Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1992, Blaðsíða 2
20 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1992. MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1992. 21 NBA-kynning HMilwaukee Bucks Milwaukee Bucks varö í neðsta sæti í miðriðilinum í fyrra, sigraði aðeins í 31 leik, en tapaði 51. Þar af sigraði liðið aðeins 6 leikjum á útivelli. Þessi árangur var sá léleg- asti í lengri tíma, næstu 12 ár þar á undan komst liðiö jafnan í úr- slitakeppnina, en var víðs íjarri henni í fyrra. Stigahæsti leikmaður hðsins í fyrra af þeim sem eftir eru var Moses Malone með 15,6 stig, hann tók einnig flest fráköst, 9,1, en ís- landsvinurinn Alvin Robertsson gaf 4,4 stoðsendingar í leik. Til þess að snúa þróuninni við hafa verið gerðar miklar breyting- ar í herbúðum félagsins. Fyrsta skrefið í uppbyggingunni var að ráða Mike Dunlavy sem þjálfara hðsins, en hann þjálfaði sem kunn- ugt er LA Lakers undanfarin tvö ár. Fyrsta verk hins nýja þjálfara var að yngja upp hðið. Nokkrir eldri leikmenn voru seldir og yngri menn fengnir í staðinn. í háskóla- vahnu krækti MUwaukee í þá Lee Mayberry og Todd Day og í kjölfar- ið voru keyptir 5 aðrir ungir leik- menn. Þar á meðal Alaa Abdelnaby frá Portland, Blue Edwards og Eric Murdock frá Utah og Sam Vincent frá Orlando. Við þessar aðgeröir hefur meðalaldur hösins lækkað um tvö heh ár, úr 29,8 árum í 27,8 ár. Dunleavy ætlar sér að snúa gengi hðsins á betri veg strax, en viður- kennir að lengri tíma taki að byggja upp hð th að keppa í alvöru um meistaratitihnn. Þess má th gam- ans geta að Dunleavy er fyrrum leikmaður Mhwaukee Bucks. Nýir leikmenn: Sam Vincent, Alaa Abelnaby, Todd Day, Lee Mayberry, Anthony Avent, Blue Edwards, Eric Murdock, Melvin Robertson, Anthony Pullard. Þessir eru famir: Dale Ellis, Jeff Greyer, Lester Conner, Steve Hen- son, Jay Humphries, Larry Krystowiak. Atlanta Hawks Meiösl settu strik í reikninginn sterkanleikmannútúrháskólaval- hjá Atlanta Hawks á síðasta keppn- inu, Adam Keefe frá Stanford há- istímabih eins og hjá fleiri hðum. skólanum, en hann er hávaxinn Aðalstjarna hðsins, Dominique leikmaður sem á eftir að styrkja Whkins, sleit hásin og var úr leik liðið verulega. Atlanta þarf aö bæta, th loka keppnistímabilsins. Hann árangur sinn gegn hðunum í mið- hafði leitt hðið í skorum, var með riðlinum í vetur ef úrshtakeppnin 28,1 stig að meöaltah í leik. Þá var á aö vera raunhæfur möguleiki, en annar iykhmaöur, Travis Mays, hann var aðeins 7-21 í fyrra. Þá eimug meiddur en þeir eru nú báð- komst liðið ekki í úrslitakeppnina, ir komnir aftur á fulla ferð. Eftir vann 38 leiki, en tapaði 44 og varð aðWílkinsmeiddisttókKevinWih- í fimmta sæti riðilsins. Ljóst er að is við sem stigahæsti maður leiks- riðhhnn er sterkur, með Chicago ins en hann var jafnframt frákasta- og Cleveland sem sterkustu hðin, hæstur með 15,5 fráköst að meöal- en Atlanta ætti vel að geta blandaö tah í leik. Rumeal Robinson leiddi sér í toppbaráttuna í riölinum und- hðið í stoðsendingum, 5,5 að meðal- ir stóm Bob Weiss sem stjórnar liö- tah í leik. Þá átti nýhöinn Stacey inu nú þriðja árið í röð. Augmon gott tímabh og var vahnn