: Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- að aðfararnótt sunnudags.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Sibyíjan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) 1.30 Veóurfregnlr. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá tíö. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér sögu, „LJón í hús- LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfiaróa. 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 7.00 Fréttir. 7.05 Morqunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Tveir meö öllu á Bylgjunni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeírsdóttir. Hún þekkir hvað hlustendur vilja heyra og er meó skemmtilegt rabb í bland við góða tónlist. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.05 Erla Friógeirsdóttir. Erla mætt aftur. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik siðdegis. 17.00 Síódegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík siódegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr brúar bilið fram að fréttum. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykk- ur inn í nóttina með góðri tónlist. 3.00 Þráinn Steinsson. Næturtónar eins og þeir gerast bestir. 6.00 Næturvaktin. 07:00 Morgunútvarp ásamt fréttum kl. 7:00, 08:00 og 9:00. 09:05 Óli Haukur með létta tónlist, opið fyrir óskalagasímann kl. 11:00. 10:00 Barnasagan. 11:00 Síminn opin fyrir óskalög og kveðjur. 12:00 Hádegisfréttir. 13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17:00 Síödegisfréttir. 17:15 Barnasagan Leyndarmál ham- ingjulandsinseftir Edward Seaman (endurt). 17:30 Lífió og tilveran - þáttur í takt við tímann, síminn opinn, 675320, umsjón Erlingur Níelsson. 19.00 íslenskir tónar. 19:30 Kvöldfréttir. 20:00 Kristín Jónsdóttir. 21:00 Guómundur Jónsson. 02:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30, 23:50- BÆNALÍNAN, s. 675320. FlVffí)09 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarpió. Umsjón Björn Þór Sigbjörnsson. 8.00 Fréttir. 8.03 Morgunútvarpió heldur áfram. M.a. umhverfismál, neytendamál o.fl. 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri, m.a. snyrting, hár og förðun. 10.00 Fréttir. 10.03 Fyrir hádegi.Fjölbreytt tónlist og skemmtilegir leikir. Umsjón Böðvar 11.00 Fréttir. 11.03 Fyrir hádegi. 11.30 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór. 11.35 Fyrir hádegi. 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aöalportiö. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferö. 14.00 Fréttir. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radius. 14.35 Hjólin snúast. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón Atli grilla jafnt í sólskini sem roki og rigningu. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíö Þór. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú.Þátturinn er endurtekinn frá því fyrr um daginn. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 íslandsdeildin. 20.00 Magnús Orrl skemmtir sér og öörum á föstudagskvöldi. 23.00 Næturlífiö. Helgarstuðiö magnað upp meó vinsælum, fjörugum og skemmtilegum lögum fram undir morgun. Óskalagasíminn er 626060. Umsjón Jóhannes Jó- hannesson. 05.00 Radío Luxemburg fram til morg- uns. FM<#957 7.00 í bítiö. Sverrir Hreiöarsson fer ró- lega af stað og vekur hlustendur. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson með seinni morgunvakt- ina. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. Ráslkl. 7.10 15.00 Ivar Guómundsson. tekur á mál- um líðandi stundarog Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsílist- inn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Hafliöi Jónsson með eldfjöruga næturvakt. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram meó partítónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Morgunþátt- xir rásar 1 - úr Jónsbók BROS 1.00 Næturtónlist. 7.00 Enginn er verri þótt hann vakni... Léttur morgunþáttur í umsjá Ellerts Grétarssonar og Hall- dórs Leví Björnssonar. 9.00 Grétar Miller, aldrei hressari en á föstudögum. