Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1992, Page 6
30 MÁNUÐÁGUR 16. NÓVEMBER 1992. Michael Jordan fór á kostum um helgina í NBA-deildinni með liði sínu Chicago. Jordan skoraði 37 stig i sigri Chicago gegn Milwaukee Bucks og þurfti Chicago að hafa mikið fyrir þeim sigri. Jordan hefur leikið frábærlega vel með meistaraliði Chicago það sem af er keppninni í NBA-deildinni. NB A-deildin í körfuknattleik rnn helgina og í nótt: Jordan frábær - LA Lakers vann Golden State 1 nótt og Sacramento byrjar vel íþróttir Körfubolti: Gott gengi hjá Svíum Margir leikir fóru fram í und- anúrslitariðlunum í Evrópu- keppni landsliða í körfuknattleik karla um helgina og urðu úrslit þessi (2 stig eru gefin fyrir að vinna leik og 1 fyrir að tapa): A-riðill Tyrkland-Belgía.....66-54 Belgía....5 3 2 342-334 8 Tyrkland..5 3 2 39M00 8 Tékkósl...5 2 3 433-423 7 Holland...5 2 3 387-404 7 B-riðill Ísrael-Portúgal..........102-83 Þýskaland-Pólland........99-80 ísrael........5 4 1 48(M19 9 Þýskaland.....5 3 2 451-404 8 Pólland.......5 3 2 426M47 8 Portúgal......5 0 5 383-470 5 C-riðill: Danmörk-England........80-62 Rússland-Búigaría......90-78 England...5 4 1 375-328 9 Rússland..5 3 2 410-350 8 Búlgaría..5 3 2 402-384 8 Danmörk...5 0 5 338-463 5 D-riðiU Svíþjóð-Grikkland..90-81 Hnefaleikar: Blóðiðrannúr augunumámér „Ég er maðurinn. Ég er meist- arinn og hlakka til að beija á George Foreman eða Lennox Lewis,“ sagði Riddick Bowe sem varð um helgina heimsmeistari í þungavigt hnefaleika eftir sigur gegn fyrrverandi heimsmeistara, Evander Holyfield. Slagurinn um heimsmeistara- titihnn var æsispennandi og gekk mikið á. Bowe tryggði sér sigur- inn í síðustu lotunum er hann barði heimsmeistarann eins og harðfisk svo hann vissi vart hvort hann var að koma eða fara. „Blóðið rann úr augunum á mér en ég hélt aUtaf að ég gæti unnið. Jafnvel í síðustu lotunni eygði ég von um sigur. Ég gerði allt sem ég gat til að sigra,“ sagði Holy- field eftir viðureign- ina og var greinilega ósáttur við að tapa titl- inum. Eftir 12 lotu bar- Riddick Bowe. daga úr- skurðaði dómarinn Bowe nýjan heims- meistara í þungavigt og var þetta 32. sigur hans í röð í hringnum. -SK íkörfuknatHeik Pólski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Tomasz Jankowski, mun seint gleyma landsleik sem hann lék um helg- ina gegn Portúgal. Jankowski festi litla fingur vinstri handar í körfuhringnum með þeim afleiðingum að fremri hluti hans fór af. Hann var þegar fluttur á sjúkrahús en mátti bíða þar í heila klukkustund eftir meðferð. Ekki er ljóst hvaða áhrif óhappið hefur á feril Pólverjans en líklega verður hann lengi frá keppni. -SK Los Angeles Lakers vann góðan sig- ur á Golden State Warriors, 105-102, á heimavelh sínum í NBA-deildinni í nótt. Lakers hefur þá unnið þijá af fyrstu sex leikjum sínum í deildinni. Sacramento Kings hefur byijað óvenjuvel, vann Cleveland í nótt og er búið að vinna fjóra af fyrstu sex leikjunum. Úrslit leikja í nótt urðu þannig: New Jersey - Washington...111-104 Milwaukee - Denver.......115-98 LA Lakers - Golden State.105-102 Sacramento - Cleveland...109-107 Föstudagur og laugardagur: Boston - 76’ers..........115-126 Indiana — Charlotte......110-109 Washington - New York....106-104 Milwaukee-Chicago........ 96-101 LALakers-LAClippers...... 98-124 Portland — Cleveland.....115-109 New York-Boston........... 85-80 New Jersey - Orlando........124-113 Charlotte - Miami........... 95-104 Detroit - Indiana...........100-104 Chicago - Denver..........117-84 Minnesota - Phoenix......101-108 Dallas-Atlanta..............113-105 SASpurs-Houston.......... 87-93 Utah Jazz - LA Clippers.....124-104 Golden State - Portland.....116-130 Seattle - Sacramento.....133-117 Jordan með 37 stig Michael Jordan var frábær og skor- aði 37 stig fyrir Chicago í sigrinum á Milwaukee á fostudagskvöldið og þurftu meistaramir að hafa mikið fyrir sigrinum. Scottie Pippen var með 22 stig og 13 fráköst. Edwards var stigahæstur þjá Milwaukee með 23 stig. • Chicago lék að mestu með vara- liðið gegn Denver en vann engu að síður stóran sigur. Jordan var stiga- hæstur með 18 stig en lék lítið. • Philadelphia 76’ers vann góðan útisigur á Boston. Þar fór Jeff Homacek á kostum og skoraöi 39 stig og átti 9 stoðsendingar. Þetta er hæsta skor hjá honum í NBA-deild- inni til þessa. • Patrick Ewing skoraði 24 stig fyrir New York en það dugði ekki til gegn Washington. • Kevin Duckworth var stigahæst- ur leikmanna Portland gegn Cleve- land, skoraði 26 stig og tók 11 fráköst. • John Starkes skoraði 21 stig fyrir New York í sigrinum á Boston í fyrri- nótt en Raggie Lewis var atkvæða- mestur Bostonmanna með 22 stig. Porter gerði 40 stig Portland vann sigur á Golden State á útivelli. Terry Porter skoraði 40 stig og Clyde Drexler 31 fyrir Port- land en Chris Mullin var með 35 stig fyrir Golden State. • DavidRobinsonskoraðifleststig SA Spurs gegn Houston, 26 stig og tók 19 ftáköst en Hakeem Olajuwon skoraði mest fyrir Houston eða 24 stig. Portland og Seattle em einu liðin sem hafa unnið alla leiki sína í deild- inni og era jöfn og efst í Kyrrahafs- riðlinum. New York, Chicago og Utah leiða hina riðlana, New York og Chicago með eitt tap hvort en Utah með tvö. -GH/SV/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.