Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1992, Blaðsíða 4
8£
22
srn-2
MYLLAN
færir þér máltíð af akrinum
Supersonics
Seattle-liðið skipti um þjálfara um
fyrra, George Karl sneri heim frá
hann þjálfaði Real Madrid.
í 42 leikjum undir hans stjóm náði
liðið 27 sinnum að sigra en í heildina
vann liðið 47 leiki en tapaði 35. í úrshta-
keppninni vann liðið óvæntan 3-1 sigur
á Golden State í jöfnum leikjum.
Stigahæsti leikmaður hðsins í fyrra
var Ricky Pierce með 21,7 stig að meðal-
tali í leik, troðarinn Sean Kemp tók flest
fráköst, 10,4, og um stoðsendingamar
sá Gary Payton, 6,2 í leik.
Eina viðbótin í leikmannahópinn í
vetur er nýliðinn Doug Christie sem
miðjan vetur í
Spáni þar sem
bæði getur leikið sem bakvörður og
framherji. Hann er góður skotmaður
og með góða boltameöferð og þar að
auki harður af sér. Hann þarf þó að
vinna fyrir þeim mínútiun sem hann
fær en aukin breidd mun þýða sterkara
og samkeppnishæfara hð. Margt smá-
legt þarf þó að laga svo höið komist
lengra en í fyrra.
Nýir leikmenn: Doug Christie.
Þessir em farnir: Enginn.
LA Clippers
í fyrra komst LA Chppers í fyrsta
sinn í úrshtakeppnina síðan 1976.
Helsta ástæðan fýrir því er talin vera
’sú að Danny Manning lék þá loks heilt
keppnistimabil án þess að missa úr leik
vegna meiðsla og þjálfarskiptin, sem
urðu í febrúar, er Larry Brown tók við.
Undir hans stjóm vann hðið 23 af
síðustu 35 leikjunum. Með því að leika
aha 82 leiki liðsins batt Manning enda
á vangaveltur manna um að hann
mundi aldrei ná sér af hnémeiðslunum
sem hann varð fyrir.
Manning skoraði að meðaltah 19,3
stig og hirti 6,9 fráköst. Flestar stoð-
sendingar gaf Gary Grant eða 6,9 að
meðaltah í leik. Chppers vann ahs 45
leiki en tapaði 37.
í vetur hafa orðið nokkrar breytingar
á liðinu, nokkrir leikmenn em famir,
svo sem Doc Rivers, en í staðinn er
kominn Mark Jackson frá New York.
Þá hefur höið fengið th sín þtjá efhilega
nýhða sem fá tíma til að aðlagast dehd-
inni áður en þeir verða látnir byija
inni á.
Nýir leikmenn: Randy Woods, Mark
Jackson, Stanley Roberts, Elmore
Spencer.
Þessir em famir: Bo Kimble, Charles
Smith, Doc Rivers, Oldan Polynice.
Flutningsmiðlun hf.
Tryggvagötu 26, Reykjavík
íslenskir Aðalverktakar hf.
Keflavíkurflugvelli
Kjöthöllin
Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík
JAPISð
FLUGLEIÐIR
NBA-kyiuiing
Viðurkenndu
N.B.A.
vörurnar
fást hjá
Sportbær
Selfossi
Phoenix
Þvi miður, Earwin Magic Johnson er hættur
við að taka fram skóna á ný og spila með Lakers
í vetur. Hann treystir sér ekki tii þess vegna
álagsins sem því fylgir enda mikið í húfi hjá hon-
um, sjálft lífið.
Tveir aðrir trábærir leikmenn fyrra en komst þó naumlega í úrslita-
munu þó snúa aftur i leikmannahóp keppnina með góðum endaspretti. La-
Lakers en þaö em þeir James Worthy ker$ sigraði í 43 leikjum en tapaði 39.
og Sam Perkins sem báðir vom meidd- í úrshtakeppnmni stefnlá hðiö, 1-3, fyr-
ir i lok síðasta keppnistímabhs. Þá hef- ir Portland. Worthy var með 19,9 stig
ur Lakers keypt gamla miðheijann Ja- að meðaJtali í leik í fytra, A.C. Green
mes Edwards, sem skorar mikið frá var með 9,3 fráköst og Seadale Threatt
endallnunní og undir körfunni. Hann með 7,2 stoðsendingar í leik.