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síödegi á Suóurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Næturvaktin. Þórir Telló og Daði Magnússon á vaktinni. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyxi 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. SóCin fin 100.6 7.00 Morgunþáttur.Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 12.00 KUMHO- rallíö. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Vlgnir aö koma upp dans- stemmingu. 22.00 Ólafur Birgisson í góðu skapi með skemmtilegan leik. 1.00 Parýtónlist alla nóttina, pitzur gefnar í partýin. Óskalagasími er 682068. Lynn Hollinger vantar (ullnægju í lifið þar til hún verður ástfangin af vini mannsins sins. Lestrar úr Jónsbók hafa nú legiö niðri í rúm 3 ár. Enda þótt höfundur pistl- anna telji þaö ekki hafa skipt sköpum fyrir neinn nema hann sjálfan er því ekki að neita aö heldur hef- ur dregið úr hárvexti á þessu tímabili, deildum Al- þingis hefur fækkaö, sjávar- afli hefur minnkaö, þjóöar- tekjur hafa hrunið og stjórnmálamenn og aðrir íslendingar eru orðnir æriö svartsýnir. Hver svo sem skýringin kann aö vera þá hefur verið talið tímabært að hefja á ný lestra úr Jóns- bók á fóstudagsmorgnum á rás 1 rétt fyrir klukkan átta. Jónsbók rétt fyrir klukkan átta á föstudagsmorqnum. 0** 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 07.40 Mrs Pepperpot. 07.55 Playabout. 8.30 The Pyramid Game. 9.00 Let’s Make a Deal 09.30 The Bold and the Beautiful. 10.00 The Young and the Restless. 11.00 St Elsewhere. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 16.30 Diff’rent Strokes. 17.00 Símpson Mania. 17.30 E Street. 18.00 Family Ties. 18.30 Code 3. 19.00 Alien Nation. Nýr myndaflokkur. 20.00 WWF Superstars of Wrestling. 21.00 Studs. 21.30 StarTrek:The NextGeneration. 22.30 Dagskráriok. EUROSPORT ★ . . ★ 07.00 Tröppu erobikk. 07.30 Erobikk. 08.30 Eurofun Magazine. 09.00 Trans World Sport. 10.00 Knattspyrna. 11.00 Fimleikar. 13.30 Handbolti. 15.00 Knattspyrna. 17.00 Körfubolti. 18.30 International Motorsport. 19.30 Fróttir á Eurosport News. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 1991 Supercross. 22.30 Eurosport News. SCfífENSPORT Stöð 2 kl. 22.00: Eiginkona forstjórans I aðalhlutverkum eru Daniel Stern, Christopher Plummer, Arielle Dombasle og Martin Mull. Sjónvarpið kl. 22.25: Brenndar brýr Sjónvarpið sýnir á fóstu- fullnægju í lífiö. Hún veröur dagskvöld bandarísku sjón- ástfangin af vini mannsins varpsmyndina Brenndar síns og þar finnur hún þá brýr. Lynn Hollinger er að spennu og þær ástríður sem nálgast fertugsaldurinn. hún þráir en um leið fiar- Hún hefur verið gift Peter í lægist hún fiölskyldu sína sexíán ár og er mjög annt og vini. Þetta er saga um um fiölskyldu sína. Þó er framhjáhald, svik, sjálfe- eins og hversdagsleikinn blekkingu og það aö bytja verði dálítið þrúgandi af og upp á nýtt. til og hana vanti einhverja 07.00 Dunlop Rover GTI Champions- hip. 07.30 AMA Camel Pro Bikes 1992. 08.00 Matchroom Pro Box. 10.00 Spánski fótboltinn. 11.00 Brazilian Highlights. 11.30 Grundig Global Adventure Sport. 12.00 1992 FIA World Sportscar Champ. 13.00 Volvó Evróputúr. 16.30 1992 Pro Superbike. 17.00 Volvó Evróputúr. 18.00 Glllette sport pakkinn. 18.30 NFL - Atburðir síöustu viku. 19.00 Gillette World Sports Special. 20.30 Go. 20.30 Baseball 1992. 21.30 London v Berlin Fight Night. Daniel Stem leikur Joel Keefer, metnaðargjarnan verðbréfasala sem er tilbú- inn til að gera hvað sem er til að sannfæra yfirmann sinn um að hann eigi skilið að fá stöðuhækkun. Louise Roalvang er eiginkona for- stjórans og hún er til í að gera rúmlega hvað sem er til að fá Joel upp í rúm til sín. Joel er í alvarlegri klípu. Forsfiórinn býður honum og helsta keppinauti hans í helgarfrí með kon- unni sinni. Helgarfríið verð- ur að skemmtilegum farsa þar sem Joel og keppinaut- urinn bítast um hylli yfir- mannsins og kona forsfiór- ans reynir að narta í Joel. Vandræði verðbréfasalans aukast síðan um helming þegar betri helmingur hans ákveður að slást í hópinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.