Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1992, Page 5
28 MÁNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1992. MÁNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1992. 29 Iþróttir Úrvalsdettdin í körfubolta: Haukar rúlluðu yf ir Stólana Haukar fóru ótrúlega létt með Tindastól í úrvalsdeildinni í körfu- bolta á laugardag. Haukar sigruðu, 99-71, eftir að hafa'verið yfir í leik- hléi, 44-27. Það var frábær leikkafli Haukanna í upphafi leiksins sem gerði útslagið í leikniun. Þá léku Haukar geysi- sterka vöm og Stólarnir komust ekk- ert áleiðis. Á sama tíma var John Rhodes óstöðvandi í sókninni hjá Haukum og skoraði grimmt. Haukar náðu strax mjög góðri forystu og höfðu 17 stiga forystu í leikhléi. Stól- unum gekk betur að halda í við Hauka í síðari hálfleik en náðu aldr- ei að brúa bilið. Haukar keyrðu síðan upp hraðann á nýjan leik undir lokin og tryggðu sér stóran og verðskuld- aðan sigur. „Við lékum góða vöm í fyrri hálf- leik og það lagði gmnninn að sigrin- um,“ sagði Pétur Ingvarsson, leik- maður Hauka, eftir leikinn. Haukaliðið hefur sýnt að það er geysisterk og ljóst að úthald liðsins er mjög gott. Liðið hefur að dómi undirritaðs besta erlenda leikmann- inn í deildinni þar sem John Rhodes er en hann hefur verið hðinu drjúgur í vetur. Að vanda var hann besti maður liðsins og vallarins, skoraði 30 stig og tók fjöldamörg fráköst eins og oftast í leikjunum í vetur. Bræð- umir Pétur og Jón Arnar léku einnig mjög vel og þetta þríeyki getur fleytt Haukaliðinu mjög langt í vetur. Tindastólsmenn voru daufir fram- an af en hresstust í síðari hálfleik. Chris Moore og Valur Ingimundar- son vora bestu menn liðsins. -RR Sniglabolti I Digranesinu - þegar Valur vann Breiðablik Valsmenn unnu Breiðablik, 74-83, í Digranesi í einum lélegasta leik sem sést hefur í langan tíma. Leikmenn gerðu sig seka um ótrúleg byijenda- mistök sem á ekki að sjást hjá meist- araflokksmönnum. Það hefði jafnvel mátt halda að sniglar hefðu verið að keppa, svo hæggengur var leikurinn í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var skárri og var þá boðið upp á smáspennu auk þess sem Pétur Guð- mundsson sýndi þá stórleik. Vals- menn höfðu reyndar sigur í lokin og hafði leikreynslan mikið að segja. Magnús Matthíasson var besti mað- ur Vals en Pétur yfirburðamaður hjá Blikum. -KG Fögnuður Borgnes- inga var gíf urlegur - Skattagrímur vann Njarðvlk, 94-95 Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þetta var mjög þýðingarmikill sig- ur og mér stóð ekki á sama þegar Teitur tók skot á síðustu sekúnd- unni. En þetta lukkaðist hjá okkur," sagði Skúli Skúlason, leikmaður Borgnesinga, eftir að Skallagrímur hafði sigrað Njarðvík í Njarðvík, 94-95, á fostudagskvöldið. Leikurinn var jafn og spennandi en ekki góður. Staðan í leikhléi var 50-42 UMFN í viL Mikil spenna var í lokin. Teitur Örlygsson átti síðasta skotið á lokasekúndunum og munaði ekki miklu að það rataði rétta leiö. Fögnuður Borgnesinga var hins veg- ar mikill. „Ég hélt að við myndum hafa þetta. Vamarleikur okkar gerði útslagið í síðari hálfleik. Bakverðir þeirra óðu hvað eftir annað í gegnum vömina og skoruöu þeir nær helm- ing stiganna fyrir Borgarnes," sagði Paul Colton, þjálfari Njarðvíkinga, eftir leikinn en hann var rekinn frá UMFN eftir leikinn (sjá nánar á bls. 25). Ronday Robinson og Teitur Örl- ygsson vom bestir hjá Njarðviking- um en þjá Skallagrími voru þeir Skúli Skúilason og Elvar Þórólfsson