mun hjálpa Vlade Divac sem er einn Veturinn á áreiöanlega eftir að reyn-
af hestu miðherj um dehdarmnar í skot- ast Lakers erfiður án Magic en ef lykil-
um utan af velli. Þá er nýr þjálfari tek- menn á borð við Worty, Perkins, Divac,
inn víö hjá Lakers, Randy Pfund, sem A.C. Green, Byron Scott og Sedale
áður var aðstoðarþjálfari liðsins. Þær Threatt losna við meiðsl er aldiei að
raddir hafa verið háværar sem segja vítanemaLakers-liðiðgerigóðahluti.
að hann muni aðeins stýra hðinu um Nýir leikmenn: Duane Cooper, Ant-
stundarsakir eða þar tíl Magic tekur hony Peeler, Alex Blackwell, Sean
sjálfur alfarið við stjórn liðsins. Higgins, James Edwards, Aionzo Jami-
Lakers, sem lék th úrslita um meist- son.
aratitilinn árið 1991, varð i sjötta og Þessir eru farnin Terry Teagle.
næstneðsta sæti KjTrahafsriðilsins í
Sarunas Marciulionis landsliðsmanni frá Litháen er ætlað stórt hlutverk í vörninni hjá Golden State Warrios í
vetur. Litháinn þykir einnig snjall í sókninni og á myndinni skorar hann gegn Cleveland á síðasta keppnistímabili.
Símamynd Reuter
Suns
Golden State
in.
Phoenix á eftir að berjast við
Portland um sigur í riðlinum.
Þjálfari Phoenix er Paul Westp-
hal.
Nýir leikmenn: Charles Bar-
kley, Danny Ainge, Tim Kemp-
ton, Oliver Miller.
Þessir eru- famir: Timothy
Perry, Andrew lang, Jeff Hornac-
ek.
Golden State-liðið, sem er frá borginni skemmtilegu
San Francisco, varð í öðru sæti riðilsins í fyrra, á eft-
ir Portland. Liðið sigraði í 55 Íeikjum en tapaði 27. í
úrslitakeppninni tapaði Golden State fyrir Seattle, 1-3, og var úr leik. í
vetur er meiningin að ná lengra en góðir leikmenn eru í liðinu, með
mikla reynslu.
Aðalstjömur liðsins eru ólympíuf-
arinn Chris Muilin og Tim Hardaway.
Þeir tveir leikmenn vom báðir valdlr
í stjömuliðið í fyrra en þeir fara varla
út af í leikjum Warriors. Mullin var
stigáhæstur í Uðinu í fyrra með 25,6
stig, Hardaway gaf flestar stoðsending-
ar, 10 í leik, og nýliðinn Bhly Owens
tók flest fráköst, 8 talsins. Hann var
jafnframt valinn einn af fimm bestu
nýhðum ársins.
í ár ætlar þjálfarinn, Don Nelson, sem
stjómar Uðinu fimmta árið í röð, að
nota varamennina meira. Meðal ann-
ars Sarunas Marciuhonis, landshðs-
mann frá Litháen, en hann varð stiga-
hæsti varamaður deildarinnar í fyrra
með 18,9 stig að meðaltali í leik. Hann
verður þó hla fjarri góðu gamni í upp-
hafi keppnistímabilsins þar sem gera
varð aðgerð á ökkla hans.
Þótt árangur Uðsins í fyrra hafi veriö
sá besti í 16 ár á að gera betur í ár,
sérstaklega í úrslitakeppninni. Nelson,
sem valinn var þjálfari ársins í dehd-
inni í fyrra í þriðja sinn, ætlar sér stóra
hluti í úrslitakeppninni. Hann vhl sýna
hvers hann er megnugur sem þjálfari
en hann var meðal þeirra sem sóttust
eftlr þjálfarastöðu bandaríska hðsins í
ólympíuleikunum en fékk ekki. Eitt er
vlst, Golden State-Uðið á ekki í erfið-
leikum með að skora, í fyrra gerði liðið
að meðaitah 118 stig í leik.
Nýir leikmenn: Byron Houston, Jeff
Grayer, Keith Jennings, Deh Demps,
Steve Henson, Latrell Spreweh.
Phoenix Suns varð í þriðja sæti
í riðlinum á síðasta keppnistíma-
bili með 53 sigra og 29 töp. Liðið
lagði San Antonio Spurs í úrslita-
keppninhi, 3-0, en tapaði síðan,
1-4, fyrir Portland í frábærri við-
ureign. Sérstaklega var fjórði
leikur hðanna vel leikinn er Port-
land sigraði 153-151 eftir tvær
framlengingar.