Nýir leikmenn: Adan Keefe, El- einn af fimm bestu nýhðum ársins. mer Bennett. í ár horfa þeir í ólyrapíuborginni Þessir eru fiarnir: Alexander framábjartaritíðmeðblómíhaga, Volkov. lykihnenn eru hehir og hðið fékk Indiana Pacers Indiana hðið komst í úrshta- keppnina í fyrra þriðja árið í röð í 25 ára sögu félagsins. Liðiö átti í erfiðleikum framan af en á síðari hluta keppnistímabilsins fóru hlut- imir loks að ganga upp og hðið sigraði í 40 leikjum en tapaði 42 og varð í fjórða sæti miðriðhsins. I úrshtakeppninni tapaði höið, 0-3, fyrir Boston Celtics sem vom mikh vonbrigði fyrir forráðmenn hðsins. Þjóðveijinn Detlef Schrempf átti mjög gott keppnistímabh, var val- inn besti varamaður dehdarinnar. Hann skoraði að meðaltah 17,3 stig í leik og tók 9,6 fráköst og gaf 3,9 stoðsendingar. Stigahæsti leikmað- ur hðsins var Reggie Mhler með 20,7 stig að meöaltah í leik. í vetur bætast við bakvörðurinn Pooh Richardson og framherjinn Sam Mitcheh, báðir frá Minnesota og nýhðinn Malik Sealy sem bæði getur leikið sem bakvörður og framheiji. Þessir leikmenn ættu að gefa hðinu aukna breidd. Bob Hhl mun áfram þjálfa hðið. Nýir leikmenn: Sam Mitcheh, Mahk Sealy, Pooh Richardson. Þessir em famir: Michael Whl- iams, Mike Sanders. 11 Chicago Bulls Það tok Chicago Buhs 6 ár að komast á toppinn, frá því Michael Jordan kom th liðsins. Nú velta menn því fyrir sér hve lengi hðið verði á toppnum. Áður en LA Lak- ers varð meistari tvö ár í röð 1987 og 1988 hafði engu hði tekist það síðan Boston Celtics 1968 og 1969. Reyndar varð Boston meistari sam- fellt frá 1959-1968, ef undan er skh- ið árið 1967 þegar Phhadelphia varð meistari. Eftir að Lakers braut ís- inn 1988, lék Detroit leikinn eftír 1989 og 1990 og nú Chicago 1991 og 1992. Eftír stendur að ekkert hð hefur unnið 3 ár í röð síðan Boston var upp á sitt besta á áðumefndu tímabih. Það mun koma í ljós í vetur hvort Chicago hðið hefur þann styrk að sigra þriðja árið í röð. Liðið er htið breytt frá því í fyrra, aöeins smá- vægheg endumýjun hefur átt sér stað. Tveir leikmenn úr byijunar- hðinu, þeir John Paxson og Bih Cartwright, sem áttu við meiðsl að stríða á síðasta keppnistímabih, fóm í aðgerð í sumar th þess að vinna bót á meiðslunum. Beinflísar vom fjarlægðar úr hnjám þeirra og þeir em því klárir í slaginn. Þá kann þátttaka þeirra Michael Jord- an og Scottíe Pippen í ólympíuleik- unum að segja th sín þegar á hður vetur en þeir fengu htla hvhd í sumar. Phil Jackson, þjálfari hðs- ins, segist gera sér grein fyrir þessu og því má'búast við því að þeir fé- lagar fái meiri hvhd í leikjum hðs- ins en oft áður. Árangur Chicago á síðasta keppnistímabih var sigur í miðriðl- inum, 67 sigrar og 15 töp. Sigur í austurdehdinni eftir að hafa lagt Miami, 3-0, New York, 4-3, og Cleveland, 4-2. Loks vann hðið sig- ur í NBA-dehdinni, eftír 6 úrshta- leiki við Portland, þar sem Chicago vann, 4-2. Eins og undanfarin ár var Michael Jordan stígakóngur dehdarinnar með 30,1 stíg aö með- altali í leik. Horace Grant var frá- kastahæstur leikmanna hðsins með 10 fráköst í leik og Scottie Pip- pen gaf að meðaltah flestar stoð- sendingar, 7 í leik. Nýir leikmenn: Corey