frábærir og Birgir og Henning einnig góðir. Haukar (44) 99 UMFT (27) 71 8-0, 17-7, 28-15, 35-17 (44-27), 58-36, 67-45, 78-58, 87-65, 99-71. Stig Hauka: Rhodes 30, Jón Arnar 20, Pétur 18, Sigfús 14, Tryggvi 8, Bragi 4, Jón Öm 3, Sveinn 2. Stig UMFT: Moore 24, Valur 21, Ingi Þór 7, Páll 7, Karl 4, Haraldur 4, Björgvin 2 og Pétur Vopni 2. Þriggja stiga körfur: Haukar 2, UMFT 4. Dómarar: Kristin Albertsson og Kristinn Óskarsson, dæmdu mjqg vel. Áhorfendur; Um 200. Maður leiksins: John Rhodes, Haukum. UMFS (37) 86 UMFG (48) 93 7-6, 22-19, 25-22, 31-31, 35-43 (37-48), 42-56,48-68,51-74,66-82, 73-87, 93-86. Stig UMFS: Ennolinskij 19, Birgir Mikaelsson 17, Skúli Skúlason 17, Elvar Þórólfsson 15, Þórður Helgason 7, Eggert Jónsson 5, Henning Hennings- son 4, Gunnar Þorsteinsson 2. Stig UMFG: Dan Krebs 32, Helgi Guðfinnsson 14, Guð- mundur Bragason 12, Svein- bjöm Sigurðsson 11, Marel Guð- laugsson 8, Pálmar Sigurðsson 6, Hjálmar HaUgrímsson 5, Bergur Hinriksson 5. Sóknarfr.: UMI-'S 5. Grindavík ’ Vamarfr.: UMFS 20, UMFG 24. 3ja stíga körfur: UMFS 6, Grindavík 6. Vítanýting: UMFS 21/15, UMFG 18/15. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Þór Skarphéöinsson, ágætir. Áhorfendur: Fullt hús eða 600. Maður leiksins: Dan Krebs, UMFG. UMFN (38) 73 IBK (52) 95 2-0, 10-11, 15-11, 20-16, 22-36, 31-16,35-46, (38-52), 42-52,42-58, 48-71, 52-78, 61-78, 61-83, 67-89, 73-95, Stig UMFN: Jóhannes Kríst- bjomsson 19, Rondey Robinson 18, Teitur Örlygsson 8, Ástþór Ingason 8, Rúnar Árnason 8, Gunnar Örlygsson 8, Atli Árna- son 4. Stig ÍBK: Jonathan Bow 27, Kristinn Friðriksson 18, Nökkvi M, Jónsson 12, Albert Öskarsson 12, Jón: Kr. Gíslason 12, Guðjón Skúlason 7, Iljörtur Ilarðai-son 3, Birgir Guðfinnsson 2, Böðvar Krístjánsson 2. Varnarfr: UMFN 31, ÍBK 29. Sóknarfr: UMFN 17, ÍBK 13. 3ja stiga köi'fur; UMFN 3, ÍBK Dómarar: Kristinn Albortsson og Helgi Bragason, ekki alveg i takt viö leikinn. Áhorfendur: 750. Maður leiksins: Jonathan Bow, ÍBK. KR (40) 84 Valur (44) 87 Gangur leiksins: 0-2,0-7,6-14, 19-15, 25-31,38-37, (40-44), 4244, 50-52, 58-68, 64-73, 69-79, 77-80, 81-83, 84-87. Stig KR: Larry Houzer 19, Sig- urður Jónsson 16, Hermann Hauksson 15, Guðni Guðnason 14, Lárus Árnason 12, Matthias Einarsson 6, Tómas Hermanns- son 2. Stig Vals: Brynjar Harðarson 20, Frane Booker 20, Magnús Matthíasson 18, Jóhannes Sveinsson 15, Símon Ólafsson 4, Guöni Hafsteinsson 4, Matthías Matthíasson 4, Jóhann Bjarna- Þriggja stiga körfur: KR 7, Val- Dómarar: Víglundur Sverris- son og Brynjar Þór Þorsteins- son. Slakir. Áhorfendun 253. Maður leiksins: Brynjar Harð- arson. UMFN (50) 94 Skattagr. (42) 95 0-5, 12-7, 20-14, 32-33, 40-38 (50-42), 56-55, 64-57, 70-70, 77-76, 82-84, 86-91, 90-91, 92-95, 94-95. Stig UMFN: Rondey Robinson 29, Teitur Örlygsson 27, Jóhannes Kristbjömsson 16, Gunnar Örlygs- son 8, Sturla Örlygsson 6, Rúnar Ámason 4, Ástþór Ingason 4. Stig Skallagríms: Elvar Þórólfs- son 24, Birgir Mikaelsson 22, Henning Henningsson 17, Skúli Skúlason 12, Eggert Jónsson 8, Alexander Ermolinskij 7, Bjarki Þorsteinsson 3, Þóröur Helgason 2. Vamarfr.: UMFN 22, UMFS 18 Sóknarfr.: UMFN 15, UMFS 13 3ja stiga körfur: UMFN 4, UMFS 9. Dómarar: Helgi Bragason og Jón Bender, dæmdu óaðfinnanlega. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Skúli Skúlason, Skallagrimi. UBK (24) 74 Valur (37) 83 6-6, 6-12, 17-18, 17-25, 21-32, 24-32 (24-37), 35-39, 41-46, 41-57, 48-63, 54-63, 67-71, 69-79, 74-83. Stig UBK: Pétur 33, Bjöm S. 16, Hjörtur 10, ívar 6, Eg- ill 4, Bjöm H. 3, Eiríkur 2. Stig Vals: Magnús 28, Boo- ker 23, Guðni 14, Símon 9, Jóhannes 4, Brynjar 4, Matt- hías 2. Dómarar: Einar Skarphéð- insson og Víglundur Sverr- isson, ágætir. Áhorfendur: Um 120. Maður leiksins: Pétur Guðmundsson, UBK. í •' • ■•■ ■•:•: '■■■■ . Larry Houzer í liði KR sést hér svífa að körfu Valsmanna á Seltjarnarnesi í gærkvöldi og skora körfu án þess að Matthías Matthíasson í Val komi vörnum við. Undir lok leiksins fékk hinn þéttvaxni Houzer dæmda á sig tækniviliu og var hún í meira lagi afdrifarík. DV-mynd GS íþróttir Keflavíkur- Itraðlestin á fleygiferð Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Ef Keflvíkingamir hefðu verið rad- armældir í gærkvöldi hefðu flestir leikmenn liðsins verið stöðvaðir, því- líkur sprengikraftur var í þeim þegar þeir unnu sinn 10. sigur í röð í úrvals- deildinni og í þetta skiptið unnu þeir Njarðvíkinga, 73-95. Leikurinn lofaði góðu í upphafi og var hann mjög jafn og spennandi og mikill hraði í honum. Um miðjan fyrri hálfleik fóra Keflvíkingar á kostum, skomðu 18 stig á móti 2 og á þessum leikkafla réðst leikurinn. Það var erfitt fyrir Njarðvíkinga að vinna þennan mun upp, þeir virkuðu þreyttir og af þeim sökum hittu þeir illa og voru seinir í vöminni. UMFN spilaði illa og hefði verið skynsamlegt hjá liðinu að róa leikinn niður í stað þess að reyna að leika á sama hraða og Keflvíkingar sem virðast í toppformi. Jóhannes Krist- bjömsson var þeirra besti maður en þetta á örugglega eftir að koma hjá liðinu því mannskapur er fyrir hendi til aö ná betri árangri. Teitur tekinn við Njarðvíkurliðinu „Það komu nokkrir ljósir pimktar í þessum leik. Þetta á eftir að koma, ekki getur það versnað. Við þurfum að byrja upp á nýtt,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari og leikmaður UMFN, viðDV eför leikinn en Teitur stýrði liðinu í fyrsta sinn þar sem Paul Colton fékk að taka bakpoka sinn á laugardaginn. Jonathan Bow átti frábæran leik í Uði ÍBK og eins vom þeir Kristinn, Albert, Jón Kr. og Nökkvi góðir. „Vamarleikurinn var góður hjá okkur og eins var hittnin mjög góð. Viö áttum ágætt svar við því þegar þeir tóku Guðjón úr umferð og áfram munum við taka hvem leik fyrir sig,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjáífari og leikmaður ÍBK, eftir leikinn. Tæknivillan var afdrifarík - KR-ingar töpuöu á helmavelli sínum fyrir Valsmönnum, 84-87 Tæknivillan sem Larry Houzer fékk á sig þegar 16 sekúndur voru eftir, fyrir að seilast aftan í Booker, reyndist KR-ingum mjög afdrifarík. Staðan var þá 81-83 fyrir Valsmenn og höfðu KR-ingar náð með mikilli baráttu að minnka mikið forskot Vals. Booker brást ekki á vitalínunni og gulltryggði sigur Valsmanna. Fyrri hálfleikur var sveiflukennd- ur. Valsmenn skomðu fyrstu sjö stig- in og virtust ætla að rúila yfir heima- menn. KR-ingar fóm að beita pressu- vörn sem gafst vel og KR komst yfir með körfu Sigurðar Jónssonar, 17-15. Sjö stig í röð frá Booker tryggöu Valsmönnum forystu í hálf- leik, 40-44. Valsmenn höfðu leikinn í hendi sér í seinni háifleik en þegar KR-ingar fóm að sýna sínar bestu hliðar var það alltof seint. Tæknivilla Houzers kom á slæmum tíma og urðu lokatöl- ur 84-87 fyrir Val. „Það var einfaldlega betra hðið sem sigraði í kvöld. Tæknivfilan var rétt- ur dómur en það sem mér finnst vanta er stöðugleiki í dómgæsluna. Stundum dæma menn villu þegar það er vfila og stundum ekki og