K.J. eða Ke-
vin Johnson
er maðurinn
á bak við leik
liðsins, hann
skoraði 19,7
stigoggafl0,7
stoðsending-
ar að meðal-
tah í leik í
fyrra en flest
fráköst tók
Dan Majerle,
5,9 í leik.
í vetur er hætt við því að nýr
maður taki við sem skorvél og
„frákastsmaskína", því prins
Charles Barkley sjálfur er mætt-
ur á staðinn frá Philadeiphia. í
staðinn varð Phoenix að láta þrjá
góða leikmenn, Jeff Homacék,
Tim Perry og Andrew Lang.
Að auki keypti liðið bakvörðinn
snjalla Danny Ainge frá Portland
en hann hefur sýnt og sannað að
hann hefur reynslu og getu til að
byija inni á í hvað NBA hði sem
er. Þótt Phoenix hafi látið sjalla
leikmenn fyrir Barkley er mikið
fengið með honum.
Liðið hefur vantað grimmd og
keppnisskap sem Barkley hefur
nóg af. Það verður því nýtt yfir-
bragð yfir Phoenix í vetur og Uðið
mun leika á nýjum heimavelli
sem er America West Arena höll-
Portland
Portland hefur tvívegis á síð-
ustu 3 árum verið með næstbesta
árangur í deildinni og leikið til
úrshta um meistaratitilinn en tap-
að. í fyrra sigraði liðið í 57 leikjum
og tapaði 25. í úrslitakeppninni
lagði hðið Lakers 3-1, Phoenix
4-1, Utah 4-2, en tapaöi síðan 2-4
fyrir Chicago í úrslitaviðureign-
unum eins og menn muna.
mias
Clyde Drexler skoraði 25 stig
fyrir liðið að meðaltaii í fyrra og
gaf 6,7 stoðsendingar. Flest frá-
köst tók Buck Williams, eða 8,8. í
vetur hefur liöið fengiö tvo nýja
bakverði, þá Mario Ehe og Rod
Strickland, og þeir munu styrkja
liðið í bakvarðastöðunni en fyrir
eru þeir Terry Porter og Clyde
Drexler. Auk þess hefur liðið valið
3 nýliða sem allir eru framheijar.
í vetur mun liðið verða endur-
hætt útgáfa af hðinu sem í fyrra
sigraði í vesturdeildinni en hvort
það dugar til meistaratitils skal
ósagt látið. Clyde Drexler telur að
ekki sé sjálfgefið aö Portland og
Chicago muni leika aftur tii úr-
slita, mörg sterkt hð séu að koma
upp í vesturdeiidinni sem velgt
geta Portland undir uggum.
Nýir leikmenn: Tracy Murray,
Rod Strickland, Reggie Smith,
Mario Ehe, Dave Johnson.
Þessir eru famir: Danny Ainge,
Wayne Cooper.
Sacramento \má
Fyrir neðan Lakers í Kyrrahafsriðhnum og eina liðlð IwmI
úr þessum sterka, riðli sem ekki komst i úrslit i fyrra,
var Saeramento Kings, Liðið vann 29 leiki en tapaði 53.
Af síðustu 15 leikjunum í fyrra framheijann Walt Williams en
vann liðið 9 og þaö gefur þjálfaran- hann getur einnig leikið sem bak-
um Garry St. Jean, sem tók við lið- vörður.
inu í fyrra, von um betri árangur Við hann eru bundnar miklar
í vetur meö hugsanlegt sæti í úr- vonir og í vetur mætir Sacra-
siitakeppninni í huga. mento-liðið í hvem einasta leik til
Þrír leikmenn báru hitann og þess að sigra. Hver veit nema sæti
þungann af þessum sigrum, þeir í úrslitakeppninní sé skammt und-
Spudd Webb, Lionel Simraons og an hjá þessu liði sem svo oft hefur
Mitch Richmond. Richmond var misst af lestinni.
stigahæsti leikmaður liösins á Nýir leikmenn: Walt Wiliiams,
liðnu keppnistímabili með 22,5 stig Brett Roberts, Marty Conion, Stan
aö meðaltali, Simmons tók 8,1 frá- Kímbrough.
kast og Webb gaf 7,1 stoðsendingu. Þessir eru farnir: Dwayne
í háskóiavalinu valdi Sacramento Schintáus.