Wihiams, Rodney McCray, Matt Steigenda, Trent Tucker. Þessir em famir: Craig Hodges, Byron Houston, Cliff Levingston. FBÍAR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÓNTUNARSÍMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi 10 - þjónar þér allan sólarhringinn Cleveland $ K: - M mEl i ■ V : qKr F* 1 m h Cleveland hðið hefur komist í úrsh- takeppnina fjórum sinnum á síð- ustu fimm árum. í fyrra munaði ekki miklu að hðið kæmist aha leið en Chicago sá th þess að svo yrði ekki með 2-4 sigri. Áður hafði Cleveland lagt New Jersey, 3-1, og Boston Celtics, 4-3. Framganga hðsins í úrshtakeppninni var sér- lega glæsheg og aðeins er tíma- spursmál hvenær hðið kemst enn lengra og kemst alla leið í úrsht. Árangur hðsins í dehdinni í fyrra Viðurkenndu N.B.A. vörurnar fást hjá Sportval - Kringlan var annað sætí í riðlinum, 57 sigrar og 25 töp. Þar var um miklar fram- farir að ræða því árið áður sigraði liöið aðeins í 33 leikjum. Brad Daugherty var stigahæsti leikmaður hðsins í fyrra með 21,5 stíg í leik og hann var einnig frá- kastahæstur með 10,4 fráköst. Flestar stoðsendingar hðsins gaf leikstjómandinn Mark Price 7,4 að meðaltah. Price og hinn byijunar- hðsbakvörðurinn Craig Ehlo, en þeir era báðir hvítir á hörund, em miklar þriggja stíga skyttur sem og Steve Kerr. Undir körfunni er það aftur á mótí gamla kempan Larry Nance sem stendur í barátt- unni með Dougherty. Þjálfari hðs- ins er Lenny Wilkens en hann hef- ur staðið ströngu í 20 ár, þar af 7 ár hjá Cleveland. Forsendan fyrir velgengni í vetur er sú að lykhmenn sleppi við meiðsl en slakur árangur hðsins 1991 var af þeim sökum. Nýir leikmenn: Jerome Lane, Mike Sanders, Gerald Whkins. Þessir eru farnir: Enginn. Detroit Pistons Detroit Pistons hefur veriö á niður- leið undanfarin tvö ár, eftír tvo meistaratitía árin þar á undan. í fyrra hallaði enn undan fætí hjá hðinu er það var slegið út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, 2-3, af New York. Árangur hðsins í dehd- inni var þriðja sætið í miðriðlinum, 48 sigrar og 34 töp. Sem fyrr vora það þrír leikmenn sem bára leik hðsins uppi, bakverðimir Joe Dumars, 19,9 stíg að meðaltah í fyrra, Isiah Thomas, 7,2 stoðsend- ingar, og framheijinn Dennis Rod- man sem var frákstahæsti leik- maður dehdarinnar með 18,7 frá- köst að meðaltah í leik. Ahs tók Rodman 1.530 fráköst í fyrra og enginn leikmaður hefur tekið fleiri fráköst á einu keppnistímabih síð- an 1973 að Wht Chamberlain var upp á sitt besta. Nýr þjálfari er tekinn við liðinu, Ron Rothstein, sem var aðstoðar- þjálfari Chuck Daly, en hann er sem kunnugt er farinn th New Jersey. Sterkur vamarleikur hefur verið vörumerki hðsins undanfar- in ár en nú dugar hann ekki th lengur og hðið þarf að fá fleiri stíg úr hraðaupphlaupum th þess að vera samkeppnisfært. Nýir leikmenn: Isiah Morris, Old- en Polynice, Tharon Maues. Þessir era famir: John Sahey, Whliam Bedford, Charles Thomas. Viðurkenndu N.B.A. vörurnar fást hjá Sportmaðurinn Hóiagarði og Kópavogi Terry Porter stjórnar leik Portland liðsins, en auk hans hefur liðið á að skipa mörgum öðrum snjöllum bakvörðum. Charlotte í herbúðum Charlotte Homets era ungir