Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1992, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1992, Side 5
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1992. 21 Messur Árbæjarkirkja: Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Börn úr Ártúnsskóla spila á blokkflautur. Fermingarbörn lesa ritningar- lestra. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Fyrirbænastund miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskírkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Herra Jónas Gíslason vígslubiskup prédikar. Árni Bergur Sigur- björnsson. Bústaðakirkja:Barnamessa kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14 með þátttöku jasshljómlistar- manna. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Breiöholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníél Jón- asson. Kl. 20.30. Samkoma á vegum „Ungs fólks með hlutverk". Ræðumaður: Eirný Ásgeirsdóttir. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jón- asson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í Safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Heimsókn frá Fella- og Hólakirkju. Sr. Hreinn Hjartarson þjónar fyrir altari. Sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson predikar. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Pétur Sigurgeirsson biskup. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hóiakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjón Sigfúsar B. Ingvasonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Guðsþjónusta á sama tíma (kl. 11). Starfsfólk Dómkirkiunn- ar annast guðsþjónustuna. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson predikar, sr. Hjalti Guðmunds- son þjónar fyrir altari. Kl. 20.30. Kvöldguðs- þjónusta, prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Fyrirbænastund mánudag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Prestarnir. Fríkirkjan í Reykjavík: Laugardag 10. okt. í Safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13, kl. 14.00 flautudeildin og kl. 15.00 starf barna, 8-13 ára. Sunnudag kl. 11.00 barnaguðsþjón- usta, kl. 14.00 guðsþjónusta. Fermingar- börnum næsta árs sérstaklega boðið ásamt forráðamönnum. Miðvikudag 21. okt. kl. 7.30 morgunandakt. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Guð- fræðinemarnir Elínborg og Guðmunda að- stoða. Guðsþjónusta kl. 14. Orgartisti Sigur- björg Helgadóttir, Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Yngri börnin niðri og eldri börnin uppi. Mikill söngur, fræðsla og leikræn tjáning. Afmæl- isbörnum óskað heilla. Hátíðarmessa kl. 14 við lok kirkjuviku. Barnakórinn undir stjórn Margrétar Pálmadóttur syngur. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prest- arnir. Þriðjudagur: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverður. Þriðjudagur kl. 14.00. Biblíulestur. Sr. Halldór S. Grönd- al annast fræðsluna. Kaffiveitingar. Grindavíkurkírkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og flytja bænir. Barnastund í guðsþjónustunni. Tón- leikar ( kirkjunni laugardag 17. okt. kl. 17. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Fræðslusamvera k|. 10. Sr. Sigurður Pálsson. Fjölskyldumessa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Þriðjudagur: fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. * Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllin fer um Hlíðar og Suðurhlíðar á undan og eftir messu. Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Biblíulestur mánu- dagskvöld kl. 21.00. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallasókn: Messusalur Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Barnastarf í safnaðar- heimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Org- anisti Jón Stefánsson. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Aftan- söngur alla virka daga kl. 18.00. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Organisti Ronald Turner. Kór Laugarneskirkju syngur. Tví- söngur: Dúfa Einarsdóttir og Inga Þ. Geir- laugsdóttir. Barnastarf á sama tíma undir stjórn Þórarins Björnssonar. Heitt á könn- unni eftir guðsþjónustu. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigrún Oskarsdóttir. Organisti Ron- ald Turner. Kaffisala Kvenfélags Laugarnes- sóknar að lokinni guðsþjónustu. Boðið upp á akstur til guðsþjónustu kl. 14. Vinsaml. hringið kl. 11—12 í síma 679422. Fimmtu- dagur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kaffi í safnaðarheimili eftir guöþjónustu. Miðvikudagur. Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Óháði söfnuðurinn: Guösþjónusta kl. 14 á Kirkjudegi safnaðarins. Ragnheiður Þor- steinsdóttir leikur á fiðlu og fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kirkjukór safnaðarins leiöir söng undir stjórn Ingunnar Guð- mundsdóttur organista. Eftir guðsþjón- ustuna verður kaffisala Kvenfélags safnaðar- ins ( Kirkjubæ. Þórsteinn Ragnarsson safn- aðarprestur. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Molasopi eftir guösþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirfcja: Fjölskylduþjónusta kl. 11. Börn úr sunnudagskóla, TTT-starfi og æskulýösfélagi taka þátt í guðsþjónustunni. Nemendur úr tónlistarskóla leika á hljóð- færi. