Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1992, Qupperneq 6
22 FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1992. Háskólabíó: Háskólabíó frumsýnir í dag mynd Davids Burton-Morris, Jersey Girl. Myndin íjallar um unga stúlku, Toby, sem er mjög upptekin af leitinni aö hinum eina sanna í lífí sínu. Hún býr í New Jersey ásamt vinkonum sín- um og vinnur á bamaheimili. Einn góðan veöurdag sér hún draumaprinsinn, Sal. Hann á splunkunýjan Benz og gengur í rándýrum fötum og siðast en ekki síst, hefur fágaöa framkomu. Toby grípur til þess ráös aö keyra á nýja bílinn hans til þess eins aö komast í kynni viö Sal. Meö tíð og tíma kviknar ástin en eins og í öllum góöum kvikmyndum þurfa þau aö yfirstiga ýmsa örð- ugleika áöur en þau ná saman. Jami Gertz leikur Toby og Dyl- an McDermott leikur Sal. Gertz hefúr ieikið þónokkur hlutverk, bæði dramatísk og gamansöm. Hún lék t.d. á móti Kirk Cameron ogRoy Schneider í kvikmyndinni Listen to Me. í myndinni koma fram, auk Gertz og McDermott, Molly Price, Aida Turturro og Star Jasper. Stjömubíó: I sérflokki hafnabolta en áður. Hópur kvenna tók sig saman og stofnaði kvenna- deild sem varö mjög vinsæl. Það er þessi deild sem leikstjórinn þekkti, Penny Marshall, lítur á með gaman- sömum augum i mynd sinni. Það fór svo að sumar þessara stúlkna, sem léku í deildinni, uröu ekki minni íþróttahetjur en karlmennimir. Þjálfara kvennaliösins leikur Tom Hanks en þaö eru svo Geena Davis og sjálf Madonna sem leika aðal- kvenhlutverkin. í sérflokki er fjórða kvikmyndin sem Penny Marshall leikstýrir. Fyrsta myndin var Jumpin Jack Flash með Whoopi Goldberg í aöal- hlutverki. Síðan kom hin vinsæla gamanmynd, Big, meö Tom Hanks í aðalhlutverki. Awakenings sem kom næst fékk einnig mjög góðar viðtök- ur. Penny MarshaU var búin að vera vinsæl leikkona í mörg ár áöur en hún sneri sér aö leikstjórn. Þekktust var hún fyrir leik sinn í sjónvarps- seríunni Laverne & Shirley. -HK I sérflokki (League of Their Own) er gamanmynd sem gerist í seinni heimsstyijöldinni en eins og gefur aö skUja fóru hafnaboltaleikmenn í stríöiö eins og aörir ungir menn á þessum árum og minna var um Mae Mordabito (Madonna) stríðir þjálfara sínum, Jimmy Dugan (Tom Hanks). Laugarásbíó: Iifandi tengdur í myndinni Lifandi tengdur (Live Wire) er sagt frá Ulvigum hópi al- þjóðlegra hryðjuverkamanna sem vinnur að því að drepa bandaríska öldungadeildarþingmenn sem sitja í stjóm mikUsmetins sjóðs sem beitir sér fyrir vemdun Miðausturland- anna. Sprengjusérfræðingur hjá FBI, Danny O’NeUl, er kaUaður til að upp- lýsa hvemig sprengjur drepa hljóð- laust og án þess að innihalda raf- straum en allt bendir til að öldunga- deUdarþingmennirnir hafi verið drepnir á þann hátt. Aðalhlutverkin í myndinni leika Pierce Brosnan, Ron Silver og Ben Cross. Leikstjóri er Christian Dugu- ay. Pierce Brosnan og Ron Silver í hlutverkum sínum i myndinni Lifandi tengdur. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Sími11384 Friðhelgin rofin ★★★ Mjög vel unnin spennumynd. Ray Li- otta stelur senunni i hlutverki skúrks- ins. -Is Systragervi • ★ 'A Meinlaus en rýr formúlugamanmynd. Hin hæfileikaríka Whoopi hefur ekkert að gera en syngjandi nunnukórinn er ágætur. Einnig sýnd í Bíóhöllinni. -GE Hinir vægðarlausu ★★★'/2 Clint Eastwood leikur og leikstýrir myndinni sem er ákaflega vel heppn- uð. Það er langt síðan villta vestrinu hefur verið gerð jafn góð skil. Leikur er allur til fyrirmyndar og leikstjórn Eastwoods styrk. -HK Veggfóður ★★,/2 Skemmtileg kvikmynd sem er borin uppi af eitruðum húmor og stjörnuleik Steins Ármanns. Sannkallað barn sins tíma. -GE BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Kaliforníumaðurinn ★,/2 Þunn unglingamynd sem tekst ekki að kreista mikinn húmor úr léttgeggjaðri hugmynd. Hellisbúinn er merkilega hress. -GE Blóðsugubaninn Buffy *'/2 Góðir sprettir i samtölum og persónu- sköpun og drepfyndin dauðasena Pauls Rubens bjarga ekki misheppn- aðri sögu. -GE Lygakvendið ★★ Nokkuð lunkin gamanmynd sem mátti ekki við þvi að gugna á endasprettin- um. -GE New York ^ 1.(1) How Do You Talk to an Angel? Heights ^ 2. (4) If I Ever Fall in Love Shay ♦ 3. (3) l'd Die without You P.M. Dawn 0 4. (2) End of the Road Boyz II Men \ 5. (6) Rumpshaker Wreckx-N-Effect \ 6. (7) Rythm Is a Dancer Snap ^ 7. (8) What about Your Friends TLC 0 8. (5) Sometimes Love Just Ain't Eno- ugh Patty Smyth & Don Henley f 9.