menn á uppleið, svo mikið er víst. Þeirra sterkasti maður er án efa nýhði ársins í fyrra, Larry Johnson, en hann bar hðið uppi á síðasta keppnistímabili. Johnson skoraöi að meðaltah 19 stig og hirti 11 fráköst i leik í fyrra en stigahæstur var Kendall Ghl 20,5 stíg. Sá stuttí, Muggsy Bogues, var með 9,1 stoðsendingu að meöaltali i leik. Charlotta sigraði í 31 leik' en tapaöi 51 og varð í næstneðsta sætí riðhsins. Liðiö var þó sterkt á heimavelli þar sem alltaf var fullt hús. Charlotte liafði flesta áhorfendur af öllum hðum í dehdinni í fyrra í þriðja sinn á fijórum árum. Það er ekki ónýtur hðsauki sem bætíst við Charlotte í vetur, enginn annar en Alonzo Mouming, miðheiji Georgetown háskólans, er kominn th hðsins, en hðið fékk annan valrétt í háskólavalinu sl. vor. Af mörgun er Mouming tahnn vera sá maður sem Charlotte hefur vantað í miðheijastöðuna en hann er einkar laginn við að veija skot andstæðinganna. Það er þvi aht útht fyrir að Charlotte Homets, ann- að árið undir stórn AUans Bristow, muni láti verulega að sér kveða í vetur. Nýir leikmenn: Alonzo Mouming, Tony Bennett, Mark Baker, Terry Boyd, Kevin Robertson, Lorenzo Whhams. Þessir era famir: Eric Leckner, Anthony Frederick. Denver Nuggets Dan Issel, fyrrum leikmaður Denver, hefur tekið við sem þjálfari hðsins. Hans hlutverk verður að byggja upp nýtt hð með ungu mönnunum sem era fjölmennir í leikmannahópnum. í fyrra varð hðið í fjórða sæti í riðhnum með 24 sigra og 58 töp. Ljósi punkturinn í thverunni hjá Denver í fyrra var frammistaða nýhðans Di- kembe Mutombo, sem er risavaxinn miðherji frá Afríku, en hann var vahnn í stjöm- uliðið á síðasta ári. Hann var einnig valinn einn af fimm bestu nýhðum síðasta árs. Keppnin um títihnn nýhði ársins stóð á milli hans og Larry Johnson hjá Charl- otte en Johnson hafði betur þar sem Mutombo varð fyrir meiðslum og misstí ah- marga leiki úr. Mutombo hirti að meðaltah 12,3 fráköst í leik í fyrra, meðan Reggie Wilhams var stigahæstur með 18,2 stíg og Winston Garland gaf flestar stoðsending- ar, 5,3. En fleiri leikmenn þarf th þess að byggja upp nýtt hð og miklar vonir era bundn- ar við framherjann LaPhonso Ehis, sem er nýliði eins og bakvörðurinn Bryant Stíth og miðheijinn Robert Werdann. Nýir leikmenn: Robert Werdann, Tony Watts, Bryant Stith, LaPhonso Ehis, Ken Johnson, Kelvin Upshaw. Þessir era famir: Jerome Lane, Walter Davis. _____________NBA-kyiming WSÍutahI mmm _ _ umm UtahJazz Houston Rockets Houston Rockets varð þess vafa- sama heiðurs aðnjótandi á síðasta keppnistímabih að verða fyrsta hð- ið í sögu NBA-dehdarinnar th að sigra í fleiri leikjum en það tapaði án þess að komast í úrshtakeppn- ina. Houston vann sigur í 42 leikj- um en tapaði 40 sinnum. í febrúar í fyrravetur var Don Chaney látinn taka pokann sinn og Rudy Tomj- anovich tók við þjálfuninni. Undir lok tímabilsins sáust batamerki í leik hðsins er sigur vannst í 16 af síðustu 30 leikjunum. Miðheiji hðsins, Hakeem Olajuwon, er einn af þeim bestu í dehdinni og með honum undir körfunni er Otis Thorpe. Fyrir utan er þriggja stiga skyttan Vemon Maxwell sem hitti úr 162 af 473 skotum sínum í fyrra. Enginn ann- ar leikmaður