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Miövikudag- ur: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Skátavígsla. Lúðrasveitin Svanur í júní í sumar um miðnætti á Miðfellsegg á Vatnajökli í rúmlega 1200 metra hæð yfir sjávarmáli. Þjóðleikhúsið Sími 11200 Smíðaverkstæðið: Stræti föstudag klukkan 20 laugardag kl. 20 Stóra svíðið: Hafið sunnudag kl. 20 Emil í Kattholti sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Rita gengur menntaveginn taugardag kl. 20.30 Svanavatníð föstudag klukkan 16 föstudag klukkan 20 laugardag klukkan 16 laugardag klukkan 20 Lúðrasveitin Svanur Nýtt starfsár Lúðrasveitarinnar Svans hófst í byrjun september og hefur veriö tekin upp sú nýbreytni að halda tvenna tónleika fyrir ára- mót. Ætlunin er að hafa sem öflug- asta starfsemi og höfða til sem flestra í verkefnavali vetrarins. Fyrri tónleikarnir verða í Bústaða- Menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Bandalag íslenskra listamanna gangast fyrir sameighilegri ráðstefnu um menn- ingarmál á landsbyggðinni að Flúð- um 16. og 17. október. Markmið ráð- stefnunnar er að vera vettvangur kirkju sunnudaginn 18. október klukkan 17. Þá verða flutt verkefni af léttara taginu, svo sem syrpa úr Fantasíu Walts Disney, An Original Suite eftir Gordon Jacob og Overture fyrir þrjár ryksugur og bónvél eflir Malcolm Amold. Stjórnandi Svansins er Örn Ósk- starfsemi a landsbyggðinni, hvemig efla megi starfsemi menningarstofn- ana úti um land og tengsl þeirra að- ila sem fást við hvers konar menn- ingarstarfsemi í hinum ýmsu sveit- arfélögum. arsson. Síðari tónleikarnir fyrir ára- mót veröa með öðrum blæ þar sem meiri áhersla verður lögð á hátíð- legri verk. Þeir tónleikar verða í Langholtskirkju sunnudaginn 29. nóvember klukkan 17. Til ráðstefnunnar em boðaðir full- trúar sveitarfélaga, Ustamannasam- taka, menningarstofnana og þeirra sem láta sig menningarmál á lands- þyggðinni einhveiju varða. Mennta- málaráðherra, Ólafur G. Einarsson, setur ráðstefnuna. Borgarleikhúsið Slmi 680680 Stóra svíðið: Dunganon föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Heima hjá ömmu sunnudag klukkan 20 íslenska óperan Lticia Di Lammermoor föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Alþýðuleikhúsið Fröken Julie föstudag klukkan 21 Leikfélag Akureyrar Lína langsokkur laugardag klukkan 14 sunnudag klukkan 14 sunnudag klukkan 17.30 Ráðstefna nm menningarmál skoðanaskipta um stööu menningar- Fyrirlestur um Lettland Laugardaginn 17. október klukkan 16 verður fluttur fyrirlestur í fundar- sal Norræna hússins þar sem fjallað verður um umbætur í efnahagslífi Lettlands eftir að landið losnaði und- an Sovétríkjunum. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku og ber heitið Den mislykkede begyndelse af en okonomisk reform i Lettland: Tal, fakta og hypoteser. Fyrirlesarinn, Jens Zvirgzdgrauds, er frá Lettlandi en stundar nám við Háskóla íslands í íslensku og dönsku. Hann nam viö háskólann í Lettlandi, en hefur einnig verið við nám í Nor- egi og Danmörku og unnið sem túlk- ur og þýðandi vegna samskipta Nor- egs og Danmerkur við Lettland á sviði efnahags- og menningarmála. Norræna húsið: Kvikmyndir Lasse Áberg Sunnudaginn 18. október klukkan 14 verður sænska myndin Sáll- skapsresan eftir Lasse Aberg sýnd í Norræna húsinu. Kvikmyndin er frá árinu 1981. Hún er rúmlega einnar og hálfrar klukkustundar löng og aðgangur að henni ókeypis. Myndin er á léttu nótunum fyrir alla fjöl- skylduna. Klukkan 16 mun Lasse Áberg, leik- ari og listamaður, segja frá verkum sínum. Kvikmyndir hans hafa notið mikilla vinsælda í Svíþjóð og víðar á undanfomum árum. Aberg er kom- inn hingað til lands vegna frumsýn- ingar á nýjustu mynd sinni, Sein- heppna kylfingnum, sem sýnd verð- ur í Bíóhöllinni. Konukvöld Árlegt konukvöld Aðalstöðvarinn- hressar stelpur á öllum aldri. ar verður haldið á Hótel íslandi þann Kynnir kvöldsins verður Páll Ósk- 22. október. Fjöldi skemmtiatriða ar Hjálmtýsson og mun hann einnig veröur og meöal annarra koma fram taka lagið. Hægt er að nálgast miða Raddbandið, Bergþór Pálsson og hjá Aðalstöðinni. Húsið verður opn- Bjami Ara. Seinna um kvöldið verð- að klukkan 19 og stendur skemmtim- . ur svo stiginn léttur karladans fyrir in til klukkan 2 eftir miðnætti. Frá æfingu á verkinu Hjónabönd hjá Leikfélagi Keflavíkur. Leikfélag Keflavíkiir: Hjónabönd Leikfélag Keflavíkur frumsýnir nýtt íslenskt leikrit, Hjónabönd, eför Keflvíkinginn Huldu Ólafsdóttur. Æfingar hafa staðiö síðan í byijim september. Frumsýnt verður í kvöld, föstudag- inn 16. október, en önnur sýning verður á sunnudag, 18. október. Alls taka 13 leikarar þátt í uppsetningu verksins. Tónleikar Jóns Þorsteinssonar Jón Þorsteinsson tenór syngur á tónleikum Styrktarfélags Islensku óperunnar sem haldnir verða í Óper- unni laugardaginn 17. október og hefjast klukkan 14.30. Meðleikari á píanó er Gerrit Schuil. Á efnisskránni era lög eftir íslensk og norræn tónskáld, þá Sigfús Ein- arsson, Pál ísólfsson, Eyþór Stefáns- son, Karl O. Runólfsson, Jón Ásgeirs- son, Emil Thoroddsen, Peter Heise, Jean Sibehus, Ture Rangström og Eyvind Alnæs. Tónleikamir era helgaðir minningu Eyglóar Viktors- dóttur söngkonu sem lést fyrir tveimur árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.