(11) Real Love Mary J. Blige ^10. (10) Jump Around House of Pain London ^1.(2) Would I Lie to You? Charles & Eddie O 2. (1 ) End of the Road Boyz II Men ♦ 3. (3) People Everyday Arrested Development t 4. (12) I Will Always Love You Whitney Houston t 5. (7) Never Let Her Slip away Undercover O 6. (4) Boss Drum Shamen t 7. (-) Invisible Touch (Live) Genesis O 8. (6) Be My Baby Vanessa Paradis t 9. (-) Temptation Heaven 17 010.(5) Run to You Rage f 1.(7) llmur Ný dönsk 0 2. (1 ) Would I Lie to You? Charles & Eddie ^ 3. (3) Gamansemi guðanna Megas t 4. (5) Good enough Bobby Brown 0 5. (4) Sleeping Satellites Tasmine Archer 0 6. (2) Sweat (A La La La La Long) Inner Circle t 7. (9) Ég þekki þig Sálin hans Jóns míns t 8. (13) Give Me Your Love Thomas Helmig 0 9. (6) Sometimes Love Just Ain't Eno- ugh Patty Smyth & Don Henley ^10.(10) To Love Somebody ^ Michael Bolton 011.(8) Layla Eric Clapton t12. (14) Last Thing on My Mind Bananarama 013.(12) Faithfully Go West t14. (37) Kannski er ástin Eyvi og Bergþór t15. (17) The Last Song Elton John t16.(26) BeMyBaby Vanessa Paradis t17. (-) I Will always Love You Whitney Houston t18. (27) In the Still of the Night Boyz II Men 019. (11) l'd Die without You PM Dawn 020. (15) How Do You Talk to an Angel? Heights Innlenda efniö sækir enn í sig veöriö á kostnaö þess erlenda á DV- lista vikunnar en engu aö síður ná bæði R.E.M. og Eric Clapton aö halda sér inni á topp tíu. Aöeins ein ný plata kemur til sögunnar á listanum aö þessu sinni, safnplatan Minningar 2 og platan með tónlistinni úr kvik- myndinni Veggfóður kemur aftur inn á listann eftir stutta fjarveru. En þaö er Bubbi Morthens sem enn held- ur efsta sætinu en baráttan um efstu sætin fer harðnandi og nú er Sálin komin í annaö sætið og KK tekur góðan sprett upp í þriðja sætiö. Jet Black Joe lætur undan síga en Ný dönsk bætir stöðu sína lítillega. Bet- ur gengur hins vegar hjá hljómsveit- inni á Vinsældalista íslands þar sem lagiö Ilmur geysist alla leið úr sjö- unda sætinu á toppinn og bindur enda á setu Charles & Eddies í efsta sætinu. Þar með virðist útséð með að Megasi takist að ná tindinum í það minnsta með laginu Gamansemi guðanna. Fleiri innlend lög eru í far- vatninu en ekkert þeirra mjög afger- andi nema þá einna helst Kannski ástin með þeim Eyjólfi Kristjánssyni og Bergþór Pálssyni sem er í 14. sæt- inuþessavikuna. -SþS- Vinsældalisti íslands KKog Sálin í sókn ______________Bandaríkin (LP/CP)____________________ ^1.(1) The Chase.........................Garth Brooks ♦ 2. (6) Timeless........................Michael Bolton \ 3. (3) Unplugged.......................Eric Clapton ð 4. (2) Erotica.............................Madonna 0 5.(4) SomeGaveAII......................Billy RayCyrus 0 6.(5) AutomaticforthePeople................R.E.M. f 7. (9) Pure Country....................George Strait 0 8.(7) Ten................................PearlJam t 9. (10) What'sthe411?..................Mary J. Blige 010.(8) Symbol...............................Prince (sland (LP/CD) ^ 1.(1) Von.............................Bubbi Morthens i 2.(3) Þessiþunguhögg..............SálinhansJónsmíns ♦ 3.(8) Beinleið........................./.......K.K. 0 4. (2) Jet Black Joe.....................Jet Black Joe ♦ 5. (6) Himnasending.......................Ný dönsk 0 6. (5) Reif ífótinn............................Ýmsir \ 1. (7) Automaticforthe People.................R.E.M. 0 8. (4) Unplugged.........................Eric Clapton ♦ 9.(11) Veggfóður....................... Úrkvikmynd ♦10. (-) Minningar2............................. Ýmsir ________________Bretland (LP/CD)_______________________ ♦ 1. (-) Cher's Greatest Hits '65-'92............Cher 2. (2) Glittering Prize81 /92...........Simple Minds 3. (3) Timeless (The Classics)..........Michael Bolton ♦ 4. (6) Greatest Hits...................Gloria Estefan 0 5. (1) Keepthe Faith.........................Bon Jovi ♦ 6. (8) Automaticforthe People................R.E.M. 0 7. (5) Gold-GreatestHits.......................Abba 0 8. (7) Erotica..............................Madonna 0 9. (4) God's Great Banana Skim...............Chris Rea ♦10. (12) Boss Drum..............................Shamen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.