í dehdinni tók eða hitti úr fleiri „þristum“ en hann. Hakeem var bæði stígahæstur og frákastahæstur í hðinu með 21,6 stig og 12,1 frákast í leik. Kenny Smith gaf að meðaltah 6,9 stoðsend- ingar. Th þess að bæta árangur sinn frá því í fyrra þarf Houston að bæta fráköstin, skotin utan af velh og auka breiddina. Nýir leikmenn: Robert Horry, Curtís Blair, Wayne Tinkle. Þessir era famir: Larry Smith, Buck Johnson, John Tumer. HAKEEM OLAJUWON leikur í L.A. Gear Catalite Dream skóm Utah Jazz er án efa eitt af albestu hðum NBA-dehdarinnar. í fyrra sigraði hðið í miðvesturriölinum, vann 55 leiki en tapaði 27. Utah komst síðan í úrsht vesturdeildar- innar gegn Portland Trah Blazers, eftír að hafa lagt LA Chppers, 3-2, og Seattle, 4-1. Viðureigninni gegn Portland tapaöi Utah aftur á mótí, 4-2, eins og kunnugt er. John Stockton, leikstjórnandi hðsins, leiddi dehdina í stoðsend- ingum 5. áriö í röö, 13,7 að meðal- tah í leik, og Karl Malone varð annar stigahæstí leikmaður dehd- arinnar með 28 stig að meðaltah en auk þess var hann með 11,2 frá- köst. Báðir tveir héldu síðan th Barcelona í sumar og komu heim th Bandaríkjanna meö guh um hálsinn. Þjálfari hðsins, Jerry Sloan, stefnir í vetur að því að komast aha leið í úrsht, hðið hefur aha burði th þess að komast alla leið, leikmennimir eru komnir með þá reynslu sem th þarf og ef leikmenn- imir leggja sig fram eins og í fyrra er aldrei að vita nema í ár verði ár Utah Jazz. Liðið hefur fengið tíl hðs við sig í vetur þá Jay Humpries og Larry Krystkowiak sem báðir munu auka breiddina í hðinu og era jafnvel mennimir sem vantaði í fyrra. Nýir leikmenn: Jay Humpries, Larry Kristkowiak, Tom Garrick, John Crotty. Þessir eru farnir: Eric Murdock. LA GEAR KARL MALONE leikur í L.A. Gear Catapult Mailman skóm Dallas Dahas Mavericks varð í næst- neðsta sætí í miðvesturriðlinum í fyrra, vann 22 leiki en tapaöi 60 og komst ekki í úrshtakeppnina. Meiðsl settu strik í reikninginn hjá hðinu í fyrra eins og hjá fleiri og mikið mæddi á yngri mönnunum í. höinu. Ahs klæddust 17 leikmenn búningi Mavericks í fyrra og í síð- asta 21 leiknum á tímbhinu voru þrír leikmenn byijunarhðsins ný- hðar. í tveimur leikjum í vor hófu fjórir nýhðar leikinn fyrir Dallas- hðið, shk vora forfiöllin hjá eldri mönnunum. Undir lok keppnis- tímabhsins vora 8 leikmanna hðs- Viðurkenndu N.B.A. vörurnar fást hjá UTIUF Glæsibæ ins 26 ára og yngri og 5 nýhðar. Einn nýhðanna, framheijinn Doug Smith, sótti mjög í sig veðrið á síö- ari hluta keppnistímabhsins, skor- aði mikið og hirtí fjölda frákasta. Stigahæstí leikmaður hðsins í fyrra var gamla brýnið Derek Harper sem í ár leikur sitt 10. keppnistímabil með liðinu. Hann skoraði að meðaltah 17,7 stig og gaf 5,7 stoðsendingar í leik. Þegar hann varð fyrir meiðslum tók nýhðinn Mike Iuzzohno stöðu hans og skor- aði að meðaltali 15 stíg í síðustu 21 leikjum hðsins. Frákastahæstur í hðinu í fyrra var Terry Davis með 9,9 fráköst í leik. Enn bætíst við ungu mennina í hðinu í vetur, Dahas valdi bakvörð- inn Jim Jackson í fyrstu umferð háskólavalsins en hann er talinn mjög efrúlegur leikmaður. Auk hans valdi hðið miðheijæm Sean Rooks og