þetta leiðir einungis af sér óþarfa hörku í leikjunum," sagði Svali Björgvins- son, þjálfari Vals, eftir leikinn. Brynjar Harðarson stóð sig best í Valsliðinu en einnig komst Jóhannes Sveinsson vel frá leiknum og hefði aö ósekju mátt spila meira. Houzer er allur að koma til hjá KR en sam- heijar hans ættu að senda meira inn á hann í teignum. Houzer, Hermann og Sigurður vom bestu menn KR. -KG UMFG kom fram hefndum - sigraði Skallagrím 1 Borgamesi, 86-93 „Helsti munurinn á leik okkar nú og fyrr í vetur var sá aö sóknarleik- urinn var miklu skæðari og allir léku betur í sókninni en áður og það gerði gæfumuninn," sagði Sveinbjöm Sig- urðsson, leikmaöur UMFG, við DV eftir sigur sinna manna á Skalla- grimi, 86-93, í Borgamesi í gær. Þaö má því segja að Grindvíkingar hafi komið fram hefndum en í 1. umferð- inni töpuðu þeir fyrir Borgnesingum á heimavelli. Það stefndi allt í hörkuleik. Heima- menn byrjuðu vel og höfðu yfirhönd- ina allt þar tfi rúmar 5 mínútur vom til leikhlés. Þá tóku gestirnir mikinn kipp og skomðu með stuttu millibfii tvær 3ja stiga körfur undir lok hálf- leiksins og héldu uppteknum hætti í byrjun þess síðari. Eftir það höíðu leikmenn UMFG leikinn í sínum höndum og sigur þeirra aldrei í hættu. Birgir Mikaelsson, Skúli Skúlason og Elvar Þórólfsson vora atkvæða- mestir hjá heimamönnum en það veikti liðið nokkuð að Henning Henningsson gat lítiö leikið með vegna lasleika. Dan Krebs var bestur í liði Grind- víkinga og þeir Sveinbjöm Sigurðs- son og Helgi Guðfinnsson vom sterk- ir. „Því miður vomm vð sofandi nær allan leikinn og ætli leikurinn gegn UMFN haíði ekki setið í okkur. Við vöknuðum tfi lífins þegar 4 mínútur voru eftir en þá var forysta þeirra orðin 23 stig,“ sagði Þórður Helgason í liði Skallagríms við DV eftir leikinn. -EP-Borgarnesi/GH Þórásigurbraut Þór vann sigur á ÍR, 93-79, í 1. defid karla á íslandsmótinu í körfuknattleik á fóstudagskvöld og hefur þar með unnið alla 7 leiki sína. Konráð Óskarsson var stigahæstur Þórsara með 27 stig, Birgir Sigurðsson geröi 18 og Ein- ar Valbergsson 17. Máms Am- arsson skoraði 27 stig fyrir ÍR, Hilmar Gunnarsson 26 og Broddi Sigurðsson 14. IR-ingar urðu einnig að láta í minni pokann fyrir hinu Akur- eyrarliðinu á laugardaginn þegar þeir lágu fyrir UFA, 77-61. Höttur og Bolungarvík léku tvo leiki í Hagaskóla. Fyrri leikinn vann Höttur, 75-73, en dæmið snerist við í gær en þá vann Bol- ungarvík, 69-76. -GH Staðan í 1. deild karla í körfú- knattleik er þannig eftir leikina um helgina; .....................9.1 ,9 UFA-IR Höttur-Bolungarvík Bolunganak-Höttui' 77-61 .......75-73 76-69 A-riðlll Þór..........7 7 0 643-496 14 Reynir.......5 4 l 472-438 8 UFA..........5 2 3 387-443 4 Höttur.......9 1 8 613-706 2 B-riðill: Akranes.........4 4 0 403-267 8 ÍS...............5 3 2 301—310 6 IR ................... 5 ■■■■■: 1. 4 348-403 2 Bolungarvík.6 l 5 401-519 2 Staðan í úrvalsdeildinni: Haukar-Tindastóll Breiðablik-Valur Njarðvík-Skallagrímur KR-Valur ...99-71 ...74-83 ...94-95 ...84-87 Njarövík-Keflavík ...73-95 Skallagrímiu'-Grmdavík. ...86-93 A-riðill: Keflavík.....10 10 0 1065-869 20 Haukar.......10 8 2 894-803 16 Njarðvík.....10 4 6 903-924 8 Tindastóll... 10 4 6 879-984 8 UBK.......... 9 1 8 752-829 2 B-riðiU: Valur........10 7 3 835-826 14 Grindavík... 10 4 6 839-833 8 Snæfell..:. 9 4 5 806-820 8 SkaUagr......10 4 6 873-893 8 KR...........10 3 7 868-884 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.