framheijann Dexter Cambridge. í staðinn vora eldri leikmenn seldir frá félaginu. Þjálf- ari Dahas er Richie Adubato. Nýir leikmenn: Jim Jackson, Se- an Rooks, Dexter Cambridge. Þessir eru farnir: Rodney McCray, Rolando Blackman, Bria- in Quinnett, Stanley Roberts. SA Spurs Helsta breytingin hjá San Anthonio Spurs í vetur er sú að nýr þjálfari hefur tekiö við liðinu. Það er Jerry Tarkanian eöa „Tark the Shark“ eins og hann er kallaður. Hann var áður við stjómvölinn hjá UNLV háskólanum sem sigraði í háskóla- keppninni árið 1990. Liðið varð í öðra sæti í miðvesturriðlinum, vann 47 leiki en tapaði 35. Aðeins FRlAR heimsendingar allan SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÖNTUNARSÍMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi 10 - þjónar þér allan sólartiringinn Spurs og Utah komust í úrshta- keppnina úr riðhnum þar sem öll hðin í Kyrrahafsriðlinum, nema Sacramento Kings, vora með betri árangur en þriðja hð í miðvestur- riðhnum. í úrshtakeppninni tapaði Spurs, 0-3, fyrir Phoenix Suns, tap- aði með 6,12 og 9 stiga mun. Framtíðarstjarnan í liðinu, mið- heijinn hái og snöggi, meðhmur „draumahðsins", David Robinson, áttí sitt besta tímabh í dehdinni í fyrra. Hann varð einn af 10 efstu í dehdinni í 5 mismunandi atriðum, þar á meðal stigaskori, 23,2 stig, fráköstum, 12,2 að meðaltah í leik, og vörðum skotum, 4,5 í leik. Vart þarf að taka fram að hann var stiga- og frákastahæsti leikmaður Spurs. Sá sem leiddi hðið í stoðsendingum var Willie Anderson með 5,3 stoð- sendingar í leik. Með leikmann eins og David Rob- inson í hðinu getur San Antonio Spurs ekki annað en staðið sig vel í vetur. Nýir leikmenn: Lloyd Daniels, Vinny Del Negro, Larry Smith, Dave Hoppen, Henry Wihiams, Matt Othick, Ennis Watiey. Þessir era famir: Rod Strickland, Donald Royal, Vinnie Johnson. HÓPFERÐABÍLAR - ALLAR STÆRÐIR TEITUR JÓNASSON HF. • SÍMI 642030 Gífurleg ar breyt- ingar hafa áti ser siað i herbúð- um Minne- sota Tim- berwolves, jafnt innan vallar sem utan. Nýr þjálfari tók við höinu í fyrra en það var Jimmy Rogers sem áður þjálfaði hjá Boston. Hann ætlar að byggja upp nýtt lið, meðal ann- ars utan um þijá ólympíufara. Árangur liðsins í fyrra var afar slakur, 15 sigrar og 67 töp, neðsta sæti í riölinum og lélegasti árang- ur allra höa í dehdinni. Stíga- hæsti leikmaður hðsins, af þeim sem eftir eru, var Doug West, með 14 stig í leik og 3,5 stoðsendingar og Felton Spencer tók að meðal- tah 7,1 frákast í leik. Eins og áður segir teflir hðið fram þremur ólympíufórara í vet- ur, Christian Leattner, sem lék með draumahðínu bandaríska, en hann var valinn leikmaður ársins i úrshtakeppni háskóla- meistarmótsins. Auk hans lék miðheijinn Luc Longley með ástralska hðinu og nýhðinn Gundars Vetra meö Samveldinu. Auk þess era bundnar miklar vonir við bakvörðinn Michael Wilhams og framherjann Chuck Person en þeir vora keyptir frá Indiana. Nýir ieikmenn: Marlon Maxey, Bob McCann, Gundars Vetra, Christian Leattner, Chuck Per- son, Michael Wilhams, Chris Smirt. Þessir era farnin Tony Camp- bell, Pooh Richardson, Sam Mitc- heh, Randy Breuer. Garðabær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.